Svörtum vísað frá borði þegar kvartað var undan líkamslykt Hólmfríður Gísladóttir skrifar 30. maí 2024 08:04 Alvin Jackson, Emmanuel Jean Joseph and Xavier Veal var vísað frá borði þegar starfsmaður kvartaði undan líkamslykt frá ótilgreindum farþega. CBS Þrír svartir karlmenn hafa höfðað mál á hendur American Airlines en þeir voru látnir ganga frá borði eftir að kvartað var undan líkamslykt í einni af vélum félagsins. Mennirnir segja um að ræða mismunun á grundvelli kynþáttar. Atvikið átti sér stað á flugvellinum í Phoenix í Bandaríkjunum en þá gaf áhafnarmeðlimur sig á tal við mennina og bað þá vinsamlegast að ganga frá borði. Þess ber að geta að mennirnir þekktust ekki og voru ekki að ferðast saman. Mennirnir áttuðu sig fljótlega á því að verið að var að vísa öllum svörtum karlmönnum úr vélinni en þeir voru átta talsins. Þegar úr vélinni var komið var þeim sagt að karlkyns flugþjónn hefði kvartað undan líkamslykt. „Það er ekkert sem skýrir þetta annað en hörundslitur okkar,“ segir í yfirlýsingu karlanna þriggja; Alvin Jackson, Emmanuel Jean Joseph og Xavier Veal. Þeim hafi augljóslega verið mismunað á grundvelli kynþáttar. Tilraun var gerð af hálfu starfsmanna American Airlines til að finna annað flug fyrir mennina en þegar það hafðist ekki var þeim leyft að ganga aftur um borð. Í millitíðinni hafði flugmaðurinn tilkynnt það í gegnum hljóðkerfi vélarinnar að það væru tafir á brottför vegna „líkamslyktar“. Mennirnir segjast hafa upplifað djúpstæða skömm, niðurlægingu og reiði, bæði þegar þeir gengu aftur um borð og tóku sér sæti meðal hvítra farþeganna sem störðu á þá og þegar þeir neyddust til að eiga í samskiptum við flugþjónin sem hafði kvartað. Joseph segir ótrúlegt að atvik á borð við þetta séu enn að eiga sér stað árið 2024. Þetta er ekki í fyrsta sinn sem American Airlines hefur verið sakað um kynþáttafordóma en mannréttindasamtökin NAACP gáfu út viðvörun árið 2017 þar sem svartir voru hvattir til þess að forðast að fljúga með félaginu. Umfjöllun BBC. Bandaríkin Fréttir af flugi Mannréttindi Black Lives Matter Mest lesið Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Innlent Umfangsmiklar og óútskýrðar rafmagnstruflanir á Íberíuskaga Erlent Ráðist að fólki við Breiðholtsskóla um hábjartan dag Innlent Vilja láta rannsaka aðild flóttateymis í máli Oscars Innlent Rafmagnsleysið „fordæmalaust“ en engar vísbendingar um tölvuárás Erlent Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Innlent Allt á áætlun en Spánarfarar beðnir um að fylgjast með Innlent Engin hópnauðgun um páskana á borði lögreglu Innlent Hvetur Kanadamenn að kjósa sig Erlent Réðust á tvo menn á göngu Innlent Fleiri fréttir Hvetur Kanadamenn að kjósa sig Lýsir yfir einhliða vopnahléi vegna sigurhátíðar í næstu viku Rafmagnsleysið „fordæmalaust“ en engar vísbendingar um tölvuárás Páfakjör hefst í næstu viku Umfangsmiklar og óútskýrðar rafmagnstruflanir á Íberíuskaga Mæðgur alvarlega særðar eftir sprengingu í úthverfi Stokkhólms Rússar segjast hafa handsamað morðingja herforingjans Ökumaðurinn í Vancouver ákærður fyrir manndráp Sixtínsku kapellunni lokað vegna páfakjörs Telur að Selenskí geti samþykkt að gefa eftir Krímskaga Kjördagur framundan í Kanada Vissu ekki að þeir væru að ræna Kim Kardashian Ellefu manns látnir og talan gæti hækkað Rúmur helmingur óhress með Trump Eðlilegt að endurskoða sjálfstjórnarlögin Framtíðin sé járntjald frá Finnlandi niður að Svartahafi Gröf Frans páfa opin gestum Bréf ritað um borð í Titanic seldist á tugi milljóna Sprenging í Íran varð 25 að bana Níu létust í árásinni í Vancouver Úkraínskir hermenn séu farnir úr Kúrsk með hjálp Norður-Kóreu Segir Pútin ekki vilja enda stríðið Hittust í fyrsta sinn eftir að upp úr sauð Myndir: Ráðamenn heims fylgja Frans páfa til hinstu hvílu Virginia Giuffre er látin Bein útsending: Útför Frans Páfa Bandaríkin vilja láta meira undan Rússum en Evrópa Hátt settur herforingi fórst í bílsprengju nærri Moskvu Mislingar á mörkum þess að verða landlægir í Bandaríkjunum aftur Þrír látnir og tugir særðir Sjá meira
Mennirnir segja um að ræða mismunun á grundvelli kynþáttar. Atvikið átti sér stað á flugvellinum í Phoenix í Bandaríkjunum en þá gaf áhafnarmeðlimur sig á tal við mennina og bað þá vinsamlegast að ganga frá borði. Þess ber að geta að mennirnir þekktust ekki og voru ekki að ferðast saman. Mennirnir áttuðu sig fljótlega á því að verið að var að vísa öllum svörtum karlmönnum úr vélinni en þeir voru átta talsins. Þegar úr vélinni var komið var þeim sagt að karlkyns flugþjónn hefði kvartað undan líkamslykt. „Það er ekkert sem skýrir þetta annað en hörundslitur okkar,“ segir í yfirlýsingu karlanna þriggja; Alvin Jackson, Emmanuel Jean Joseph og Xavier Veal. Þeim hafi augljóslega verið mismunað á grundvelli kynþáttar. Tilraun var gerð af hálfu starfsmanna American Airlines til að finna annað flug fyrir mennina en þegar það hafðist ekki var þeim leyft að ganga aftur um borð. Í millitíðinni hafði flugmaðurinn tilkynnt það í gegnum hljóðkerfi vélarinnar að það væru tafir á brottför vegna „líkamslyktar“. Mennirnir segjast hafa upplifað djúpstæða skömm, niðurlægingu og reiði, bæði þegar þeir gengu aftur um borð og tóku sér sæti meðal hvítra farþeganna sem störðu á þá og þegar þeir neyddust til að eiga í samskiptum við flugþjónin sem hafði kvartað. Joseph segir ótrúlegt að atvik á borð við þetta séu enn að eiga sér stað árið 2024. Þetta er ekki í fyrsta sinn sem American Airlines hefur verið sakað um kynþáttafordóma en mannréttindasamtökin NAACP gáfu út viðvörun árið 2017 þar sem svartir voru hvattir til þess að forðast að fljúga með félaginu. Umfjöllun BBC.
Bandaríkin Fréttir af flugi Mannréttindi Black Lives Matter Mest lesið Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Innlent Umfangsmiklar og óútskýrðar rafmagnstruflanir á Íberíuskaga Erlent Ráðist að fólki við Breiðholtsskóla um hábjartan dag Innlent Vilja láta rannsaka aðild flóttateymis í máli Oscars Innlent Rafmagnsleysið „fordæmalaust“ en engar vísbendingar um tölvuárás Erlent Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Innlent Allt á áætlun en Spánarfarar beðnir um að fylgjast með Innlent Engin hópnauðgun um páskana á borði lögreglu Innlent Hvetur Kanadamenn að kjósa sig Erlent Réðust á tvo menn á göngu Innlent Fleiri fréttir Hvetur Kanadamenn að kjósa sig Lýsir yfir einhliða vopnahléi vegna sigurhátíðar í næstu viku Rafmagnsleysið „fordæmalaust“ en engar vísbendingar um tölvuárás Páfakjör hefst í næstu viku Umfangsmiklar og óútskýrðar rafmagnstruflanir á Íberíuskaga Mæðgur alvarlega særðar eftir sprengingu í úthverfi Stokkhólms Rússar segjast hafa handsamað morðingja herforingjans Ökumaðurinn í Vancouver ákærður fyrir manndráp Sixtínsku kapellunni lokað vegna páfakjörs Telur að Selenskí geti samþykkt að gefa eftir Krímskaga Kjördagur framundan í Kanada Vissu ekki að þeir væru að ræna Kim Kardashian Ellefu manns látnir og talan gæti hækkað Rúmur helmingur óhress með Trump Eðlilegt að endurskoða sjálfstjórnarlögin Framtíðin sé járntjald frá Finnlandi niður að Svartahafi Gröf Frans páfa opin gestum Bréf ritað um borð í Titanic seldist á tugi milljóna Sprenging í Íran varð 25 að bana Níu létust í árásinni í Vancouver Úkraínskir hermenn séu farnir úr Kúrsk með hjálp Norður-Kóreu Segir Pútin ekki vilja enda stríðið Hittust í fyrsta sinn eftir að upp úr sauð Myndir: Ráðamenn heims fylgja Frans páfa til hinstu hvílu Virginia Giuffre er látin Bein útsending: Útför Frans Páfa Bandaríkin vilja láta meira undan Rússum en Evrópa Hátt settur herforingi fórst í bílsprengju nærri Moskvu Mislingar á mörkum þess að verða landlægir í Bandaríkjunum aftur Þrír látnir og tugir særðir Sjá meira