Sólgleraugu vekja undrun á Suðurlandsbraut Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 1. apríl 2024 07:00 Sólgleraugun eru heldur betur í stærri kantinum og sitt sýnist hverjum. Vísir Stærðarinnar sólgleraugu hafa verið sett upp við skrifstofur Sýnar á Suðurlandsbraut og vekja undrun vegfarenda. Verkefnið er gjörningur af hálfu Vodafone og hluti af markaðsherferð þeirra Sjáðu Rautt. Lilja Kristín Birgisdóttir, forstöðumaður markaðs- og samskiptamála hjá Vodafone, segir herferðina hafa verið í smíðum í rúma tvo mánuði. „Allir lögðust á eitt enda stórt og flókið verkefni að setja gleraugun upp. Veturinn hefur verið langur og nú styttist í sumarið. Með verkinu langaði okkur að fagna hlýnandi veðri og koma fólki á óvart í umferðinni,“ segir Lilja Kristín. Flest starfsfólk Vodafone snýr aftur til vinnu eftir páskafrí á morgun og merkir Lilja Kristín tilhlökkun meðal starfsmanna. Hún viðurkennir þó að skiptar skoðanir séu á verkefninu og dæmi um að starfsfólki finnist uppsetning gleraugnanna fullmikið af því góða. Gleraugun hafa þegar vakið athygli og dæmi um að fólk bæði dáist og hneykslist á skreytingunni á samfélagsmiðlum. Lilja Kristín tók meðfylgjandi myndband á Suðurlandsbraut í morgun þar sem sjá má fólk virða gleraugun fyrir sér. Hún segir ferðamenn sérstaklega hafa klórað sér í kollinum yfir uppátækinu. Klippa: Risasólgleraugu vekja furðu Lilja Kristín segir að gleraugun muni standa á Suðurlandsbraut 8 út apríl. Vísir er í eigu Sýnar sem á Vodafone. Sýn Reykjavík Aprílgabb Mest lesið „Markmið mitt var bara að ná byssunni af honum“ Erlent Sósíalistar líta til harðstjórnarríkja sem fyrirmynda Innlent Í deilum við nágrannann vegna trjáa Erlent Þrír réðust á einn og höfðu af honum farsíma Innlent Tvær þyrlur sækja fjóra eftir alvarlegan árekstur á Fagurhólsmýri Innlent „Gamla góða Ísland, bara betra“ Innlent Umkringdu Taívan og æfðu lokanir hafna Erlent Trump telur friðarsamkomulag mögulegt innan nokkurra vikna Erlent Ferðakostnaður forsetans rúmar tuttugu milljónir Innlent „Þetta er ansi flókið, en þó ekki svo flókið“ Erlent Fleiri fréttir Óvenju mikið að gera hjá slökkviliðinu Sósíalistar líta til harðstjórnarríkja sem fyrirmynda Þrír réðust á einn og höfðu af honum farsíma Tvær þyrlur sækja fjóra eftir alvarlegan árekstur á Fagurhólsmýri „Rúllandi rafmagnsleysi“ alla daga og tífaldur þungi í árásum „Gamla góða Ísland, bara betra“ Gróður farinn að grænka fyrir norðan Ferðakostnaður forsetans rúmar tuttugu milljónir Sakamálin sem einkenndu árið sem er á enda Ekki boðlegt að þingið hunsi þjóðaratkvæðagreiðslu Margfaldur þungi í loftárásum og kyntákn kveður Afbrot, fjölmiðlastyrkir og stefna Miðflokksins Segir dulda skattahækkun taka gildi á næsta ári Líkamsárás í miðbænum Dró konu eftir gangstétt og lyfti henni svo upp með hálstaki Reyndi ítrekað að stofna til slagsmála við skemmtistað Sjálfvirkir lyfjaskammtarar borgi sig tvöfalt til baka Tilhæfulaus líkamsárás í annað sinn og enginn kom til aðstoðar Keyptu aðstoð vegna leiðréttingar landsframlags og hringferðar ráðherra Frumkvæðisvinna lögreglu að loka fjórum afhendingarstöðum „Fara þarf í raunverulegar aðgerðir“ Hrindir af stað söfnun fyrir föður drengsins Kjartan sækist ekki eftir endurráðningu sem bæjarstjóri Landeldi í vexti og lögregla lokar áfengisverslunum Árekstur á Suðurlandsbraut Ekki talinn tengjast aukinni eldvirkni Handteknir grunaðir um framleiðslu fíkniefna Jarðskjálfti við Kleifarvatn Lögreglumenn eltu lausa hesta Lögregla lokaði Smáríkinu og Nýju vínbúðinni Sjá meira
Lilja Kristín Birgisdóttir, forstöðumaður markaðs- og samskiptamála hjá Vodafone, segir herferðina hafa verið í smíðum í rúma tvo mánuði. „Allir lögðust á eitt enda stórt og flókið verkefni að setja gleraugun upp. Veturinn hefur verið langur og nú styttist í sumarið. Með verkinu langaði okkur að fagna hlýnandi veðri og koma fólki á óvart í umferðinni,“ segir Lilja Kristín. Flest starfsfólk Vodafone snýr aftur til vinnu eftir páskafrí á morgun og merkir Lilja Kristín tilhlökkun meðal starfsmanna. Hún viðurkennir þó að skiptar skoðanir séu á verkefninu og dæmi um að starfsfólki finnist uppsetning gleraugnanna fullmikið af því góða. Gleraugun hafa þegar vakið athygli og dæmi um að fólk bæði dáist og hneykslist á skreytingunni á samfélagsmiðlum. Lilja Kristín tók meðfylgjandi myndband á Suðurlandsbraut í morgun þar sem sjá má fólk virða gleraugun fyrir sér. Hún segir ferðamenn sérstaklega hafa klórað sér í kollinum yfir uppátækinu. Klippa: Risasólgleraugu vekja furðu Lilja Kristín segir að gleraugun muni standa á Suðurlandsbraut 8 út apríl. Vísir er í eigu Sýnar sem á Vodafone.
Sýn Reykjavík Aprílgabb Mest lesið „Markmið mitt var bara að ná byssunni af honum“ Erlent Sósíalistar líta til harðstjórnarríkja sem fyrirmynda Innlent Í deilum við nágrannann vegna trjáa Erlent Þrír réðust á einn og höfðu af honum farsíma Innlent Tvær þyrlur sækja fjóra eftir alvarlegan árekstur á Fagurhólsmýri Innlent „Gamla góða Ísland, bara betra“ Innlent Umkringdu Taívan og æfðu lokanir hafna Erlent Trump telur friðarsamkomulag mögulegt innan nokkurra vikna Erlent Ferðakostnaður forsetans rúmar tuttugu milljónir Innlent „Þetta er ansi flókið, en þó ekki svo flókið“ Erlent Fleiri fréttir Óvenju mikið að gera hjá slökkviliðinu Sósíalistar líta til harðstjórnarríkja sem fyrirmynda Þrír réðust á einn og höfðu af honum farsíma Tvær þyrlur sækja fjóra eftir alvarlegan árekstur á Fagurhólsmýri „Rúllandi rafmagnsleysi“ alla daga og tífaldur þungi í árásum „Gamla góða Ísland, bara betra“ Gróður farinn að grænka fyrir norðan Ferðakostnaður forsetans rúmar tuttugu milljónir Sakamálin sem einkenndu árið sem er á enda Ekki boðlegt að þingið hunsi þjóðaratkvæðagreiðslu Margfaldur þungi í loftárásum og kyntákn kveður Afbrot, fjölmiðlastyrkir og stefna Miðflokksins Segir dulda skattahækkun taka gildi á næsta ári Líkamsárás í miðbænum Dró konu eftir gangstétt og lyfti henni svo upp með hálstaki Reyndi ítrekað að stofna til slagsmála við skemmtistað Sjálfvirkir lyfjaskammtarar borgi sig tvöfalt til baka Tilhæfulaus líkamsárás í annað sinn og enginn kom til aðstoðar Keyptu aðstoð vegna leiðréttingar landsframlags og hringferðar ráðherra Frumkvæðisvinna lögreglu að loka fjórum afhendingarstöðum „Fara þarf í raunverulegar aðgerðir“ Hrindir af stað söfnun fyrir föður drengsins Kjartan sækist ekki eftir endurráðningu sem bæjarstjóri Landeldi í vexti og lögregla lokar áfengisverslunum Árekstur á Suðurlandsbraut Ekki talinn tengjast aukinni eldvirkni Handteknir grunaðir um framleiðslu fíkniefna Jarðskjálfti við Kleifarvatn Lögreglumenn eltu lausa hesta Lögregla lokaði Smáríkinu og Nýju vínbúðinni Sjá meira