Ekki nægur meirihluti fyrir breytingu á merki Þróttar Atli Ísleifsson skrifar 22. maí 2024 08:59 Þróttur hefur verið með fimm merki síðan félagið var stofnað 1949. Sú útgáfa þess sem flestir þekkja hefur verið notuð frá 1980. Þróttur Ekki náðist nægur meirihluti fyrir því að gera breytingar á merki Knattspyrnufélagsins Þróttar á aðalfundi félagsins sem fram fór í gær. Meirihluti greiddi atkvæði með tillögunni en ekki náðist aukinn meirihluti líkt og hefði þurft til. Merkið félagsins mun því haldast óbreytt. Upphaflega stóð til að taka málið fyrir á aukaaðalfundi félagsins í apríl en málinu var frestað til aðalfundarins sem fram fór í Laugardal gær. Var það gert til að málið fengi meiri umræðu. Samkvæmt upplýsingum fréttastofu greiddu um 55 prósent fundargesta svo atkvæði með breytingu á merki félagsins en 45 prósent greiddu atkvæði gegn tillögunni. Aukinn meirihluta, eða tveir þriðju, hefði þurft til að gera breytingar á merkinu. Áður en gengið var til atkvæðagreiðslu var lögð fram sáttatillaga sem fólst í málið yrði unnið frekar í nefnd eða vinnuhópi en sú tillaga var felld. Í kynningu á tillögunni á nýja merkinu, sem birt var á heimasíðu Þróttar í vor, sagði að stærsta ástæðan fyrir því að ráðist væri í hanna nýtt merki hafi verið að Þróttur gengi í daglegu tali bara undir nafninu Þróttur, ekki Knattspyrnufélagið Þróttur. Í nýja merkinu hafi ekki verið stafirnir KÞ heldur nafnið Þróttur á toppi þess. Þróttur hefur verið með fimm merki síðan félagið var stofnað 1949. Sú útgáfa þess sem flestir þekkja hefur verið notuð frá 1980 og er Gunnar Baldursson hönnuður þess. Þróttur Reykjavík Reykjavík Mest lesið „Fæ meira borgað fyrir fyrsta bardagann en flestir fá yfir allan ferilinn“ Sport Óli Jó um lágpunkt ferilsins: „Fannst þeir koma illa fram við mig“ Íslenski boltinn Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Enski boltinn Leikmaður ÍA búinn á því í upphitun Körfubolti Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Íslenski boltinn Dramatík í uppbótartíma Enski boltinn Ósammála Wenger að Wirtz hafi skemmt miðju Liverpool Enski boltinn „Orðfærið og dónaskapurinn með ólíkindum“ Handbolti Dæmdur sekur vegna sex viðbjóðslegra færslna Enski boltinn „Allt sem er satt í dag gæti verið lygi eftir þrjár vikur“ Enski boltinn Fleiri fréttir Martin stigahæstur með tvöfalda tvennu Þungt Evrópukvöld á Ásvöllum Norris á ráspól en Verstappen í vandræðum Í beinni: Chelsea - Wolves | Vantar stig og stjóra Algjör markaþurrð í Seríu A Keflvíkingar bæta framherja frá Slóveníu í hópinn Valur steinlá gegn Blomberg-Lippe Tveir í röð hjá West Ham og þægilegt hjá Everton Dramatík í uppbótartíma Union Berlin stöðvaði ótrúlega sigurgöngu Bayern Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Emelía og stöllur með átta stiga forskot Amorim fannst vanta hugrekki til að klára leikinn Stefán Teitur og félagar upp í þriðja sætið Stjörnukonur fengu silfur á Norðurlandamótinu Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Inter missti niður tveggja marka forskot NBA vill koma deild í Evrópu á koppinn Boro bannar Edwards að stýra liðinu í dag Ósammála Wenger að Wirtz hafi skemmt miðju Liverpool „Allt sem er satt í dag gæti verið lygi eftir þrjár vikur“ Óli Jó um lágpunkt ferilsins: „Fannst þeir koma illa fram við mig“ Leikmaður ÍA búinn á því í upphitun „Fæ meira borgað fyrir fyrsta bardagann en flestir fá yfir allan ferilinn“ „Tækifæri fyrir aðra að stíga upp og sýna sig“ Fjölmargir borguðu sig inn á langþráða æfingu Dagskráin í dag: Formúla, frábærir leikir í enska og uppgjör frægra í Doc Zone Þakklátur Klopp fyrir ríginn: „Ég sakna hans“ Dæmdur sekur vegna sex viðbjóðslegra færslna Uppgjör: Grindavík - Keflavík 104-92 | Ekkert stöðvar Grindvíkinga Sjá meira
Upphaflega stóð til að taka málið fyrir á aukaaðalfundi félagsins í apríl en málinu var frestað til aðalfundarins sem fram fór í Laugardal gær. Var það gert til að málið fengi meiri umræðu. Samkvæmt upplýsingum fréttastofu greiddu um 55 prósent fundargesta svo atkvæði með breytingu á merki félagsins en 45 prósent greiddu atkvæði gegn tillögunni. Aukinn meirihluta, eða tveir þriðju, hefði þurft til að gera breytingar á merkinu. Áður en gengið var til atkvæðagreiðslu var lögð fram sáttatillaga sem fólst í málið yrði unnið frekar í nefnd eða vinnuhópi en sú tillaga var felld. Í kynningu á tillögunni á nýja merkinu, sem birt var á heimasíðu Þróttar í vor, sagði að stærsta ástæðan fyrir því að ráðist væri í hanna nýtt merki hafi verið að Þróttur gengi í daglegu tali bara undir nafninu Þróttur, ekki Knattspyrnufélagið Þróttur. Í nýja merkinu hafi ekki verið stafirnir KÞ heldur nafnið Þróttur á toppi þess. Þróttur hefur verið með fimm merki síðan félagið var stofnað 1949. Sú útgáfa þess sem flestir þekkja hefur verið notuð frá 1980 og er Gunnar Baldursson hönnuður þess.
Þróttur Reykjavík Reykjavík Mest lesið „Fæ meira borgað fyrir fyrsta bardagann en flestir fá yfir allan ferilinn“ Sport Óli Jó um lágpunkt ferilsins: „Fannst þeir koma illa fram við mig“ Íslenski boltinn Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Enski boltinn Leikmaður ÍA búinn á því í upphitun Körfubolti Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Íslenski boltinn Dramatík í uppbótartíma Enski boltinn Ósammála Wenger að Wirtz hafi skemmt miðju Liverpool Enski boltinn „Orðfærið og dónaskapurinn með ólíkindum“ Handbolti Dæmdur sekur vegna sex viðbjóðslegra færslna Enski boltinn „Allt sem er satt í dag gæti verið lygi eftir þrjár vikur“ Enski boltinn Fleiri fréttir Martin stigahæstur með tvöfalda tvennu Þungt Evrópukvöld á Ásvöllum Norris á ráspól en Verstappen í vandræðum Í beinni: Chelsea - Wolves | Vantar stig og stjóra Algjör markaþurrð í Seríu A Keflvíkingar bæta framherja frá Slóveníu í hópinn Valur steinlá gegn Blomberg-Lippe Tveir í röð hjá West Ham og þægilegt hjá Everton Dramatík í uppbótartíma Union Berlin stöðvaði ótrúlega sigurgöngu Bayern Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Emelía og stöllur með átta stiga forskot Amorim fannst vanta hugrekki til að klára leikinn Stefán Teitur og félagar upp í þriðja sætið Stjörnukonur fengu silfur á Norðurlandamótinu Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Inter missti niður tveggja marka forskot NBA vill koma deild í Evrópu á koppinn Boro bannar Edwards að stýra liðinu í dag Ósammála Wenger að Wirtz hafi skemmt miðju Liverpool „Allt sem er satt í dag gæti verið lygi eftir þrjár vikur“ Óli Jó um lágpunkt ferilsins: „Fannst þeir koma illa fram við mig“ Leikmaður ÍA búinn á því í upphitun „Fæ meira borgað fyrir fyrsta bardagann en flestir fá yfir allan ferilinn“ „Tækifæri fyrir aðra að stíga upp og sýna sig“ Fjölmargir borguðu sig inn á langþráða æfingu Dagskráin í dag: Formúla, frábærir leikir í enska og uppgjör frægra í Doc Zone Þakklátur Klopp fyrir ríginn: „Ég sakna hans“ Dæmdur sekur vegna sex viðbjóðslegra færslna Uppgjör: Grindavík - Keflavík 104-92 | Ekkert stöðvar Grindvíkinga Sjá meira