Flugi til Húsavíkur og Vestmannaeyja haldið áfram yfir veturinn Rafn Ágúst Ragnarsson skrifar 24. mars 2024 17:54 Vegagerðin segir það vera misskilningur að hætta ætti styrkjum við flug til Húsavíkur og Eyja. Vegagerðin Flug til Húsavíkur og Vestmannaeyja verður boðið út fyrir næsta vetur en aðeins yfir vetrarmánuðina, frá desember til febrúarloka. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Vegagerðinni. Þar kemur fram að það að halda ætti út ríkisstyrktu flugi á heilsársgrundvelli sé misskilningur og að það hafi aldrei staðið til. Hins vegar hefur ákvörðun verið tekin um að styrkja flug yfir þessa vetrarmánuði. Fyrr í vetur hafi samningar verið gerðir um flug út febrúar og þeir hafi svo verið framlengdir út mars til að koma til móts við íbúa yfir vetrarmánuðina þegar aðrar samgöngur geta verið síður áreiðanlegar. Áður hafði verið greint frá því að áætlunarflugi Ernis og Mýflugs til Vestmannaeyja og Húsavíkur yrði hætt vegna þess að samningar hefðu ekki verið framlengdir. „Samgöngur frá Vestmannaeyjum til Landeyjahafnar hafa verið óvenjulega erfiðar á þessum vetri til dæmis. Nú hefur verið tekin sú ákvörðun að halda áfram með þetta fyrirkomulag og bjóða flug út flug á þessa tvo staði fyrir mánuðina desember – febrúar með sveigjanleika þannig að bregðast megi við tímabundið ef um óvenjulega erfitt tíðarfar er að ræða,“ skrifar Vegagerðin. Í tilkynningunni kemur einnig fram að þessi ákvörðun sé nýjung þar sem ríkisstyrkt Reykjavíkurflug hafi eingöngu verið til og frá Húsavík og Vestmannaeyja vegna óvenjulega erfiðra samgönguaðstæðna eins og þennan vetur sem leið. „Auðvitað væri æskilegt ef markaðurinn sæi sér fært að sinna þessari þjónustu lengur en sem svarar tímabilinu þar sem ríkisstyrkja nýtur, en það verður að koma í ljós.“ „Það er kominn sá fyrirsjáanleiki í flug á þessa staði þannig að áform eru um að fljúga með ríkisstyrk þessa mánuði og það útboðsferli er komið í gang með það að markmiði að semja um þjónustuna.“ Samgöngur Fréttir af flugi Norðurþing Vestmannaeyjar Reykjavíkurflugvöllur Byggðamál Mest lesið Lögreglan innsiglaði Flóka Innlent Ætlar ekki að láta „óða“ Demókrata kúga sig Erlent Tveir reyndir lögreglumenn ákærðir fyrir brot í starfi Innlent Snúin staða Sönnu og sameiginlegt framboð virðist ekki í kortunum Innlent Ítrekar hótanir sínar og hvetur íbúa til að kjósa Cuomo Erlent „Við vorum komin með súrefniskúta heim“ Innlent Ódæðin í Súdan mögulega glæpir gegn mannkyninu Erlent Handtekin fyrir að leka myndbandi af misþyrmingu á fanga Erlent Málar myndir með vinstri hendi eftir heilablóðfall Innlent Nokkrar milljónir horfnar á örfáum vikum Innlent Fleiri fréttir Snúin staða Sönnu og sameiginlegt framboð virðist ekki í kortunum Lögreglan innsiglaði Flóka Málar myndir með vinstri hendi eftir heilablóðfall „Við vorum komin með súrefniskúta heim“ Tveir reyndir lögreglumenn ákærðir fyrir brot í starfi Lögreglumenn ákærðir fyrir uppflettingar og hlerun Sækja slasaðan sjómann djúpt austur af landinu Miðflokkurinn nálgast Sjálfstæðisflokkinn óðfluga Óvænt stólaskipti skyggðu ekki á Bandaríkjareisuna Ákærður fyrir að birta fjölda nektarmynda af fyrrverandi Ekki meiðyrði hjá RÚV að lýsa yfirlýsingum Elds Smára réttilega Georgíumaður hafi kvænst Letta til þess að fá dvalarleyfi Eldur í bíl á Hellisheiði Líklegra að það gjósi nær áramótum Stíga ekki inn í Intra-málið í bili Vélfag kvartar til ESA og ræður kanónu „Væri fínt ef fullorðna fólkið myndi girða sig og setja reglur fyrir sig sjálft“ Álftin fæli bændur frá kornrækt Íslenskir unglingar veðja næst mest í Evrópu Húsnæðismálin í brennidepli og Alvotech lækkar á mörkuðum Aðalmeðferð í Súlunesmálinu frestað Viðreisn stillir upp á lista í Mosfellsbæ Styrktarfélag lamaðra og fatlaðra tekur upp nýtt nafn Foreldrar langveikra barna einangruð og endi jafnvel sem öryrkjar Vilja rýmri reglur um veiðar fjögurra fuglategunda Tvö pör handtekin og afskipti höfð af tvímenningum Grunaður um að nauðga konu þrisvar sömu nóttina „Aldrei fyrirgefanlegt þegar það er farið svona með opinbert fé“ Hjóluðu 1300 kílómetra meðfram Dóná með börnum sínum „Gætir verið pirrandi við matarborðið en það er þess virði“ Sjá meira
Þar kemur fram að það að halda ætti út ríkisstyrktu flugi á heilsársgrundvelli sé misskilningur og að það hafi aldrei staðið til. Hins vegar hefur ákvörðun verið tekin um að styrkja flug yfir þessa vetrarmánuði. Fyrr í vetur hafi samningar verið gerðir um flug út febrúar og þeir hafi svo verið framlengdir út mars til að koma til móts við íbúa yfir vetrarmánuðina þegar aðrar samgöngur geta verið síður áreiðanlegar. Áður hafði verið greint frá því að áætlunarflugi Ernis og Mýflugs til Vestmannaeyja og Húsavíkur yrði hætt vegna þess að samningar hefðu ekki verið framlengdir. „Samgöngur frá Vestmannaeyjum til Landeyjahafnar hafa verið óvenjulega erfiðar á þessum vetri til dæmis. Nú hefur verið tekin sú ákvörðun að halda áfram með þetta fyrirkomulag og bjóða flug út flug á þessa tvo staði fyrir mánuðina desember – febrúar með sveigjanleika þannig að bregðast megi við tímabundið ef um óvenjulega erfitt tíðarfar er að ræða,“ skrifar Vegagerðin. Í tilkynningunni kemur einnig fram að þessi ákvörðun sé nýjung þar sem ríkisstyrkt Reykjavíkurflug hafi eingöngu verið til og frá Húsavík og Vestmannaeyja vegna óvenjulega erfiðra samgönguaðstæðna eins og þennan vetur sem leið. „Auðvitað væri æskilegt ef markaðurinn sæi sér fært að sinna þessari þjónustu lengur en sem svarar tímabilinu þar sem ríkisstyrkja nýtur, en það verður að koma í ljós.“ „Það er kominn sá fyrirsjáanleiki í flug á þessa staði þannig að áform eru um að fljúga með ríkisstyrk þessa mánuði og það útboðsferli er komið í gang með það að markmiði að semja um þjónustuna.“
Samgöngur Fréttir af flugi Norðurþing Vestmannaeyjar Reykjavíkurflugvöllur Byggðamál Mest lesið Lögreglan innsiglaði Flóka Innlent Ætlar ekki að láta „óða“ Demókrata kúga sig Erlent Tveir reyndir lögreglumenn ákærðir fyrir brot í starfi Innlent Snúin staða Sönnu og sameiginlegt framboð virðist ekki í kortunum Innlent Ítrekar hótanir sínar og hvetur íbúa til að kjósa Cuomo Erlent „Við vorum komin með súrefniskúta heim“ Innlent Ódæðin í Súdan mögulega glæpir gegn mannkyninu Erlent Handtekin fyrir að leka myndbandi af misþyrmingu á fanga Erlent Málar myndir með vinstri hendi eftir heilablóðfall Innlent Nokkrar milljónir horfnar á örfáum vikum Innlent Fleiri fréttir Snúin staða Sönnu og sameiginlegt framboð virðist ekki í kortunum Lögreglan innsiglaði Flóka Málar myndir með vinstri hendi eftir heilablóðfall „Við vorum komin með súrefniskúta heim“ Tveir reyndir lögreglumenn ákærðir fyrir brot í starfi Lögreglumenn ákærðir fyrir uppflettingar og hlerun Sækja slasaðan sjómann djúpt austur af landinu Miðflokkurinn nálgast Sjálfstæðisflokkinn óðfluga Óvænt stólaskipti skyggðu ekki á Bandaríkjareisuna Ákærður fyrir að birta fjölda nektarmynda af fyrrverandi Ekki meiðyrði hjá RÚV að lýsa yfirlýsingum Elds Smára réttilega Georgíumaður hafi kvænst Letta til þess að fá dvalarleyfi Eldur í bíl á Hellisheiði Líklegra að það gjósi nær áramótum Stíga ekki inn í Intra-málið í bili Vélfag kvartar til ESA og ræður kanónu „Væri fínt ef fullorðna fólkið myndi girða sig og setja reglur fyrir sig sjálft“ Álftin fæli bændur frá kornrækt Íslenskir unglingar veðja næst mest í Evrópu Húsnæðismálin í brennidepli og Alvotech lækkar á mörkuðum Aðalmeðferð í Súlunesmálinu frestað Viðreisn stillir upp á lista í Mosfellsbæ Styrktarfélag lamaðra og fatlaðra tekur upp nýtt nafn Foreldrar langveikra barna einangruð og endi jafnvel sem öryrkjar Vilja rýmri reglur um veiðar fjögurra fuglategunda Tvö pör handtekin og afskipti höfð af tvímenningum Grunaður um að nauðga konu þrisvar sömu nóttina „Aldrei fyrirgefanlegt þegar það er farið svona með opinbert fé“ Hjóluðu 1300 kílómetra meðfram Dóná með börnum sínum „Gætir verið pirrandi við matarborðið en það er þess virði“ Sjá meira