Komu slösuðum skipverja til bjargar Tómas Arnar Þorláksson skrifar 24. júní 2024 11:54 Þyrla Landhelgisgæslunnar var einnig kölluð út vegna slyssins við Neskaupstað. Landsbjörg Björgunarskip Slysavarnafélagsins Landsbjargar í Neskaupstað og á Patreksfirði voru kölluð út í nótt og snemma í morgun til aðstoða tvo fiskibáta. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Landsbjörg. Björgunarskipið Hafbjörg í Neskaupstað var kallað út klukkan hálf fimm í nótt vegna skipverja á fiskibát sem hafði slasast á fæti og var ekki í ástandi til að sigla bátnum til hafnar. Maðurinn hífður upp í þyrlu Sjúkraflutningamaður var um borð í björgunarskipinu en þyrla Landhelgisgæslunnar var einnig kölluð út. Hafbjörg var komin að bátnum rétt fyrir klukkan sex í morgun en einn úr áhöfn skipsins tók þá við stjórn fiskibátsins á meðan hlúið var að skipverjanum sem var hífður um borð í þyrluna um klukkan sjö í morgun. „Hafbjörg og fiskibáturinn tóku þá stefnuna til Neskaupstaðar en TF Eir flaug til Egilsstaða þar sem tekið var eldsneyti. Þyrlan flaug svo áfram með sjúklinginn til Reykjavíkur til aðhlynningar,“ segir í tilkynningunni. Fiskibáturinn togaður í höfn Klukkan hálf sjö í morgun var björgunarskipið Vörður II á Patreksfirði kallað út vegna fiskibáts sem hafði fengið rekalda í skrúfu bátsins og gat þar af leiðandi ekki haldið áfram veiðum. Fiskibáturinn var staddur í mynni Patreksfjarðar en vel gekk að koma taug á milli skipanna. „Vörður II tók stefnuna inn til Patreksfjarðar með bátinn í togi og kom inn til hafnar nú rétt upp úr klukkan níu.“ Fiskibáturinn var togaður í höfn.Landsbjörg Fiskibátur missti stýri Um tvö leitið í nótt var björgunarsveitin Bára á Djúpavogi jafnframt kölluð út vegna fiskibáts sem hafði misst stýri rétt austur af Papey. Björgunarstarf gekk vel en björgunarsveitin tók bátin í tog og voru komin að bryggju um hálf fimm í nótt. „Þetta var annað útkall Báru á stuttum tíma því seinni partinn í gær var sveitin einnig kölluð út vegna einstaklings sem hafði fallið á reiðhjóli og handleggsbrotnað inn í Hamarsdal. Björgunarfólk fór ásamt sjúkraflutningum og flutti viðkomandi fram dalinn og í sjúkrabíl.“ Björgunarsveitir Landhelgisgæslan Fjarðabyggð Mest lesið Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Innlent Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Innlent Réðust á tvo menn á göngu Innlent Vissu ekki að þeir væru að ræna Kim Kardashian Erlent Engin hópnauðgun um páskana á borði lögreglu Innlent Bogi les sinn síðasta fréttatíma á morgun Innlent Umfangsmiklar og óútskýrðar rafmagnstruflanir á Íberíuskaga Erlent Vill þyngri refsingar fyrir alvarleg kynferðisbrot Innlent Telur að Selenskí geti samþykkt að gefa eftir Krímskaga Erlent Nýtt met slegið í fjölda giftinga Innlent Fleiri fréttir Ráðist að fólki við Breiðholtsskóla um hábjartan dag Um níutíu hælisleitendur setið í gæsluvarðhaldi síðustu mánuði fyrir brottvísun Kryfja mál Ásthildar Lóu fyrir opnum tjöldum Saka Ingu um metnaðarleysi eftir skipun flokksmanna í stjórn Engin hópnauðgun um páskana á borði lögreglu Nýtt met slegið í fjölda giftinga Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Vill þyngri refsingar fyrir alvarleg kynferðisbrot Tekur við sem framkvæmdastjóri Bergsins Headspace Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Alþingi kemur saman á ný eftir páskafrí Réðust á tvo menn á göngu Fjölgun safngripa kallar á stækkun Flugsafnsins Hljóðheimur sumarsins í hættu: Mikil fækkun lóu og spóa Höllu dreymir um að fá gróðurhús á Bessastaði Bogi les sinn síðasta fréttatíma á morgun Hælisleitendur í einangrun: Versta úrræðið sem hægt er að beita Geðheilbrigði í fangelsum og fækkun lóu og spóa Áætlun Trump gangi engan veginn upp Vill selja bílastæðahús borgarinnar og Iðnó Ráðamenn hneykslast á Exit-auglýsingu SFS Mikill viðsnúningur hjá Árborg í fjármálum sveitarfélagsins Amman handleggsbrotin eftir hundsbit með barnabarnið í göngutúr Kvenkyns ökumönnum fækkað: Áhyggjuefni ef almenningur treystir ekki leigubílstjórum Áhyggjur leigubílstjóra og kólnandi hagkerfi Óvissa um heimshagkerfið og úrsögn Sólveigar Önnu „Ég vildi óska að fólk gæti séð drenginn minn eins og hann er“ Töldu Akureyringa ekki reka alvöruflugfélag Hefur áhyggjur af rekstri skólans undir Rafmennt Vita ekki hver áhrif fyrirætlanna Meta verða Sjá meira
Þetta kemur fram í tilkynningu frá Landsbjörg. Björgunarskipið Hafbjörg í Neskaupstað var kallað út klukkan hálf fimm í nótt vegna skipverja á fiskibát sem hafði slasast á fæti og var ekki í ástandi til að sigla bátnum til hafnar. Maðurinn hífður upp í þyrlu Sjúkraflutningamaður var um borð í björgunarskipinu en þyrla Landhelgisgæslunnar var einnig kölluð út. Hafbjörg var komin að bátnum rétt fyrir klukkan sex í morgun en einn úr áhöfn skipsins tók þá við stjórn fiskibátsins á meðan hlúið var að skipverjanum sem var hífður um borð í þyrluna um klukkan sjö í morgun. „Hafbjörg og fiskibáturinn tóku þá stefnuna til Neskaupstaðar en TF Eir flaug til Egilsstaða þar sem tekið var eldsneyti. Þyrlan flaug svo áfram með sjúklinginn til Reykjavíkur til aðhlynningar,“ segir í tilkynningunni. Fiskibáturinn togaður í höfn Klukkan hálf sjö í morgun var björgunarskipið Vörður II á Patreksfirði kallað út vegna fiskibáts sem hafði fengið rekalda í skrúfu bátsins og gat þar af leiðandi ekki haldið áfram veiðum. Fiskibáturinn var staddur í mynni Patreksfjarðar en vel gekk að koma taug á milli skipanna. „Vörður II tók stefnuna inn til Patreksfjarðar með bátinn í togi og kom inn til hafnar nú rétt upp úr klukkan níu.“ Fiskibáturinn var togaður í höfn.Landsbjörg Fiskibátur missti stýri Um tvö leitið í nótt var björgunarsveitin Bára á Djúpavogi jafnframt kölluð út vegna fiskibáts sem hafði misst stýri rétt austur af Papey. Björgunarstarf gekk vel en björgunarsveitin tók bátin í tog og voru komin að bryggju um hálf fimm í nótt. „Þetta var annað útkall Báru á stuttum tíma því seinni partinn í gær var sveitin einnig kölluð út vegna einstaklings sem hafði fallið á reiðhjóli og handleggsbrotnað inn í Hamarsdal. Björgunarfólk fór ásamt sjúkraflutningum og flutti viðkomandi fram dalinn og í sjúkrabíl.“
Björgunarsveitir Landhelgisgæslan Fjarðabyggð Mest lesið Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Innlent Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Innlent Réðust á tvo menn á göngu Innlent Vissu ekki að þeir væru að ræna Kim Kardashian Erlent Engin hópnauðgun um páskana á borði lögreglu Innlent Bogi les sinn síðasta fréttatíma á morgun Innlent Umfangsmiklar og óútskýrðar rafmagnstruflanir á Íberíuskaga Erlent Vill þyngri refsingar fyrir alvarleg kynferðisbrot Innlent Telur að Selenskí geti samþykkt að gefa eftir Krímskaga Erlent Nýtt met slegið í fjölda giftinga Innlent Fleiri fréttir Ráðist að fólki við Breiðholtsskóla um hábjartan dag Um níutíu hælisleitendur setið í gæsluvarðhaldi síðustu mánuði fyrir brottvísun Kryfja mál Ásthildar Lóu fyrir opnum tjöldum Saka Ingu um metnaðarleysi eftir skipun flokksmanna í stjórn Engin hópnauðgun um páskana á borði lögreglu Nýtt met slegið í fjölda giftinga Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Vill þyngri refsingar fyrir alvarleg kynferðisbrot Tekur við sem framkvæmdastjóri Bergsins Headspace Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Alþingi kemur saman á ný eftir páskafrí Réðust á tvo menn á göngu Fjölgun safngripa kallar á stækkun Flugsafnsins Hljóðheimur sumarsins í hættu: Mikil fækkun lóu og spóa Höllu dreymir um að fá gróðurhús á Bessastaði Bogi les sinn síðasta fréttatíma á morgun Hælisleitendur í einangrun: Versta úrræðið sem hægt er að beita Geðheilbrigði í fangelsum og fækkun lóu og spóa Áætlun Trump gangi engan veginn upp Vill selja bílastæðahús borgarinnar og Iðnó Ráðamenn hneykslast á Exit-auglýsingu SFS Mikill viðsnúningur hjá Árborg í fjármálum sveitarfélagsins Amman handleggsbrotin eftir hundsbit með barnabarnið í göngutúr Kvenkyns ökumönnum fækkað: Áhyggjuefni ef almenningur treystir ekki leigubílstjórum Áhyggjur leigubílstjóra og kólnandi hagkerfi Óvissa um heimshagkerfið og úrsögn Sólveigar Önnu „Ég vildi óska að fólk gæti séð drenginn minn eins og hann er“ Töldu Akureyringa ekki reka alvöruflugfélag Hefur áhyggjur af rekstri skólans undir Rafmennt Vita ekki hver áhrif fyrirætlanna Meta verða Sjá meira