Frikki Dór reyndi að slá Íslandsmet Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 7. júní 2024 11:42 Friðrik Dór hefur alltaf í nógu að snúast, á þegar eitt Íslandsmet en reyndi að slá annað. Vísir/Daníel Friðrik Dór Jónsson ætlar að gefa út þriðja hlutann af einu af sínu vinsælasta lagi, Til í allt. Þessu greindi söngvarinn frá í stórskemmtilegu myndbandi á Tik-Tok þar sem hann reyndi líka að slá Íslandsmet í hundrað metra spretthlaupi. „Kæru vinir nú eru komin tíu ár frá því að Til í allt Pt. II kom út. En við ætlum ekki að stoppa þar, við ætlum að bæta við þriðja hlutanum, Til í allt Pt. III kemur út fljótlega. En þá verður það einmitt Íslandsmet fyrir lengsta framhaldslag í sögu íslenskrar popptónlistar,“ segir Frikki í myndbandinu á samfélagsmiðlinum rétt áður en hann gerði sig líklegan til að slá met í hundrað metra hlaupi. Líkt og alþjóð veit hefur Friðrik verið einn afkastamesti tónlistarmaður landsins um árabil. Fyrr á þessu ári gaf hann út plötuna Mæður, sem er sjálfstætt framhald af plötunni hans Dætur. Hann sagði við tilefnið í samtali við Vísi að þetta væri hans persónulegasta plata frá upphafi. Friðrik gerði sitt allra besta í hundrað metra hlaupinu. „Þetta hlýtur að vera Íslandsmet, en hundrað metrar er aðeins lengra en ég hélt,“ sagði Frikki heldur móður eftir hlaupið. Sjón er sögu ríkari. Friðrik Dór heldur tónleika í Háskólabíói 16. júní. @fridrikdor Íslandsmet 🏆 ♬ original sound - Friðrik Dór Tónlist Mest lesið Stjörnulífið: Kossaflens og Inga Lind ástfangin á Spáni Lífið Fékk hjartaáfall og missti 50 kíló Lífið Ástfangnar í fjörutíu ár Lífið Snorri og Nadine eignuðust son Lífið Giftu sig við persónulega athöfn í sólinni Lífið Fimmtíu ára ljósmyndaveisla á sýningu GVA Menning Harry Potter stjarna tveggja barna faðir Lífið Illuminati varð táknmynd ótta við ósýnileg öfl Lífið Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Lífið Íris Svava og Arnþór selja fallega íbúð á besta stað Lífið Fleiri fréttir Snorri og Nadine eignuðust son Íris Svava og Arnþór selja fallega íbúð á besta stað Harry Potter stjarna tveggja barna faðir Giftu sig við persónulega athöfn í sólinni Ástfangnar í fjörutíu ár Illuminati varð táknmynd ótta við ósýnileg öfl Infocapital Íslandsmeistari eftir æsispennandi keppni Stjörnulífið: Kossaflens og Inga Lind ástfangin á Spáni Fékk hjartaáfall og missti 50 kíló Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Veittu verðlaun fyrir dónalegasta orðið á Íslandsmeistaramóti í skrafli Þórhildur og Hjalti eiga von á barni Jiggly Caliente dragdrottning látin „Prófið að plokka og sjáið árangurinn“ Björn plokkar í stað Höllu „Þetta er saga um sambandsslit tveggja vinkvenna“ Krakkatían: Pokémon, spænska og hjólreiðakeppni Halla og Biden hittust í útför páfans Á erfitt með að muna nöfnin á börnum vina sinna Fréttatía vikunnar: Frans páfi, Kaffi kjós og tónleikar Hildur Vala og Mikael Kaaber í aðalhlutverkum Moulin Rouge Vonast til að fá fullkomna sundlaug í Reykjadal Raf- og danstónlistarveisla í Austurbæjarbíó Ekkert sundfataatriði í Ungfrú Ísland unglinga Sérfræðingar deila um typpi refilsins en Sigríður Hagalín er búin að telja Ein glæsilegasta kona landsins á lausu Glæsihús á Seltjarnarnesi á 240 milljónir Fór í tvær lýtaaðgerðir á sama deginum Á eiginmann og kærasta og allir sáttir Öskurdrottningin Lar Park Lincoln er látin Sjá meira
„Kæru vinir nú eru komin tíu ár frá því að Til í allt Pt. II kom út. En við ætlum ekki að stoppa þar, við ætlum að bæta við þriðja hlutanum, Til í allt Pt. III kemur út fljótlega. En þá verður það einmitt Íslandsmet fyrir lengsta framhaldslag í sögu íslenskrar popptónlistar,“ segir Frikki í myndbandinu á samfélagsmiðlinum rétt áður en hann gerði sig líklegan til að slá met í hundrað metra hlaupi. Líkt og alþjóð veit hefur Friðrik verið einn afkastamesti tónlistarmaður landsins um árabil. Fyrr á þessu ári gaf hann út plötuna Mæður, sem er sjálfstætt framhald af plötunni hans Dætur. Hann sagði við tilefnið í samtali við Vísi að þetta væri hans persónulegasta plata frá upphafi. Friðrik gerði sitt allra besta í hundrað metra hlaupinu. „Þetta hlýtur að vera Íslandsmet, en hundrað metrar er aðeins lengra en ég hélt,“ sagði Frikki heldur móður eftir hlaupið. Sjón er sögu ríkari. Friðrik Dór heldur tónleika í Háskólabíói 16. júní. @fridrikdor Íslandsmet 🏆 ♬ original sound - Friðrik Dór
Tónlist Mest lesið Stjörnulífið: Kossaflens og Inga Lind ástfangin á Spáni Lífið Fékk hjartaáfall og missti 50 kíló Lífið Ástfangnar í fjörutíu ár Lífið Snorri og Nadine eignuðust son Lífið Giftu sig við persónulega athöfn í sólinni Lífið Fimmtíu ára ljósmyndaveisla á sýningu GVA Menning Harry Potter stjarna tveggja barna faðir Lífið Illuminati varð táknmynd ótta við ósýnileg öfl Lífið Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Lífið Íris Svava og Arnþór selja fallega íbúð á besta stað Lífið Fleiri fréttir Snorri og Nadine eignuðust son Íris Svava og Arnþór selja fallega íbúð á besta stað Harry Potter stjarna tveggja barna faðir Giftu sig við persónulega athöfn í sólinni Ástfangnar í fjörutíu ár Illuminati varð táknmynd ótta við ósýnileg öfl Infocapital Íslandsmeistari eftir æsispennandi keppni Stjörnulífið: Kossaflens og Inga Lind ástfangin á Spáni Fékk hjartaáfall og missti 50 kíló Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Veittu verðlaun fyrir dónalegasta orðið á Íslandsmeistaramóti í skrafli Þórhildur og Hjalti eiga von á barni Jiggly Caliente dragdrottning látin „Prófið að plokka og sjáið árangurinn“ Björn plokkar í stað Höllu „Þetta er saga um sambandsslit tveggja vinkvenna“ Krakkatían: Pokémon, spænska og hjólreiðakeppni Halla og Biden hittust í útför páfans Á erfitt með að muna nöfnin á börnum vina sinna Fréttatía vikunnar: Frans páfi, Kaffi kjós og tónleikar Hildur Vala og Mikael Kaaber í aðalhlutverkum Moulin Rouge Vonast til að fá fullkomna sundlaug í Reykjadal Raf- og danstónlistarveisla í Austurbæjarbíó Ekkert sundfataatriði í Ungfrú Ísland unglinga Sérfræðingar deila um typpi refilsins en Sigríður Hagalín er búin að telja Ein glæsilegasta kona landsins á lausu Glæsihús á Seltjarnarnesi á 240 milljónir Fór í tvær lýtaaðgerðir á sama deginum Á eiginmann og kærasta og allir sáttir Öskurdrottningin Lar Park Lincoln er látin Sjá meira