Segir konur fórna líkama sínum og heilsu á meðgöngu Svava Marín Óskarsdóttir skrifar 23. maí 2024 13:09 Katrín Edda og Marku glímdu við ófrjósemi í mörg ár áður en þau eignuðust dóttur þeirra Elísu Eyþóru í desember 2022. Katrín Edda Þorsteinsdóttir, verkfræðingur og áhrifavaldur, segist þakklát fyrir það að fá að ganga með barn eftir að hafa barist við ófrjósemi í mörg ár. Hún segir það þó ekki sjálfgefið að konur fórni líkama sínum og heilsu í tíu mánuði þar sem gyllinæð, tannpína og krónískt kvef telst eðlilegur fylgikvillu barnsburðar. Þetta er meðal þess sem fram kemur í einlægri Instagram færslu. Þar segir Katrín frá þrálátum fylgikvillum sem hafa hrjáð hana á meðgöngunni en Katrín gengur nú með sitt annað barn. Fyrir á hún eina dóttur með eiginmanni sínum Markusi Wasserbach, Elísu Eyþóru em er á öðru aldursári. „Ég þráði mjög lengi að verða ólétt og er svo ótrúlega þakklát fyrir að fá að upplifa það. Það er samt bara alls ekki sjálfgefið að maður fórnar líkamanum sínum og heilsu gjörsamlega í tíu mánuði og löngu eftir á líka. Og allar þessar aukaverkanirnar sem eru bara „eðlilegur partur“ af því að vera óléttur. Ég sver að ef ég myndi vakna með aukaeyra myndi læknirinn segja; ah já, ertu ólétt? Þá er þetta bara eðlilegt,“ segir Katrín Edda og telur upp fjölda einkenna sem hafa hrjáð hana á meðgöngunni: „Hjá mér endalaus þreyta, ógleði, sveppasýking, gyllinæð, þvagleki, mígreni, bakflæði, tannpína (ég BRAUT TÖNN) og krónískt kvef og ég átti og á nú bara mjög góða meðgöngu miðað við margar aðra“. Misstu heyrn og sjón á meðgöngu Í færslunni segir Katrín að henni hafi borist fjölda skilaboða frá fylgjendum sínum og reynslusögum þeirra af meðgöngu. „Margar ykkar sendu mér til dæmis að þið hefðuð sumar misst hárið, misst tennur, misst sjónina, misst heyrnina og jafnvel lamast í andlitinu. Og margar eru enn að díla í dag við eftirköst meðgöngu eða fæðingar. Ég fór að gráta smá, og græt yfir öllu núna og finnst það óþolandi), í fyrradag þegar ég fór út að hlaupa og fannst það vont út af bumba og áttaði mig þá á því að ég mun líklega ekki geta hlaupið meira út meðgönguna og auðvitað ekki eftir fæðingu heldur,“ segir Katrín. Katrín segir það ósanngjörn tilhugsun að þurfa að fara aftur á byrjunarreit í hreyfingu að meðgöngu lokinni þegar en að eiginmaðurinn geti haldið sínu æfingarprógrammi áfram. „Mesta mindfuckið er samt að svo þegar maður heyrir hjartsláttinn eða finnur hreyfingar myndi maður alls ekki vilja skipta. Litla ruglið“. View this post on Instagram A post shared by Katrin Edda (@katrinedda) Börn og uppeldi Heilsa Ástin og lífið Tímamót Tengdar fréttir Draumur Katrínar Eddu og Markúsar verður að veruleika Katrín Edda Þorsteinsdóttir, verkfræðingur og áhrifavaldur, og eiginmaður hennar Markus Wasserbaech eiga von á sínu öðru barni. Fyrir eiga þau dótturina Elísu Eyþóru sem er eins árs. 29. apríl 2024 15:50 Fagnar stóru og sterku lærunum Katrín Edda Þorsteinsdóttir áhrifavaldur og verkfræðingur segist í sjokki yfir því að skoða myndir af sér frá því fyrir seinustu fitnesskeppnina hennar. Þar hafi lífið snúist um að verða „eins og blað.“ Markmiðið hafi verið að minnka lærin en í dag er Katrín hamingjusöm í Crossfit þar sem enginn spáir í stærð læranna, heldur styrk þeirra. 5. mars 2024 10:56 Katrín Edda selur um hálfrar milljóna króna brúðarkjól Katrín Edda Þorsteinsdóttir, verkfræðingur og áhrifavaldur, hefur sett hálfrar milljón króna brúðarkjól sinn á sölu. Hún ætlar þó að slá nokkuð af verði kjólsins enda notaður. 28. nóvember 2023 13:50 Mest lesið Bragðlaust eins og skyr með sykri Gagnrýni Finnur fyrir skoðunum fólks á aldursmuninum Lífið Yfirgáfu salinn þegar gæslunni var sigað á „heimska“ ungfrú Mexíkó Lífið „Erfiðasti skóli sem ég hef farið í“ Menning Snýr aftur í leiklistina eftir sjö ára fjarveru Bíó og sjónvarp Sóldís Vala hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Lífið Bað fjóra menn um lífssýni en fékk föðurinn óvænt í fangið Lífið Love Island bomba keppir í Eurovision Lífið „Við vitum í raun ekkert hvað bíður okkar“ Lífið Hannes í víking með gamansama glæpamynd Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Love Island bomba keppir í Eurovision „Við vitum í raun ekkert hvað bíður okkar“ Finnur fyrir skoðunum fólks á aldursmuninum Öskraði „pegga“ og salurinn grét úr hlátri „Ég vil verða eins og þú þegar ég verð stór“ Yfirgáfu salinn þegar gæslunni var sigað á „heimska“ ungfrú Mexíkó Nablinn ræðir um naflann fræga: Enginn gröftur en stundum skvört Sóldís Vala hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Klettaskóli og Langholtsskóli áfram í úrslit Skrekk Hálft ár af hári Draumur að vinna í listrænum heimi Stokkhólms Einstök ástarsaga: „Ástin okkar var nógu sterk til að yfirstíga hindranir“ Sköpunarkrafturinn var allsráðandi í Höfuðstöðinni Taka einbýlishús í Garðabænum í gegn Hélt að allir væru ættleiddir Rjóminn gleymdist en guð var að fylgjast með Bað fjóra menn um lífssýni en fékk föðurinn óvænt í fangið Keyptu 230 fermetra einbýlishús á Seltjarnarnesi Tjáir sig um auglýsinguna umdeildu og stuðning Trump Varð næstum fyrir bíl á Formúlunni Árbæjarskóli og Fellaskóli áfram í úrslit í Skrekk „Hann var bara draumur“ Tjáir sig í fyrsta sinn um bróður sinn Stjörnupar og hafnfirsk systkini sáu stærsta harmleik sögunnar Stórefnilegir skátar heiðraðir á Bessastöðum Rífandi stemning í Reykjadal Grateful Dead-söngkona látin Með heimsfræg verk sín í sumarbústað sem gerður er úr tveimur eldri húsum Ólöf mætti með Magnús upp á arminn Aniston hefur fundið ástina á ný Sjá meira
Þetta er meðal þess sem fram kemur í einlægri Instagram færslu. Þar segir Katrín frá þrálátum fylgikvillum sem hafa hrjáð hana á meðgöngunni en Katrín gengur nú með sitt annað barn. Fyrir á hún eina dóttur með eiginmanni sínum Markusi Wasserbach, Elísu Eyþóru em er á öðru aldursári. „Ég þráði mjög lengi að verða ólétt og er svo ótrúlega þakklát fyrir að fá að upplifa það. Það er samt bara alls ekki sjálfgefið að maður fórnar líkamanum sínum og heilsu gjörsamlega í tíu mánuði og löngu eftir á líka. Og allar þessar aukaverkanirnar sem eru bara „eðlilegur partur“ af því að vera óléttur. Ég sver að ef ég myndi vakna með aukaeyra myndi læknirinn segja; ah já, ertu ólétt? Þá er þetta bara eðlilegt,“ segir Katrín Edda og telur upp fjölda einkenna sem hafa hrjáð hana á meðgöngunni: „Hjá mér endalaus þreyta, ógleði, sveppasýking, gyllinæð, þvagleki, mígreni, bakflæði, tannpína (ég BRAUT TÖNN) og krónískt kvef og ég átti og á nú bara mjög góða meðgöngu miðað við margar aðra“. Misstu heyrn og sjón á meðgöngu Í færslunni segir Katrín að henni hafi borist fjölda skilaboða frá fylgjendum sínum og reynslusögum þeirra af meðgöngu. „Margar ykkar sendu mér til dæmis að þið hefðuð sumar misst hárið, misst tennur, misst sjónina, misst heyrnina og jafnvel lamast í andlitinu. Og margar eru enn að díla í dag við eftirköst meðgöngu eða fæðingar. Ég fór að gráta smá, og græt yfir öllu núna og finnst það óþolandi), í fyrradag þegar ég fór út að hlaupa og fannst það vont út af bumba og áttaði mig þá á því að ég mun líklega ekki geta hlaupið meira út meðgönguna og auðvitað ekki eftir fæðingu heldur,“ segir Katrín. Katrín segir það ósanngjörn tilhugsun að þurfa að fara aftur á byrjunarreit í hreyfingu að meðgöngu lokinni þegar en að eiginmaðurinn geti haldið sínu æfingarprógrammi áfram. „Mesta mindfuckið er samt að svo þegar maður heyrir hjartsláttinn eða finnur hreyfingar myndi maður alls ekki vilja skipta. Litla ruglið“. View this post on Instagram A post shared by Katrin Edda (@katrinedda)
Börn og uppeldi Heilsa Ástin og lífið Tímamót Tengdar fréttir Draumur Katrínar Eddu og Markúsar verður að veruleika Katrín Edda Þorsteinsdóttir, verkfræðingur og áhrifavaldur, og eiginmaður hennar Markus Wasserbaech eiga von á sínu öðru barni. Fyrir eiga þau dótturina Elísu Eyþóru sem er eins árs. 29. apríl 2024 15:50 Fagnar stóru og sterku lærunum Katrín Edda Þorsteinsdóttir áhrifavaldur og verkfræðingur segist í sjokki yfir því að skoða myndir af sér frá því fyrir seinustu fitnesskeppnina hennar. Þar hafi lífið snúist um að verða „eins og blað.“ Markmiðið hafi verið að minnka lærin en í dag er Katrín hamingjusöm í Crossfit þar sem enginn spáir í stærð læranna, heldur styrk þeirra. 5. mars 2024 10:56 Katrín Edda selur um hálfrar milljóna króna brúðarkjól Katrín Edda Þorsteinsdóttir, verkfræðingur og áhrifavaldur, hefur sett hálfrar milljón króna brúðarkjól sinn á sölu. Hún ætlar þó að slá nokkuð af verði kjólsins enda notaður. 28. nóvember 2023 13:50 Mest lesið Bragðlaust eins og skyr með sykri Gagnrýni Finnur fyrir skoðunum fólks á aldursmuninum Lífið Yfirgáfu salinn þegar gæslunni var sigað á „heimska“ ungfrú Mexíkó Lífið „Erfiðasti skóli sem ég hef farið í“ Menning Snýr aftur í leiklistina eftir sjö ára fjarveru Bíó og sjónvarp Sóldís Vala hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Lífið Bað fjóra menn um lífssýni en fékk föðurinn óvænt í fangið Lífið Love Island bomba keppir í Eurovision Lífið „Við vitum í raun ekkert hvað bíður okkar“ Lífið Hannes í víking með gamansama glæpamynd Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Love Island bomba keppir í Eurovision „Við vitum í raun ekkert hvað bíður okkar“ Finnur fyrir skoðunum fólks á aldursmuninum Öskraði „pegga“ og salurinn grét úr hlátri „Ég vil verða eins og þú þegar ég verð stór“ Yfirgáfu salinn þegar gæslunni var sigað á „heimska“ ungfrú Mexíkó Nablinn ræðir um naflann fræga: Enginn gröftur en stundum skvört Sóldís Vala hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Klettaskóli og Langholtsskóli áfram í úrslit Skrekk Hálft ár af hári Draumur að vinna í listrænum heimi Stokkhólms Einstök ástarsaga: „Ástin okkar var nógu sterk til að yfirstíga hindranir“ Sköpunarkrafturinn var allsráðandi í Höfuðstöðinni Taka einbýlishús í Garðabænum í gegn Hélt að allir væru ættleiddir Rjóminn gleymdist en guð var að fylgjast með Bað fjóra menn um lífssýni en fékk föðurinn óvænt í fangið Keyptu 230 fermetra einbýlishús á Seltjarnarnesi Tjáir sig um auglýsinguna umdeildu og stuðning Trump Varð næstum fyrir bíl á Formúlunni Árbæjarskóli og Fellaskóli áfram í úrslit í Skrekk „Hann var bara draumur“ Tjáir sig í fyrsta sinn um bróður sinn Stjörnupar og hafnfirsk systkini sáu stærsta harmleik sögunnar Stórefnilegir skátar heiðraðir á Bessastöðum Rífandi stemning í Reykjadal Grateful Dead-söngkona látin Með heimsfræg verk sín í sumarbústað sem gerður er úr tveimur eldri húsum Ólöf mætti með Magnús upp á arminn Aniston hefur fundið ástina á ný Sjá meira
Draumur Katrínar Eddu og Markúsar verður að veruleika Katrín Edda Þorsteinsdóttir, verkfræðingur og áhrifavaldur, og eiginmaður hennar Markus Wasserbaech eiga von á sínu öðru barni. Fyrir eiga þau dótturina Elísu Eyþóru sem er eins árs. 29. apríl 2024 15:50
Fagnar stóru og sterku lærunum Katrín Edda Þorsteinsdóttir áhrifavaldur og verkfræðingur segist í sjokki yfir því að skoða myndir af sér frá því fyrir seinustu fitnesskeppnina hennar. Þar hafi lífið snúist um að verða „eins og blað.“ Markmiðið hafi verið að minnka lærin en í dag er Katrín hamingjusöm í Crossfit þar sem enginn spáir í stærð læranna, heldur styrk þeirra. 5. mars 2024 10:56
Katrín Edda selur um hálfrar milljóna króna brúðarkjól Katrín Edda Þorsteinsdóttir, verkfræðingur og áhrifavaldur, hefur sett hálfrar milljón króna brúðarkjól sinn á sölu. Hún ætlar þó að slá nokkuð af verði kjólsins enda notaður. 28. nóvember 2023 13:50