Mbappé tilkynnir í kvöld hvar hann mun spila á næsta tímabili Ágúst Orri Arnarson skrifar 3. júní 2024 13:04 Kylian Mbappe uppljóstraði illa geymt leyndarmál eftir tímabil þegar hann sagði frá því að hann myndi ekki framlengja samninginn við PSG. Franco Arland/Getty Images) Kylian Mbappé mun í kvöld loks greina frá því hvar kröftum hans verður varið á næsta tímabili. Real Madrid er enn sem áður langlíklegasti áfangastaðurinn. Mbappé kom til móts við franska landsliðið í dag í æfingabúðum fyrir EM í Þýskalandi. Þar hitti hann Frakklandsforsetann Emmanuel Macron sem spurði hvort tilkynningin kæmi í dag (fr. „c'est aujourd'hui que c'est annoncé?“). Mbappé svaraði um hæl og sagði honum að tilkynningin bærist í kvöld (fr. ce soir). ⌛ "Ce soir, ce soir..."https://t.co/J0WDIzpGXO pic.twitter.com/VKCeNlpr6Q— RMC Sport (@RMCsport) June 3, 2024 Mbappé endaði tímabilið hjá PSG sem tvöfaldur meistari í deild og bikar, en náði ekki að uppfylla sína stærstu drauma um Meistaradeildartitil. Real Madrid stóð uppi sem sigurvegari keppninnar og er væntanlegur áfangastaður kappans. Franski boltinn Tengdar fréttir Mbappe búinn að skrifa undir hjá Real Madrid Verst geymda leyndarmál fótboltans er nú endanlega komið fram í dagsljósið. Kylian Mbappe hefur skrifað undir samning við spænska stórliðið Real Madrid. Evrópskir fjölmiðlar segja frá þessu. 2. júní 2024 14:27 Segja að Mbappé og forseti PSG hafi öskrað á hvor annan Kylian Mbappé og forseti Paris Saint-Germain, Nasser Al-Khelaifi, rifust heiftarlega fyrir leik frönsku meistaranna gegn Toulouse um helgina. 15. maí 2024 14:00 Forseti Frakklands setur pressu á Real Madrid Kylian Mbappé er enn leikmaður franska liðsins Paris Saint Germain en engu að síður hefur spænska félagið Real Madrid fengið ákall frá Emmanuel Macron, forseta Frakklands vegna franska landsliðsframherjans. 17. apríl 2024 15:30 Mest lesið Þessir þurfa að heilla Amorim Enski boltinn „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ Íslenski boltinn Brynjólfur Andersen með tvö gegn Wrexham Fótbolti Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Enski boltinn Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles Körfubolti Stórt tap á Ítalíu Körfubolti Ísland mátti þola stórt tap Körfubolti Grindavík fær leikstjórnanda frá Grikklandi Körfubolti „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Íslenski boltinn Ramsdale mættur til Newcastle Enski boltinn Fleiri fréttir Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Brynjólfur Andersen með tvö gegn Wrexham Ramsdale mættur til Newcastle Eggert Aron skoraði og lagði upp í stórsigri Brann „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Davíð Snær og Guðlaugur Victor lögðu upp mörk „Ég vona að tjaldið mitt sé ennþá þarna, það verður gaman í kvöld“ Arnór og Ísak skoruðu í stórfurðulegum tíu marka leik Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Uppgjörið: ÍBV - KR 2-1 | Fyrirliðinn tryggði fögnuð í Eyjum „Einhver blástur en ekkert sem á að hafa svakaleg áhrif“ Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ Sveindís spilaði fyrsta leikinn fyrir Angel City „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? ÍBV fær liðsstyrk úr Laugardal Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Sigur í fyrsta leik hjá Jóhannesi Kristni Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Jóhannes ræddi ekki við Val: „Ef ég ætlaði að fara frá KR var það alltaf bara út“ Dönsk þrenna á Akureyri, dramatík í Víkinni og óheppni á Hlíðarenda Newcastle hafnar tilboði Liverpool Niko markahæstur og Gylfi stoðsendingahæstur í Sambandsdeildinni Fáránleg hegðun á Hlíðarenda: Plastglas í höfuð og miðfingur á loft Kristján hættur sem þjálfari Vals en Matthías verður áfram Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Sjá meira
Mbappé kom til móts við franska landsliðið í dag í æfingabúðum fyrir EM í Þýskalandi. Þar hitti hann Frakklandsforsetann Emmanuel Macron sem spurði hvort tilkynningin kæmi í dag (fr. „c'est aujourd'hui que c'est annoncé?“). Mbappé svaraði um hæl og sagði honum að tilkynningin bærist í kvöld (fr. ce soir). ⌛ "Ce soir, ce soir..."https://t.co/J0WDIzpGXO pic.twitter.com/VKCeNlpr6Q— RMC Sport (@RMCsport) June 3, 2024 Mbappé endaði tímabilið hjá PSG sem tvöfaldur meistari í deild og bikar, en náði ekki að uppfylla sína stærstu drauma um Meistaradeildartitil. Real Madrid stóð uppi sem sigurvegari keppninnar og er væntanlegur áfangastaður kappans.
Franski boltinn Tengdar fréttir Mbappe búinn að skrifa undir hjá Real Madrid Verst geymda leyndarmál fótboltans er nú endanlega komið fram í dagsljósið. Kylian Mbappe hefur skrifað undir samning við spænska stórliðið Real Madrid. Evrópskir fjölmiðlar segja frá þessu. 2. júní 2024 14:27 Segja að Mbappé og forseti PSG hafi öskrað á hvor annan Kylian Mbappé og forseti Paris Saint-Germain, Nasser Al-Khelaifi, rifust heiftarlega fyrir leik frönsku meistaranna gegn Toulouse um helgina. 15. maí 2024 14:00 Forseti Frakklands setur pressu á Real Madrid Kylian Mbappé er enn leikmaður franska liðsins Paris Saint Germain en engu að síður hefur spænska félagið Real Madrid fengið ákall frá Emmanuel Macron, forseta Frakklands vegna franska landsliðsframherjans. 17. apríl 2024 15:30 Mest lesið Þessir þurfa að heilla Amorim Enski boltinn „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ Íslenski boltinn Brynjólfur Andersen með tvö gegn Wrexham Fótbolti Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Enski boltinn Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles Körfubolti Stórt tap á Ítalíu Körfubolti Ísland mátti þola stórt tap Körfubolti Grindavík fær leikstjórnanda frá Grikklandi Körfubolti „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Íslenski boltinn Ramsdale mættur til Newcastle Enski boltinn Fleiri fréttir Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Brynjólfur Andersen með tvö gegn Wrexham Ramsdale mættur til Newcastle Eggert Aron skoraði og lagði upp í stórsigri Brann „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Davíð Snær og Guðlaugur Victor lögðu upp mörk „Ég vona að tjaldið mitt sé ennþá þarna, það verður gaman í kvöld“ Arnór og Ísak skoruðu í stórfurðulegum tíu marka leik Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Uppgjörið: ÍBV - KR 2-1 | Fyrirliðinn tryggði fögnuð í Eyjum „Einhver blástur en ekkert sem á að hafa svakaleg áhrif“ Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ Sveindís spilaði fyrsta leikinn fyrir Angel City „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? ÍBV fær liðsstyrk úr Laugardal Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Sigur í fyrsta leik hjá Jóhannesi Kristni Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Jóhannes ræddi ekki við Val: „Ef ég ætlaði að fara frá KR var það alltaf bara út“ Dönsk þrenna á Akureyri, dramatík í Víkinni og óheppni á Hlíðarenda Newcastle hafnar tilboði Liverpool Niko markahæstur og Gylfi stoðsendingahæstur í Sambandsdeildinni Fáránleg hegðun á Hlíðarenda: Plastglas í höfuð og miðfingur á loft Kristján hættur sem þjálfari Vals en Matthías verður áfram Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Sjá meira
Mbappe búinn að skrifa undir hjá Real Madrid Verst geymda leyndarmál fótboltans er nú endanlega komið fram í dagsljósið. Kylian Mbappe hefur skrifað undir samning við spænska stórliðið Real Madrid. Evrópskir fjölmiðlar segja frá þessu. 2. júní 2024 14:27
Segja að Mbappé og forseti PSG hafi öskrað á hvor annan Kylian Mbappé og forseti Paris Saint-Germain, Nasser Al-Khelaifi, rifust heiftarlega fyrir leik frönsku meistaranna gegn Toulouse um helgina. 15. maí 2024 14:00
Forseti Frakklands setur pressu á Real Madrid Kylian Mbappé er enn leikmaður franska liðsins Paris Saint Germain en engu að síður hefur spænska félagið Real Madrid fengið ákall frá Emmanuel Macron, forseta Frakklands vegna franska landsliðsframherjans. 17. apríl 2024 15:30