Bashar Murad endurgerir palestínskt lag föður síns Lovísa Arnardóttir skrifar 10. maí 2024 08:45 Bashar kemur fram á samstöðutónleikum í Malmö á morgun. Mynd/Fadi Dahabreh Bashar Murad sendir í dag frá sér smáskífuna, Stone, af væntanlegri plötu sem hann er að vinna með Einari Stef. Lagið er endurgerð af lagi sem hljómsveit föður hans gaf út. Bashard Murad ættu margir að þekkja úr Söngvakeppninni en hann lenti í öðru sæti á eftir Heru Björk með lag sitt Wild West. Í tilkynningu um útgáfuna segir að lagið Stone sé endurgerð af laginu „On Man” með palestínsku hljómsveitinni Sabreen sem Said Murad faðir Bashars stofnaði árið 1980. „Sabreen sömdu þetta magnaða lag á arabísku og það vísar í margt úr veruleika og táknheimi okkar Palestínumanna sem hefur mótar mig sem manneskju. Við Einar ákváðum að endurgera lagið og gera nýjan texta á ensku,” segir Bashar í tilkynningunni. Hann segir lagið í þjóðlagapoppstíl eins og Wild West. Textinn fjallar um baráttu Palestínufólks en um leið vonina um betra líf. Skiptir máli að eiga fyrirmyndir Bashar segist hafa notið góðs af Sabreen og upptökustúdíó hljómsveitarinnar. Ungir palestínskir tónlistarmenn fengu afnot af stúdíóinu eftir að hljómsveitin lét af störfum. Hann segir stúdíóið hafa verið leikvöll sinn fyrir alls kyns tilraunir sem gáfu honum tækifæri til að þróast sem tónlistarmaður. „Það skiptir máli að eiga fyrirmyndir og geta speglað sig í sinni eigin menningu og það varð kveikjan af þessu lagi sem við Einar höfum svo fundið stað í sköpunarferlinu á plötunni okkar,” segir Bashar. Bashar heldur tónleika í Iðnó laugardaginn 18. maí næstkomandi ásamt Einari. Einnig kemur hann einnig fram á Falastin Vision í Malmö, á morgun, laugardaginn 11. maí, á samstöðutónleikum með Palestínu. Tónleikarnir eru haldnir á sama tíma og lokakeppni Eurovision fór fram. Lokakeppni á morgun Seinni undankeppni fór fram í gær og var Ísrael meðal þeirra þjóða sem komst áfram í lokakeppnina. Þátttöku þeirra hefur verið mótmælt harðlega víða en samkvæmt veðbönkum eru þau nú líkleg til að sigra keppnina. Tónlist Svíþjóð Eurovision Palestína Ísrael Tengdar fréttir Fer fögrum orðum um júrólag Ísraels Hera Björk Þórhallsdóttir Eurovisionfari fer fögrum orðum um framlag Ísraels í Eurovision, Hurricane, í viðtali við ísraelska Eurovision-miðilinn Euromix á kynningarviðburði keppninnar í Madríd á laugardaginn. 3. apríl 2024 22:33 „Ég get ekki gert upp á milli barna“ Hera Björk er á leið út til Svíþjóðar þar sem hún mun verða fulltrúi þjóðarinnar í Eurovision. Glaðbeitt. Hún var í hlaðvarpsþætti Einars Bárðarsonar fyrir skömmu og segist ekki geta beðið. 26. mars 2024 17:07 Fleiri vildu lag Heru en Bashar til Malmö Fleiri Íslendingar er óánægðir með framlag Íslands í Eurovision 2024, lagið Scared of Heights í flutningi Heru Bjarkar, en ánægðir, eða rúm fjörutíu prósent. Þó vildu fleiri á sama tíma að lagið yrði framlag Íslands frekar en lagið Wild West með Bashar Murad sem lenti í öðru sæti. Þá vilja flestir að Ísland sitji hjá í Eurovision í ár. 15. mars 2024 10:34 Mest lesið Bað fjóra menn um lífssýni en fékk föðurinn óvænt í fangið Lífið Sambandslaus Hamlet Gagnrýni Tjáir sig um auglýsinguna umdeildu og stuðning Trump Lífið Keyptu 230 fermetra einbýlishús á Seltjarnarnesi Lífið Hélt að allir væru ættleiddir Lífið Taka einbýlishús í Garðabænum í gegn Lífið Ljúffengir hafraklattar með kaffinu Lífið Varð næstum fyrir bíl á Formúlunni Lífið „Hann var bara draumur“ Lífið Djúsí kjúklingasalat á naanbrauði Matur Fleiri fréttir Sköpunarkrafturinn var allsráðandi í Höfuðstöðinni Taka einbýlishús í Garðabænum í gegn Hélt að allir væru ættleiddir Rjóminn gleymdist en guð var að fylgjast með Bað fjóra menn um lífssýni en fékk föðurinn óvænt í fangið Keyptu 230 fermetra einbýlishús á Seltjarnarnesi Tjáir sig um auglýsinguna umdeildu og stuðning Trump Varð næstum fyrir bíl á Formúlunni Árbæjarskóli og Fellaskóli áfram í úrslit í Skrekk „Hann var bara draumur“ Tjáir sig í fyrsta sinn um bróður sinn Stjörnupar og hafnfirsk systkini sáu stærsta harmleik sögunnar Stórefnilegir skátar heiðraðir á Bessastöðum Rífandi stemning í Reykjadal Grateful Dead-söngkona látin Með heimsfræg verk sín í sumarbústað sem gerður er úr tveimur eldri húsum Ólöf mætti með Magnús upp á arminn Aniston hefur fundið ástina á ný Krýndur „kynþokkafyllsti maður ársins“ Breiðholtsskóli og Hagaskóli áfram í úrslit í Skrekk Leikkonan Diane Ladd er látin Hitinn náði nýjum hæðum á klúbbnum Málar myndir með vinstri hendi eftir heilablóðfall „Ég sótti ekki einu sinni um háskóla á Íslandi“ Sjö lykilþættir að árangursríkari samskiptum Stjörnulífið: „Ef fólk hættir að gagnrýna mig svelt ég“ Hefur farið í gegnum sambandsslit, gjaldþrot og fjárkúgunarmál frammi fyrir þjóðinni Leikstýrir kærastanum í stærsta harmleik sögunnar Fékk hvorki að setja eigið nafn né dulnefni á þættina sína Spenna á rafíþróttaæfingu fyrir eldri borgara Sjá meira
Bashard Murad ættu margir að þekkja úr Söngvakeppninni en hann lenti í öðru sæti á eftir Heru Björk með lag sitt Wild West. Í tilkynningu um útgáfuna segir að lagið Stone sé endurgerð af laginu „On Man” með palestínsku hljómsveitinni Sabreen sem Said Murad faðir Bashars stofnaði árið 1980. „Sabreen sömdu þetta magnaða lag á arabísku og það vísar í margt úr veruleika og táknheimi okkar Palestínumanna sem hefur mótar mig sem manneskju. Við Einar ákváðum að endurgera lagið og gera nýjan texta á ensku,” segir Bashar í tilkynningunni. Hann segir lagið í þjóðlagapoppstíl eins og Wild West. Textinn fjallar um baráttu Palestínufólks en um leið vonina um betra líf. Skiptir máli að eiga fyrirmyndir Bashar segist hafa notið góðs af Sabreen og upptökustúdíó hljómsveitarinnar. Ungir palestínskir tónlistarmenn fengu afnot af stúdíóinu eftir að hljómsveitin lét af störfum. Hann segir stúdíóið hafa verið leikvöll sinn fyrir alls kyns tilraunir sem gáfu honum tækifæri til að þróast sem tónlistarmaður. „Það skiptir máli að eiga fyrirmyndir og geta speglað sig í sinni eigin menningu og það varð kveikjan af þessu lagi sem við Einar höfum svo fundið stað í sköpunarferlinu á plötunni okkar,” segir Bashar. Bashar heldur tónleika í Iðnó laugardaginn 18. maí næstkomandi ásamt Einari. Einnig kemur hann einnig fram á Falastin Vision í Malmö, á morgun, laugardaginn 11. maí, á samstöðutónleikum með Palestínu. Tónleikarnir eru haldnir á sama tíma og lokakeppni Eurovision fór fram. Lokakeppni á morgun Seinni undankeppni fór fram í gær og var Ísrael meðal þeirra þjóða sem komst áfram í lokakeppnina. Þátttöku þeirra hefur verið mótmælt harðlega víða en samkvæmt veðbönkum eru þau nú líkleg til að sigra keppnina.
Tónlist Svíþjóð Eurovision Palestína Ísrael Tengdar fréttir Fer fögrum orðum um júrólag Ísraels Hera Björk Þórhallsdóttir Eurovisionfari fer fögrum orðum um framlag Ísraels í Eurovision, Hurricane, í viðtali við ísraelska Eurovision-miðilinn Euromix á kynningarviðburði keppninnar í Madríd á laugardaginn. 3. apríl 2024 22:33 „Ég get ekki gert upp á milli barna“ Hera Björk er á leið út til Svíþjóðar þar sem hún mun verða fulltrúi þjóðarinnar í Eurovision. Glaðbeitt. Hún var í hlaðvarpsþætti Einars Bárðarsonar fyrir skömmu og segist ekki geta beðið. 26. mars 2024 17:07 Fleiri vildu lag Heru en Bashar til Malmö Fleiri Íslendingar er óánægðir með framlag Íslands í Eurovision 2024, lagið Scared of Heights í flutningi Heru Bjarkar, en ánægðir, eða rúm fjörutíu prósent. Þó vildu fleiri á sama tíma að lagið yrði framlag Íslands frekar en lagið Wild West með Bashar Murad sem lenti í öðru sæti. Þá vilja flestir að Ísland sitji hjá í Eurovision í ár. 15. mars 2024 10:34 Mest lesið Bað fjóra menn um lífssýni en fékk föðurinn óvænt í fangið Lífið Sambandslaus Hamlet Gagnrýni Tjáir sig um auglýsinguna umdeildu og stuðning Trump Lífið Keyptu 230 fermetra einbýlishús á Seltjarnarnesi Lífið Hélt að allir væru ættleiddir Lífið Taka einbýlishús í Garðabænum í gegn Lífið Ljúffengir hafraklattar með kaffinu Lífið Varð næstum fyrir bíl á Formúlunni Lífið „Hann var bara draumur“ Lífið Djúsí kjúklingasalat á naanbrauði Matur Fleiri fréttir Sköpunarkrafturinn var allsráðandi í Höfuðstöðinni Taka einbýlishús í Garðabænum í gegn Hélt að allir væru ættleiddir Rjóminn gleymdist en guð var að fylgjast með Bað fjóra menn um lífssýni en fékk föðurinn óvænt í fangið Keyptu 230 fermetra einbýlishús á Seltjarnarnesi Tjáir sig um auglýsinguna umdeildu og stuðning Trump Varð næstum fyrir bíl á Formúlunni Árbæjarskóli og Fellaskóli áfram í úrslit í Skrekk „Hann var bara draumur“ Tjáir sig í fyrsta sinn um bróður sinn Stjörnupar og hafnfirsk systkini sáu stærsta harmleik sögunnar Stórefnilegir skátar heiðraðir á Bessastöðum Rífandi stemning í Reykjadal Grateful Dead-söngkona látin Með heimsfræg verk sín í sumarbústað sem gerður er úr tveimur eldri húsum Ólöf mætti með Magnús upp á arminn Aniston hefur fundið ástina á ný Krýndur „kynþokkafyllsti maður ársins“ Breiðholtsskóli og Hagaskóli áfram í úrslit í Skrekk Leikkonan Diane Ladd er látin Hitinn náði nýjum hæðum á klúbbnum Málar myndir með vinstri hendi eftir heilablóðfall „Ég sótti ekki einu sinni um háskóla á Íslandi“ Sjö lykilþættir að árangursríkari samskiptum Stjörnulífið: „Ef fólk hættir að gagnrýna mig svelt ég“ Hefur farið í gegnum sambandsslit, gjaldþrot og fjárkúgunarmál frammi fyrir þjóðinni Leikstýrir kærastanum í stærsta harmleik sögunnar Fékk hvorki að setja eigið nafn né dulnefni á þættina sína Spenna á rafíþróttaæfingu fyrir eldri borgara Sjá meira
Fer fögrum orðum um júrólag Ísraels Hera Björk Þórhallsdóttir Eurovisionfari fer fögrum orðum um framlag Ísraels í Eurovision, Hurricane, í viðtali við ísraelska Eurovision-miðilinn Euromix á kynningarviðburði keppninnar í Madríd á laugardaginn. 3. apríl 2024 22:33
„Ég get ekki gert upp á milli barna“ Hera Björk er á leið út til Svíþjóðar þar sem hún mun verða fulltrúi þjóðarinnar í Eurovision. Glaðbeitt. Hún var í hlaðvarpsþætti Einars Bárðarsonar fyrir skömmu og segist ekki geta beðið. 26. mars 2024 17:07
Fleiri vildu lag Heru en Bashar til Malmö Fleiri Íslendingar er óánægðir með framlag Íslands í Eurovision 2024, lagið Scared of Heights í flutningi Heru Bjarkar, en ánægðir, eða rúm fjörutíu prósent. Þó vildu fleiri á sama tíma að lagið yrði framlag Íslands frekar en lagið Wild West með Bashar Murad sem lenti í öðru sæti. Þá vilja flestir að Ísland sitji hjá í Eurovision í ár. 15. mars 2024 10:34