Oddaleikur um Stanley bikarinn í ár Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 22. júní 2024 14:30 Leikmenn Edmonton Oilers fagna sigrinum í nótt en þeir eru enn á lífi í úrslitaeinvíginu. Getty/Peter Joneleit Florida Panthers mistókst í nótt að tryggja sér NHL titilinn í þriðja leiknum í röð. Það verður því hreinn úrslitaleikur um Stanley bikarinn í næsta leik. Edmonton Oilers lenti 3-0 undir í úrslitaeinvíginu en hefur nú náð að jafna metin. Edmonton vann leikinn 5-1 í nótt en hafði unnið leikina á undan 5-3 og 8-1. OILERSSSSSSS FANS‼️ YOU JUST FORCED A #GAME7 IN THE #STANLEYCUP FINALSend us all of your best reactions from tonight ➡️ https://t.co/spRr6pVPsC pic.twitter.com/ov8kM5wIpI— NHL (@NHL) June 22, 2024 Leikmenn Oilers skoruðu aðeins eitt mark samanlagt i fyrstu tveimur leikjum úrslitaeinvígsins en hafa nú skorað átján mörk í síðustu þremur leikjum. Edmonton Oilers getur orðið aðeins annað liðið í sögunni til að vinna titilinn eftir að hafa lent 3-0 undir í úrslitaeinvíginu. Það gerðist í fyrsta og eina skiptið þegar Detroit Red Wings vann Stanley bikarinn árið 1942. Síðan eru liðin 82 ár en sagan gæti endurtekið sig í næsta leik. Úrslitaleikurinn um titilinn fer fram í Amerant Bank Arena, heimavelli Florida Panthers, á mánudagskvöldið. The @EdmontonOilers were the 211th team in Stanley Cup Playoffs history to face a 3-0 series deficit. Now they’re the 10th to rally back to force a #Game7.Winner-take-all for the #StanleyCup: Monday at 8 p.m. ET (ABC, ESPN+, SN, CBC, TVAS)#NHLStats: https://t.co/Phe14OAivU pic.twitter.com/yJIH3Z8jhD— NHL Public Relations (@PR_NHL) June 22, 2024 Íshokkí Mest lesið María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Fótbolti Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fótbolti Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Fótbolti Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Enski boltinn Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Íslenski boltinn Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Fótbolti Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Enski boltinn Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Lífið Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Körfubolti Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu Fótbolti Fleiri fréttir Leiksigur Wright vekur lukku Guðjón Valur missir fyrirliðann sinn Sjáðu mörkin: Endurkoma Stjörnunnar og mörkin hjá Val og FH Dómarar viðurkenndu að hafa gert mistök Tók næstum því ranga beygju en setti nýtt met Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Sonur þjálfara Falcons með ljótan hrekk Tímabilið líklega búið hjá Lillard „Mamma kenndi mér að leika ekki með matinn“ Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu Dagskráin í dag: Stjarnan getur sópað Grindavík í sumarfrí Iðunn og Guðrún Fanney Norðurlandameistarar í skák „Við ætlum að klára að Íslandsmeistaratitilinn“ „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ Uppgjörið: Fram - FH 34-33 | Fram í úrslit eftir tvíframlengdan leik „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Þórir og félagar nældu í mikilvægt stig gegn Atalanta Uppgjörið: Valur - Þór/KA 3-0| Valur kláraði dæmið í síðari hálfleik Selfoss skaust aftur upp í Olís-deildina Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 1-2 | Ótrúleg endurkoma Garðbæinga Stoðsending Sverris dugði skammt Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 101-89 | Njarðvík með sópinn á lofti Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Sjá meira
Edmonton Oilers lenti 3-0 undir í úrslitaeinvíginu en hefur nú náð að jafna metin. Edmonton vann leikinn 5-1 í nótt en hafði unnið leikina á undan 5-3 og 8-1. OILERSSSSSSS FANS‼️ YOU JUST FORCED A #GAME7 IN THE #STANLEYCUP FINALSend us all of your best reactions from tonight ➡️ https://t.co/spRr6pVPsC pic.twitter.com/ov8kM5wIpI— NHL (@NHL) June 22, 2024 Leikmenn Oilers skoruðu aðeins eitt mark samanlagt i fyrstu tveimur leikjum úrslitaeinvígsins en hafa nú skorað átján mörk í síðustu þremur leikjum. Edmonton Oilers getur orðið aðeins annað liðið í sögunni til að vinna titilinn eftir að hafa lent 3-0 undir í úrslitaeinvíginu. Það gerðist í fyrsta og eina skiptið þegar Detroit Red Wings vann Stanley bikarinn árið 1942. Síðan eru liðin 82 ár en sagan gæti endurtekið sig í næsta leik. Úrslitaleikurinn um titilinn fer fram í Amerant Bank Arena, heimavelli Florida Panthers, á mánudagskvöldið. The @EdmontonOilers were the 211th team in Stanley Cup Playoffs history to face a 3-0 series deficit. Now they’re the 10th to rally back to force a #Game7.Winner-take-all for the #StanleyCup: Monday at 8 p.m. ET (ABC, ESPN+, SN, CBC, TVAS)#NHLStats: https://t.co/Phe14OAivU pic.twitter.com/yJIH3Z8jhD— NHL Public Relations (@PR_NHL) June 22, 2024
Íshokkí Mest lesið María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Fótbolti Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fótbolti Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Fótbolti Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Enski boltinn Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Íslenski boltinn Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Fótbolti Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Enski boltinn Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Lífið Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Körfubolti Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu Fótbolti Fleiri fréttir Leiksigur Wright vekur lukku Guðjón Valur missir fyrirliðann sinn Sjáðu mörkin: Endurkoma Stjörnunnar og mörkin hjá Val og FH Dómarar viðurkenndu að hafa gert mistök Tók næstum því ranga beygju en setti nýtt met Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Sonur þjálfara Falcons með ljótan hrekk Tímabilið líklega búið hjá Lillard „Mamma kenndi mér að leika ekki með matinn“ Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu Dagskráin í dag: Stjarnan getur sópað Grindavík í sumarfrí Iðunn og Guðrún Fanney Norðurlandameistarar í skák „Við ætlum að klára að Íslandsmeistaratitilinn“ „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ Uppgjörið: Fram - FH 34-33 | Fram í úrslit eftir tvíframlengdan leik „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Þórir og félagar nældu í mikilvægt stig gegn Atalanta Uppgjörið: Valur - Þór/KA 3-0| Valur kláraði dæmið í síðari hálfleik Selfoss skaust aftur upp í Olís-deildina Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 1-2 | Ótrúleg endurkoma Garðbæinga Stoðsending Sverris dugði skammt Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 101-89 | Njarðvík með sópinn á lofti Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Sjá meira