Íslandsmeistarar Víkings mæta írsku meisturunum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 18. júní 2024 12:16 Víkingar fagna einu marka sinna í sumar. Vísir/Diego Íslandsmeistarar Víkings fengu að vita það í hádeginu hverjum þeir mæta í fyrstu umferð forkeppni Meistaradeildarinnar. Þeir mæta Shamrock Rovers frá Írlandi alveg eins og Blikar á sama tíma í fyrra. Íslandsmeistararnir eru þarna að mæta liði sem varð írskur meistari í 21. skiptið á síðasta tímabili. Víkingur spilar fyrri leikinn á heimavelli en seinni leikurinn fer fram í Dublin. Shamrock Rovers hefur unnið írska meistaratitilinn undanfarin fjögur ár. Liðið er þarna að mæta íslensku meisturunum annað árið í röð því Blikar slógu þá út út sömu umferð í fyrra. Breiðablik vann báða leikina í fyrrasumar, fyrst 1-0 á Írlandi og svo 2-1 í seinni leiknum í Kópavoginum. Víkingar vissu það fyrir dráttinn að þeir áttu möguleika á því að mæta einu af fimm liðum sem voru HJK Helsinki frá Finnlandi, FC Flora Tallin frá Eistlandi, KÍ Klaksvík frá Færeyjum, Shamrock Rovers frá Írlandi og FC RFS frá Lettlandi. Leikirnir fram 9. eða 10. júlí fyrri leikur og svo seinni leikur 16. eða 17. júlí. Dregið verður síðan í aðra umferð forkeppninnar strax á morgun miðvikudag. Þetta verður í fyrsta sinn síðan 2021 þar sem Íslandsmeistarnir þurfa ekki að fara í umspil um sæti í fyrstu umferðinni. Þetta er í fimmta sinn sem Víkingar taka þátt í Evrópukeppni meistaraliða (1982, 1983, 1992, 2022 og 2024) og tíunda sumarið sem félagið tekur þátt í Evrópukeppni. Víkingar duttu úr á móti Riga frá Lettlandi í fyrstu umferð i undankeppni Sambandsdeildarinnar í fyrra. Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Víkingur Reykjavík Mest lesið Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 91-105 | Grindavík hélt sér á lífi með langþráðum sigri utan heimabæjarins Körfubolti Uppgjörið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Íslenski boltinn Uppgjörið: Afturelding - Valur 29-26 | Einvígið ræðst í oddaleik Handbolti María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Fótbolti Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fótbolti Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 2-3 | Gott gengi Eyjamanna heldur áfram Íslenski boltinn Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Enski boltinn Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Fótbolti Uppgjörið: Fram - Afturelding 3-0 | Mosfellingum kippt niður á jörðina Íslenski boltinn Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Þetta var erfitt og maður var aldrei rólegur“ Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ „Ekki áhyggjuefni, þetta var bara hörkuleikur“ Leik lokið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 2-3 | Gott gengi Eyjamanna heldur áfram Leik lokið: Fram - Afturelding 3-0 | Mosfellingum kippt niður á jörðina Dagur Örn sagður á leið til FH Leiksigur Wright vekur lukku Sjáðu mörkin: Endurkoma Stjörnunnar og mörkin hjá Val og FH Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Þórir og félagar nældu í mikilvægt stig gegn Atalanta Uppgjörið: Valur - Þór/KA 3-0| Valur kláraði dæmið í síðari hálfleik Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 1-2 | Ótrúleg endurkoma Garðbæinga Stoðsending Sverris dugði skammt Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Skytturnar skutu sér í úrslit Meistaradeildarinnar Tíu Juventusmenn kláruðu sitt Stefán Ingi og Sveinn Aron skoruðu í Íslendingaslögum „Ég á nokkuð mörg mörk miðað við hafsent“ Ísak Andri með tvær stoðsendingar í sigri Willum skoraði og lagði upp í stórsigri Birmingham City Sjá meira
Íslandsmeistararnir eru þarna að mæta liði sem varð írskur meistari í 21. skiptið á síðasta tímabili. Víkingur spilar fyrri leikinn á heimavelli en seinni leikurinn fer fram í Dublin. Shamrock Rovers hefur unnið írska meistaratitilinn undanfarin fjögur ár. Liðið er þarna að mæta íslensku meisturunum annað árið í röð því Blikar slógu þá út út sömu umferð í fyrra. Breiðablik vann báða leikina í fyrrasumar, fyrst 1-0 á Írlandi og svo 2-1 í seinni leiknum í Kópavoginum. Víkingar vissu það fyrir dráttinn að þeir áttu möguleika á því að mæta einu af fimm liðum sem voru HJK Helsinki frá Finnlandi, FC Flora Tallin frá Eistlandi, KÍ Klaksvík frá Færeyjum, Shamrock Rovers frá Írlandi og FC RFS frá Lettlandi. Leikirnir fram 9. eða 10. júlí fyrri leikur og svo seinni leikur 16. eða 17. júlí. Dregið verður síðan í aðra umferð forkeppninnar strax á morgun miðvikudag. Þetta verður í fyrsta sinn síðan 2021 þar sem Íslandsmeistarnir þurfa ekki að fara í umspil um sæti í fyrstu umferðinni. Þetta er í fimmta sinn sem Víkingar taka þátt í Evrópukeppni meistaraliða (1982, 1983, 1992, 2022 og 2024) og tíunda sumarið sem félagið tekur þátt í Evrópukeppni. Víkingar duttu úr á móti Riga frá Lettlandi í fyrstu umferð i undankeppni Sambandsdeildarinnar í fyrra.
Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Víkingur Reykjavík Mest lesið Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 91-105 | Grindavík hélt sér á lífi með langþráðum sigri utan heimabæjarins Körfubolti Uppgjörið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Íslenski boltinn Uppgjörið: Afturelding - Valur 29-26 | Einvígið ræðst í oddaleik Handbolti María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Fótbolti Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fótbolti Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 2-3 | Gott gengi Eyjamanna heldur áfram Íslenski boltinn Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Enski boltinn Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Fótbolti Uppgjörið: Fram - Afturelding 3-0 | Mosfellingum kippt niður á jörðina Íslenski boltinn Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Þetta var erfitt og maður var aldrei rólegur“ Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ „Ekki áhyggjuefni, þetta var bara hörkuleikur“ Leik lokið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 2-3 | Gott gengi Eyjamanna heldur áfram Leik lokið: Fram - Afturelding 3-0 | Mosfellingum kippt niður á jörðina Dagur Örn sagður á leið til FH Leiksigur Wright vekur lukku Sjáðu mörkin: Endurkoma Stjörnunnar og mörkin hjá Val og FH Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Þórir og félagar nældu í mikilvægt stig gegn Atalanta Uppgjörið: Valur - Þór/KA 3-0| Valur kláraði dæmið í síðari hálfleik Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 1-2 | Ótrúleg endurkoma Garðbæinga Stoðsending Sverris dugði skammt Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Skytturnar skutu sér í úrslit Meistaradeildarinnar Tíu Juventusmenn kláruðu sitt Stefán Ingi og Sveinn Aron skoruðu í Íslendingaslögum „Ég á nokkuð mörg mörk miðað við hafsent“ Ísak Andri með tvær stoðsendingar í sigri Willum skoraði og lagði upp í stórsigri Birmingham City Sjá meira
Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 91-105 | Grindavík hélt sér á lífi með langþráðum sigri utan heimabæjarins Körfubolti
Uppgjörið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Íslenski boltinn
Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 91-105 | Grindavík hélt sér á lífi með langþráðum sigri utan heimabæjarins Körfubolti
Uppgjörið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Íslenski boltinn