Leikskólinn sem foreldrar elska og starfsfólkið vill ekki hætta Stefán Árni Pálsson skrifar 9. apríl 2024 11:31 Jensína hefur verið starfandi í skólanum síðan á síðustu öld. Leikskólinn Laufásborg þykir einn vinsælasti leikskólinn á landinu. Sindri Sindrason leit við í skólanum á dögunum og reyndi að komast að því af hverju hann væri svona eftirsóttur hjá foreldrum og einnig leikskólakennurum. Fjallað var um heimsókn Sindra í Íslandi í dag á Stöð 2 í gærkvöldi. „Þú þarft að elska börn og það þarf að vera gjöfin þín að elska börn. Við erum öll í barnastarfi. Hér er engin skrifstofa og þú vinnur bara með það að það þjóni þér að vera hópstýra eða hópstjóri,“ segir Jensína Edda Hermannsdóttir, leikskólastjóri Laufásborgar. „Börnin skapa skólann sinn. Ég er búin að vera í þessu starfi síðan á síðustu öld, ég fíla að segja það, mér finnst svo gaman að segja það. Það er svo magnað, þetta er svo lifandi efniviður og ekkert skólaár er eins. Það sem þú þarft að hafa er þinn styrkur, þín þekking og þú þarft að hafa sjálfstraust í þetta. Við erum hér að lyfta hvert öðru upp,“ segir Jensína. Í þættinum voru birtar myndir af foreldrum barna á Laufásborg og mátti þar sjá fjölmörg þekkt andlit. Stundum hefur verið talað um Laufásborg sem leikskóla fræga fólksins, þá aðallega úr listaheiminum. Þá kom fram í þættinum að um fjögur hundruð börn eru á biðlista eftir að komast inn á leikskólann. Hér að neðan má sjá brot úr síðasta innslagi Íslands í dag en áskrifendur geta kynnst Laufásborg betur með því að horfa á innslagið í heild sinni á Stöð 2+ eða á í frelsiskerfi Stöðvar 2. Klippa: Leikskólinn sem foreldrar elska og starfsfólkið vill ekki hætta Ísland í dag Leikskólar Skóla - og menntamál Börn og uppeldi Reykjavík Mest lesið Óléttan uppgötvaðist þremur dögum fyrir byrjun skólans Menning Jólagjafir íslenskra vinnustaða Lífið Þessi smurðu mest á reikning Jommunnar Lífið Einhverfir kaþólikkar um allan heim heita Þorlákur Lífið Fréttamenn gæða sér á skötu í gegnum árin Lífið Veikindi eyðilögðu líka stóru stund Manúelu Lífið Helvíti á jörðu: Emmsjé Gauti minnti á líkamsræktarþjálfara í maníu Gagnrýni Deildar meiningar um lyktina: „Þetta er byrjendaskata“ Lífið Laufey á landinu Lífið Cooper bað móðurina um hönd Hadid Lífið Fleiri fréttir Jólagjafir íslenskra vinnustaða Deildar meiningar um lyktina: „Þetta er byrjendaskata“ Fréttamenn gæða sér á skötu í gegnum árin Laufey á landinu Þar sem vinsælustu lög landsins verða til Þessi smurðu mest á reikning Jommunnar Einhverfir kaþólikkar um allan heim heita Þorlákur Cooper bað móðurina um hönd Hadid „Mér finnst gaman að láta sjokkera mig“ Brúðkaup ársins 2025 Heitt í hamsi hjá gestum á „helvíti á jörðu“ í Breiðholti Chris Rea hefur ekið heim um jólin í síðasta skipti Saga jarðaði alla við borðið Vísa ásökunum Skinner um kosningasvindl á bug Kimmel ávarpar bresku þjóðina: Frábært ár fyrir fasisma „Ég hugsa til þín á hverjum einasta degi“ Stjörnulífið: Óskar tíkunum gleðilegra jóla Veikindi eyðilögðu líka stóru stund Manúelu Hefur misst vini og kunningja vegna skoðana sinna Leitin á Svínafellsjökli sem hefur enn ekki skilað árangri Krakkatía vikunnar: Ísskápastríð, Eivör og Grafarvogur „Við byrjuðum að hlusta á jólalög í júlí“ Frægir fundu ástina 2025 Íslenska stelpan sem gerðist mormóni Fréttatía vikunnar: Rob Reiner, Dóra Björt og fullir unglingar 500 Esjuferðir á árinu: „Sumir hrista bara hausinn og lygna augunum“ Útgefandi Walliams lætur hann róa Fáklæddir barþjónar þegar Regnboginn opnaði í Bíó Paradís Þriðja stigs krabbameinið það besta sem kom fyrir hann Dúnninn bakaður í fjóra sólarhringa til að drepa allt í honum Sjá meira
Fjallað var um heimsókn Sindra í Íslandi í dag á Stöð 2 í gærkvöldi. „Þú þarft að elska börn og það þarf að vera gjöfin þín að elska börn. Við erum öll í barnastarfi. Hér er engin skrifstofa og þú vinnur bara með það að það þjóni þér að vera hópstýra eða hópstjóri,“ segir Jensína Edda Hermannsdóttir, leikskólastjóri Laufásborgar. „Börnin skapa skólann sinn. Ég er búin að vera í þessu starfi síðan á síðustu öld, ég fíla að segja það, mér finnst svo gaman að segja það. Það er svo magnað, þetta er svo lifandi efniviður og ekkert skólaár er eins. Það sem þú þarft að hafa er þinn styrkur, þín þekking og þú þarft að hafa sjálfstraust í þetta. Við erum hér að lyfta hvert öðru upp,“ segir Jensína. Í þættinum voru birtar myndir af foreldrum barna á Laufásborg og mátti þar sjá fjölmörg þekkt andlit. Stundum hefur verið talað um Laufásborg sem leikskóla fræga fólksins, þá aðallega úr listaheiminum. Þá kom fram í þættinum að um fjögur hundruð börn eru á biðlista eftir að komast inn á leikskólann. Hér að neðan má sjá brot úr síðasta innslagi Íslands í dag en áskrifendur geta kynnst Laufásborg betur með því að horfa á innslagið í heild sinni á Stöð 2+ eða á í frelsiskerfi Stöðvar 2. Klippa: Leikskólinn sem foreldrar elska og starfsfólkið vill ekki hætta
Ísland í dag Leikskólar Skóla - og menntamál Börn og uppeldi Reykjavík Mest lesið Óléttan uppgötvaðist þremur dögum fyrir byrjun skólans Menning Jólagjafir íslenskra vinnustaða Lífið Þessi smurðu mest á reikning Jommunnar Lífið Einhverfir kaþólikkar um allan heim heita Þorlákur Lífið Fréttamenn gæða sér á skötu í gegnum árin Lífið Veikindi eyðilögðu líka stóru stund Manúelu Lífið Helvíti á jörðu: Emmsjé Gauti minnti á líkamsræktarþjálfara í maníu Gagnrýni Deildar meiningar um lyktina: „Þetta er byrjendaskata“ Lífið Laufey á landinu Lífið Cooper bað móðurina um hönd Hadid Lífið Fleiri fréttir Jólagjafir íslenskra vinnustaða Deildar meiningar um lyktina: „Þetta er byrjendaskata“ Fréttamenn gæða sér á skötu í gegnum árin Laufey á landinu Þar sem vinsælustu lög landsins verða til Þessi smurðu mest á reikning Jommunnar Einhverfir kaþólikkar um allan heim heita Þorlákur Cooper bað móðurina um hönd Hadid „Mér finnst gaman að láta sjokkera mig“ Brúðkaup ársins 2025 Heitt í hamsi hjá gestum á „helvíti á jörðu“ í Breiðholti Chris Rea hefur ekið heim um jólin í síðasta skipti Saga jarðaði alla við borðið Vísa ásökunum Skinner um kosningasvindl á bug Kimmel ávarpar bresku þjóðina: Frábært ár fyrir fasisma „Ég hugsa til þín á hverjum einasta degi“ Stjörnulífið: Óskar tíkunum gleðilegra jóla Veikindi eyðilögðu líka stóru stund Manúelu Hefur misst vini og kunningja vegna skoðana sinna Leitin á Svínafellsjökli sem hefur enn ekki skilað árangri Krakkatía vikunnar: Ísskápastríð, Eivör og Grafarvogur „Við byrjuðum að hlusta á jólalög í júlí“ Frægir fundu ástina 2025 Íslenska stelpan sem gerðist mormóni Fréttatía vikunnar: Rob Reiner, Dóra Björt og fullir unglingar 500 Esjuferðir á árinu: „Sumir hrista bara hausinn og lygna augunum“ Útgefandi Walliams lætur hann róa Fáklæddir barþjónar þegar Regnboginn opnaði í Bíó Paradís Þriðja stigs krabbameinið það besta sem kom fyrir hann Dúnninn bakaður í fjóra sólarhringa til að drepa allt í honum Sjá meira