Sviss sigurvegari Eurovision 2024 Ólafur Björn Sverrisson skrifar 11. maí 2024 22:49 Nemo fagnaði sigri í Malmö. getty Sviss er sigurvegari Eurovision árið 2024. Nemo flutti lagið The Code og sigraði í Malmö í Svíþjóð fyrir hönd Sviss og bar sigur úr býtum að lokum. Nemo hlaut 591 stig, gjörsigraði í stigagjöf dómara og fékk nægilega mörg stig frá almenningi, eða 226 til að sigla sigrinum heim. Króatía hafnaði í öðru sæti með 547 stig og Úkraína í því þriðja með 453 stig. Hér að neðan má sjá flutning Nemo á úrslitakvöldinu í kvöld: <a href="https://www.youtube.com/watch?v=CO_qJf-nW0k">watch on YouTube</a> Sviss var spáð góðu gengi alveg fram að keppni, fyrsta sætinu um hríð en þriðja sætinu áður en úrslitin hófust í dag. Flutningur Nemo var síðan óaðfinnanlegur í kvöld. Í öðru sæti var Króatía, með framlagið Rim Tim Tagi Dim í flutningi Baby lasagna og þriðja sæti Úkraína með lagið Teresa & Maria í flutningi alyona alyona & Jerry Heil. Hér má sjá úrslitin. Fylgst var með úrslitakvöldinu í Eurovison-vaktinni sem má lesa hér að neðan.
Nemo hlaut 591 stig, gjörsigraði í stigagjöf dómara og fékk nægilega mörg stig frá almenningi, eða 226 til að sigla sigrinum heim. Króatía hafnaði í öðru sæti með 547 stig og Úkraína í því þriðja með 453 stig. Hér að neðan má sjá flutning Nemo á úrslitakvöldinu í kvöld: <a href="https://www.youtube.com/watch?v=CO_qJf-nW0k">watch on YouTube</a> Sviss var spáð góðu gengi alveg fram að keppni, fyrsta sætinu um hríð en þriðja sætinu áður en úrslitin hófust í dag. Flutningur Nemo var síðan óaðfinnanlegur í kvöld. Í öðru sæti var Króatía, með framlagið Rim Tim Tagi Dim í flutningi Baby lasagna og þriðja sæti Úkraína með lagið Teresa & Maria í flutningi alyona alyona & Jerry Heil. Hér má sjá úrslitin. Fylgst var með úrslitakvöldinu í Eurovison-vaktinni sem má lesa hér að neðan.
Eurovision Svíþjóð Sviss Tónlist Mest lesið Fékk hjartaáfall og missti 50 kíló Lífið Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Lífið Veittu verðlaun fyrir dónalegasta orðið á Íslandsmeistaramóti í skrafli Lífið „Þetta er saga um sambandsslit tveggja vinkvenna“ Lífið Þórhildur og Hjalti eiga von á barni Lífið Jiggly Caliente dragdrottning látin Lífið Halla og Biden hittust í útför páfans Lífið Björn plokkar í stað Höllu Lífið Ein glæsilegasta kona landsins á lausu Lífið Á erfitt með að muna nöfnin á börnum vina sinna Lífið Fleiri fréttir Fékk hjartaáfall og missti 50 kíló Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Veittu verðlaun fyrir dónalegasta orðið á Íslandsmeistaramóti í skrafli Þórhildur og Hjalti eiga von á barni Jiggly Caliente dragdrottning látin „Prófið að plokka og sjáið árangurinn“ Björn plokkar í stað Höllu „Þetta er saga um sambandsslit tveggja vinkvenna“ Krakkatían: Pokémon, spænska og hjólreiðakeppni Halla og Biden hittust í útför páfans Á erfitt með að muna nöfnin á börnum vina sinna Fréttatía vikunnar: Frans páfi, Kaffi kjós og tónleikar Hildur Vala og Mikael Kaaber í aðalhlutverkum Moulin Rouge Vonast til að fá fullkomna sundlaug í Reykjadal Raf- og danstónlistarveisla í Austurbæjarbíó Ekkert sundfataatriði í Ungfrú Ísland unglinga Sérfræðingar deila um typpi refilsins en Sigríður Hagalín er búin að telja Ein glæsilegasta kona landsins á lausu Glæsihús á Seltjarnarnesi á 240 milljónir Fór í tvær lýtaaðgerðir á sama deginum Á eiginmann og kærasta og allir sáttir Öskurdrottningin Lar Park Lincoln er látin Sautján langveik börn fengu ferðastyrk Syngja Húsavík á Húsavík með stúlknakórnum Laufey og Júnía fögnuðu afmælisdeginum í Disney-garðinum Egill Logi Jónasson valinn bæjarlistamaður Akureyrar Fjölbreytt dagskrá á vorhátíð í Árborg Frægustu vinslit Íslandssögunnar Stefán Einar og Sara Lind í sundur Bíllinn fannst þremur vikum eftir þjófnaðinn og þá lögfræðibók með Sjá meira