Evrópumeistararnir frá Manchester án máttarstólpa í Madríd Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 8. apríl 2024 19:30 Ekki með í Madríd. Robbie Jay Barratt/Getty Images Evrópumeistarar Manchester City mæta með heldur laskaða varnarlínu til leiks í átta liða úrslit Meistaradeildar Evrópu þar sem liðið sækir Real Madríd heim. Leikurinn er sýndur beint á Vofadone Sport og hefst útsending klukkan 18.50. Pep Guardiola og lærisveinar hans flugu til Madríd í dag, mánudag. Ferðaðist liðið án þeirra Kyle Walker og Nathan Aké. Sá fyrrnefndi meiddist í verkefni með enska landsliðinu fyrir skemmstu á meðan Aké meiddist í stórleiknum gegn Arsenal um páskana. Um er að ræða mikið högg fyrir Man City þar sem þeir Walker og Aké hafa verið í lykilhlutverki það sem af er leiktíð. Hinn 33 ára gamli Walker hefur spilað fimm leiki í Meistaradeildinni það sem af er leiktíð og alls 38 leiki í öllum keppnum. Á sama tíma hefur hinn 29 ára gamli Aké spilað sjö leiki í Meistaradeildinni og alls 37 leiki í öllum keppnum. Josko Gvardiol Nathan Ake Kyle Walker Manchester City defenders Gvardiol, Ake and Walker were all missing from group training ahead of the Champions League tie against Real Madrid tomorrow. pic.twitter.com/15iJQw2OvI— Sky Sports News (@SkySportsNews) April 8, 2024 Hinn 22 ára gamli Joško Gvardiol æfði ekki með liðinu í dag en ferðaðist þó með því til Madríd. Það er þó óvístt hvort hann sé heill heilsu eður ei. Leikur Real Madríd og Man City hefst klukkan 19.00 annað kvöld, þriðjudag. Leikurinn er sýndur beint á Vodafone Sport en hitað verður upp á Stöð 2 Sport sem og hann verður gerður upp eftir að leik lýkur. Upphitun hefst 18.35 og Meistaradeildarmörkin hefjast 21.00. Fótbolti Meistaradeild Evrópu í handbolta karla Mest lesið Skýrsla um Brynjar Karl: Geri tilraunir með börn og skorti fræðilegan grunn Körfubolti Hnefarnir látnir tala í Umhyggjuhöllinni Körfubolti TikTok-stjarna ÍBV dælir út efni frá Eyjum Íslenski boltinn „Þetta er hreinn og klár glæpur“ Körfubolti Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ Íslenski boltinn Þurftu að hætta keppni til að tryggja öryggi keppenda Sport Laugardalsvöllur tekur lit Fótbolti Mesta rúst í sögu NBA Körfubolti Sannfærðir um að FH verði í fallbaráttu Íslenski boltinn Fór ekki í sturtu fyrr en sjö um morguninn eftir eitt erfiðasta tapið á ferlinum Körfubolti Fleiri fréttir Gylfi valdið mestum vonbrigðum Telma mætt aftur með gullhanskann í Breiðablik Fagnaði tvítugsafmæli í gær og lánaður til FH í dag Stærsti sigur KR á ÍA í deildarleik Sannfærðir um að FH verði í fallbaráttu Laugardalsvöllur tekur lit „Jæja Heimir, þú verður að hjálpa mér að enda þetta vel“ Draumur Brassa um Ancelotti að rætast Sjáðu vítin á Hlíðarenda, skrautleg mörk í Garðabæ og umdeilt mark Fram TikTok-stjarna ÍBV dælir út efni frá Eyjum Leeds sló eigið stigamet Villa mótmælir fyrirhugaðri breytingu „Þetta var erfitt og maður var aldrei rólegur“ Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ „Ekki áhyggjuefni, þetta var bara hörkuleikur“ Uppgjörið: Fram - Afturelding 3-0 | Mosfellingum kippt niður á jörðina Uppgjörið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 2-3 | Gott gengi Eyjamanna heldur áfram Dagur Örn sagður á leið til FH Leiksigur Wright vekur lukku Sjáðu mörkin: Endurkoma Stjörnunnar og mörkin hjá Val og FH Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ Sjá meira
Pep Guardiola og lærisveinar hans flugu til Madríd í dag, mánudag. Ferðaðist liðið án þeirra Kyle Walker og Nathan Aké. Sá fyrrnefndi meiddist í verkefni með enska landsliðinu fyrir skemmstu á meðan Aké meiddist í stórleiknum gegn Arsenal um páskana. Um er að ræða mikið högg fyrir Man City þar sem þeir Walker og Aké hafa verið í lykilhlutverki það sem af er leiktíð. Hinn 33 ára gamli Walker hefur spilað fimm leiki í Meistaradeildinni það sem af er leiktíð og alls 38 leiki í öllum keppnum. Á sama tíma hefur hinn 29 ára gamli Aké spilað sjö leiki í Meistaradeildinni og alls 37 leiki í öllum keppnum. Josko Gvardiol Nathan Ake Kyle Walker Manchester City defenders Gvardiol, Ake and Walker were all missing from group training ahead of the Champions League tie against Real Madrid tomorrow. pic.twitter.com/15iJQw2OvI— Sky Sports News (@SkySportsNews) April 8, 2024 Hinn 22 ára gamli Joško Gvardiol æfði ekki með liðinu í dag en ferðaðist þó með því til Madríd. Það er þó óvístt hvort hann sé heill heilsu eður ei. Leikur Real Madríd og Man City hefst klukkan 19.00 annað kvöld, þriðjudag. Leikurinn er sýndur beint á Vodafone Sport en hitað verður upp á Stöð 2 Sport sem og hann verður gerður upp eftir að leik lýkur. Upphitun hefst 18.35 og Meistaradeildarmörkin hefjast 21.00.
Fótbolti Meistaradeild Evrópu í handbolta karla Mest lesið Skýrsla um Brynjar Karl: Geri tilraunir með börn og skorti fræðilegan grunn Körfubolti Hnefarnir látnir tala í Umhyggjuhöllinni Körfubolti TikTok-stjarna ÍBV dælir út efni frá Eyjum Íslenski boltinn „Þetta er hreinn og klár glæpur“ Körfubolti Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ Íslenski boltinn Þurftu að hætta keppni til að tryggja öryggi keppenda Sport Laugardalsvöllur tekur lit Fótbolti Mesta rúst í sögu NBA Körfubolti Sannfærðir um að FH verði í fallbaráttu Íslenski boltinn Fór ekki í sturtu fyrr en sjö um morguninn eftir eitt erfiðasta tapið á ferlinum Körfubolti Fleiri fréttir Gylfi valdið mestum vonbrigðum Telma mætt aftur með gullhanskann í Breiðablik Fagnaði tvítugsafmæli í gær og lánaður til FH í dag Stærsti sigur KR á ÍA í deildarleik Sannfærðir um að FH verði í fallbaráttu Laugardalsvöllur tekur lit „Jæja Heimir, þú verður að hjálpa mér að enda þetta vel“ Draumur Brassa um Ancelotti að rætast Sjáðu vítin á Hlíðarenda, skrautleg mörk í Garðabæ og umdeilt mark Fram TikTok-stjarna ÍBV dælir út efni frá Eyjum Leeds sló eigið stigamet Villa mótmælir fyrirhugaðri breytingu „Þetta var erfitt og maður var aldrei rólegur“ Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ „Ekki áhyggjuefni, þetta var bara hörkuleikur“ Uppgjörið: Fram - Afturelding 3-0 | Mosfellingum kippt niður á jörðina Uppgjörið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 2-3 | Gott gengi Eyjamanna heldur áfram Dagur Örn sagður á leið til FH Leiksigur Wright vekur lukku Sjáðu mörkin: Endurkoma Stjörnunnar og mörkin hjá Val og FH Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ Sjá meira