Höfnum hernaðarbandalaginu! Hópur íslenskra friðarsinna skrifar 30. mars 2024 11:51 Þann 30. mars árið 1949, fyrir 75 árum, samþykkti Alþingi þingsályktunartillögu um inngöngu í Atlantshafsbandalagið. Með því voru háværar kröfur um að bera Nató-aðildina undir þjóðaratkvæði að engu hafðar og mörg þeirra sem tóku þátt í mótmælum þennan örlagaríka dag máttu þola harða dóma og miklar refsingar. Inngangan í Nató var óheillaspor. Með þessari ákvörðun urðu Íslendingar eina herlausa ríkið í veröldinni sem er meðlimur í hernaðarbandalagi. Á grunni aðildarinnar voru opnaðar herstöðvar í landinu og vegna hennar eru enn í dag talsverð hernaðarumsvif í og við landið, s.s. heræfingar, flug orrustuþotna og kafbátaleit. Nató er bandalag margra stærstu vopnaframleiðsluríkja heims, sem mörg hver eiga blóði drifna sögu stríðsrekstrar og hernaðaríhlutana um víða veröld. Bandalagið hefur átt beinan og óbeinan þátt í fjölda styrjalda, einkum eftir að Kalda stríðinu lauk. Þar gafst gott tækifæri til að leggja bandalagið niður, en því miður var í staðinn ákveðið að færa út kvíar þess, líkt og stríð á Balkanskaga, Afganistan og Líbýu sanna. Að auki hefur Nató átt í nánu hernaðarsamstarfi við ríki á borð við Ísrael og Sádi Arabíu. Kjarnorkuvopn eru grundvöllur hernaðarstefnu Nató og hefur bandalagið ekki útilokað beitingu þeirra að fyrra bragði. Vegna þessa hefur Ísland, líkt og önnur Nató-ríki, staðið gegn sáttmála Sameinuðu þjóðanna um bann við kjarnorkuvopnum. Bandalagið gerir einnig kröfur um að aðildarríkin eyði svimandi háum fjárhæðum í hernaðarmál, sem tryggir vopnaframleiðendum stórgróða en kemur um leið í veg fyrir að sömu fjármunum sé varið til uppbyggilegra verkefna. Í stað þess að leggja Atlantshafsbandalaginu lið sitt og verða þar með ábyrgt fyrir verkum þess og stefnu teljum við undirrituð að Íslendingar ættu fremur að standa utan allra hernaðarbandalaga og leggja ætíð lóð sín á vogarskálar friðar og réttlætis í veröldinni. Ísland úr Nató! Andrea Helgadóttir Varaborgarfulltrúi Reykjavík Anna Ragna Fossberg Jóhönnudóttir Næringarfræðingur og rithöfundur Reykjavík Arnaldur Grétarsson Sviðsstjóri Reykjavík Auðna Ágústsdóttir Hjúkrunarfræðingur Reykjavík Auður Lilja Erlingsdóttir Deildarstjóri Reykjavík Bergljót Kristjándsdóttir fv. prófessor Reykjavík Birna Gunnarsdóttir Verkefnastjóri Reykjavík Bjarni Harðarson Bóksali Selfossi Björk Vilhelmsdóttir Félagsráðgjafi Reykjavík Bogi Reynisson Tæknimaður Reykjavík Davíð Hörgdal Stefánsson Rithöfundur Reykjavík Drífa Snædal Talskona Stígamóta Reykjavík Einar Bergmundur Forstöðumaður Reykjavík Einar Ólafsson Rithöfundur Kópavogi Elín Oddný Sigurðardóttir Teymisstjóri Reykjavík Eygló Jónsdóttir Rithöfundur Hafnarfirði Eyrún Ósk Jónsdóttir Rithöfundur Hafnarfirði Friðfinnur Örn Hagalín Kerfisstjór Reykjavík Friðrik Atlason Tónlistarmaður Reykjavík Gestur Ásólfsson Rafvirki Reykjavík Guðbjörg Þ. Örlygsdóttir Líffræðingur Reykjavík Guðjón Ragnar Jónasson Kennari og rithöfundur Reykjavík Guðrún Þórs Verkefnastjóri Akureyri Gunna Lára Elsu Pálmadóttir Sérfræðingur Snæfellsbæ Gunnar Smári Egilsson Blaðamaður Reykjavík Gunnar Þór Jónsson Vélvirkja- og bifvélavirkjameistari á eftirlaunum Skeiða- og Gnúpverjahreppi Guttormur Þorsteinsson Formaður Samtaka hernaðarandstæðinga Reykjavík Hafdís Erla Hafsteinsdóttir Doktorsnemi í sagnfræði Arnarvatni Harpa Kristbergsdóttir Aðgerðarsinni Reykjavík Haukur Már Haraldsson Setjari og framhaldsskólakennari á eftirlaunum Reykjavík Helgi M. Sigurðsson Sagnfræðingur Kópavogi Héðinn Björnsson Menntaskólakennari Kaupmannahöfn Hrafnkell Lárusson Sagnfræðingur Reykjavík Ingibjörg Haraldsdóttir Kennari Reykjavík Ingibjörg Stefánsdóttir Leiðsögumaður Reykjavík Ingibjörg Þórðardóttir Framhaldsskólakennari Neskaupstað Ingunn Snædal Þýðandi, skáld og kennari Reykjavík Jovana Pavlović Mannfræðingur Borgarnesi Jóhann Geirdal fv. skólastjóri Suðurnesjabæ Jón Jónsson Þjóðfræðingur Ströndum Jóna Benediktsdóttir Skólastjóri Varmárskóla Reykjavík Kari Ósk Grétudóttir Myndlistarkennari og ljóðskáld Osló Karl Héðinn Kristjánsson Fjölmiðlamaður Reykjavík Katrín Pálmad. Þorgerðardóttir Doktorsnemi í heimspeki Reykjavík Lea María Lemarquis Eðlisfræðikennari Reykjavík Lowana Veal Aðgerðarsinni og líffræðingur Reykjavík Lóa Hjálmtýsdóttir Myndlistarkona og rithöfundur Reykjavík Magnea J. Matthíasdóttir Þýðandi Reykjavík Níels Alvin Níelsson Sjómaður Árborg Sanna Magdalena Mörtudóttir Borgarfulltrúi Reykjavík Sigríður Gísladóttir Dýralæknir Ísafirði Sigurbjörg Gísladóttir Efnafræðingur Reykjavík Sigurður Erlingsson Landvörður Mývatnssveit Sigurður Flosason Bifreiðastjóri Kópavogi Sigurlaug Gunnlaugsdóttir Sagnfræðingur Reykjavík Sigvarður Ari Huldarsson Framkvæmdastjóri og tæknimaður Reykjavík Snæbjörn Guðmundsson Jarðfræðingur Reykjavík Soffía Sigurðardóttir Friðarsinni Selfossi Sólveig Anna Jónsdóttir Formaður Eflingar Reykjavík Stefán Pálsson Sagnfræðingur Reykjavík Steinar Harðarson Vinnuverndarráðgjafi og athafnastjóri Reykjavík Steinunn Þóra Árnadóttir Alþingismaður Reykjavík Steinunn Sigþrúðardóttir Jónsdóttir Lagerstarfsmaður Reykjavík Steinunn Rögnvaldsdóttir Mannauðsráðgjafi Reykjavík Steinþór Heiðarsson Bóndi Tjörnesi Steinþór Steingrímsson Verkefnisstjóri Reykjavík Sunna Björk Þórarinsdóttir Bókasafns- og upplýsingafræðingur Reykjavík Sveinn Kristinsson fv. kennari Akranesi Sverrir Jakobsson Prófessor í sagnfræði Reykjavík Tinna Þorvalds Önnudóttir Leikkona, söngkona og myndhöfundur Reykjavík Torfi Stefán Jónsson Sagnfræðingur Reykjavík Unnur Tryggvadóttir Flóvenz Verkefnastjóri Kópavogi Þorvaldur Þorvaldsson Trésmiður Reykjavík Þrándur Þórarinsson Listmálari 101 Ögmundur Jónasson fv. Alþingismaður Reykjavík Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Hernaður Utanríkismál Mest lesið Seðlabankastjóri rannsakar sjálfan sig Einar Steingrímsson Skoðun Er ég eins og ég er? - Svar við pistli heilbrigðisráðherra Eldur Smári Kristinsson Skoðun Skuggaráðherra ríkisstjórnarinnar Diljá Mist Einarsdóttir Skoðun Setjum á okkur súrefnisgrímuna áður en við björgum heiminum. Nú þarf hinn þögli meirihluti að láta í sér heyra Steindór Þórarinsson Skoðun Stóra spurningin sem fjárlögin svara ekki Sandra B. Franks Skoðun 30 by 30 - Gefum lífi á jörð smá séns Rósa Líf Darradóttir Skoðun Um ópið sem heimurinn ekki heyrir Reham Khaled Skoðun Skólabærinn Garðabær: Við mælum árangur og gerum stöðugt betur Almar Guðmundsson,Sigríður Hulda Jónsdóttir Skoðun Talaðu núna, talaðu! Bolli Pétur Bollason Skoðun Óttinn selur Davíð Bergmann Skoðun Skoðun Skoðun Siglt gegn þjóðarmorði Cyma Farah,Sólveig Ásta Sigurðardóttir skrifar Skoðun Um ópið sem heimurinn ekki heyrir Reham Khaled skrifar Skoðun 30 by 30 - Gefum lífi á jörð smá séns Rósa Líf Darradóttir skrifar Skoðun Hærri greiðslur í fæðingarorlofi Kristján Þórður Snæbjarnarson skrifar Skoðun Skólabærinn Garðabær: Við mælum árangur og gerum stöðugt betur Almar Guðmundsson,Sigríður Hulda Jónsdóttir skrifar Skoðun Stóra spurningin sem fjárlögin svara ekki Sandra B. Franks skrifar Skoðun Námsmat og Matsferill – Tækifæri til umbóta í skólastarfi Sigurbjörg Róbertsdóttir skrifar Skoðun Tími til aðgerða - loftslags- og umhverfismál sett á dagskrá Jóna Þórey Pétursdóttir skrifar Skoðun Setjum á okkur súrefnisgrímuna áður en við björgum heiminum. Nú þarf hinn þögli meirihluti að láta í sér heyra Steindór Þórarinsson skrifar Skoðun Sterkt skólasamfélag á Akureyri, sameiginleg ábyrgð og framtíðarsýn Heimir Örn Árnason skrifar Skoðun Fæðingarhríðir fjórðu iðnbyltingarinnar: Til fjármálafyrirtækja Klara Nótt Egilson skrifar Skoðun „AMOC straumurinn", enn ein heimsendaspáin... Valgerður Árnadóttir skrifar Skoðun Talaðu núna, talaðu! Bolli Pétur Bollason skrifar Skoðun Seðlabankastjóri rannsakar sjálfan sig Einar Steingrímsson skrifar Skoðun Skuggaráðherra ríkisstjórnarinnar Diljá Mist Einarsdóttir skrifar Skoðun Óttinn selur Davíð Bergmann skrifar Skoðun Börn með fjölþættan vanda – horft til framtíðar Kolbrún Áslaugar Baldursdóttir skrifar Skoðun Umbóta á námi fanga enn beðið Guðmundur Ingi Þóroddsson skrifar Skoðun Þegar fjórða valdið sefur – og gamla tuggan lifir Sigríður Svanborgardóttir skrifar Skoðun Erfðir og endurframleiðsla félagslegra vandamála milli kynslóða Halldóra Lillý Jóhannsdóttir skrifar Skoðun Opið bréf til utanríkisráðherra og alþingismanna: Farbann á hermenn sem taka þátt í þjóðarmorði Helen Ólafsdóttir skrifar Skoðun Raddir, sýnir og aðrar óhefðbundnar skynjanir Svava Arnardóttir skrifar Skoðun Er ég eins og ég er? - Svar við pistli heilbrigðisráðherra Eldur Smári Kristinsson skrifar Skoðun Eftir höfðinu dansa limirnir Hallfríður Þórarinsdóttir skrifar Skoðun Sýklasótt – tími og þekking skiptir máli Alma Möller skrifar Skoðun Frá upplausn til uppbyggingar Þór Pálsson skrifar Skoðun Hagsmunir sveitanna í vasa heildsala Anton Guðmundsson skrifar Skoðun Verið að vinna sér í haginn Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Ég er eins og ég er – um heilbrigðisþjónustu við trans fólk Alma D. Möller skrifar Skoðun Óvelkomnar alls staðar Kristín Davíðsdóttir skrifar Sjá meira
Þann 30. mars árið 1949, fyrir 75 árum, samþykkti Alþingi þingsályktunartillögu um inngöngu í Atlantshafsbandalagið. Með því voru háværar kröfur um að bera Nató-aðildina undir þjóðaratkvæði að engu hafðar og mörg þeirra sem tóku þátt í mótmælum þennan örlagaríka dag máttu þola harða dóma og miklar refsingar. Inngangan í Nató var óheillaspor. Með þessari ákvörðun urðu Íslendingar eina herlausa ríkið í veröldinni sem er meðlimur í hernaðarbandalagi. Á grunni aðildarinnar voru opnaðar herstöðvar í landinu og vegna hennar eru enn í dag talsverð hernaðarumsvif í og við landið, s.s. heræfingar, flug orrustuþotna og kafbátaleit. Nató er bandalag margra stærstu vopnaframleiðsluríkja heims, sem mörg hver eiga blóði drifna sögu stríðsrekstrar og hernaðaríhlutana um víða veröld. Bandalagið hefur átt beinan og óbeinan þátt í fjölda styrjalda, einkum eftir að Kalda stríðinu lauk. Þar gafst gott tækifæri til að leggja bandalagið niður, en því miður var í staðinn ákveðið að færa út kvíar þess, líkt og stríð á Balkanskaga, Afganistan og Líbýu sanna. Að auki hefur Nató átt í nánu hernaðarsamstarfi við ríki á borð við Ísrael og Sádi Arabíu. Kjarnorkuvopn eru grundvöllur hernaðarstefnu Nató og hefur bandalagið ekki útilokað beitingu þeirra að fyrra bragði. Vegna þessa hefur Ísland, líkt og önnur Nató-ríki, staðið gegn sáttmála Sameinuðu þjóðanna um bann við kjarnorkuvopnum. Bandalagið gerir einnig kröfur um að aðildarríkin eyði svimandi háum fjárhæðum í hernaðarmál, sem tryggir vopnaframleiðendum stórgróða en kemur um leið í veg fyrir að sömu fjármunum sé varið til uppbyggilegra verkefna. Í stað þess að leggja Atlantshafsbandalaginu lið sitt og verða þar með ábyrgt fyrir verkum þess og stefnu teljum við undirrituð að Íslendingar ættu fremur að standa utan allra hernaðarbandalaga og leggja ætíð lóð sín á vogarskálar friðar og réttlætis í veröldinni. Ísland úr Nató! Andrea Helgadóttir Varaborgarfulltrúi Reykjavík Anna Ragna Fossberg Jóhönnudóttir Næringarfræðingur og rithöfundur Reykjavík Arnaldur Grétarsson Sviðsstjóri Reykjavík Auðna Ágústsdóttir Hjúkrunarfræðingur Reykjavík Auður Lilja Erlingsdóttir Deildarstjóri Reykjavík Bergljót Kristjándsdóttir fv. prófessor Reykjavík Birna Gunnarsdóttir Verkefnastjóri Reykjavík Bjarni Harðarson Bóksali Selfossi Björk Vilhelmsdóttir Félagsráðgjafi Reykjavík Bogi Reynisson Tæknimaður Reykjavík Davíð Hörgdal Stefánsson Rithöfundur Reykjavík Drífa Snædal Talskona Stígamóta Reykjavík Einar Bergmundur Forstöðumaður Reykjavík Einar Ólafsson Rithöfundur Kópavogi Elín Oddný Sigurðardóttir Teymisstjóri Reykjavík Eygló Jónsdóttir Rithöfundur Hafnarfirði Eyrún Ósk Jónsdóttir Rithöfundur Hafnarfirði Friðfinnur Örn Hagalín Kerfisstjór Reykjavík Friðrik Atlason Tónlistarmaður Reykjavík Gestur Ásólfsson Rafvirki Reykjavík Guðbjörg Þ. Örlygsdóttir Líffræðingur Reykjavík Guðjón Ragnar Jónasson Kennari og rithöfundur Reykjavík Guðrún Þórs Verkefnastjóri Akureyri Gunna Lára Elsu Pálmadóttir Sérfræðingur Snæfellsbæ Gunnar Smári Egilsson Blaðamaður Reykjavík Gunnar Þór Jónsson Vélvirkja- og bifvélavirkjameistari á eftirlaunum Skeiða- og Gnúpverjahreppi Guttormur Þorsteinsson Formaður Samtaka hernaðarandstæðinga Reykjavík Hafdís Erla Hafsteinsdóttir Doktorsnemi í sagnfræði Arnarvatni Harpa Kristbergsdóttir Aðgerðarsinni Reykjavík Haukur Már Haraldsson Setjari og framhaldsskólakennari á eftirlaunum Reykjavík Helgi M. Sigurðsson Sagnfræðingur Kópavogi Héðinn Björnsson Menntaskólakennari Kaupmannahöfn Hrafnkell Lárusson Sagnfræðingur Reykjavík Ingibjörg Haraldsdóttir Kennari Reykjavík Ingibjörg Stefánsdóttir Leiðsögumaður Reykjavík Ingibjörg Þórðardóttir Framhaldsskólakennari Neskaupstað Ingunn Snædal Þýðandi, skáld og kennari Reykjavík Jovana Pavlović Mannfræðingur Borgarnesi Jóhann Geirdal fv. skólastjóri Suðurnesjabæ Jón Jónsson Þjóðfræðingur Ströndum Jóna Benediktsdóttir Skólastjóri Varmárskóla Reykjavík Kari Ósk Grétudóttir Myndlistarkennari og ljóðskáld Osló Karl Héðinn Kristjánsson Fjölmiðlamaður Reykjavík Katrín Pálmad. Þorgerðardóttir Doktorsnemi í heimspeki Reykjavík Lea María Lemarquis Eðlisfræðikennari Reykjavík Lowana Veal Aðgerðarsinni og líffræðingur Reykjavík Lóa Hjálmtýsdóttir Myndlistarkona og rithöfundur Reykjavík Magnea J. Matthíasdóttir Þýðandi Reykjavík Níels Alvin Níelsson Sjómaður Árborg Sanna Magdalena Mörtudóttir Borgarfulltrúi Reykjavík Sigríður Gísladóttir Dýralæknir Ísafirði Sigurbjörg Gísladóttir Efnafræðingur Reykjavík Sigurður Erlingsson Landvörður Mývatnssveit Sigurður Flosason Bifreiðastjóri Kópavogi Sigurlaug Gunnlaugsdóttir Sagnfræðingur Reykjavík Sigvarður Ari Huldarsson Framkvæmdastjóri og tæknimaður Reykjavík Snæbjörn Guðmundsson Jarðfræðingur Reykjavík Soffía Sigurðardóttir Friðarsinni Selfossi Sólveig Anna Jónsdóttir Formaður Eflingar Reykjavík Stefán Pálsson Sagnfræðingur Reykjavík Steinar Harðarson Vinnuverndarráðgjafi og athafnastjóri Reykjavík Steinunn Þóra Árnadóttir Alþingismaður Reykjavík Steinunn Sigþrúðardóttir Jónsdóttir Lagerstarfsmaður Reykjavík Steinunn Rögnvaldsdóttir Mannauðsráðgjafi Reykjavík Steinþór Heiðarsson Bóndi Tjörnesi Steinþór Steingrímsson Verkefnisstjóri Reykjavík Sunna Björk Þórarinsdóttir Bókasafns- og upplýsingafræðingur Reykjavík Sveinn Kristinsson fv. kennari Akranesi Sverrir Jakobsson Prófessor í sagnfræði Reykjavík Tinna Þorvalds Önnudóttir Leikkona, söngkona og myndhöfundur Reykjavík Torfi Stefán Jónsson Sagnfræðingur Reykjavík Unnur Tryggvadóttir Flóvenz Verkefnastjóri Kópavogi Þorvaldur Þorvaldsson Trésmiður Reykjavík Þrándur Þórarinsson Listmálari 101 Ögmundur Jónasson fv. Alþingismaður Reykjavík
Setjum á okkur súrefnisgrímuna áður en við björgum heiminum. Nú þarf hinn þögli meirihluti að láta í sér heyra Steindór Þórarinsson Skoðun
Skólabærinn Garðabær: Við mælum árangur og gerum stöðugt betur Almar Guðmundsson,Sigríður Hulda Jónsdóttir Skoðun
Skoðun Skólabærinn Garðabær: Við mælum árangur og gerum stöðugt betur Almar Guðmundsson,Sigríður Hulda Jónsdóttir skrifar
Skoðun Námsmat og Matsferill – Tækifæri til umbóta í skólastarfi Sigurbjörg Róbertsdóttir skrifar
Skoðun Tími til aðgerða - loftslags- og umhverfismál sett á dagskrá Jóna Þórey Pétursdóttir skrifar
Skoðun Setjum á okkur súrefnisgrímuna áður en við björgum heiminum. Nú þarf hinn þögli meirihluti að láta í sér heyra Steindór Þórarinsson skrifar
Skoðun Sterkt skólasamfélag á Akureyri, sameiginleg ábyrgð og framtíðarsýn Heimir Örn Árnason skrifar
Skoðun Fæðingarhríðir fjórðu iðnbyltingarinnar: Til fjármálafyrirtækja Klara Nótt Egilson skrifar
Skoðun Erfðir og endurframleiðsla félagslegra vandamála milli kynslóða Halldóra Lillý Jóhannsdóttir skrifar
Skoðun Opið bréf til utanríkisráðherra og alþingismanna: Farbann á hermenn sem taka þátt í þjóðarmorði Helen Ólafsdóttir skrifar
Setjum á okkur súrefnisgrímuna áður en við björgum heiminum. Nú þarf hinn þögli meirihluti að láta í sér heyra Steindór Þórarinsson Skoðun
Skólabærinn Garðabær: Við mælum árangur og gerum stöðugt betur Almar Guðmundsson,Sigríður Hulda Jónsdóttir Skoðun