Katrín Tanja missir af heimsleikunum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 21. apríl 2024 08:58 Katrín Tanja Davíðsdóttir er meidd á baki og verður að hætta keppni í undankeppni heimsleikann 2024. @katrintanja Íslenska CrossFit konan Katrín Tanja Davíðsdóttir gaf það út í nótt að hún muni ekki taka frekar þátt í undankeppni heimsleikana. Hún missir því af heimsleikunum í ár. Katrín segist hafa verið lengi að glíma við bakmeiðsli en að þetta sé í fyrsta sinn sem henni takist ekki að berjast í gegnum þau. „Döpur í bragði verð ég að deila því með ykkur að ég get ekki tekið frekari þátt á þessu heimsleikatímabili. Ég hef verið að glíma við bakmeiðsli næstum því allan minn feril og þetta verður fyrsta árið þar sem ég nær ekki að berjast í gegnum þau,“ skrifaði Katrín Tanja. „Það er mér mjög harmþrungið að endirinn á tímabilinu mínu sé svona. Þau sem þekkja mig vita að það er fátt sem fær mig til að ljóma meira en að vera út á keppnisgólfinu og elta mín takmörk,“ skrifaði Katrín. „Ég er með ótrúlegt lið í kringum mig og ég hef fengið að halla mér að þeim í þessu ferli. Ég finn frið í því að við gerðum allt sem við gárum til að halda þessu tímabili gangandi. Þetta var bara ekki í spilunum í ár,“ skrifaði Katrín. „Eins og þetta er erfið ákvörðun þá er þetta líka gríðarlegur léttir vitandi það að ég ég nú gefið mér tíma til að ná mér að fullu og laga bakið mitt,“ skrifaði Katrín. Það má sjá alla færslu hennar hér fyrir neðan. Ef hún birtist ekki er gott ráð að endurhlaða síðuna. View this post on Instagram A post shared by Katri n Tanja Davi ðsdo ttir (@katrintanja) CrossFit Mest lesið Í beinni: Stjarnan - Grindavík | Sópur á lofti í Garðabæ Körfubolti Leik lokið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Íslenski boltinn Leik lokið: Afturelding - Valur 29-26 | Einvígið ræðst í oddaleik Handbolti María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Fótbolti Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fótbolti Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 2-3 | Gott gengi Eyjamanna heldur áfram Íslenski boltinn Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Enski boltinn Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Fótbolti Leik lokið: Fram - Afturelding 3-0 | Mosfellingum kippt niður á jörðina Íslenski boltinn Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Fótbolti Fleiri fréttir „Ekki áhyggjuefni, þetta var bara hörkuleikur“ Leik lokið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs „Menn tala og tala en við erum bara með hörkulið“ Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 2-3 | Gott gengi Eyjamanna heldur áfram Í beinni: Stjarnan - Grindavík | Sópur á lofti í Garðabæ Leik lokið: Afturelding - Valur 29-26 | Einvígið ræðst í oddaleik Leik lokið: Fram - Afturelding 3-0 | Mosfellingum kippt niður á jörðina Dagur Örn sagður á leið til FH Lögmálið: Þjálfari Lakers féll á prófinu Leiksigur Wright vekur lukku Guðjón Valur missir fyrirliðann sinn Sjáðu mörkin: Endurkoma Stjörnunnar og mörkin hjá Val og FH Dómarar viðurkenndu að hafa gert mistök Tók næstum því ranga beygju en setti nýtt met Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Sonur þjálfara Falcons með ljótan hrekk Tímabilið líklega búið hjá Lillard „Mamma kenndi mér að leika ekki með matinn“ Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu Dagskráin í dag: Stjarnan getur sópað Grindavík í sumarfrí Iðunn og Guðrún Fanney Norðurlandameistarar í skák „Við ætlum að klára að Íslandsmeistaratitilinn“ „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ Sjá meira
Katrín segist hafa verið lengi að glíma við bakmeiðsli en að þetta sé í fyrsta sinn sem henni takist ekki að berjast í gegnum þau. „Döpur í bragði verð ég að deila því með ykkur að ég get ekki tekið frekari þátt á þessu heimsleikatímabili. Ég hef verið að glíma við bakmeiðsli næstum því allan minn feril og þetta verður fyrsta árið þar sem ég nær ekki að berjast í gegnum þau,“ skrifaði Katrín Tanja. „Það er mér mjög harmþrungið að endirinn á tímabilinu mínu sé svona. Þau sem þekkja mig vita að það er fátt sem fær mig til að ljóma meira en að vera út á keppnisgólfinu og elta mín takmörk,“ skrifaði Katrín. „Ég er með ótrúlegt lið í kringum mig og ég hef fengið að halla mér að þeim í þessu ferli. Ég finn frið í því að við gerðum allt sem við gárum til að halda þessu tímabili gangandi. Þetta var bara ekki í spilunum í ár,“ skrifaði Katrín. „Eins og þetta er erfið ákvörðun þá er þetta líka gríðarlegur léttir vitandi það að ég ég nú gefið mér tíma til að ná mér að fullu og laga bakið mitt,“ skrifaði Katrín. Það má sjá alla færslu hennar hér fyrir neðan. Ef hún birtist ekki er gott ráð að endurhlaða síðuna. View this post on Instagram A post shared by Katri n Tanja Davi ðsdo ttir (@katrintanja)
CrossFit Mest lesið Í beinni: Stjarnan - Grindavík | Sópur á lofti í Garðabæ Körfubolti Leik lokið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Íslenski boltinn Leik lokið: Afturelding - Valur 29-26 | Einvígið ræðst í oddaleik Handbolti María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Fótbolti Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fótbolti Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 2-3 | Gott gengi Eyjamanna heldur áfram Íslenski boltinn Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Enski boltinn Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Fótbolti Leik lokið: Fram - Afturelding 3-0 | Mosfellingum kippt niður á jörðina Íslenski boltinn Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Fótbolti Fleiri fréttir „Ekki áhyggjuefni, þetta var bara hörkuleikur“ Leik lokið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs „Menn tala og tala en við erum bara með hörkulið“ Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 2-3 | Gott gengi Eyjamanna heldur áfram Í beinni: Stjarnan - Grindavík | Sópur á lofti í Garðabæ Leik lokið: Afturelding - Valur 29-26 | Einvígið ræðst í oddaleik Leik lokið: Fram - Afturelding 3-0 | Mosfellingum kippt niður á jörðina Dagur Örn sagður á leið til FH Lögmálið: Þjálfari Lakers féll á prófinu Leiksigur Wright vekur lukku Guðjón Valur missir fyrirliðann sinn Sjáðu mörkin: Endurkoma Stjörnunnar og mörkin hjá Val og FH Dómarar viðurkenndu að hafa gert mistök Tók næstum því ranga beygju en setti nýtt met Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Sonur þjálfara Falcons með ljótan hrekk Tímabilið líklega búið hjá Lillard „Mamma kenndi mér að leika ekki með matinn“ Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu Dagskráin í dag: Stjarnan getur sópað Grindavík í sumarfrí Iðunn og Guðrún Fanney Norðurlandameistarar í skák „Við ætlum að klára að Íslandsmeistaratitilinn“ „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ Sjá meira
Leik lokið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Íslenski boltinn
Leik lokið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Íslenski boltinn