Frikki Dór reyndi að slá Íslandsmet Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 7. júní 2024 11:42 Friðrik Dór hefur alltaf í nógu að snúast, á þegar eitt Íslandsmet en reyndi að slá annað. Vísir/Daníel Friðrik Dór Jónsson ætlar að gefa út þriðja hlutann af einu af sínu vinsælasta lagi, Til í allt. Þessu greindi söngvarinn frá í stórskemmtilegu myndbandi á Tik-Tok þar sem hann reyndi líka að slá Íslandsmet í hundrað metra spretthlaupi. „Kæru vinir nú eru komin tíu ár frá því að Til í allt Pt. II kom út. En við ætlum ekki að stoppa þar, við ætlum að bæta við þriðja hlutanum, Til í allt Pt. III kemur út fljótlega. En þá verður það einmitt Íslandsmet fyrir lengsta framhaldslag í sögu íslenskrar popptónlistar,“ segir Frikki í myndbandinu á samfélagsmiðlinum rétt áður en hann gerði sig líklegan til að slá met í hundrað metra hlaupi. Líkt og alþjóð veit hefur Friðrik verið einn afkastamesti tónlistarmaður landsins um árabil. Fyrr á þessu ári gaf hann út plötuna Mæður, sem er sjálfstætt framhald af plötunni hans Dætur. Hann sagði við tilefnið í samtali við Vísi að þetta væri hans persónulegasta plata frá upphafi. Friðrik gerði sitt allra besta í hundrað metra hlaupinu. „Þetta hlýtur að vera Íslandsmet, en hundrað metrar er aðeins lengra en ég hélt,“ sagði Frikki heldur móður eftir hlaupið. Sjón er sögu ríkari. Friðrik Dór heldur tónleika í Háskólabíói 16. júní. @fridrikdor Íslandsmet 🏆 ♬ original sound - Friðrik Dór Tónlist Mest lesið Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Lífið Strákarnir úr Benjamín dúfu sameinuðust á ný Lífið Mótorhjólaði aftur í kringum hnöttinn: „Fólk er gott“ Lífið Sópa til sín verðlaunum um heim allan Bíó og sjónvarp Tvö ár í stofufangelsi Lífið Fékk gula spjaldið frá lækninum og reimaði á sig hlaupaskóna Lífið Krakkatían: Skrímslasveitin, söngleikur og framhaldsmynd Lífið „Rosalega stórt“ að fá aftur tilnefningu Lífið „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Lífið Hættir við keppni í Ungfrú alheimi Lífið Fleiri fréttir Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Krakkatían: Skrímslasveitin, söngleikur og framhaldsmynd „Rosalega stórt“ að fá aftur tilnefningu Mótorhjólaði aftur í kringum hnöttinn: „Fólk er gott“ Strákarnir úr Benjamín dúfu sameinuðust á ný Fékk gula spjaldið frá lækninum og reimaði á sig hlaupaskóna Hættir við keppni í Ungfrú alheimi Tvö ár í stofufangelsi Fréttatía vikunnar: Grand Theft Auto, Neyðarkallinn og fjársvik Laufey tilnefnd til Grammy-verðlauna Elskar að bera klúta Valdi fallegasta karlmanninn Algjör óvissa með Söngvakeppnina Ólafur og Hildur selja í Vesturbænum „Ekkert of gott að vera of grannur“ Góð fjölskyldustund öll föstudagskvöld Nýsjálenskur James Bond-leikstjóri látinn Fundaði með rabbína til að biðjast afsökunar á gyðingaandúðinni „Þegar ég var átján ára gömul fæ ég aðra ábendingu“ „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Ástin blómstrar hjá Ara Edwald og Ingibjörgu „Veit að pabbi væri stoltur af mér“ Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Love Island bomba keppir í Eurovision „Við vitum í raun ekkert hvað bíður okkar“ Finnur fyrir skoðunum fólks á aldursmuninum Öskraði „pegga“ og salurinn grét úr hlátri „Ég vil verða eins og þú þegar ég verð stór“ Yfirgáfu salinn þegar gæslunni var sigað á „heimska“ ungfrú Mexíkó Nablinn ræðir um naflann fræga: Enginn gröftur en stundum skvört Sjá meira
„Kæru vinir nú eru komin tíu ár frá því að Til í allt Pt. II kom út. En við ætlum ekki að stoppa þar, við ætlum að bæta við þriðja hlutanum, Til í allt Pt. III kemur út fljótlega. En þá verður það einmitt Íslandsmet fyrir lengsta framhaldslag í sögu íslenskrar popptónlistar,“ segir Frikki í myndbandinu á samfélagsmiðlinum rétt áður en hann gerði sig líklegan til að slá met í hundrað metra hlaupi. Líkt og alþjóð veit hefur Friðrik verið einn afkastamesti tónlistarmaður landsins um árabil. Fyrr á þessu ári gaf hann út plötuna Mæður, sem er sjálfstætt framhald af plötunni hans Dætur. Hann sagði við tilefnið í samtali við Vísi að þetta væri hans persónulegasta plata frá upphafi. Friðrik gerði sitt allra besta í hundrað metra hlaupinu. „Þetta hlýtur að vera Íslandsmet, en hundrað metrar er aðeins lengra en ég hélt,“ sagði Frikki heldur móður eftir hlaupið. Sjón er sögu ríkari. Friðrik Dór heldur tónleika í Háskólabíói 16. júní. @fridrikdor Íslandsmet 🏆 ♬ original sound - Friðrik Dór
Tónlist Mest lesið Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Lífið Strákarnir úr Benjamín dúfu sameinuðust á ný Lífið Mótorhjólaði aftur í kringum hnöttinn: „Fólk er gott“ Lífið Sópa til sín verðlaunum um heim allan Bíó og sjónvarp Tvö ár í stofufangelsi Lífið Fékk gula spjaldið frá lækninum og reimaði á sig hlaupaskóna Lífið Krakkatían: Skrímslasveitin, söngleikur og framhaldsmynd Lífið „Rosalega stórt“ að fá aftur tilnefningu Lífið „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Lífið Hættir við keppni í Ungfrú alheimi Lífið Fleiri fréttir Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Krakkatían: Skrímslasveitin, söngleikur og framhaldsmynd „Rosalega stórt“ að fá aftur tilnefningu Mótorhjólaði aftur í kringum hnöttinn: „Fólk er gott“ Strákarnir úr Benjamín dúfu sameinuðust á ný Fékk gula spjaldið frá lækninum og reimaði á sig hlaupaskóna Hættir við keppni í Ungfrú alheimi Tvö ár í stofufangelsi Fréttatía vikunnar: Grand Theft Auto, Neyðarkallinn og fjársvik Laufey tilnefnd til Grammy-verðlauna Elskar að bera klúta Valdi fallegasta karlmanninn Algjör óvissa með Söngvakeppnina Ólafur og Hildur selja í Vesturbænum „Ekkert of gott að vera of grannur“ Góð fjölskyldustund öll föstudagskvöld Nýsjálenskur James Bond-leikstjóri látinn Fundaði með rabbína til að biðjast afsökunar á gyðingaandúðinni „Þegar ég var átján ára gömul fæ ég aðra ábendingu“ „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Ástin blómstrar hjá Ara Edwald og Ingibjörgu „Veit að pabbi væri stoltur af mér“ Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Love Island bomba keppir í Eurovision „Við vitum í raun ekkert hvað bíður okkar“ Finnur fyrir skoðunum fólks á aldursmuninum Öskraði „pegga“ og salurinn grét úr hlátri „Ég vil verða eins og þú þegar ég verð stór“ Yfirgáfu salinn þegar gæslunni var sigað á „heimska“ ungfrú Mexíkó Nablinn ræðir um naflann fræga: Enginn gröftur en stundum skvört Sjá meira