Hraunkælingin gengur vel og heldur áfram í alla nótt Rafn Ágúst Ragnarsson skrifar 18. júní 2024 22:50 Einar segir rjómann af slökkviliðsmönnum landins standa að aðgerðunum. Vísir/Arnar Slökkvilið Grindavíkur hóf fyrr í kvöld ásamt úrvalsliði viðbragðsaðila að dæla vatni yfir hraun sem hóf að teygja sig yfir varnargarðinn við Svartsengi. Um er að ræða fyrstu hraunkælingu af þessu tagi síðan í Heimaeyjargosinu. Lagðar voru lagnir frá orkuverinu og á vettvang til að tryggja vatnsflæði en gríðarlegt magn vatns er þörf fyrir slíka aðgerð. Einar Sveinn Jónsson, slökkviliðsstjóri í Grindavík segir stöðuna vera góða og að þau verði að í alla nótt. „Við erum að ýta mölinni upp í varnargarðinn og styrkja hann til þess að aftra því að hraunflæðið komi yfir vegginn. Við erum búnir að leggja lagnir frá orkuverinu í Svartsengi og alveg upp að vettvangi. Við erum að nota bíla frá Isavia til að sprauta á hraunið og mölina og reyna að halda þessu köldu,“ segir hann í samtali við fréttastofu. Einar segir rjómann af slökkviliðsmönnum landsins koma að aðgerðinni og eru á vettvangi aðilar á vegum Isavia, slökkviliðs höfuðborgarsvæðisins, almannavarna, brunavarna Suðurnesja, björgunarsveitarinnar Þorbjarnar og svo að sjálfsögðu slökkviliðs Grindavíkur. Hann segir hópinn vera með flestallar stærstu jarðýtur landsins á vettvangi og að vel hafi gengið hingað til. Eldgos og jarðhræringar Eldgos á Reykjanesskaga Grindavík Slökkvilið Mest lesið Bandaríkin beittu neitunarvaldinu gegn kröfu um vopnahlé Erlent Lofuðu Trump í Norður-Kóreustíl Erlent Banna kennslubækur eftir konur í háskólum landsins Erlent „Það er erfitt að berjast fyrir eigin réttindum þegar maður er veikur“ Innlent Um tvö hundruð á ári á gjörgæslu vegna lífshættulegrar sýkingar Innlent Raunvirði íbúða lækkar á ný Innlent Mótmælir breyttu fyrirkomulagi í nemendaráðskosningum Innlent Kourani sótti um náðun af heilbrigðisástæðum Innlent „Hver ætlar að fylgjast með því að hann komi ekki til baka?“ Innlent Hundruð milljóna vanti: „Þetta er hreint misrétti“ Innlent Fleiri fréttir Lögreglan leitar manns Á annað hundrað báta óhaffærir vegna ófullnægjandi skoðunar Kourani sótti um náðun af heilbrigðisástæðum Efnisneysla á Íslandi dregst saman en nemur yfir sextán tonnum á mann Um tvö hundruð á ári á gjörgæslu vegna lífshættulegrar sýkingar „Það er erfitt að berjast fyrir eigin réttindum þegar maður er veikur“ Fór inn á heimili, klæddi sig úr fötunum og sofnaði í stól 3,9 stiga skjálfti í Bárðarbungu Raunvirði íbúða lækkar á ný Mótmælir breyttu fyrirkomulagi í nemendaráðskosningum Grunaður um að fara inn á heimili fjölskyldu og brjóta þar á barni Ók á vegavinnumann og flúði vettvang Biðla til fólks að taka vel á móti sölumönnum þó svikahrappar séu á ferð Kimmel tekinn af dagskrá: Donald Trump grafi undan lýðræðinu Bókun 35 fór hnökralaust í gegnum fyrstu umræðu en gæti reynt á í næstu Hundruð milljóna vanti: „Þetta er hreint misrétti“ „Hver ætlar að fylgjast með því að hann komi ekki til baka?“ Vítamínmarkaðurinn á Íslandi eins og villta vestrið Tjáir sig um brottvísun Kourani og tekist á um Jimmy Kimmel Tóku fyrstu skóflustungu að næsta áfanga miðbæjarins á Selfossi „Ýtnir og frekir“ útlendingar þykjist heyrnarlausir til að svíkja af fólki fé BSRB fordæmir áform ríkisstjórnar um að skerða réttindi starfsfólks Piltur stakk mann ítrekað en var sýknaður af tilraun til manndráps Hafnir landsins þurfa hátt í hundrað milljarða næstu fimmtán árin Harma áform stjórnvalda sem heimila hækkun gjalda Innan við helmingur segist trúaður Guðjón Ragnar skipaður skólameistari „Ég er bara eins og ég er og tala bara eins og ég tala“ Inga á móti neitunarvaldi sveitarfélaga „Ævintýralegur ávinningur“ og ráðherra segir auðvelt að sækja um Sjá meira
Lagðar voru lagnir frá orkuverinu og á vettvang til að tryggja vatnsflæði en gríðarlegt magn vatns er þörf fyrir slíka aðgerð. Einar Sveinn Jónsson, slökkviliðsstjóri í Grindavík segir stöðuna vera góða og að þau verði að í alla nótt. „Við erum að ýta mölinni upp í varnargarðinn og styrkja hann til þess að aftra því að hraunflæðið komi yfir vegginn. Við erum búnir að leggja lagnir frá orkuverinu í Svartsengi og alveg upp að vettvangi. Við erum að nota bíla frá Isavia til að sprauta á hraunið og mölina og reyna að halda þessu köldu,“ segir hann í samtali við fréttastofu. Einar segir rjómann af slökkviliðsmönnum landsins koma að aðgerðinni og eru á vettvangi aðilar á vegum Isavia, slökkviliðs höfuðborgarsvæðisins, almannavarna, brunavarna Suðurnesja, björgunarsveitarinnar Þorbjarnar og svo að sjálfsögðu slökkviliðs Grindavíkur. Hann segir hópinn vera með flestallar stærstu jarðýtur landsins á vettvangi og að vel hafi gengið hingað til.
Eldgos og jarðhræringar Eldgos á Reykjanesskaga Grindavík Slökkvilið Mest lesið Bandaríkin beittu neitunarvaldinu gegn kröfu um vopnahlé Erlent Lofuðu Trump í Norður-Kóreustíl Erlent Banna kennslubækur eftir konur í háskólum landsins Erlent „Það er erfitt að berjast fyrir eigin réttindum þegar maður er veikur“ Innlent Um tvö hundruð á ári á gjörgæslu vegna lífshættulegrar sýkingar Innlent Raunvirði íbúða lækkar á ný Innlent Mótmælir breyttu fyrirkomulagi í nemendaráðskosningum Innlent Kourani sótti um náðun af heilbrigðisástæðum Innlent „Hver ætlar að fylgjast með því að hann komi ekki til baka?“ Innlent Hundruð milljóna vanti: „Þetta er hreint misrétti“ Innlent Fleiri fréttir Lögreglan leitar manns Á annað hundrað báta óhaffærir vegna ófullnægjandi skoðunar Kourani sótti um náðun af heilbrigðisástæðum Efnisneysla á Íslandi dregst saman en nemur yfir sextán tonnum á mann Um tvö hundruð á ári á gjörgæslu vegna lífshættulegrar sýkingar „Það er erfitt að berjast fyrir eigin réttindum þegar maður er veikur“ Fór inn á heimili, klæddi sig úr fötunum og sofnaði í stól 3,9 stiga skjálfti í Bárðarbungu Raunvirði íbúða lækkar á ný Mótmælir breyttu fyrirkomulagi í nemendaráðskosningum Grunaður um að fara inn á heimili fjölskyldu og brjóta þar á barni Ók á vegavinnumann og flúði vettvang Biðla til fólks að taka vel á móti sölumönnum þó svikahrappar séu á ferð Kimmel tekinn af dagskrá: Donald Trump grafi undan lýðræðinu Bókun 35 fór hnökralaust í gegnum fyrstu umræðu en gæti reynt á í næstu Hundruð milljóna vanti: „Þetta er hreint misrétti“ „Hver ætlar að fylgjast með því að hann komi ekki til baka?“ Vítamínmarkaðurinn á Íslandi eins og villta vestrið Tjáir sig um brottvísun Kourani og tekist á um Jimmy Kimmel Tóku fyrstu skóflustungu að næsta áfanga miðbæjarins á Selfossi „Ýtnir og frekir“ útlendingar þykjist heyrnarlausir til að svíkja af fólki fé BSRB fordæmir áform ríkisstjórnar um að skerða réttindi starfsfólks Piltur stakk mann ítrekað en var sýknaður af tilraun til manndráps Hafnir landsins þurfa hátt í hundrað milljarða næstu fimmtán árin Harma áform stjórnvalda sem heimila hækkun gjalda Innan við helmingur segist trúaður Guðjón Ragnar skipaður skólameistari „Ég er bara eins og ég er og tala bara eins og ég tala“ Inga á móti neitunarvaldi sveitarfélaga „Ævintýralegur ávinningur“ og ráðherra segir auðvelt að sækja um Sjá meira