Eina breytingin er að Fanney Inga kemur inn Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 22. mars 2024 13:08 Fanney Inga Birkisdóttir kemur aftur inn í landsliðið. Getty/Harry Murphy Þorsteinn Halldórsson, þjálfari kvennalandsliðsins í fótbolta, hefur valið landsliðshóp sinn fyrir fyrstu leiki íslenska liðsins í undankeppni Evrópumótsins. Íslensku stelpurnar spila heimaleik á móti Póllandi á Laugardalsvellinum 5. apríl og mæta svo Þýskalandi á útivelli fjórum dögum síðar. Þorsteinn gerir bara eina breytingu á liðinu sem vann Serbíu og tryggði Íslandi sæti í A-deild undankeppninnar og þar með mun betri möguleika á því að komast á fimmta Evrópumótið í röð. Fanney Inga Birkisdóttir, markvörður Vals, sem var að glíma við meiðsli síðasta kemur inn í hópinn fyrir Aldísi Guðlaugsdóttur. Hópurinn Telma Ívarsdóttir - Breiðablik - 11 leikir Fanney Inga Birkisdóttir - Valur - 1 leikur Auður Sveinbjörnsdóttir Scheving - Stjarnan - 1 leikur Guðný Árnadóttir - Kristianstads DFF - 26 leikir Ingibjörg Sigurðardóttir - MSV Duisburg - 59 leikir Glódís Perla Viggósdóttir - FC Bayern Munich - 122 leikir, 10 mörk Guðrún Arnardóttir - FC Rosengard - 35 leikir, 1 mark Natasha Moraa Anasi - SK Brann - 5 leikir, 1 mark Sædís Rún Heiðarsdóttir - Valerenga - 7 leikir Sandra María Jessen - Þór/KA - 38 leikir, 6 mörk Berglind Rós Ágústsdóttir - Valur - 9 leikir, 1 mark Alexandra Jóhannsdóttir - ACF Fiorentina - 41 leikur, 5 mörk Hildur Antonsdóttir - Fortuna Sittard - 12 leikir, 1 mark Lára Kristín Pedersen - Fortuna Sittard - 3 leikir Karólína Lea Vilhjálmsdóttir - Bayer Leverkusen - 37 leikir, 9 mörk Selma Sól Magnúsdóttir - 1. FC Nürnberg - 36 leikir, 4 mörk Amanda Jacobsen Andradóttir - Valur - 18 leikir, 2 mörk Bryndís Arna Níelsdóttir - Vaxjö DFF - 4 leikir, 1 mark Sveindís Jane Jónsdóttir - VfL Wolfsburg - 34 leikir, 9 mörk Hlín Eiríksdóttir - Kristianstads DFF - 34 leikir, 4 mörk Hafrún Rakel Halldórsdóttir - Bröndby - 11 leikir, 1 mark Diljá Ýr Zomers - OH Leuven - 11 leikir, 1 mark Ólöf Sigríður Kristinsdóttir - Breiðablik - 6 leikir, 2 mörk Landslið kvenna í fótbolta EM í Sviss 2025 Mest lesið Björn Borg tók of stóran skammt af eiturlyfjum Sport Róbert hættir hjá HSÍ Handbolti Kastaði stól í Eyjum og fékk þriggja leikja bann Handbolti Enduðu á nærbuxunum og gátu ekki flogið Fótbolti Sjáðu dramatíkina á Anfield: Van Dijk skoraði og Simeone brjálaðist Fótbolti „Þessi viðbrögð eru auðvitað ekki í lagi“ Fótbolti „Maður spyr sig hvar maður á heppnina inni“ Íslenski boltinn Vann Ólympíubrons en ætlar að keppa á Steraleikunum og slá heimsmetið Sport Fékk viljandi rautt og gæti misst af úrslitaleiknum Íslenski boltinn Wildcard hugleiðingar Fantasýn: Haaland inn, Salah út og bíða með Isak Enski boltinn Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Sædís og Arna í Meistaradeild Evrópu Fékk viljandi rautt og gæti misst af úrslitaleiknum Mourinho strax kominn með nýtt starf Messi að framlengja við Inter Miami Enduðu á nærbuxunum og gátu ekki flogið Wildcard hugleiðingar Fantasýn: Haaland inn, Salah út og bíða með Isak Fær nýjan þriggja ára samning þrátt fjögur töp í fyrstu fjórum leikjunum Ísland stendur í stað þrátt fyrir stórsigur Fimm sigurmörk á síðustu sjö mínútunum „Maður spyr sig hvar maður á heppnina inni“ Sjáðu dramatíkina á Anfield: Van Dijk skoraði og Simeone brjálaðist „Svekkjandi að við gefum þeim fjögur mörk“ „Sex til sjö leikmenn haltrandi inni á vellinum“ Mourinho tekur við Benfica „Þessi viðbrögð eru auðvitað ekki í lagi“ Swansea gafst ekki upp og skaut Forest úr leik Tvenna Thuram tryggði Inter sigur og PSG fór létt með Atalanta Uppgjörið: HK - Þróttur 4-3 | HK fer með eins marks forskot í senini leikinn eftir rússibanareið Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Fyrirliðinn kom til bjargar og Liverpool fagnaði seint í fimmta sinn John Andrews tekur við KR Cecilía hélt hreinu og Inter komst áfram Klúðruðu víti en sóttu stigið með stórkostlegu skoti Nýi þjálfarinn hvíldi Elías í bikarsigri Eggert lagði upp tvö en slæmt tap hjá liði Stefáns Gæti hrellt félagið sitt eftir sextán daga í burtu að láni Sverrir strax úr frystinum eftir brottreksturinn Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 1-2 | Njarðvík leiðir Suðurnesjaslaginn en missir Oumar Diouck í leikbann Ágúst hættir hjá Leikni Sjá meira
Íslensku stelpurnar spila heimaleik á móti Póllandi á Laugardalsvellinum 5. apríl og mæta svo Þýskalandi á útivelli fjórum dögum síðar. Þorsteinn gerir bara eina breytingu á liðinu sem vann Serbíu og tryggði Íslandi sæti í A-deild undankeppninnar og þar með mun betri möguleika á því að komast á fimmta Evrópumótið í röð. Fanney Inga Birkisdóttir, markvörður Vals, sem var að glíma við meiðsli síðasta kemur inn í hópinn fyrir Aldísi Guðlaugsdóttur. Hópurinn Telma Ívarsdóttir - Breiðablik - 11 leikir Fanney Inga Birkisdóttir - Valur - 1 leikur Auður Sveinbjörnsdóttir Scheving - Stjarnan - 1 leikur Guðný Árnadóttir - Kristianstads DFF - 26 leikir Ingibjörg Sigurðardóttir - MSV Duisburg - 59 leikir Glódís Perla Viggósdóttir - FC Bayern Munich - 122 leikir, 10 mörk Guðrún Arnardóttir - FC Rosengard - 35 leikir, 1 mark Natasha Moraa Anasi - SK Brann - 5 leikir, 1 mark Sædís Rún Heiðarsdóttir - Valerenga - 7 leikir Sandra María Jessen - Þór/KA - 38 leikir, 6 mörk Berglind Rós Ágústsdóttir - Valur - 9 leikir, 1 mark Alexandra Jóhannsdóttir - ACF Fiorentina - 41 leikur, 5 mörk Hildur Antonsdóttir - Fortuna Sittard - 12 leikir, 1 mark Lára Kristín Pedersen - Fortuna Sittard - 3 leikir Karólína Lea Vilhjálmsdóttir - Bayer Leverkusen - 37 leikir, 9 mörk Selma Sól Magnúsdóttir - 1. FC Nürnberg - 36 leikir, 4 mörk Amanda Jacobsen Andradóttir - Valur - 18 leikir, 2 mörk Bryndís Arna Níelsdóttir - Vaxjö DFF - 4 leikir, 1 mark Sveindís Jane Jónsdóttir - VfL Wolfsburg - 34 leikir, 9 mörk Hlín Eiríksdóttir - Kristianstads DFF - 34 leikir, 4 mörk Hafrún Rakel Halldórsdóttir - Bröndby - 11 leikir, 1 mark Diljá Ýr Zomers - OH Leuven - 11 leikir, 1 mark Ólöf Sigríður Kristinsdóttir - Breiðablik - 6 leikir, 2 mörk
Hópurinn Telma Ívarsdóttir - Breiðablik - 11 leikir Fanney Inga Birkisdóttir - Valur - 1 leikur Auður Sveinbjörnsdóttir Scheving - Stjarnan - 1 leikur Guðný Árnadóttir - Kristianstads DFF - 26 leikir Ingibjörg Sigurðardóttir - MSV Duisburg - 59 leikir Glódís Perla Viggósdóttir - FC Bayern Munich - 122 leikir, 10 mörk Guðrún Arnardóttir - FC Rosengard - 35 leikir, 1 mark Natasha Moraa Anasi - SK Brann - 5 leikir, 1 mark Sædís Rún Heiðarsdóttir - Valerenga - 7 leikir Sandra María Jessen - Þór/KA - 38 leikir, 6 mörk Berglind Rós Ágústsdóttir - Valur - 9 leikir, 1 mark Alexandra Jóhannsdóttir - ACF Fiorentina - 41 leikur, 5 mörk Hildur Antonsdóttir - Fortuna Sittard - 12 leikir, 1 mark Lára Kristín Pedersen - Fortuna Sittard - 3 leikir Karólína Lea Vilhjálmsdóttir - Bayer Leverkusen - 37 leikir, 9 mörk Selma Sól Magnúsdóttir - 1. FC Nürnberg - 36 leikir, 4 mörk Amanda Jacobsen Andradóttir - Valur - 18 leikir, 2 mörk Bryndís Arna Níelsdóttir - Vaxjö DFF - 4 leikir, 1 mark Sveindís Jane Jónsdóttir - VfL Wolfsburg - 34 leikir, 9 mörk Hlín Eiríksdóttir - Kristianstads DFF - 34 leikir, 4 mörk Hafrún Rakel Halldórsdóttir - Bröndby - 11 leikir, 1 mark Diljá Ýr Zomers - OH Leuven - 11 leikir, 1 mark Ólöf Sigríður Kristinsdóttir - Breiðablik - 6 leikir, 2 mörk
Landslið kvenna í fótbolta EM í Sviss 2025 Mest lesið Björn Borg tók of stóran skammt af eiturlyfjum Sport Róbert hættir hjá HSÍ Handbolti Kastaði stól í Eyjum og fékk þriggja leikja bann Handbolti Enduðu á nærbuxunum og gátu ekki flogið Fótbolti Sjáðu dramatíkina á Anfield: Van Dijk skoraði og Simeone brjálaðist Fótbolti „Þessi viðbrögð eru auðvitað ekki í lagi“ Fótbolti „Maður spyr sig hvar maður á heppnina inni“ Íslenski boltinn Vann Ólympíubrons en ætlar að keppa á Steraleikunum og slá heimsmetið Sport Fékk viljandi rautt og gæti misst af úrslitaleiknum Íslenski boltinn Wildcard hugleiðingar Fantasýn: Haaland inn, Salah út og bíða með Isak Enski boltinn Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Sædís og Arna í Meistaradeild Evrópu Fékk viljandi rautt og gæti misst af úrslitaleiknum Mourinho strax kominn með nýtt starf Messi að framlengja við Inter Miami Enduðu á nærbuxunum og gátu ekki flogið Wildcard hugleiðingar Fantasýn: Haaland inn, Salah út og bíða með Isak Fær nýjan þriggja ára samning þrátt fjögur töp í fyrstu fjórum leikjunum Ísland stendur í stað þrátt fyrir stórsigur Fimm sigurmörk á síðustu sjö mínútunum „Maður spyr sig hvar maður á heppnina inni“ Sjáðu dramatíkina á Anfield: Van Dijk skoraði og Simeone brjálaðist „Svekkjandi að við gefum þeim fjögur mörk“ „Sex til sjö leikmenn haltrandi inni á vellinum“ Mourinho tekur við Benfica „Þessi viðbrögð eru auðvitað ekki í lagi“ Swansea gafst ekki upp og skaut Forest úr leik Tvenna Thuram tryggði Inter sigur og PSG fór létt með Atalanta Uppgjörið: HK - Þróttur 4-3 | HK fer með eins marks forskot í senini leikinn eftir rússibanareið Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Fyrirliðinn kom til bjargar og Liverpool fagnaði seint í fimmta sinn John Andrews tekur við KR Cecilía hélt hreinu og Inter komst áfram Klúðruðu víti en sóttu stigið með stórkostlegu skoti Nýi þjálfarinn hvíldi Elías í bikarsigri Eggert lagði upp tvö en slæmt tap hjá liði Stefáns Gæti hrellt félagið sitt eftir sextán daga í burtu að láni Sverrir strax úr frystinum eftir brottreksturinn Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 1-2 | Njarðvík leiðir Suðurnesjaslaginn en missir Oumar Diouck í leikbann Ágúst hættir hjá Leikni Sjá meira
Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 1-2 | Njarðvík leiðir Suðurnesjaslaginn en missir Oumar Diouck í leikbann