Jarðaberjarækt í grænum iðngarði í Helguvík Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 16. júní 2024 12:44 Jarðaberjaframleiðsla er hafin í Helguvík í grænum iðngarði á vegum Kadeco. Magnús Hlynur Hreiðarsson Framkvæmdastjóri Kadeco á Ásbrú á Keflavíkurflugvelli segir það draumaverkefni að fá að stýra allri uppbyggingunni, sem mun eiga sér stað á næstu árum á Ásbrú og svæðinu í kringum Flugstöð Leifs Eiríkssonar. Hann segir mikið kallað eftir því að fá starfsfólk Kadeco á erlendan vettvang til að kynna verkefnið. Þróunarfélag Keflavíkurflugvallar, Kadeco, hefur það markmið að leiða samstarf íslenska ríkisins, Isavia, Reykjanesbæjar og Suðurnesjabæjar um skipulag, þróun, hagnýtingu og markaðssetningu lands við Keflavíkurflugvöll. Unnið er eftir sérstakri þróunaráætlun, sem heitir „K64” en þar er sett fram metnaðarfull framtíðarsýn fyrir Suðurnesin hvað varðar Ásbrú, gamla hersvæðið á Keflavíkurflugvelli og ekki síður starfsemi í tengslum við Flugstöð Leifs Eiríkssonar. Pálmi Freyr Randversson, framkvæmdastjóri Kadeco segir mikil forréttindi að fá að stýra verkefninu með sínu starfsfólki og stjórn. „Það er gríðarlega gaman að fá að taka þátt í þessu því þetta er eiginlega draumaverkefni og þetta er fyrirmyndar verkefni líka, bæði á Íslandi og heimsvísu enda er mikið kallað eftir því að fá okkur hjá Kadeco á erlendan vettvang að kynna þetta og segja frá því hvernig við nálgumst samstarfið við hagsmunaaðila og hvernig við fórum í þessa þróunarvinnu í upphafi og hvernig þessi ákvörðun var tekin, þannig að það er hellings athygli á þessu verkefni,” segir Pálmi Freyr. Pálmi Freyr Randversson, framkvæmdastjóri Kadeco, sem vinnur hörðum höndum að því með sínu fólki að móta heildstæð sameiginleg framtíðarsýn fyrir flugvallarsvæðið á Ásbrú og þar í kring.Magnús Hlynur Hreiðarsson Kadeco er líka að byggja upp grænan iðngarð í Helguvík þar sem fjölbreytt starfsemi mun fara fram. „Já, nú þegar eru við komin með starfsemi í kerskálana í álverinu, sem aldrei varð. Þar er líka komin jarðaberjaframleiðandi og mjög flott plön fyrirhuguð um enn frekari starfsemi þar. Þar erum við að leggja til lóðir og svæði, sem geta þá tekið á móti fyrirtækjum, sem vilja máta sig inn í græna hringrásarhugsun og verða þá hluti af því. Það geta verið matvælaframleiðendur, það geta verið orkuframleiðendur og ýmislegt annað,” segir Pálmi Freyr. Unnið er eftir sérstakri þróunaráætlun, sem heitir K64 en hún hefur hlotið mikinn meðbyr og jákvæða umfjöllun, auk þess að vinna nýlega til virtra alþjóðlegra skipulagsverðlauna.Magnús Hlynur Hreiðarsson Reykjanesbær Suðurnesjabær Landbúnaður Mest lesið Hýdd 140 sinnum fyrir áfengisneyslu og kynlíf utan hjónabands Erlent Njósnastjóri Trumps leitar að kosningasvindli Erlent „Muni ekki valda neinu öðru en umferðaröngþveiti“ Innlent Lögregla í eltingaleikjum við afbrotamenn Innlent Hafði aldrei heyrt um handbolta fyrr en hún kynntist handboltaóðu þjóðinni Innlent Myndbirtingar foreldra geti skapað hættu Innlent Trump segir Pútín hafa samþykkt hlé á árásum á Kænugarð Erlent „Mér þykir leiðinlegt að þetta gangi ekki betur“ Innlent Reyndi að frelsa Mangione vopnaður pítsaskera Erlent Óvissustigi lýst yfir vegna snjóflóðahættu Innlent Fleiri fréttir Streymi: Málþing um stöðu fatlaðra barna í íþróttum Lögregla í eltingaleikjum við afbrotamenn Harma launalækkanir í fiskeldi á Vestfjörðum Myndbirtingar foreldra geti skapað hættu Óvissustigi lýst yfir vegna snjóflóðahættu „Muni ekki valda neinu öðru en umferðaröngþveiti“ „Mér þykir leiðinlegt að þetta gangi ekki betur“ Hafði aldrei heyrt um handbolta fyrr en hún kynntist handboltaóðu þjóðinni Auglýsa forskráningu í skóla í Grindavík Segir ekkert náttúrulögmál að bílasalar þurfi að velta hækkunum út í verðlagið Þrjár hlutu heiðursverðlaun Fimm handteknir grunaðir um skipulagðan þjófnað Ráðherra situr fyrir svörum, gleðitíðindi og konan sem hafði aldrei heyrt um handbolta Seinka sýningum fyrir leikinn Óbirt svör og starfslokin tekin fyrir Tæplega þrjátíu prósent Tesla Y þurftu í endurskoðun Mikil andstaða við nýtt 160 herbergja hótel á Laugarvatni Á fjórða hundrað vilja á lista Sjálfstæðisflokks í Reykjavík Hótaði málþófi vegna veiða sem tengdasonurinn stundar Svona mun Suðurlandsbraut líta út Kannast ekki við tilraunir til að stofna nýtt Vélfag Ljósið flytur í Grafarvog Launin lækkuð um 97 prósent en ekki afnumin „Við eigum ekki að vera hrædd við að taka umræðuna“ Pallborðið: Aðstoðarmenn, bæjarstjóri og viðskiptafræðingur Viðreisnarfélögum fjölgað um helming fyrir prófkjör Afi fór ekki yfir strikið með meintri rassskellingu Guðjón endurkjörinn og Simon líka Mannabreytingar samráðsfunda eins og tiltekt á jólakortalista Óttast vaxtahækkanir vegna sleggjunnar sem stjórnvöld „fengu í trýnið“ Sjá meira
Þróunarfélag Keflavíkurflugvallar, Kadeco, hefur það markmið að leiða samstarf íslenska ríkisins, Isavia, Reykjanesbæjar og Suðurnesjabæjar um skipulag, þróun, hagnýtingu og markaðssetningu lands við Keflavíkurflugvöll. Unnið er eftir sérstakri þróunaráætlun, sem heitir „K64” en þar er sett fram metnaðarfull framtíðarsýn fyrir Suðurnesin hvað varðar Ásbrú, gamla hersvæðið á Keflavíkurflugvelli og ekki síður starfsemi í tengslum við Flugstöð Leifs Eiríkssonar. Pálmi Freyr Randversson, framkvæmdastjóri Kadeco segir mikil forréttindi að fá að stýra verkefninu með sínu starfsfólki og stjórn. „Það er gríðarlega gaman að fá að taka þátt í þessu því þetta er eiginlega draumaverkefni og þetta er fyrirmyndar verkefni líka, bæði á Íslandi og heimsvísu enda er mikið kallað eftir því að fá okkur hjá Kadeco á erlendan vettvang að kynna þetta og segja frá því hvernig við nálgumst samstarfið við hagsmunaaðila og hvernig við fórum í þessa þróunarvinnu í upphafi og hvernig þessi ákvörðun var tekin, þannig að það er hellings athygli á þessu verkefni,” segir Pálmi Freyr. Pálmi Freyr Randversson, framkvæmdastjóri Kadeco, sem vinnur hörðum höndum að því með sínu fólki að móta heildstæð sameiginleg framtíðarsýn fyrir flugvallarsvæðið á Ásbrú og þar í kring.Magnús Hlynur Hreiðarsson Kadeco er líka að byggja upp grænan iðngarð í Helguvík þar sem fjölbreytt starfsemi mun fara fram. „Já, nú þegar eru við komin með starfsemi í kerskálana í álverinu, sem aldrei varð. Þar er líka komin jarðaberjaframleiðandi og mjög flott plön fyrirhuguð um enn frekari starfsemi þar. Þar erum við að leggja til lóðir og svæði, sem geta þá tekið á móti fyrirtækjum, sem vilja máta sig inn í græna hringrásarhugsun og verða þá hluti af því. Það geta verið matvælaframleiðendur, það geta verið orkuframleiðendur og ýmislegt annað,” segir Pálmi Freyr. Unnið er eftir sérstakri þróunaráætlun, sem heitir K64 en hún hefur hlotið mikinn meðbyr og jákvæða umfjöllun, auk þess að vinna nýlega til virtra alþjóðlegra skipulagsverðlauna.Magnús Hlynur Hreiðarsson
Reykjanesbær Suðurnesjabær Landbúnaður Mest lesið Hýdd 140 sinnum fyrir áfengisneyslu og kynlíf utan hjónabands Erlent Njósnastjóri Trumps leitar að kosningasvindli Erlent „Muni ekki valda neinu öðru en umferðaröngþveiti“ Innlent Lögregla í eltingaleikjum við afbrotamenn Innlent Hafði aldrei heyrt um handbolta fyrr en hún kynntist handboltaóðu þjóðinni Innlent Myndbirtingar foreldra geti skapað hættu Innlent Trump segir Pútín hafa samþykkt hlé á árásum á Kænugarð Erlent „Mér þykir leiðinlegt að þetta gangi ekki betur“ Innlent Reyndi að frelsa Mangione vopnaður pítsaskera Erlent Óvissustigi lýst yfir vegna snjóflóðahættu Innlent Fleiri fréttir Streymi: Málþing um stöðu fatlaðra barna í íþróttum Lögregla í eltingaleikjum við afbrotamenn Harma launalækkanir í fiskeldi á Vestfjörðum Myndbirtingar foreldra geti skapað hættu Óvissustigi lýst yfir vegna snjóflóðahættu „Muni ekki valda neinu öðru en umferðaröngþveiti“ „Mér þykir leiðinlegt að þetta gangi ekki betur“ Hafði aldrei heyrt um handbolta fyrr en hún kynntist handboltaóðu þjóðinni Auglýsa forskráningu í skóla í Grindavík Segir ekkert náttúrulögmál að bílasalar þurfi að velta hækkunum út í verðlagið Þrjár hlutu heiðursverðlaun Fimm handteknir grunaðir um skipulagðan þjófnað Ráðherra situr fyrir svörum, gleðitíðindi og konan sem hafði aldrei heyrt um handbolta Seinka sýningum fyrir leikinn Óbirt svör og starfslokin tekin fyrir Tæplega þrjátíu prósent Tesla Y þurftu í endurskoðun Mikil andstaða við nýtt 160 herbergja hótel á Laugarvatni Á fjórða hundrað vilja á lista Sjálfstæðisflokks í Reykjavík Hótaði málþófi vegna veiða sem tengdasonurinn stundar Svona mun Suðurlandsbraut líta út Kannast ekki við tilraunir til að stofna nýtt Vélfag Ljósið flytur í Grafarvog Launin lækkuð um 97 prósent en ekki afnumin „Við eigum ekki að vera hrædd við að taka umræðuna“ Pallborðið: Aðstoðarmenn, bæjarstjóri og viðskiptafræðingur Viðreisnarfélögum fjölgað um helming fyrir prófkjör Afi fór ekki yfir strikið með meintri rassskellingu Guðjón endurkjörinn og Simon líka Mannabreytingar samráðsfunda eins og tiltekt á jólakortalista Óttast vaxtahækkanir vegna sleggjunnar sem stjórnvöld „fengu í trýnið“ Sjá meira