Býst við að Sveindís Jane sé klár fyrir leikina mikilvægu Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 21. maí 2024 18:00 Þorsteinn Halldórsson vonast eflaust til að geta verið örlítið sumarlegri þegar Ísland tekur á móti Austurríki í júní. Vísir/Hulda Margrét Þorsteinn Halldórsson, þjálfari A-landsliðs kvenna í knattspyrnu, býst við að Sveindís Jane Jónsdóttir sé klár í slaginn fyrir leikina mikilvægu gegn Austurríki í undankeppni EM 2025. Sveindís Jane fór meidd af velli í lokaumferð þýsku efstu deildar kvenna þegar Wolfsburg lagði Essen 6-0. Sveindís Jane var í byrjunarliði Wolfsburg og var nálægt því að skora áður en hún fór meidd af velli um miðbik fyrri hálfleiks. Sophie Winkler, markvörður Essen, hafði skömmu áður komið askvaðandi úr marki sínu og endaði með að tækla Sveindísi Jane illa. Winkler fékk að líta rauða spjaldið og Sveindís Jane fór meidd af velli. Þorsteinn var spurður um þetta í dag af Fótbolti.net en hann sagðist ekki reikna með öðru en þessi öflugi leikmaður væri klár í slaginn. „Hún fékk skurð á hnéð og þurfti að fara út af,“ sagði Þorsteinn meðal annars í viðtali við Fótbolti.net. Þá tók hann fram að Karólína Lea Vilhjálmsdóttir hefði aðeins spilað fyrri hálfleik í 2-3 tapi Bayer Leverkusen gegn Werder Bremen vegna veikinda. A-landslið kvenna kemur saman um næst helgi. Liðið ferðast svo til Austurríki og spilar við heimakonur þann 31. mái áður en þjóðirnar mætast á Laugardalsvelli þann 4. júní. Um er að ræða gríðarlega mikilvæga leiki í undankeppninni báðar þjóðir eru með þrjú stig að loknum tveimur leikjum. Fótbolti EM í Sviss 2025 Landslið kvenna í fótbolta Mest lesið „Þessi viðbrögð eru auðvitað ekki í lagi“ Fótbolti Sjáðu dramatíkina á Anfield: Van Dijk skoraði og Simeone brjálaðist Fótbolti „Sex til sjö leikmenn haltrandi inni á vellinum“ Íslenski boltinn „Svekkjandi að við gefum þeim fjögur mörk“ Íslenski boltinn Janus sagður á leið til Barcelona Handbolti Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Fótbolti Mourinho tekur við Benfica Fótbolti Dagskráin í dag: Meiri Meistaradeild og Big Ben Sport Fyrirliðinn kom til bjargar og Liverpool fagnaði seint í fimmta sinn Fótbolti Uppgjörið: HK - Þróttur 4-3 | HK fer með eins marks forskot í senini leikinn eftir rússibanareið Íslenski boltinn Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri „Maður spyr sig hvar maður á heppnina inni“ Sjáðu dramatíkina á Anfield: Van Dijk skoraði og Simeone brjálaðist „Svekkjandi að við gefum þeim fjögur mörk“ „Sex til sjö leikmenn haltrandi inni á vellinum“ Mourinho tekur við Benfica „Þessi viðbrögð eru auðvitað ekki í lagi“ Swansea gafst ekki upp og skaut Forest úr leik Tvenna Thuram tryggði Inter sigur og PSG fór létt með Atalanta Uppgjörið: HK - Þróttur 4-3 | HK fer með eins marks forskot í senini leikinn eftir rússibanareið Fyrirliðinn kom til bjargar og Liverpool fagnaði seint í fimmta sinn John Andrews tekur við KR Cecilía hélt hreinu og Inter komst áfram Klúðruðu víti en sóttu stigið með stórkostlegu skoti Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Nýi þjálfarinn hvíldi Elías í bikarsigri Eggert lagði upp tvö en slæmt tap hjá liði Stefáns Gæti hrellt félagið sitt eftir sextán daga í burtu að láni Sverrir strax úr frystinum eftir brottreksturinn Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 1-2 | Njarðvík leiðir Suðurnesjaslaginn en missir Oumar Diouck í leikbann Ágúst hættir hjá Leikni Slot skýtur á þá sem gagnrýna eyðslu Liverpool Kallað eftir feitri sekt og tapi en Stjarnan þarf að greiða 150 þúsund KR geti fallið og Valur að trenda í öfuga átt Umspilið hefst í kvöld: „Fengum hjálp frá greiningardeildinni á Húsavík“ Leikirnir eftir tvískiptingu: Skagamenn fara á Ísafjörð, til Akureyrar og Eyja Partey lýsti sig saklausan af ákærum um nauðgun Ragnar við toppinn í Fantasy: „Er þetta ekki rólegasti tíminn fyrir rithöfunda?“ Brot af því besta úr DocZone: „Er þetta ekki hættulegt?“ Segja áruna yfir röflandi Blikum slæma Sjá meira
Sveindís Jane fór meidd af velli í lokaumferð þýsku efstu deildar kvenna þegar Wolfsburg lagði Essen 6-0. Sveindís Jane var í byrjunarliði Wolfsburg og var nálægt því að skora áður en hún fór meidd af velli um miðbik fyrri hálfleiks. Sophie Winkler, markvörður Essen, hafði skömmu áður komið askvaðandi úr marki sínu og endaði með að tækla Sveindísi Jane illa. Winkler fékk að líta rauða spjaldið og Sveindís Jane fór meidd af velli. Þorsteinn var spurður um þetta í dag af Fótbolti.net en hann sagðist ekki reikna með öðru en þessi öflugi leikmaður væri klár í slaginn. „Hún fékk skurð á hnéð og þurfti að fara út af,“ sagði Þorsteinn meðal annars í viðtali við Fótbolti.net. Þá tók hann fram að Karólína Lea Vilhjálmsdóttir hefði aðeins spilað fyrri hálfleik í 2-3 tapi Bayer Leverkusen gegn Werder Bremen vegna veikinda. A-landslið kvenna kemur saman um næst helgi. Liðið ferðast svo til Austurríki og spilar við heimakonur þann 31. mái áður en þjóðirnar mætast á Laugardalsvelli þann 4. júní. Um er að ræða gríðarlega mikilvæga leiki í undankeppninni báðar þjóðir eru með þrjú stig að loknum tveimur leikjum.
Fótbolti EM í Sviss 2025 Landslið kvenna í fótbolta Mest lesið „Þessi viðbrögð eru auðvitað ekki í lagi“ Fótbolti Sjáðu dramatíkina á Anfield: Van Dijk skoraði og Simeone brjálaðist Fótbolti „Sex til sjö leikmenn haltrandi inni á vellinum“ Íslenski boltinn „Svekkjandi að við gefum þeim fjögur mörk“ Íslenski boltinn Janus sagður á leið til Barcelona Handbolti Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Fótbolti Mourinho tekur við Benfica Fótbolti Dagskráin í dag: Meiri Meistaradeild og Big Ben Sport Fyrirliðinn kom til bjargar og Liverpool fagnaði seint í fimmta sinn Fótbolti Uppgjörið: HK - Þróttur 4-3 | HK fer með eins marks forskot í senini leikinn eftir rússibanareið Íslenski boltinn Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri „Maður spyr sig hvar maður á heppnina inni“ Sjáðu dramatíkina á Anfield: Van Dijk skoraði og Simeone brjálaðist „Svekkjandi að við gefum þeim fjögur mörk“ „Sex til sjö leikmenn haltrandi inni á vellinum“ Mourinho tekur við Benfica „Þessi viðbrögð eru auðvitað ekki í lagi“ Swansea gafst ekki upp og skaut Forest úr leik Tvenna Thuram tryggði Inter sigur og PSG fór létt með Atalanta Uppgjörið: HK - Þróttur 4-3 | HK fer með eins marks forskot í senini leikinn eftir rússibanareið Fyrirliðinn kom til bjargar og Liverpool fagnaði seint í fimmta sinn John Andrews tekur við KR Cecilía hélt hreinu og Inter komst áfram Klúðruðu víti en sóttu stigið með stórkostlegu skoti Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Nýi þjálfarinn hvíldi Elías í bikarsigri Eggert lagði upp tvö en slæmt tap hjá liði Stefáns Gæti hrellt félagið sitt eftir sextán daga í burtu að láni Sverrir strax úr frystinum eftir brottreksturinn Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 1-2 | Njarðvík leiðir Suðurnesjaslaginn en missir Oumar Diouck í leikbann Ágúst hættir hjá Leikni Slot skýtur á þá sem gagnrýna eyðslu Liverpool Kallað eftir feitri sekt og tapi en Stjarnan þarf að greiða 150 þúsund KR geti fallið og Valur að trenda í öfuga átt Umspilið hefst í kvöld: „Fengum hjálp frá greiningardeildinni á Húsavík“ Leikirnir eftir tvískiptingu: Skagamenn fara á Ísafjörð, til Akureyrar og Eyja Partey lýsti sig saklausan af ákærum um nauðgun Ragnar við toppinn í Fantasy: „Er þetta ekki rólegasti tíminn fyrir rithöfunda?“ Brot af því besta úr DocZone: „Er þetta ekki hættulegt?“ Segja áruna yfir röflandi Blikum slæma Sjá meira
Uppgjörið: HK - Þróttur 4-3 | HK fer með eins marks forskot í senini leikinn eftir rússibanareið Íslenski boltinn
Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 1-2 | Njarðvík leiðir Suðurnesjaslaginn en missir Oumar Diouck í leikbann
Uppgjörið: HK - Þróttur 4-3 | HK fer með eins marks forskot í senini leikinn eftir rússibanareið Íslenski boltinn