Tólf tíma tökudagar og svo forsetaframboð Rafn Ágúst Ragnarsson skrifar 4. maí 2024 14:07 Jón Gnarr hefur nóg að gera um þessar mundir. Vísir/Vilhelm Jón Gnarr hefur í nógu að snúast þessa dagana þar sem auk forsetaframboðsins leikur hann í leikriti í Borgarleikhúsinu og í nýjum íslenskum sjónvarpsþáttum. Hann segir það taka allt að fjórar klukkustundir að sminka hann. Tökudagar hefjist klukkan sex að morgni og er tólf klukkutíma langur. Á kvöldin vinni hann að kosningamálum en þarf að vera sofnaður í síðasta lagi klukkan tíu. „Ég var meðvitaður um þetta áður en ég ákvað að bjóða mig fram til forseta og að þetta gæti orðið nokkuð krefjandi. En ég ákvað að slá til. Og Jóga eiginkona mín styður mig 100% og stendur með mér í þessu öllu,“ skrifar hann í færslu á síðu sína á Facebook. Hann segist njóta þeirrar blessunar að vera með ADHD sem hann meðhöndlar ekki með lyfjum. „Það má segja að ég sé Full HD þessa dagana,“ segir Jón. „Í gær vann ég 12 tíma vinnudag og fór svo í tveggja tíma kappræður á RÚV og fannst ég bara standa mig ágætlega. Ég var mættur í sminkið kl. 6 í morgun. Þegar tökudegi lýkur fer ég beint niðrí Borgarleikhús og er þar í leiksýningu frá 8-11. (Sem betur fer síðasta sýningin),“ segir Jón. Jón segist ekki barma sér fyrir þetta heldur vill hann upplýsa fólk um stöðu sína. Það sé alltaf nóg að gera fyrir hann og fyrir það segist hann þakklátur. „Mun reyna að fara sem víðast og nýta helgar og helgidaga. Sendi annars hlýju til ykkar allra og hlakka til að hitta ykkur hingað og um okkar yndislega land,“ skrifar Jón. Forsetakosningar 2024 Forseti Íslands Ástin og lífið Mest lesið Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Innlent Umfangsmiklar og óútskýrðar rafmagnstruflanir á Íberíuskaga Erlent Ráðist að fólki við Breiðholtsskóla um hábjartan dag Innlent Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Innlent Engin hópnauðgun um páskana á borði lögreglu Innlent Allt á áætlun en Spánarfarar beðnir um að fylgjast með Innlent Rafmagnsleysið „fordæmalaust“ en engar vísbendingar um tölvuárás Erlent Réðust á tvo menn á göngu Innlent Vissu ekki að þeir væru að ræna Kim Kardashian Erlent Saka Ingu um metnaðarleysi eftir skipun flokksmanna í stjórn Innlent Fleiri fréttir Fangelsi oft eina úrræðið Allt á áætlun en Spánarfarar beðnir um að fylgjast með Björn tekur við af Helga Ráðist að fólki við Breiðholtsskóla um hábjartan dag Um níutíu hælisleitendur setið í fangesli síðustu mánuði fyrir brottvísun Kryfja mál Ásthildar Lóu fyrir opnum tjöldum Saka Ingu um metnaðarleysi eftir skipun flokksmanna í stjórn Engin hópnauðgun um páskana á borði lögreglu Nýtt met slegið í fjölda giftinga Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Vill þyngri refsingar fyrir alvarleg kynferðisbrot Tekur við sem framkvæmdastjóri Bergsins Headspace Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Alþingi kemur saman á ný eftir páskafrí Réðust á tvo menn á göngu Fjölgun safngripa kallar á stækkun Flugsafnsins Hljóðheimur sumarsins í hættu: Mikil fækkun lóu og spóa Höllu dreymir um að fá gróðurhús á Bessastaði Bogi les sinn síðasta fréttatíma á morgun Hælisleitendur í einangrun: Versta úrræðið sem hægt er að beita Geðheilbrigði í fangelsum og fækkun lóu og spóa Áætlun Trump gangi engan veginn upp Vill selja bílastæðahús borgarinnar og Iðnó Ráðamenn hneykslast á Exit-auglýsingu SFS Mikill viðsnúningur hjá Árborg í fjármálum sveitarfélagsins Amman handleggsbrotin eftir hundsbit með barnabarnið í göngutúr Kvenkyns ökumönnum fækkað: Áhyggjuefni ef almenningur treystir ekki leigubílstjórum Áhyggjur leigubílstjóra og kólnandi hagkerfi Óvissa um heimshagkerfið og úrsögn Sólveigar Önnu „Ég vildi óska að fólk gæti séð drenginn minn eins og hann er“ Sjá meira
Á kvöldin vinni hann að kosningamálum en þarf að vera sofnaður í síðasta lagi klukkan tíu. „Ég var meðvitaður um þetta áður en ég ákvað að bjóða mig fram til forseta og að þetta gæti orðið nokkuð krefjandi. En ég ákvað að slá til. Og Jóga eiginkona mín styður mig 100% og stendur með mér í þessu öllu,“ skrifar hann í færslu á síðu sína á Facebook. Hann segist njóta þeirrar blessunar að vera með ADHD sem hann meðhöndlar ekki með lyfjum. „Það má segja að ég sé Full HD þessa dagana,“ segir Jón. „Í gær vann ég 12 tíma vinnudag og fór svo í tveggja tíma kappræður á RÚV og fannst ég bara standa mig ágætlega. Ég var mættur í sminkið kl. 6 í morgun. Þegar tökudegi lýkur fer ég beint niðrí Borgarleikhús og er þar í leiksýningu frá 8-11. (Sem betur fer síðasta sýningin),“ segir Jón. Jón segist ekki barma sér fyrir þetta heldur vill hann upplýsa fólk um stöðu sína. Það sé alltaf nóg að gera fyrir hann og fyrir það segist hann þakklátur. „Mun reyna að fara sem víðast og nýta helgar og helgidaga. Sendi annars hlýju til ykkar allra og hlakka til að hitta ykkur hingað og um okkar yndislega land,“ skrifar Jón.
Forsetakosningar 2024 Forseti Íslands Ástin og lífið Mest lesið Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Innlent Umfangsmiklar og óútskýrðar rafmagnstruflanir á Íberíuskaga Erlent Ráðist að fólki við Breiðholtsskóla um hábjartan dag Innlent Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Innlent Engin hópnauðgun um páskana á borði lögreglu Innlent Allt á áætlun en Spánarfarar beðnir um að fylgjast með Innlent Rafmagnsleysið „fordæmalaust“ en engar vísbendingar um tölvuárás Erlent Réðust á tvo menn á göngu Innlent Vissu ekki að þeir væru að ræna Kim Kardashian Erlent Saka Ingu um metnaðarleysi eftir skipun flokksmanna í stjórn Innlent Fleiri fréttir Fangelsi oft eina úrræðið Allt á áætlun en Spánarfarar beðnir um að fylgjast með Björn tekur við af Helga Ráðist að fólki við Breiðholtsskóla um hábjartan dag Um níutíu hælisleitendur setið í fangesli síðustu mánuði fyrir brottvísun Kryfja mál Ásthildar Lóu fyrir opnum tjöldum Saka Ingu um metnaðarleysi eftir skipun flokksmanna í stjórn Engin hópnauðgun um páskana á borði lögreglu Nýtt met slegið í fjölda giftinga Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Vill þyngri refsingar fyrir alvarleg kynferðisbrot Tekur við sem framkvæmdastjóri Bergsins Headspace Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Alþingi kemur saman á ný eftir páskafrí Réðust á tvo menn á göngu Fjölgun safngripa kallar á stækkun Flugsafnsins Hljóðheimur sumarsins í hættu: Mikil fækkun lóu og spóa Höllu dreymir um að fá gróðurhús á Bessastaði Bogi les sinn síðasta fréttatíma á morgun Hælisleitendur í einangrun: Versta úrræðið sem hægt er að beita Geðheilbrigði í fangelsum og fækkun lóu og spóa Áætlun Trump gangi engan veginn upp Vill selja bílastæðahús borgarinnar og Iðnó Ráðamenn hneykslast á Exit-auglýsingu SFS Mikill viðsnúningur hjá Árborg í fjármálum sveitarfélagsins Amman handleggsbrotin eftir hundsbit með barnabarnið í göngutúr Kvenkyns ökumönnum fækkað: Áhyggjuefni ef almenningur treystir ekki leigubílstjórum Áhyggjur leigubílstjóra og kólnandi hagkerfi Óvissa um heimshagkerfið og úrsögn Sólveigar Önnu „Ég vildi óska að fólk gæti séð drenginn minn eins og hann er“ Sjá meira