Háskólanemar halda lautarferð og stofna hreyfingu fyrir Palestínu Sólrún Dögg Jósefsdóttir skrifar 1. maí 2024 18:12 Útifundurinn miðaði að því að skapa vettvang fyrir umræður tengdar málefnum Palestínu og hvað hreyfingin Háskólanemar fyrir Palestínu geti efnt til aðgerða sem snúa að samstöðu með palestínsku þjóðinni. Aðsend Hópur stúdenta tók þátt í samstöðulautarferð fyrir Palestínu á túninu fyrir framan Háskóla Íslands seinni partinn í dag. Skipuleggjandi segir mikilvægt að hreyfingin fái leyfi fyrir viðburði af þessu tagi svo hægt sé að krefja skólann aðgerða sem snúa að samstöðu með Palestínu. Daníel Guðjón Andrason, einn skipuleggjanda lautarferðarinnar segir hana hafa heppnast vel. Hátt í 150 manns hafi mætt, borðað saman kaffi og brauðmeti og gefist tækifæri á að skrá sig í nýstofnuðu hreyfinguna Háskólafólk með Palestínu. „Við erum með kröfur til háskólans. Fyrst og fremst að háskólinn slíti samstarfi við háskóla í Ísrael og að HÍ verndi okkar málfrelsi til þess að við getum haldið svona viðburði og krafist aðgerða,“ segir Daníel í samtali við Vísi. Allt að 150 manns voru á staðnum þegar best lét.Aðsend Þrátt fyrir að tilgangur fundarins hafi verið að krefjast vopnahlés á Gasa og styðja frjálsa Palestínu segir Daníel að hann sé ekki í líkingu við mótmæli í háskólum í Bandaríkjunum. Mótmæli nemenda í mörgum af þekktustu háskólum Bandaríkjanna hafa vakið athygli síðustu vikur, einkum í Columbia-háskóla í New York-borg, þar sem þrjú hundruð mótmælendur voru handteknir í dag. „Það sem við erum að gera hér er ekki sambærilegt því sem er verið að gera í háskólum í Bandaríkjunum. Þetta er meiri fundur, fólk er að taka spjallið og við erum að vekja athygli á hreyfingunni,“ segir Daníel og að skipuleggjendur hafi fengið leyfi til þess að halda viðburðinn. Því hafi löggan ekki látið sjá sig í þetta skipti, eins og hún gerði þegar hópur háskólanema hugðist reisa tjaldbúðir á sama túni í síðustu viku. Átök í Ísrael og Palestínu Háskólar Reykjavík Tengdar fréttir Mótmælendur fengu óvæntan liðstyrk frá Hollywood Hópur háskólanema líkt og fjölmargir bandarískir kollegar þeirra reisti tjaldbúðir við aðalbyggingu Háskóla Íslands til stuðnings Palestínu í gær. Mótmælendum barst óvæntur liðsauki frá Hollywood þegar vinsæl stórleikkona dúkkaði óvænt upp og tók undir kröfur þeirra. 26. apríl 2024 20:01 Rekin vinalega á brott en vonast til að fá að vera áfram Hópur háskólanema kom saman í veðurblíðunni í gærkvöldi og sló upp tjöldum fyrir framan aðalbyggingu Háskóla Íslands til stuðnings Palestínu. Lögregla vísaði hópnum á brott en forsvarsmaður hans segir það hafa verið gert af mestu vinsemd. 26. apríl 2024 10:40 Mest lesið Hyggst gera tilraun með lögregludróna í héraði Innlent Telur áform ráðherra vanhugsuð Innlent Vill mikilvæga herstöð aftur og hótar Afgönum öllu illu Erlent Austurríki hvetur ríki til að draga sig ekki úr Eurovison Erlent Sameining sveitarfélaganna hafi lítil áhrif á daglegt líf íbúa Innlent Þrjátíu handteknir í óeirðum í Hollandi Erlent Líkamsárás í Hafnarfirði og maður með sveðju í Kópavogi Innlent Staða Framsóknarflokksins, afnám áminningarskyldu og Evrópumálin í Sprengisandi Innlent Efast um að olíuleit beri árangur Innlent Sænskur sjúkraflutningamaður myrtur í útkalli Erlent Fleiri fréttir Einhverjar breytingar þurfi að eiga sér stað innan Framsóknar Sjálfstæð Palestína, væringar í Framsókn og fækkun um eitt sveitarfélag Sameining sveitarfélaganna hafi lítil áhrif á daglegt líf íbúa Staða Framsóknarflokksins, afnám áminningarskyldu og Evrópumálin í Sprengisandi Telur áform ráðherra vanhugsuð Líkamsárás í Hafnarfirði og maður með sveðju í Kópavogi Hyggst gera tilraun með lögregludróna í héraði Skorradalshreppur og Borgarbyggð sameinast Efast um að olíuleit beri árangur Plokkarar verðlaunaðar á Selfossi Píratar taka upp formannsembætti Ýkt umræða um olíufund, netárás á flugvelli og bakgarðshlaup í beinni Nýjar framkvæmdir beina fólki að umdeildum gatnamótum Netárásin gæti haft áhrif á ferðir Icelandair Ráðherra til í umræðu um sumarfrí barna „Ísland á heima í hjarta Evrópu“ Allt að gerast í Rangárþingi hvað varðar lífsgæði íbúa Sniðgangan friðsæl leið til að mótmæla og sýna samstöðu „Skiljanlegt að mörgum blöskri að vita að hann gangi laus“ Fordæmalaust kynferðisbrotamál og viðbragð NATO við brölti Rússa Vill breyta nafni Viðreisnar Ýmsar leiðir fyrir lögreglu til að tryggja að endurkomubann virki Landsþing Viðreisnar hafið Peningakassa stolið af hóteli í miðbæ Reykjavíkur Breyta Hlöðunni í fræðslusetur fyrir 88 milljónir Ísland gegnir formennsku í Norræna blaðamannasambandinu Ísland rampar upp Úkraínu Drógu vélarvana togara í land „Það er mikil reiði í Grafarvoginum út af þessu“ Fékk ekkert símtal frá gömlu vinnufélögunum Sjá meira
Daníel Guðjón Andrason, einn skipuleggjanda lautarferðarinnar segir hana hafa heppnast vel. Hátt í 150 manns hafi mætt, borðað saman kaffi og brauðmeti og gefist tækifæri á að skrá sig í nýstofnuðu hreyfinguna Háskólafólk með Palestínu. „Við erum með kröfur til háskólans. Fyrst og fremst að háskólinn slíti samstarfi við háskóla í Ísrael og að HÍ verndi okkar málfrelsi til þess að við getum haldið svona viðburði og krafist aðgerða,“ segir Daníel í samtali við Vísi. Allt að 150 manns voru á staðnum þegar best lét.Aðsend Þrátt fyrir að tilgangur fundarins hafi verið að krefjast vopnahlés á Gasa og styðja frjálsa Palestínu segir Daníel að hann sé ekki í líkingu við mótmæli í háskólum í Bandaríkjunum. Mótmæli nemenda í mörgum af þekktustu háskólum Bandaríkjanna hafa vakið athygli síðustu vikur, einkum í Columbia-háskóla í New York-borg, þar sem þrjú hundruð mótmælendur voru handteknir í dag. „Það sem við erum að gera hér er ekki sambærilegt því sem er verið að gera í háskólum í Bandaríkjunum. Þetta er meiri fundur, fólk er að taka spjallið og við erum að vekja athygli á hreyfingunni,“ segir Daníel og að skipuleggjendur hafi fengið leyfi til þess að halda viðburðinn. Því hafi löggan ekki látið sjá sig í þetta skipti, eins og hún gerði þegar hópur háskólanema hugðist reisa tjaldbúðir á sama túni í síðustu viku.
Átök í Ísrael og Palestínu Háskólar Reykjavík Tengdar fréttir Mótmælendur fengu óvæntan liðstyrk frá Hollywood Hópur háskólanema líkt og fjölmargir bandarískir kollegar þeirra reisti tjaldbúðir við aðalbyggingu Háskóla Íslands til stuðnings Palestínu í gær. Mótmælendum barst óvæntur liðsauki frá Hollywood þegar vinsæl stórleikkona dúkkaði óvænt upp og tók undir kröfur þeirra. 26. apríl 2024 20:01 Rekin vinalega á brott en vonast til að fá að vera áfram Hópur háskólanema kom saman í veðurblíðunni í gærkvöldi og sló upp tjöldum fyrir framan aðalbyggingu Háskóla Íslands til stuðnings Palestínu. Lögregla vísaði hópnum á brott en forsvarsmaður hans segir það hafa verið gert af mestu vinsemd. 26. apríl 2024 10:40 Mest lesið Hyggst gera tilraun með lögregludróna í héraði Innlent Telur áform ráðherra vanhugsuð Innlent Vill mikilvæga herstöð aftur og hótar Afgönum öllu illu Erlent Austurríki hvetur ríki til að draga sig ekki úr Eurovison Erlent Sameining sveitarfélaganna hafi lítil áhrif á daglegt líf íbúa Innlent Þrjátíu handteknir í óeirðum í Hollandi Erlent Líkamsárás í Hafnarfirði og maður með sveðju í Kópavogi Innlent Staða Framsóknarflokksins, afnám áminningarskyldu og Evrópumálin í Sprengisandi Innlent Efast um að olíuleit beri árangur Innlent Sænskur sjúkraflutningamaður myrtur í útkalli Erlent Fleiri fréttir Einhverjar breytingar þurfi að eiga sér stað innan Framsóknar Sjálfstæð Palestína, væringar í Framsókn og fækkun um eitt sveitarfélag Sameining sveitarfélaganna hafi lítil áhrif á daglegt líf íbúa Staða Framsóknarflokksins, afnám áminningarskyldu og Evrópumálin í Sprengisandi Telur áform ráðherra vanhugsuð Líkamsárás í Hafnarfirði og maður með sveðju í Kópavogi Hyggst gera tilraun með lögregludróna í héraði Skorradalshreppur og Borgarbyggð sameinast Efast um að olíuleit beri árangur Plokkarar verðlaunaðar á Selfossi Píratar taka upp formannsembætti Ýkt umræða um olíufund, netárás á flugvelli og bakgarðshlaup í beinni Nýjar framkvæmdir beina fólki að umdeildum gatnamótum Netárásin gæti haft áhrif á ferðir Icelandair Ráðherra til í umræðu um sumarfrí barna „Ísland á heima í hjarta Evrópu“ Allt að gerast í Rangárþingi hvað varðar lífsgæði íbúa Sniðgangan friðsæl leið til að mótmæla og sýna samstöðu „Skiljanlegt að mörgum blöskri að vita að hann gangi laus“ Fordæmalaust kynferðisbrotamál og viðbragð NATO við brölti Rússa Vill breyta nafni Viðreisnar Ýmsar leiðir fyrir lögreglu til að tryggja að endurkomubann virki Landsþing Viðreisnar hafið Peningakassa stolið af hóteli í miðbæ Reykjavíkur Breyta Hlöðunni í fræðslusetur fyrir 88 milljónir Ísland gegnir formennsku í Norræna blaðamannasambandinu Ísland rampar upp Úkraínu Drógu vélarvana togara í land „Það er mikil reiði í Grafarvoginum út af þessu“ Fékk ekkert símtal frá gömlu vinnufélögunum Sjá meira
Mótmælendur fengu óvæntan liðstyrk frá Hollywood Hópur háskólanema líkt og fjölmargir bandarískir kollegar þeirra reisti tjaldbúðir við aðalbyggingu Háskóla Íslands til stuðnings Palestínu í gær. Mótmælendum barst óvæntur liðsauki frá Hollywood þegar vinsæl stórleikkona dúkkaði óvænt upp og tók undir kröfur þeirra. 26. apríl 2024 20:01
Rekin vinalega á brott en vonast til að fá að vera áfram Hópur háskólanema kom saman í veðurblíðunni í gærkvöldi og sló upp tjöldum fyrir framan aðalbyggingu Háskóla Íslands til stuðnings Palestínu. Lögregla vísaði hópnum á brott en forsvarsmaður hans segir það hafa verið gert af mestu vinsemd. 26. apríl 2024 10:40