Cole Palmer skapaði óvart jarmveislu á Twitter Siggeir Ævarsson skrifar 15. júní 2024 12:00 Cole Palmer fer á kostum á Twitter þessa dagana Twitter Þegar Cole Palmer, framherji Chelsea og enska landsliðsins, mætti í myndatöku fyrir Evrópumótið, grunaði hann sennilega ekki að myndaserían yrði að sannkallaðri jarmveislu (e. meme party) á Twitter. Palmer deildi sjálfur mynd á Twitter með stolti enda mikill heiður að spila fyrir enska landsliðið á stórmóti. 🏴🏴🏴#ThreeLions #euro2024 pic.twitter.com/KdlFJAT3ln— Cole Palmer (@ColePalmer_0) June 12, 2024 Netverjar voru fljótir að grípa boltann á lofti og þá sérstaklega aðra uppstillingu þar sem Palmer stendur með krosslagðar hendur. When you’re 45 seconds into the Macarena pic.twitter.com/LrdWSlDwUm— 〰️ (@SenseiCarl_) June 11, 2024 Það hefur ekki verið sérlega hlýtt á Englandi framan af sumri. June so far… #england #cole #palmer #weather #uk #cold #summer #euro2024 pic.twitter.com/4HdggOTNF9— Swallace (@stewallace86) June 12, 2024 Myndirnar eru í raun endalaus fjársjóður af gríni. Sumt er fyrir neðan beltisstað, en hér að neðan er brot af því besta. What the lifeguard sees when you’re waiting for the green light to go down the slide on holiday pic.twitter.com/lzvkR3kBxc— Billie (@Billie_T) June 11, 2024 These Cole Palmer memes are too funny 🤣🤣 pic.twitter.com/1h8cq6EVP4— Scott Shearsmith Tips (@Sheaaro) June 13, 2024 POV: Cole Palmer is your gynaecologist pic.twitter.com/nEd1xF7lkG— Chris Chats Shirt (@ChatShirt) June 12, 2024 Fótbolti EM 2024 í Þýskalandi Mest lesið Uppgjörið: ÍBV - KR 2-1 | Fyrirliðinn tryggði fögnuð í Eyjum Íslenski boltinn Handtekin fyrir að lemja kærastann en hann vildi ekki kæra Sport „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ Íslenski boltinn Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög Körfubolti „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Íslenski boltinn Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Körfubolti Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Enski boltinn Sveindís spilaði fyrsta leikinn fyrir Angel City Fótbolti Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles Körfubolti Stórt tap á Ítalíu Körfubolti Fleiri fréttir Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Brynjólfur Andersen með tvö gegn Wrexham Ramsdale mættur til Newcastle Eggert Aron skoraði og lagði upp í stórsigri Brann „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Davíð Snær og Guðlaugur Victor lögðu upp mörk „Ég vona að tjaldið mitt sé ennþá þarna, það verður gaman í kvöld“ Arnór og Ísak skoruðu í stórfurðulegum tíu marka leik Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Uppgjörið: ÍBV - KR 2-1 | Fyrirliðinn tryggði fögnuð í Eyjum „Einhver blástur en ekkert sem á að hafa svakaleg áhrif“ Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ Sveindís spilaði fyrsta leikinn fyrir Angel City „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? ÍBV fær liðsstyrk úr Laugardal Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Sigur í fyrsta leik hjá Jóhannesi Kristni Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Jóhannes ræddi ekki við Val: „Ef ég ætlaði að fara frá KR var það alltaf bara út“ Dönsk þrenna á Akureyri, dramatík í Víkinni og óheppni á Hlíðarenda Newcastle hafnar tilboði Liverpool Niko markahæstur og Gylfi stoðsendingahæstur í Sambandsdeildinni Fáránleg hegðun á Hlíðarenda: Plastglas í höfuð og miðfingur á loft Kristján hættur sem þjálfari Vals en Matthías verður áfram Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Sjá meira
Palmer deildi sjálfur mynd á Twitter með stolti enda mikill heiður að spila fyrir enska landsliðið á stórmóti. 🏴🏴🏴#ThreeLions #euro2024 pic.twitter.com/KdlFJAT3ln— Cole Palmer (@ColePalmer_0) June 12, 2024 Netverjar voru fljótir að grípa boltann á lofti og þá sérstaklega aðra uppstillingu þar sem Palmer stendur með krosslagðar hendur. When you’re 45 seconds into the Macarena pic.twitter.com/LrdWSlDwUm— 〰️ (@SenseiCarl_) June 11, 2024 Það hefur ekki verið sérlega hlýtt á Englandi framan af sumri. June so far… #england #cole #palmer #weather #uk #cold #summer #euro2024 pic.twitter.com/4HdggOTNF9— Swallace (@stewallace86) June 12, 2024 Myndirnar eru í raun endalaus fjársjóður af gríni. Sumt er fyrir neðan beltisstað, en hér að neðan er brot af því besta. What the lifeguard sees when you’re waiting for the green light to go down the slide on holiday pic.twitter.com/lzvkR3kBxc— Billie (@Billie_T) June 11, 2024 These Cole Palmer memes are too funny 🤣🤣 pic.twitter.com/1h8cq6EVP4— Scott Shearsmith Tips (@Sheaaro) June 13, 2024 POV: Cole Palmer is your gynaecologist pic.twitter.com/nEd1xF7lkG— Chris Chats Shirt (@ChatShirt) June 12, 2024
Fótbolti EM 2024 í Þýskalandi Mest lesið Uppgjörið: ÍBV - KR 2-1 | Fyrirliðinn tryggði fögnuð í Eyjum Íslenski boltinn Handtekin fyrir að lemja kærastann en hann vildi ekki kæra Sport „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ Íslenski boltinn Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög Körfubolti „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Íslenski boltinn Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Körfubolti Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Enski boltinn Sveindís spilaði fyrsta leikinn fyrir Angel City Fótbolti Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles Körfubolti Stórt tap á Ítalíu Körfubolti Fleiri fréttir Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Brynjólfur Andersen með tvö gegn Wrexham Ramsdale mættur til Newcastle Eggert Aron skoraði og lagði upp í stórsigri Brann „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Davíð Snær og Guðlaugur Victor lögðu upp mörk „Ég vona að tjaldið mitt sé ennþá þarna, það verður gaman í kvöld“ Arnór og Ísak skoruðu í stórfurðulegum tíu marka leik Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Uppgjörið: ÍBV - KR 2-1 | Fyrirliðinn tryggði fögnuð í Eyjum „Einhver blástur en ekkert sem á að hafa svakaleg áhrif“ Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ Sveindís spilaði fyrsta leikinn fyrir Angel City „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? ÍBV fær liðsstyrk úr Laugardal Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Sigur í fyrsta leik hjá Jóhannesi Kristni Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Jóhannes ræddi ekki við Val: „Ef ég ætlaði að fara frá KR var það alltaf bara út“ Dönsk þrenna á Akureyri, dramatík í Víkinni og óheppni á Hlíðarenda Newcastle hafnar tilboði Liverpool Niko markahæstur og Gylfi stoðsendingahæstur í Sambandsdeildinni Fáránleg hegðun á Hlíðarenda: Plastglas í höfuð og miðfingur á loft Kristján hættur sem þjálfari Vals en Matthías verður áfram Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Sjá meira