Hljóp hundrað sinnum fram og til baka á flugvellinum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 18. mars 2024 08:31 Guðlaug Edda Hannesdóttir er mætt til sunnanverðar Afríku til að keppa á þríþrautarmóti. @eddahannesd Íslenska þríþrautarkonan Guðlaug Edda Hannesdóttir lagði af stað í langferð um helgina en hún var á leiðinni til Namibíu í sunnanverðri Afríku. Guðlaug Edda er að keppast við að tryggja sér farseðil á Ólympíuleikana í París og í Namibíu er haldinn Þríþrautarbikar Afríku eða Africa Triathlon Cup. Mótið fer fram í strandborginni Swakopmund 23. mars næstkomandi. Edda hefur gengið í gegnum erfið meiðsli en vonast nú að vera komin á beinu brautina og góður árangur í mótum fram á sumar gæti skilað henni á Ólympíuleikana sem yrði sögulegt fyrir íslenskt þríþrautarfólk. Þegar metnaðurinn er svo mikill má ekki missa neitt úr í undirbúningnum. Hér má sjá hvernig Guðlaug Edda Hannesdóttir hljóp fram og til baka um flugvöllinn í Frankfurt.@eddahannesd Edda ferðast til Namibíu með þjálfara sínum Sigurði Erni Ragnarssyni og hann lét sína konu hlaupa og hlaupa á flugvellinum í Frankfurt. Edda sagði frá því á samfélagsmiðlum sínum að hún hafi nýtt langan biðtíma á flugvellinum til æfinga. „Ég og Sigurður Örn Ragnarsson erum með langt layover á Frankfurt flugvelli en það látum það ekki stoppa okkur,“ skrifaði Guðlaug Edda. Hún sýndi kort af flugvellinum þar sem mátti sjá að hún hljóp þar um flugvöllinn í klukkutíma. „Hver elskar ekki að hlaupa fram og til baka hundrað sinnum í klukkutíma,“ skrifaði Guðlaug Edda. Hún náði að hlaupa 11,7 kílómetra á einum klukkutíma og fimm mínútum ef marka má myndina hennar af hlaupum sínum um flugvöllinn. Edda hafði örugglega fullt af áhorfendum. Alþjóðaflugvöllurinn í Frankfurt er stærsti flugvöllur Þýskalands þegar farið er eftir fjölda farþega sem fara um flugvöllinn en hann er sjá sjötti annasamasti í allir Evrópu á eftir Istanbul Airport, London–Heathrow, Paris–Charles de Gaulle, Amsterdam Airport Schiphol og Adolfo Suárez Madrid–Barajas Airport. Eftir hlaupið tók síðan við flugferð suður til Windhoek–Hosea Kutako í Namibíu með Discover Airlines. Þríþraut Mest lesið Þjálfari Dana um Ísland: „Nokkrir af bestu handboltamönnum heims“ Handbolti Óvinur Íslands heldur nú með Íslandi Handbolti Búnir að tímasetja leik Íslands og Danmerkur Handbolti Sjáðu Viktor skora hjá Barcelona fyrir framan landsliðsþjálfarann Fótbolti Danir verða mótherjar Íslands í undanúrslitunum Handbolti Áfall fyrir Króata Dags skömmu fyrir úrslitastundu Handbolti Sauð á Degi sem lét þá sem ráða heyra það Handbolti Daninn leggur orð í belg eftir gagnrýni Dags og Gísla Þorgeirs Handbolti ICE-fulltrúar á Vetrarólympíuleikunum: „Þetta er hersveit sem drepur“ Sport EM í dag: Einn ótrúlegasti sólarhringur í sögu íslenskra íþrótta Handbolti Fleiri fréttir ICE-fulltrúar á Vetrarólympíuleikunum: „Þetta er hersveit sem drepur“ Óvinur Íslands heldur nú með Íslandi Þjálfari Dana um Ísland: „Nokkrir af bestu handboltamönnum heims“ Markvörður Mourinho tryggði liðið áfram og Bodö/Glimt vann í Madrid Tyson Fury snýr aftur í apríl Viktor yngstur í sögunni til að skora Evrópumark á Nývangi Búnir að tímasetja leik Íslands og Danmerkur Danir verða mótherjar Íslands í undanúrslitunum Sjáðu Viktor skora hjá Barcelona fyrir framan landsliðsþjálfarann Stolt móðir Gísla Þorgeirs: Fylgdist með syninum og felldi tár Skýrsla Vals: Af hverju ekki bara að vinna gull? Svona var lokaumferðin í Meistaradeildinni EM í dag: Einn ótrúlegasti sólarhringur í sögu íslenskra íþrótta „Við erum að vinna í að fjölga miðum“ Ísland á þrjá af fjórum þjálfurum í undanúrslitunum á EM Uppgjörið: Valur - Haukar 90-97 | Fimm í röð hjá Haukum Dagur og lærisveinar í undanúrslit og sendu Ísland niður í annað sætið Alfreð stýrði Þjóðverjum inn í undanúrslitin á EM „Að gefnu tilefni vil ég ítreka að ég er ekki í afneitun“ „Það þarf heppni og það þarf gæði“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Slóveníu: Hugaðir og hungraðir í að skrifa söguna Snorri horfir lengra: „Förum ekki í undanúrslit EM til þess að vera farþegar þar“ „Ætluðum ekki að láta þetta fara aftur úr okkar höndum“ Tölur á móti Slóvenum: Slóvenar með tólf fleiri tapaða og Ísland 13-0 í hraðaupphlaupsmörkum Ómar vill meira: „Ekki búnir að vinna neitt en erum drullusáttir“ Danmörk, Frakkland eða Þýskaland bíða í undanúrslitum Áfall fyrir Króata Dags skömmu fyrir úrslitastundu Rýr svör um stóru mistökin sem hefðu getað haft áhrif á Ísland Mættu með snjóinn með sér til Madrid Haukur klár og sami hópur og síðast Sjá meira
Guðlaug Edda er að keppast við að tryggja sér farseðil á Ólympíuleikana í París og í Namibíu er haldinn Þríþrautarbikar Afríku eða Africa Triathlon Cup. Mótið fer fram í strandborginni Swakopmund 23. mars næstkomandi. Edda hefur gengið í gegnum erfið meiðsli en vonast nú að vera komin á beinu brautina og góður árangur í mótum fram á sumar gæti skilað henni á Ólympíuleikana sem yrði sögulegt fyrir íslenskt þríþrautarfólk. Þegar metnaðurinn er svo mikill má ekki missa neitt úr í undirbúningnum. Hér má sjá hvernig Guðlaug Edda Hannesdóttir hljóp fram og til baka um flugvöllinn í Frankfurt.@eddahannesd Edda ferðast til Namibíu með þjálfara sínum Sigurði Erni Ragnarssyni og hann lét sína konu hlaupa og hlaupa á flugvellinum í Frankfurt. Edda sagði frá því á samfélagsmiðlum sínum að hún hafi nýtt langan biðtíma á flugvellinum til æfinga. „Ég og Sigurður Örn Ragnarsson erum með langt layover á Frankfurt flugvelli en það látum það ekki stoppa okkur,“ skrifaði Guðlaug Edda. Hún sýndi kort af flugvellinum þar sem mátti sjá að hún hljóp þar um flugvöllinn í klukkutíma. „Hver elskar ekki að hlaupa fram og til baka hundrað sinnum í klukkutíma,“ skrifaði Guðlaug Edda. Hún náði að hlaupa 11,7 kílómetra á einum klukkutíma og fimm mínútum ef marka má myndina hennar af hlaupum sínum um flugvöllinn. Edda hafði örugglega fullt af áhorfendum. Alþjóðaflugvöllurinn í Frankfurt er stærsti flugvöllur Þýskalands þegar farið er eftir fjölda farþega sem fara um flugvöllinn en hann er sjá sjötti annasamasti í allir Evrópu á eftir Istanbul Airport, London–Heathrow, Paris–Charles de Gaulle, Amsterdam Airport Schiphol og Adolfo Suárez Madrid–Barajas Airport. Eftir hlaupið tók síðan við flugferð suður til Windhoek–Hosea Kutako í Namibíu með Discover Airlines.
Þríþraut Mest lesið Þjálfari Dana um Ísland: „Nokkrir af bestu handboltamönnum heims“ Handbolti Óvinur Íslands heldur nú með Íslandi Handbolti Búnir að tímasetja leik Íslands og Danmerkur Handbolti Sjáðu Viktor skora hjá Barcelona fyrir framan landsliðsþjálfarann Fótbolti Danir verða mótherjar Íslands í undanúrslitunum Handbolti Áfall fyrir Króata Dags skömmu fyrir úrslitastundu Handbolti Sauð á Degi sem lét þá sem ráða heyra það Handbolti Daninn leggur orð í belg eftir gagnrýni Dags og Gísla Þorgeirs Handbolti ICE-fulltrúar á Vetrarólympíuleikunum: „Þetta er hersveit sem drepur“ Sport EM í dag: Einn ótrúlegasti sólarhringur í sögu íslenskra íþrótta Handbolti Fleiri fréttir ICE-fulltrúar á Vetrarólympíuleikunum: „Þetta er hersveit sem drepur“ Óvinur Íslands heldur nú með Íslandi Þjálfari Dana um Ísland: „Nokkrir af bestu handboltamönnum heims“ Markvörður Mourinho tryggði liðið áfram og Bodö/Glimt vann í Madrid Tyson Fury snýr aftur í apríl Viktor yngstur í sögunni til að skora Evrópumark á Nývangi Búnir að tímasetja leik Íslands og Danmerkur Danir verða mótherjar Íslands í undanúrslitunum Sjáðu Viktor skora hjá Barcelona fyrir framan landsliðsþjálfarann Stolt móðir Gísla Þorgeirs: Fylgdist með syninum og felldi tár Skýrsla Vals: Af hverju ekki bara að vinna gull? Svona var lokaumferðin í Meistaradeildinni EM í dag: Einn ótrúlegasti sólarhringur í sögu íslenskra íþrótta „Við erum að vinna í að fjölga miðum“ Ísland á þrjá af fjórum þjálfurum í undanúrslitunum á EM Uppgjörið: Valur - Haukar 90-97 | Fimm í röð hjá Haukum Dagur og lærisveinar í undanúrslit og sendu Ísland niður í annað sætið Alfreð stýrði Þjóðverjum inn í undanúrslitin á EM „Að gefnu tilefni vil ég ítreka að ég er ekki í afneitun“ „Það þarf heppni og það þarf gæði“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Slóveníu: Hugaðir og hungraðir í að skrifa söguna Snorri horfir lengra: „Förum ekki í undanúrslit EM til þess að vera farþegar þar“ „Ætluðum ekki að láta þetta fara aftur úr okkar höndum“ Tölur á móti Slóvenum: Slóvenar með tólf fleiri tapaða og Ísland 13-0 í hraðaupphlaupsmörkum Ómar vill meira: „Ekki búnir að vinna neitt en erum drullusáttir“ Danmörk, Frakkland eða Þýskaland bíða í undanúrslitum Áfall fyrir Króata Dags skömmu fyrir úrslitastundu Rýr svör um stóru mistökin sem hefðu getað haft áhrif á Ísland Mættu með snjóinn með sér til Madrid Haukur klár og sami hópur og síðast Sjá meira