Vonarstjarnan varð fyrir býflugnaárás í miðjum leik Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 15. mars 2024 23:31 Carlos Alcaraz heldur um höfuðið eftir stungu frá býflugu. Getty/Clive Brunskill Spænski tenniskappinn Carlos Alcaraz lenti frekar illa í því í leik sínum á móti Alexander Zverev á Indian Wells tennismótinu. Alcaraz vann leikinn en fékk þó meira að kenna á því frá býflugum en mótherjanum. Alcaraz tryggði sér sæti í undanúrslitum mótsins með öruggum 6-3 og 6-1 sigri. Vandræðin urðu í fyrsta settinu þegar dómarinn varð að stoppa leikinn. Ástæðan var að býflugur réðust á Alcaraz og stungu hann í andlitið. Dómarinn gerði hlé á leiknum á meðan mótshaldarar komu býflugnahópnum í burtu. Alcaraz og Zverev földu sig inni á meðan enda þar í skjóli frá hinum agressífu býflugum. „Þetta er óvenjulegasti leikurinn sem ég hef spilað. Ég hélt að þetta væru bara nokkrar flugur en svo leit ég upp og sá það voru þúsundir af þeim. Margar af þeim voru líka komnar í hárið mitt. Þetta var algjörlega fáránlegt,“ sagði Carlos Alcaraz á blaðamannafundi eftir sigurinn á Zverev. „Ég ætla ekki að ljúga að ykkur. Ég er svolítið hræddur við þær,“ viðurkenndi Spánverjinn ungi. Alcaraz er bara tvítugur en hefur unnið tvö risamót og var í öðru sæti á síðasta heimlista Alþjóða tennissambandsins. The most BEE-ZARRE thing you'll ever see!! #TennisParadise pic.twitter.com/OAHe0lIMpB— Tennis TV (@TennisTV) March 14, 2024 Tennis Mest lesið Allt liðið gekk út á völl í Súperman búningum Fótbolti Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Íslenski boltinn Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Enski boltinn Lýsir því hvernig Dahlmeier dó Sport Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Enski boltinn Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Enski boltinn Liðin sem verða að gera betur á markaðnum Enski boltinn Gaf tannlækninum teinanna sína Fótbolti Missti ömmu sína á sama degi og hún vann EM Fótbolti Skoraði ekki í leiknum en dómararnir skráðu samt á hana tvö mörk Íslenski boltinn Fleiri fréttir Kristján hættur sem þjálfari Vals en Matthías verður áfram Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Gaf tannlækninum teinanna sína Skoraði ekki í leiknum en dómararnir skráðu samt á hana tvö mörk Orri Hrafn í KR og getur spilað í Eyjum Missti ömmu sína á sama degi og hún vann EM Lýsir því hvernig Dahlmeier dó Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Paquetá hreinsaður af ásökunum um veðmálasvindl Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Liðin sem verða að gera betur á markaðnum Allt liðið gekk út á völl í Súperman búningum Dagskráin í dag: Opna breska kvenna, Formúla 1 og enska C-deildin Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Selvén aftur í Vestra „Mikil dramatík en verðskuldaður sigur“ „Heyri í mínum mönnum í FCK“ „Svekktur og stoltur á sama tíma“ „Sleikjum sárin í kvöld“ Orri Sigurður: Ekki eins og heimurinn sé að farast „Sætt að þetta gerðist á 91. mínútu“ Sænska landsliðskonan Zigiotti til liðs við Rauðu djöflana Ólafur og Ásmundur kalla þetta gott með landsliðinu Uppgjörið: Víkingur - Vllaznia 4-2 | Víkingar áfram eftir framlengingu Uppgjörið: Valur - Kauno Zalgiris 1-2 | Valsmenn úr leik KR sækir Arnar Frey af bekknum hjá HK Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 3-2 | Blikar í úrslit eftir ótrúlega endurkomu Uppgjörið: KA - Silkeborg 2-3 | Akureyringar úr leik Holland fór illa með stelpurnar okkar í seinni hálfleik Sjá meira
Alcaraz tryggði sér sæti í undanúrslitum mótsins með öruggum 6-3 og 6-1 sigri. Vandræðin urðu í fyrsta settinu þegar dómarinn varð að stoppa leikinn. Ástæðan var að býflugur réðust á Alcaraz og stungu hann í andlitið. Dómarinn gerði hlé á leiknum á meðan mótshaldarar komu býflugnahópnum í burtu. Alcaraz og Zverev földu sig inni á meðan enda þar í skjóli frá hinum agressífu býflugum. „Þetta er óvenjulegasti leikurinn sem ég hef spilað. Ég hélt að þetta væru bara nokkrar flugur en svo leit ég upp og sá það voru þúsundir af þeim. Margar af þeim voru líka komnar í hárið mitt. Þetta var algjörlega fáránlegt,“ sagði Carlos Alcaraz á blaðamannafundi eftir sigurinn á Zverev. „Ég ætla ekki að ljúga að ykkur. Ég er svolítið hræddur við þær,“ viðurkenndi Spánverjinn ungi. Alcaraz er bara tvítugur en hefur unnið tvö risamót og var í öðru sæti á síðasta heimlista Alþjóða tennissambandsins. The most BEE-ZARRE thing you'll ever see!! #TennisParadise pic.twitter.com/OAHe0lIMpB— Tennis TV (@TennisTV) March 14, 2024
Tennis Mest lesið Allt liðið gekk út á völl í Súperman búningum Fótbolti Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Íslenski boltinn Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Enski boltinn Lýsir því hvernig Dahlmeier dó Sport Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Enski boltinn Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Enski boltinn Liðin sem verða að gera betur á markaðnum Enski boltinn Gaf tannlækninum teinanna sína Fótbolti Missti ömmu sína á sama degi og hún vann EM Fótbolti Skoraði ekki í leiknum en dómararnir skráðu samt á hana tvö mörk Íslenski boltinn Fleiri fréttir Kristján hættur sem þjálfari Vals en Matthías verður áfram Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Gaf tannlækninum teinanna sína Skoraði ekki í leiknum en dómararnir skráðu samt á hana tvö mörk Orri Hrafn í KR og getur spilað í Eyjum Missti ömmu sína á sama degi og hún vann EM Lýsir því hvernig Dahlmeier dó Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Paquetá hreinsaður af ásökunum um veðmálasvindl Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Liðin sem verða að gera betur á markaðnum Allt liðið gekk út á völl í Súperman búningum Dagskráin í dag: Opna breska kvenna, Formúla 1 og enska C-deildin Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Selvén aftur í Vestra „Mikil dramatík en verðskuldaður sigur“ „Heyri í mínum mönnum í FCK“ „Svekktur og stoltur á sama tíma“ „Sleikjum sárin í kvöld“ Orri Sigurður: Ekki eins og heimurinn sé að farast „Sætt að þetta gerðist á 91. mínútu“ Sænska landsliðskonan Zigiotti til liðs við Rauðu djöflana Ólafur og Ásmundur kalla þetta gott með landsliðinu Uppgjörið: Víkingur - Vllaznia 4-2 | Víkingar áfram eftir framlengingu Uppgjörið: Valur - Kauno Zalgiris 1-2 | Valsmenn úr leik KR sækir Arnar Frey af bekknum hjá HK Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 3-2 | Blikar í úrslit eftir ótrúlega endurkomu Uppgjörið: KA - Silkeborg 2-3 | Akureyringar úr leik Holland fór illa með stelpurnar okkar í seinni hálfleik Sjá meira