Helga lenti einnig í vandræðum Bjarki Sigurðsson skrifar 27. apríl 2024 19:59 Helga Þórisdóttir þurfti að safna örfáum undirskriftum til viðbótar. Helga Þórisdóttir Helga Þórisdóttir forsetaframbjóðandi fékk skilaboð frá kjörstjórn um að hana vantaði nokkrar undirskriftir til viðbótar eftir yfirferð. Hennar fólk var fljótt að bregðast við og náði hún lágmarkinu aftur „á núll einni“. Að minnsta kosti tveir aðrir frambjóðendur hafa fengið sömu meldingu frá Landskjörstjórn, þeir Eiríkur Ingi Jóhannsson og Ástþór Magnússon. Báðir fengu frest til klukkan fimm á morgun til að ná síðustu undirskriftunum. Helga segir í samtali við fréttastofu að hún hafi verið búin að koma sér langt yfir lágmarkið en þar sem einhverjir þeirra sem skrifuðu undir hjá henni skrifuðu einnig undir hjá öðrum og sumir voru útlendingar ekki með kennitölu þá þurfti hún að næla sér í nokkrar til viðbótar. „Það vantaði örlítið á Sunnlendingafjórðungi og Vestfirðingafjórðungi. En ég og mitt fólk söfnuðum þessu á núll einni,“ segir Helga í samtali við fréttastofu. Í samtali við fréttastofu segjast Baldur Þórhallsson, Katrín Jakobsdóttir, Jón Gnarr, Ásdís Rán Gunnarsdóttir, Steinunn Ólína Þorsteinsdóttir, Halla Tómasdóttir, Halla Hrund Logadóttir, Kári Vilmundarson Hansen og Viktor Traustason ekki hafa fengið neina tilkynningu frá Landskjörstjórn. Fréttastofu hefur ekki tekist að ná samband við Arnar Þór Jónsson. Fréttin verður uppfærð með hans svörum þegar þau berast. Forsetakosningar 2024 Mest lesið Stúlka í sjóinn við Reynisfjöru Innlent Stóra tjaldið fellt og hætt við brennuna vegna óveðurs Innlent Stúlka flutt á sjúkrahús eftir fall í sjóinn við Reynisfjöru Innlent „Það var töluvert verra veður en spáin sagði“ Innlent Að bugast á hálf nöktum ferðamönnum og beita sektum Erlent „Varla gangfær“ og „skulfu eins og hríslur“ Innlent „Fordæmalaus hitabylgja“ leikur Skandínava grátt Erlent Herjólfur siglir ekki meira í dag Innlent Klíndu límmiðum á Ormsson sem versla ekki einu sinni við Rapyd Innlent „Manneskja sem er komin á þetta plan hlýtur að vera rökþrota“ Innlent Fleiri fréttir Blússandi stemning á harmonikkuhátíð á Borg Stúlkan sem fór í sjóinn er látin Aldrei upplifað annað eins: „Það eru öll stígvél á þessari eyju uppseld“ Stígvélaskortur í Eyjum og brekkusöngur í Kópavogi Þjóðhátíðarbrennunni frestað til sunnudags Stúlka flutt á sjúkrahús eftir fall í sjóinn við Reynisfjöru Herjólfur siglir ekki meira í dag Stúlka í sjóinn við Reynisfjöru „Varla gangfær“ og „skulfu eins og hríslur“ Verbúðarstemning á Hjalteyri og nóg af ástarpungum fyrir alla Mannmergð vildi sjá fyrsta konunglega breska gestinn Óveður í Eyjum og verbúðarstemning á Hjalteyri Hnífurinn reyndist grilltangir „Það var töluvert verra veður en spáin sagði“ Hávaðarok á Snæfellsnesi og Faxaflóa Læti í miðbænum og í veðrinu Stóra tjaldið fellt og hætt við brennuna vegna óveðurs Þjóðhátíðargestum hleypt inn í Herjólfshöll meðan veðrið gengur yfir Klíndu límmiðum á Ormsson sem versla ekki einu sinni við Rapyd Opnun Samverks á Hellu fagnað „Manneskja sem er komin á þetta plan hlýtur að vera rökþrota“ Þjóðarpúls Gallups: Kristrún og Þorgerður gætu myndað meirihluta án Flokks fólksins „Ég upplifi þetta sem mikinn yfirgang og ofbeldi“ Íbúar við Þjórsá æfir og þrumuveður um Versló Handtekinn með reipi um hálsinn eftir ofsaakstur á flugbraut undir áhrifum fíkniefna Búast við þrumuveðri og vatnavöxtum Ný verðskrá kindakjöts vonbrigði fyrir sauðfjárbændur Sagði foreldrana líklega hafa dottið í aðdraganda andlátsins Fjölskyldufaðir stunginn meðan sonurinn horfði á Fundu engan hvítabjörn Sjá meira
Að minnsta kosti tveir aðrir frambjóðendur hafa fengið sömu meldingu frá Landskjörstjórn, þeir Eiríkur Ingi Jóhannsson og Ástþór Magnússon. Báðir fengu frest til klukkan fimm á morgun til að ná síðustu undirskriftunum. Helga segir í samtali við fréttastofu að hún hafi verið búin að koma sér langt yfir lágmarkið en þar sem einhverjir þeirra sem skrifuðu undir hjá henni skrifuðu einnig undir hjá öðrum og sumir voru útlendingar ekki með kennitölu þá þurfti hún að næla sér í nokkrar til viðbótar. „Það vantaði örlítið á Sunnlendingafjórðungi og Vestfirðingafjórðungi. En ég og mitt fólk söfnuðum þessu á núll einni,“ segir Helga í samtali við fréttastofu. Í samtali við fréttastofu segjast Baldur Þórhallsson, Katrín Jakobsdóttir, Jón Gnarr, Ásdís Rán Gunnarsdóttir, Steinunn Ólína Þorsteinsdóttir, Halla Tómasdóttir, Halla Hrund Logadóttir, Kári Vilmundarson Hansen og Viktor Traustason ekki hafa fengið neina tilkynningu frá Landskjörstjórn. Fréttastofu hefur ekki tekist að ná samband við Arnar Þór Jónsson. Fréttin verður uppfærð með hans svörum þegar þau berast.
Forsetakosningar 2024 Mest lesið Stúlka í sjóinn við Reynisfjöru Innlent Stóra tjaldið fellt og hætt við brennuna vegna óveðurs Innlent Stúlka flutt á sjúkrahús eftir fall í sjóinn við Reynisfjöru Innlent „Það var töluvert verra veður en spáin sagði“ Innlent Að bugast á hálf nöktum ferðamönnum og beita sektum Erlent „Varla gangfær“ og „skulfu eins og hríslur“ Innlent „Fordæmalaus hitabylgja“ leikur Skandínava grátt Erlent Herjólfur siglir ekki meira í dag Innlent Klíndu límmiðum á Ormsson sem versla ekki einu sinni við Rapyd Innlent „Manneskja sem er komin á þetta plan hlýtur að vera rökþrota“ Innlent Fleiri fréttir Blússandi stemning á harmonikkuhátíð á Borg Stúlkan sem fór í sjóinn er látin Aldrei upplifað annað eins: „Það eru öll stígvél á þessari eyju uppseld“ Stígvélaskortur í Eyjum og brekkusöngur í Kópavogi Þjóðhátíðarbrennunni frestað til sunnudags Stúlka flutt á sjúkrahús eftir fall í sjóinn við Reynisfjöru Herjólfur siglir ekki meira í dag Stúlka í sjóinn við Reynisfjöru „Varla gangfær“ og „skulfu eins og hríslur“ Verbúðarstemning á Hjalteyri og nóg af ástarpungum fyrir alla Mannmergð vildi sjá fyrsta konunglega breska gestinn Óveður í Eyjum og verbúðarstemning á Hjalteyri Hnífurinn reyndist grilltangir „Það var töluvert verra veður en spáin sagði“ Hávaðarok á Snæfellsnesi og Faxaflóa Læti í miðbænum og í veðrinu Stóra tjaldið fellt og hætt við brennuna vegna óveðurs Þjóðhátíðargestum hleypt inn í Herjólfshöll meðan veðrið gengur yfir Klíndu límmiðum á Ormsson sem versla ekki einu sinni við Rapyd Opnun Samverks á Hellu fagnað „Manneskja sem er komin á þetta plan hlýtur að vera rökþrota“ Þjóðarpúls Gallups: Kristrún og Þorgerður gætu myndað meirihluta án Flokks fólksins „Ég upplifi þetta sem mikinn yfirgang og ofbeldi“ Íbúar við Þjórsá æfir og þrumuveður um Versló Handtekinn með reipi um hálsinn eftir ofsaakstur á flugbraut undir áhrifum fíkniefna Búast við þrumuveðri og vatnavöxtum Ný verðskrá kindakjöts vonbrigði fyrir sauðfjárbændur Sagði foreldrana líklega hafa dottið í aðdraganda andlátsins Fjölskyldufaðir stunginn meðan sonurinn horfði á Fundu engan hvítabjörn Sjá meira