Þrír handteknir fyrir ógnandi hegðun í þremur aðskildum málum Hólmfríður Gísladóttir skrifar 30. apríl 2024 06:23 Lögregla handtók einn í nótt sem er grunaður um sölu og dreifingu lyfja. Vísir/Vilhelm Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu sinnti nokkrum útköllum í nótt vegna einstaklinga sem voru til vandræða og handtók meðal annars mann á Austurvelli sem var að áreita gesti á bar í nágrenninu með ógnandi hegðun. Lögregla var einnig kölluð til vegna ölvaðs einstaklings sem hafði í hótunum við afgreiðslufólk á bensínstöð. Þegar lögregla kom á vettvang kannaðist maðurinn ekki við neitt en var vísað á brott. Skömmu síðar barst lögreglu önnur tilkynning um mann með hótanir í verslun skammt frá og reyndist um sama einstakling að ræða. Hann streittist á móti við handtöku og gisti fangageymslu í nótt. Enn annað útkall barst þar sem lögregla og sjúkraflutningamenn voru kallaðir til þar sem einstaklingur sagðist hafa orðið fyrir líkamsárás. Þegar komið var á vettvang brást viðkomandi hins vegar ókvæða við og sýndi af sér ógnandi hegðun í garð lögreglu og sjúkraliði. Voru tilraunir gerðar til að tala manninn til en hann náði ekki stjórn á sér og var handtekinn eftir að hafa brotið rúðu í hamaganginum. Málið er í rannsókn. Lögregla aðstoðaði einnig leigubílstjóra sem átti í vandræðum með farþega sem neitaði að borga fargjaldið. Þá sinnti hún útkalli vegna þjófnaðar í gleraugnaverslun. Gat verslunareigandi gefið nokkuð greinagóða lýsingu á gerandanum og málið er í rannsókn. Lögreglumál Reykjavík Mest lesið Boðar „norsku leiðina“ í útlendingamálum Innlent Reyndist ekki borgunarmaður fyrir vikudvölinni Innlent Ekið á gangandi vegfaranda við Kaplakrika Innlent Handtökuskipun gefin út á hendur þingmönnum Demókrataflokksins Erlent Vill að maðurinn viðurkenni að hann sé ekki faðir drengsins Innlent Þýskir klettaklifrarar slógust í hóp með björgunarmönnum Innlent Hyggjast rukka suma ferðamenn um brottfarartryggingu Erlent Ferðamenn gangi á eigin ábyrgð til leiks við náttúru Íslands Innlent Ekki stóra málið hvað við köllum „leyniþjónustuna“ Innlent Vörubifreið ekið á vegfarandann Innlent Fleiri fréttir Neyddur til að taka ketamín og sjónvarpi kastað í höfuð hans Tollar Trumps muni hafa tilætluð áhrif Sendir „dylgjur“ Haralds aftur til föðurhúsanna Allt bendir til þess að eldgosinu sé lokið Vörubifreið ekið á vegfarandann Útlendingamálin, Reynisfjara og Hinsegin dagar Ferðamenn gangi á eigin ábyrgð til leiks við náttúru Íslands Ekið á gangandi vegfaranda við Kaplakrika Boðar „norsku leiðina“ í útlendingamálum Mjög lítil virkni en mallar enn Reyndist ekki borgunarmaður fyrir vikudvölinni Ekki stóra málið hvað við köllum „leyniþjónustuna“ Þýskir klettaklifrarar slógust í hóp með björgunarmönnum Vill að maðurinn viðurkenni að hann sé ekki faðir drengsins Íbúar á gömlum og fallegum dráttarvélum í Hrísey Þrettán kærðir fyrir ölvunarakstur og hundruð stöðvuð vegna hraðaksturs „Þá hafa þau aðgang að öllum gögnum íslenska ríkisins meira og minna“ Óróinn hríðfellur og goslok líklega í aðsigi Sigurður Björnsson óperusöngvari látinn Viðkvæm gögn í höndum Bandaríkjamanna og eftirlit lögreglu „Fólk er reitt, sárt og finnst það ekki geta treyst sveitarfélaginu“ Öryggi á ferðamannastöðum: Ríkið geti talist brotlegt við mannréttindasáttmála Mikill kraftur í íslensku atvinnulífi Harma að upplýsingar um mengað vatnsból hafi ekki borist strax til íbúa Fagna frestun framkvæmda í Heiðmörk Umdeildum framkvæmdum frestað og mengun í drykkjarvatni Fimm líkamsárásir í Vestmannaeyjum Allir blása í Landeyjahöfn Bónus og Prís virða frídag verslunarmanna en aðrir ekki Fimm vistaðir í fangaklefa eftir hópslagsmál Sjá meira
Lögregla var einnig kölluð til vegna ölvaðs einstaklings sem hafði í hótunum við afgreiðslufólk á bensínstöð. Þegar lögregla kom á vettvang kannaðist maðurinn ekki við neitt en var vísað á brott. Skömmu síðar barst lögreglu önnur tilkynning um mann með hótanir í verslun skammt frá og reyndist um sama einstakling að ræða. Hann streittist á móti við handtöku og gisti fangageymslu í nótt. Enn annað útkall barst þar sem lögregla og sjúkraflutningamenn voru kallaðir til þar sem einstaklingur sagðist hafa orðið fyrir líkamsárás. Þegar komið var á vettvang brást viðkomandi hins vegar ókvæða við og sýndi af sér ógnandi hegðun í garð lögreglu og sjúkraliði. Voru tilraunir gerðar til að tala manninn til en hann náði ekki stjórn á sér og var handtekinn eftir að hafa brotið rúðu í hamaganginum. Málið er í rannsókn. Lögregla aðstoðaði einnig leigubílstjóra sem átti í vandræðum með farþega sem neitaði að borga fargjaldið. Þá sinnti hún útkalli vegna þjófnaðar í gleraugnaverslun. Gat verslunareigandi gefið nokkuð greinagóða lýsingu á gerandanum og málið er í rannsókn.
Lögreglumál Reykjavík Mest lesið Boðar „norsku leiðina“ í útlendingamálum Innlent Reyndist ekki borgunarmaður fyrir vikudvölinni Innlent Ekið á gangandi vegfaranda við Kaplakrika Innlent Handtökuskipun gefin út á hendur þingmönnum Demókrataflokksins Erlent Vill að maðurinn viðurkenni að hann sé ekki faðir drengsins Innlent Þýskir klettaklifrarar slógust í hóp með björgunarmönnum Innlent Hyggjast rukka suma ferðamenn um brottfarartryggingu Erlent Ferðamenn gangi á eigin ábyrgð til leiks við náttúru Íslands Innlent Ekki stóra málið hvað við köllum „leyniþjónustuna“ Innlent Vörubifreið ekið á vegfarandann Innlent Fleiri fréttir Neyddur til að taka ketamín og sjónvarpi kastað í höfuð hans Tollar Trumps muni hafa tilætluð áhrif Sendir „dylgjur“ Haralds aftur til föðurhúsanna Allt bendir til þess að eldgosinu sé lokið Vörubifreið ekið á vegfarandann Útlendingamálin, Reynisfjara og Hinsegin dagar Ferðamenn gangi á eigin ábyrgð til leiks við náttúru Íslands Ekið á gangandi vegfaranda við Kaplakrika Boðar „norsku leiðina“ í útlendingamálum Mjög lítil virkni en mallar enn Reyndist ekki borgunarmaður fyrir vikudvölinni Ekki stóra málið hvað við köllum „leyniþjónustuna“ Þýskir klettaklifrarar slógust í hóp með björgunarmönnum Vill að maðurinn viðurkenni að hann sé ekki faðir drengsins Íbúar á gömlum og fallegum dráttarvélum í Hrísey Þrettán kærðir fyrir ölvunarakstur og hundruð stöðvuð vegna hraðaksturs „Þá hafa þau aðgang að öllum gögnum íslenska ríkisins meira og minna“ Óróinn hríðfellur og goslok líklega í aðsigi Sigurður Björnsson óperusöngvari látinn Viðkvæm gögn í höndum Bandaríkjamanna og eftirlit lögreglu „Fólk er reitt, sárt og finnst það ekki geta treyst sveitarfélaginu“ Öryggi á ferðamannastöðum: Ríkið geti talist brotlegt við mannréttindasáttmála Mikill kraftur í íslensku atvinnulífi Harma að upplýsingar um mengað vatnsból hafi ekki borist strax til íbúa Fagna frestun framkvæmda í Heiðmörk Umdeildum framkvæmdum frestað og mengun í drykkjarvatni Fimm líkamsárásir í Vestmannaeyjum Allir blása í Landeyjahöfn Bónus og Prís virða frídag verslunarmanna en aðrir ekki Fimm vistaðir í fangaklefa eftir hópslagsmál Sjá meira