Verkalýðsbaráttan aldrei verið jafn mikilvæg Bjarki Sigurðsson skrifar 1. maí 2024 11:55 Ragnar Þór Ingólfsson er formaður VR. Vísir/Einar Hátíðarhöld fara fram um allt land í dag vegna Verkalýðsdagsins 1. maí. Formaður VR segir verkalýðsbaráttuna sjaldan hafa verið jafn mikilvæga og í dag. Flestallir þéttbýliskjarnar landsins eru með einhverskonar dagskrá í dag. Kröfugöngur verða gengnar í Reykjavík, Ísafirði, Akureyri og Selfossi og ræðuhöld víðar. Í Reykjavík er dagskráin hvað þéttust, fjölskylduhlaup og -skemmtun á Klambratúni, útifundur á Ingólfstorgi, verkalýðskaffi og fleira. Verja réttindi sem hafa náðst Ragnar Þór Ingólfsson, formaður VR, segir daginn í dag vera til þess að halda upp á þau réttindi sem hreyfingin hefur skilað fólki, sem og sýna samstöðu stéttarfélaganna til að halda vinnunni áfram. „Ég held að sjaldan hefur verkalýðsbaráttan verið jafn mikilvæg og hún er í dag. Við sjáum hvernig staðan er bæði á húsnæðismarkaði og fleiri stöðum. Vaxtastig, þetta er bæði sóknarbarátta og varnarbarátta líka. Það er stöðugt verið að sækja að okkar réttindum. Við þurfum stöðugt að vera í því hlutverki að verja þau réttindi sem svo hafa náðst,“ segir Ragnar. Hann segir baráttu verkalýðshreyfingarinnar í dag vera að miklu leyti varnarbarátta. „Það er stöðugt verið að sækja að réttindum fólks. Þrengja að kjörum þess. Við erum að berjast við auðsöfnun sérhagsmunaafla, fjármálakerfið og fleira. Húsnæðismarkaðurinn hefur verið braskvæddur. Staðan á leigumarkaði er algjörlega hræðileg,“ segir Ragnar. Stéttarfélögin mikilvæg Hann telur að fólk sjái vel að einstaklingurinn er lítið afl gegn fyrirtækjum og sérhagsmunaöflum í réttindabaráttu. „Það hefur aldrei veitt jafn mikið af sterkum oddi verkalýðshreyfingarinnar eins og það hefur í dag,“ segir Ragnar. Verkalýðsdagurinn Stéttarfélög Mest lesið Vélfagsmönnum heitt í hamsi á fundi Viðreisnar Innlent Fundinum lokið án niðurstöðu Innlent Ódæði eftir fall El Fasher: Blóðið sýnilegt úr geimnum Erlent Lögreglumenn svekktir að sjá hversu margir hundsuðu fyrirmæli í gær Innlent Lögreglumenn hundfúlir með bruðl ríkislögreglustjóra Innlent Íslensk stúlka í klóm 764 hvött til sjálfsskaða og ofbeldis Innlent Þurftu að halda peppfund á lygilegum óhappadegi Innlent Hálka á höfuðborgarsvæðinu og Hellisheiði Innlent Gera ekki tilkall til höfuðborgartitils þótt Akureyri verði borg Innlent Ástæða fyrir því að genaumræðan hafi ekki náð mikilli útbreiðslu Innlent Fleiri fréttir Snjóhengjur geti skapað hættu Tugir ökumanna í vandræðum á Suðurnesjum Vélfagsmönnum heitt í hamsi á fundi Viðreisnar Góður grunnur en ekki nóg til að opna Þurftu að halda peppfund á lygilegum óhappadegi Lokuðu veginum um Kjalarnes vegna veðurs Fundinum lokið án niðurstöðu Kynna fyrsta húsnæðispakka ríkisstjórnarinnar Leita konu sem ók á konu og stakk af Metfjöldi árekstra í ófærðinni í gær og Vélfagsmenn tóku yfir fund Viðreisnar „Græna gímaldið“ fer ekki fet Gera ekki tilkall til höfuðborgartitils þótt Akureyri verði borg Hóflega bjartsýnn á viðræður dagsins Lögreglumenn hundfúlir með bruðl ríkislögreglustjóra Lögreglumenn svekktir að sjá hversu margir hundsuðu fyrirmæli í gær Skjálfti 3,2 að stærð í Mýrdalsjökli Snjómokstur í fullum gangi en verkið er viðamikið Íslensk stúlka í klóm 764 hvött til sjálfsskaða og ofbeldis Hálka á höfuðborgarsvæðinu og Hellisheiði Ástæða fyrir því að genaumræðan hafi ekki náð mikilli útbreiðslu Ráðgjafinn ráðinn tveimur dögum eftir að grennslast var fyrir um málið Vesturbæjarlaug opnuð enn eina ferðina eftir viðgerðir Verklagi ábótavant og krefur ríkislögreglustjóra skýringa Mæla með því að farþegar reiði sig ekki á tímaáætlanir Snjókoman mikla, ábótavant verklag ríkislögreglustjóra og jólasveinamót Karlmaður lést í Bláa lóninu Biðu í fjóra tíma úti á braut og aðra fjóra við farangursbeltin Kærðu umdeildar framkvæmdir allt of seint Skellt í lás í sundlaugum borgarinnar vegna veðurs Reglur brotnar og þjónusta sem bjóða ætti út Sjá meira
Flestallir þéttbýliskjarnar landsins eru með einhverskonar dagskrá í dag. Kröfugöngur verða gengnar í Reykjavík, Ísafirði, Akureyri og Selfossi og ræðuhöld víðar. Í Reykjavík er dagskráin hvað þéttust, fjölskylduhlaup og -skemmtun á Klambratúni, útifundur á Ingólfstorgi, verkalýðskaffi og fleira. Verja réttindi sem hafa náðst Ragnar Þór Ingólfsson, formaður VR, segir daginn í dag vera til þess að halda upp á þau réttindi sem hreyfingin hefur skilað fólki, sem og sýna samstöðu stéttarfélaganna til að halda vinnunni áfram. „Ég held að sjaldan hefur verkalýðsbaráttan verið jafn mikilvæg og hún er í dag. Við sjáum hvernig staðan er bæði á húsnæðismarkaði og fleiri stöðum. Vaxtastig, þetta er bæði sóknarbarátta og varnarbarátta líka. Það er stöðugt verið að sækja að okkar réttindum. Við þurfum stöðugt að vera í því hlutverki að verja þau réttindi sem svo hafa náðst,“ segir Ragnar. Hann segir baráttu verkalýðshreyfingarinnar í dag vera að miklu leyti varnarbarátta. „Það er stöðugt verið að sækja að réttindum fólks. Þrengja að kjörum þess. Við erum að berjast við auðsöfnun sérhagsmunaafla, fjármálakerfið og fleira. Húsnæðismarkaðurinn hefur verið braskvæddur. Staðan á leigumarkaði er algjörlega hræðileg,“ segir Ragnar. Stéttarfélögin mikilvæg Hann telur að fólk sjái vel að einstaklingurinn er lítið afl gegn fyrirtækjum og sérhagsmunaöflum í réttindabaráttu. „Það hefur aldrei veitt jafn mikið af sterkum oddi verkalýðshreyfingarinnar eins og það hefur í dag,“ segir Ragnar.
Verkalýðsdagurinn Stéttarfélög Mest lesið Vélfagsmönnum heitt í hamsi á fundi Viðreisnar Innlent Fundinum lokið án niðurstöðu Innlent Ódæði eftir fall El Fasher: Blóðið sýnilegt úr geimnum Erlent Lögreglumenn svekktir að sjá hversu margir hundsuðu fyrirmæli í gær Innlent Lögreglumenn hundfúlir með bruðl ríkislögreglustjóra Innlent Íslensk stúlka í klóm 764 hvött til sjálfsskaða og ofbeldis Innlent Þurftu að halda peppfund á lygilegum óhappadegi Innlent Hálka á höfuðborgarsvæðinu og Hellisheiði Innlent Gera ekki tilkall til höfuðborgartitils þótt Akureyri verði borg Innlent Ástæða fyrir því að genaumræðan hafi ekki náð mikilli útbreiðslu Innlent Fleiri fréttir Snjóhengjur geti skapað hættu Tugir ökumanna í vandræðum á Suðurnesjum Vélfagsmönnum heitt í hamsi á fundi Viðreisnar Góður grunnur en ekki nóg til að opna Þurftu að halda peppfund á lygilegum óhappadegi Lokuðu veginum um Kjalarnes vegna veðurs Fundinum lokið án niðurstöðu Kynna fyrsta húsnæðispakka ríkisstjórnarinnar Leita konu sem ók á konu og stakk af Metfjöldi árekstra í ófærðinni í gær og Vélfagsmenn tóku yfir fund Viðreisnar „Græna gímaldið“ fer ekki fet Gera ekki tilkall til höfuðborgartitils þótt Akureyri verði borg Hóflega bjartsýnn á viðræður dagsins Lögreglumenn hundfúlir með bruðl ríkislögreglustjóra Lögreglumenn svekktir að sjá hversu margir hundsuðu fyrirmæli í gær Skjálfti 3,2 að stærð í Mýrdalsjökli Snjómokstur í fullum gangi en verkið er viðamikið Íslensk stúlka í klóm 764 hvött til sjálfsskaða og ofbeldis Hálka á höfuðborgarsvæðinu og Hellisheiði Ástæða fyrir því að genaumræðan hafi ekki náð mikilli útbreiðslu Ráðgjafinn ráðinn tveimur dögum eftir að grennslast var fyrir um málið Vesturbæjarlaug opnuð enn eina ferðina eftir viðgerðir Verklagi ábótavant og krefur ríkislögreglustjóra skýringa Mæla með því að farþegar reiði sig ekki á tímaáætlanir Snjókoman mikla, ábótavant verklag ríkislögreglustjóra og jólasveinamót Karlmaður lést í Bláa lóninu Biðu í fjóra tíma úti á braut og aðra fjóra við farangursbeltin Kærðu umdeildar framkvæmdir allt of seint Skellt í lás í sundlaugum borgarinnar vegna veðurs Reglur brotnar og þjónusta sem bjóða ætti út Sjá meira