„Róm var ekki byggð á einum degi“ Smári Jökull Jónsson skrifar 3. júní 2024 21:51 Gregg Ryder sagðist ekki stoltur af spilamennsku KR þessa dagana. Vísir/Anton Brink Gregg Ryder þjálfari KR segist ekki vera stoltur af því hvernig lið hans er að spila. KR tapaði 5-3 á heimavelli gegn Val í kvöld. Þrátt fyrir að hafa byrjað leikinn frábærlega í kvöld voru KR-ingar 4-2 undir eftir fyrri hálfleikinn og varnarleikur liðsins í molum. „Við byrjum vel og komumst yfir. Við skorum tvö mörk og viljum byggja ofan á það. Maður verður að gera það og sjá til þess að vera þéttir til baka til að koma í veg fyrir að við fáum á okkur mark í kjölfarið. Við gerum akkúrat öfugt,“ sagði Ryder eftir leik en Valur minnkaði muninn fimm mínútum eftir annað mark KR og skoraði svo þrjú mörk á sjö mínútna kafla síðar í fyrri hálfleiknum. Ryder segist hafa búist við dýfum í spilamennsku liðsins þegar hann tók við starfinu en á orðum hans má greina að hann óski eftir meiri tíma til að setja sinn stimpil á leik KR. „Þegar ég fékk starfið þá vissi ég að það væri ákveðið ferli sem við þyrftum að fara í gegnum. Ég vissi að Róm yrði ekki byggð á einum degi og ég vissi að það kæmu dýfur. Þetta er ekkert sem ég er stoltur af, hvernig liðið er að spila.“ Þrátt fyrri að KR hafi aðeins leikið níu leiki á leiktíðinni eru sögusagnir þegar komnar af stað um að starf Gregg Ryder sé í hættu og að KR muni fá Óskar Hrafn Þorvaldsson í hans stað. „Ég held að í þessum níu leikjum sem við höfum spilað höfum við sýnt ýmislegt jákvætt. Það hefur líka verið ýmislegt neikvætt og hlutir sem við þurfum að laga. Það má ekki bíða og verður að gerast strax.“ Íslenski boltinn Besta deild karla Valur KR Mest lesið Í beinni: Stjarnan - Grindavík | Sópur á lofti í Garðabæ Körfubolti Leik lokið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Íslenski boltinn Leik lokið: Afturelding - Valur 29-26 | Einvígið ræðst í oddaleik Handbolti María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Fótbolti Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fótbolti Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 2-3 | Gott gengi Eyjamanna heldur áfram Íslenski boltinn Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Enski boltinn Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Fótbolti Leik lokið: Fram - Afturelding 3-0 | Mosfellingum kippt niður á jörðina Íslenski boltinn Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Fótbolti Fleiri fréttir Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ „Ekki áhyggjuefni, þetta var bara hörkuleikur“ Leik lokið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 2-3 | Gott gengi Eyjamanna heldur áfram Leik lokið: Fram - Afturelding 3-0 | Mosfellingum kippt niður á jörðina Dagur Örn sagður á leið til FH Leiksigur Wright vekur lukku Sjáðu mörkin: Endurkoma Stjörnunnar og mörkin hjá Val og FH Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Þórir og félagar nældu í mikilvægt stig gegn Atalanta Uppgjörið: Valur - Þór/KA 3-0| Valur kláraði dæmið í síðari hálfleik Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 1-2 | Ótrúleg endurkoma Garðbæinga Stoðsending Sverris dugði skammt Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Skytturnar skutu sér í úrslit Meistaradeildarinnar Tíu Juventusmenn kláruðu sitt Stefán Ingi og Sveinn Aron skoruðu í Íslendingaslögum „Ég á nokkuð mörg mörk miðað við hafsent“ Ísak Andri með tvær stoðsendingar í sigri Willum skoraði og lagði upp í stórsigri Birmingham City Uppgjörið: FH - FHL | Miðvörðurinn Arna skoraði tvö og Maya gerði út af við leikinn Sjá meira
Þrátt fyrir að hafa byrjað leikinn frábærlega í kvöld voru KR-ingar 4-2 undir eftir fyrri hálfleikinn og varnarleikur liðsins í molum. „Við byrjum vel og komumst yfir. Við skorum tvö mörk og viljum byggja ofan á það. Maður verður að gera það og sjá til þess að vera þéttir til baka til að koma í veg fyrir að við fáum á okkur mark í kjölfarið. Við gerum akkúrat öfugt,“ sagði Ryder eftir leik en Valur minnkaði muninn fimm mínútum eftir annað mark KR og skoraði svo þrjú mörk á sjö mínútna kafla síðar í fyrri hálfleiknum. Ryder segist hafa búist við dýfum í spilamennsku liðsins þegar hann tók við starfinu en á orðum hans má greina að hann óski eftir meiri tíma til að setja sinn stimpil á leik KR. „Þegar ég fékk starfið þá vissi ég að það væri ákveðið ferli sem við þyrftum að fara í gegnum. Ég vissi að Róm yrði ekki byggð á einum degi og ég vissi að það kæmu dýfur. Þetta er ekkert sem ég er stoltur af, hvernig liðið er að spila.“ Þrátt fyrri að KR hafi aðeins leikið níu leiki á leiktíðinni eru sögusagnir þegar komnar af stað um að starf Gregg Ryder sé í hættu og að KR muni fá Óskar Hrafn Þorvaldsson í hans stað. „Ég held að í þessum níu leikjum sem við höfum spilað höfum við sýnt ýmislegt jákvætt. Það hefur líka verið ýmislegt neikvætt og hlutir sem við þurfum að laga. Það má ekki bíða og verður að gerast strax.“
Íslenski boltinn Besta deild karla Valur KR Mest lesið Í beinni: Stjarnan - Grindavík | Sópur á lofti í Garðabæ Körfubolti Leik lokið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Íslenski boltinn Leik lokið: Afturelding - Valur 29-26 | Einvígið ræðst í oddaleik Handbolti María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Fótbolti Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fótbolti Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 2-3 | Gott gengi Eyjamanna heldur áfram Íslenski boltinn Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Enski boltinn Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Fótbolti Leik lokið: Fram - Afturelding 3-0 | Mosfellingum kippt niður á jörðina Íslenski boltinn Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Fótbolti Fleiri fréttir Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ „Ekki áhyggjuefni, þetta var bara hörkuleikur“ Leik lokið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 2-3 | Gott gengi Eyjamanna heldur áfram Leik lokið: Fram - Afturelding 3-0 | Mosfellingum kippt niður á jörðina Dagur Örn sagður á leið til FH Leiksigur Wright vekur lukku Sjáðu mörkin: Endurkoma Stjörnunnar og mörkin hjá Val og FH Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Þórir og félagar nældu í mikilvægt stig gegn Atalanta Uppgjörið: Valur - Þór/KA 3-0| Valur kláraði dæmið í síðari hálfleik Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 1-2 | Ótrúleg endurkoma Garðbæinga Stoðsending Sverris dugði skammt Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Skytturnar skutu sér í úrslit Meistaradeildarinnar Tíu Juventusmenn kláruðu sitt Stefán Ingi og Sveinn Aron skoruðu í Íslendingaslögum „Ég á nokkuð mörg mörk miðað við hafsent“ Ísak Andri með tvær stoðsendingar í sigri Willum skoraði og lagði upp í stórsigri Birmingham City Uppgjörið: FH - FHL | Miðvörðurinn Arna skoraði tvö og Maya gerði út af við leikinn Sjá meira
Leik lokið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Íslenski boltinn
Leik lokið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Íslenski boltinn