Höfundur Kaupalkabókanna með krabbamein í heila Atli Ísleifsson skrifar 18. apríl 2024 08:55 Bækur Sophie Kinsella hafa selst í tugi milljóna eintaka. Getty Breski rithöfundurinn Sophie Kinsella, sem þekktust er fyrir Shopaholic-bækur sínar, hefur greinst með skætt krabbamein í heila. Kinsella greindi frá sjúkdómnum í færslu á Instagram í gær. Hún segist hafa greinst með æxlið (e. Glioblastoma) í lok árs 2022 og hefur hún því haldið sjúkdómnum leyndum í hálft annað ár. Sophie Kinsella, sem heitir Madeleine Sophie Wickham réttu nafni, hefur gefið út tugi bóka, meðal annars Shopaholic-flokkinn, eða Kaupalka-bækurnar eins og þær nefndust á íslensku. Kvikmyndin Confessions of a Shopaholic frá árinu 2009, sem skartaði Islu Fisher í aðalhlutverki, var byggð á bókunum. Bækur Kinsella hafa selst í rúmlega fjörutíu milljónum eintaka og verið þýddar á rúmlega fjörutíu tungumál. Kinsella segir að hún hafi lengi viljað deila fréttunum með fylgjendum sínum á samfélagsmiðlum en að hún hafi ákveðið að bíða eftir „nægilegum styrk“ til að gera það. Segist hún hafa gengist undir vel heppnaða aðgerð og geislameðferð. Kinsella segir að henni líði ágætlega en að þreytan sé mikil og þá sé minnið verra en það áður var. Í færslunni þakkar hún jafnframt heilbrigðisstarfsfólki, vinum og fjölskyldu fyrir stuðninginn. Rithöfundurinn er gift og á þrjú börn. View this post on Instagram A post shared by Sophie Kinsella (@sophiekinsellawriter) Bókmenntir Bretland Hollywood Mest lesið Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu Lífið Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Lífið „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Lífið „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Menning Fréttatía vikunnar: Verslunarmannahelgin, forsetaheimsókn og mannasaur Lífið Óvænt nöfn á könnu Köngulóarmannsins Bíó og sjónvarp Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Lífið Robert Wilson er látinn Lífið Gary Busey játar kynferðisbrot Lífið Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Lífið Fleiri fréttir Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Fréttatía vikunnar: Verslunarmannahelgin, forsetaheimsókn og mannasaur Robert Wilson er látinn Gary Busey játar kynferðisbrot Nýja Kardashian-gríman breytir Hopkins aftur í Lecter Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Einar og Milla eignuðust dreng Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Góðhjartaður dýrahirðir og tæknigúrú Draumabrúðkaup í sextíu ára gömlum kjól frá ömmu Tugþúsundir vottuðu Ozzy virðingu Kokkarnir á Strikinu með stjörnur í augunum þegar Bon Jovi mætti Síðasta Þjóðhátíðin í bili hjá FM95BLÖ Spámenn bjóða betur en veðurfræðingar Ætlar í pásu frá giggum Forseti Alþingis snæddi kvöldverð með Michael Douglas Sjóðheitt og splunkunýtt Hollywood par Katrín Edda selur í Hlíðunum Þriggja ára snáði stal senunni í messu í Fljótshlíð Fyrstu tónleikar Purrksins í fjörutíu ár Sweeney sökuð um kynþáttahyggju Sögulegur klæðnaður á dreglinum Myndaveisla frá troðfullri tuttugu ára Bræðslunni Katy Perry og Justin Trudeau á stefnumóti Sjá meira
Kinsella greindi frá sjúkdómnum í færslu á Instagram í gær. Hún segist hafa greinst með æxlið (e. Glioblastoma) í lok árs 2022 og hefur hún því haldið sjúkdómnum leyndum í hálft annað ár. Sophie Kinsella, sem heitir Madeleine Sophie Wickham réttu nafni, hefur gefið út tugi bóka, meðal annars Shopaholic-flokkinn, eða Kaupalka-bækurnar eins og þær nefndust á íslensku. Kvikmyndin Confessions of a Shopaholic frá árinu 2009, sem skartaði Islu Fisher í aðalhlutverki, var byggð á bókunum. Bækur Kinsella hafa selst í rúmlega fjörutíu milljónum eintaka og verið þýddar á rúmlega fjörutíu tungumál. Kinsella segir að hún hafi lengi viljað deila fréttunum með fylgjendum sínum á samfélagsmiðlum en að hún hafi ákveðið að bíða eftir „nægilegum styrk“ til að gera það. Segist hún hafa gengist undir vel heppnaða aðgerð og geislameðferð. Kinsella segir að henni líði ágætlega en að þreytan sé mikil og þá sé minnið verra en það áður var. Í færslunni þakkar hún jafnframt heilbrigðisstarfsfólki, vinum og fjölskyldu fyrir stuðninginn. Rithöfundurinn er gift og á þrjú börn. View this post on Instagram A post shared by Sophie Kinsella (@sophiekinsellawriter)
Bókmenntir Bretland Hollywood Mest lesið Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu Lífið Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Lífið „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Lífið „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Menning Fréttatía vikunnar: Verslunarmannahelgin, forsetaheimsókn og mannasaur Lífið Óvænt nöfn á könnu Köngulóarmannsins Bíó og sjónvarp Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Lífið Robert Wilson er látinn Lífið Gary Busey játar kynferðisbrot Lífið Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Lífið Fleiri fréttir Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Fréttatía vikunnar: Verslunarmannahelgin, forsetaheimsókn og mannasaur Robert Wilson er látinn Gary Busey játar kynferðisbrot Nýja Kardashian-gríman breytir Hopkins aftur í Lecter Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Einar og Milla eignuðust dreng Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Góðhjartaður dýrahirðir og tæknigúrú Draumabrúðkaup í sextíu ára gömlum kjól frá ömmu Tugþúsundir vottuðu Ozzy virðingu Kokkarnir á Strikinu með stjörnur í augunum þegar Bon Jovi mætti Síðasta Þjóðhátíðin í bili hjá FM95BLÖ Spámenn bjóða betur en veðurfræðingar Ætlar í pásu frá giggum Forseti Alþingis snæddi kvöldverð með Michael Douglas Sjóðheitt og splunkunýtt Hollywood par Katrín Edda selur í Hlíðunum Þriggja ára snáði stal senunni í messu í Fljótshlíð Fyrstu tónleikar Purrksins í fjörutíu ár Sweeney sökuð um kynþáttahyggju Sögulegur klæðnaður á dreglinum Myndaveisla frá troðfullri tuttugu ára Bræðslunni Katy Perry og Justin Trudeau á stefnumóti Sjá meira