Lék lengi á Englandi en er nú framkvæmdastjóri landsliðs sem hefur aldrei spilað Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 15. mars 2024 08:30 Dave Kitson í leik gegn Chelsea. EPA/ANITA MARIC Aðdáendur enskrar knattspyrnu muna ef til vill eftir Dave Kitson. Hann stóð upp úr þar sem um er að ræða einkar hávaxinn framherja með eldrautt hár ásamt því að hann spilaði með Íslendingaliðum. Kitson er nú tekinn við sem framkvæmdastjóri hjá smáríki í Eyjaálfu sem hefur aldrei spilað landsleik. Kitson gerði garðinn frægan með Reading þar sem hann lék með Brynjari Birni Gunnarssyni, þaðan fór hann til Stoke City – sem hefur gríðarlegar Íslendinga tengingar – og svo Portsmouth þar sem hann lék með Hermanni Hreiðarssyni. Alls lék hann 81 leik í ensku úrvalsdeildinni og 155 í ensku B-deildinni. Á fimmtudag var tilkynnt að hann væri tekinn við landsliði Nauru. Um er að ræða smáríki í Eyjaálfu þar sem rétt rúmlega tíu þúsund manns búa. Á vef knattspyrnusambands eyjunnar segir að sambandið sé gríðarlega ánægt að tilkynna ráðningu Kitson sem bæði landsliðsþjálfara sem og sendiherra eyjunnar. Kitson mun vinna náið með öðrum Englending, Charlie Pomroy, en sá verður landsliðsþjálfari Nauru. It s official - https://t.co/Q4l0LfpeT3— Nauru Soccer (@nauru_soccer) March 14, 2024 Nauru ætlar sér stóra, allavega stærri, hluti í knattspyrnuheiminum en landið hefur til þessa ekki verið með starfandi landslið. Nú er planið að spila við Amerísku-Samóaeyjarnar sem og að stofna smáríkjasamband í Eyjaálfu með Kiribati, Micronesiu, Palau, Tuvalu og Marshalleyjum. Fótbolti Mest lesið Forseti ÍSÍ fær laun og framboðin aldrei verið fleiri Sport „Hvað eru menn búnir að láta fífla sig út í?“ Íslenski boltinn Glódís skilur áhyggjur Steina: „Verið gríðarlega sárt og erfitt“ Fótbolti Sjáðu stórkostleg mörk Barca og Inter Fótbolti „Ekki eðlilegt að vera svona góður sautján ára“ Fótbolti Með Man. Utd til Spánar en mega samt ekki spila Enski boltinn Vilja að Arna elti stóru systur: „Þær eru svakalegir íþróttamenn“ Íslenski boltinn Úlfarnir sendu Luka, LeBron og félaga í sumarfrí Körfubolti Dagskráin: Glódís í úrslitaleik, United á Spáni og einvígið hefst á Ásvöllum Sport Ronaldo klúðraði í lokin og eyðimerkurgangan heldur áfram Fótbolti Fleiri fréttir Glódís í hefndarhug getur náð sögulegum áfanga í dag „Ekki eðlilegt að vera svona góður sautján ára“ Glódís skilur áhyggjur Steina: „Verið gríðarlega sárt og erfitt“ „Hvað eru menn búnir að láta fífla sig út í?“ Sjáðu stórkostleg mörk Barca og Inter Vilja að Arna elti stóru systur: „Þær eru svakalegir íþróttamenn“ Með Man. Utd til Spánar en mega samt ekki spila Chelsea meistari sjötta árið í röð Rodri aftur til æfinga en sagður bíða eftir HM Ronaldo klúðraði í lokin og eyðimerkurgangan heldur áfram Allt jafnt eftir ótrúlega sýningu í Barcelona Sjáðu sjálfsmarkið sem skipti sköpum og fyrstu mörk Lífar Sádar eltast við þrjá framherja Liverpool Fylki og Keflavík spáð sigri í Lengjudeildunum „Ætlum að gera eitthvað einstakt í París“ Stokke í raðir Aftureldingar Bikarvörnin hefst gegn Fram Ten Hag líklegur til að taka við af Alonso Fékk sex leikja bann fyrir æðiskastið „Held að Víkingar hafi keypt rangan framherja úr HK“ Sjáðu markið sem kom PSG í bílstjórasætið gegn Arsenal Bjarki um gjaldþrotið: „Þú ert niðurlægður á ákveðinn hátt“ ITV styður Ian Wright og gæti losað sig við Eni Aluko Stúkan um Stjörnuna: „Er algjört kjaftæði“ Arnór Borg í Vestra og Fram fann markmann Víkingur fær leikmann úr dönsku B-deildinni „Fannst við halda góðri stjórn á leiknum“ Uppgjörið: Breiðablik - Fram 7-1 | Upprúllun í Kópavogi Uppgjörið: Víkingur R. - Þróttur R. 0-1 | Óheppilegt sjálfsmark skilaði gestunum sigri Hin þaulreynda Anna Björk heim í KR Sjá meira
Kitson gerði garðinn frægan með Reading þar sem hann lék með Brynjari Birni Gunnarssyni, þaðan fór hann til Stoke City – sem hefur gríðarlegar Íslendinga tengingar – og svo Portsmouth þar sem hann lék með Hermanni Hreiðarssyni. Alls lék hann 81 leik í ensku úrvalsdeildinni og 155 í ensku B-deildinni. Á fimmtudag var tilkynnt að hann væri tekinn við landsliði Nauru. Um er að ræða smáríki í Eyjaálfu þar sem rétt rúmlega tíu þúsund manns búa. Á vef knattspyrnusambands eyjunnar segir að sambandið sé gríðarlega ánægt að tilkynna ráðningu Kitson sem bæði landsliðsþjálfara sem og sendiherra eyjunnar. Kitson mun vinna náið með öðrum Englending, Charlie Pomroy, en sá verður landsliðsþjálfari Nauru. It s official - https://t.co/Q4l0LfpeT3— Nauru Soccer (@nauru_soccer) March 14, 2024 Nauru ætlar sér stóra, allavega stærri, hluti í knattspyrnuheiminum en landið hefur til þessa ekki verið með starfandi landslið. Nú er planið að spila við Amerísku-Samóaeyjarnar sem og að stofna smáríkjasamband í Eyjaálfu með Kiribati, Micronesiu, Palau, Tuvalu og Marshalleyjum.
Fótbolti Mest lesið Forseti ÍSÍ fær laun og framboðin aldrei verið fleiri Sport „Hvað eru menn búnir að láta fífla sig út í?“ Íslenski boltinn Glódís skilur áhyggjur Steina: „Verið gríðarlega sárt og erfitt“ Fótbolti Sjáðu stórkostleg mörk Barca og Inter Fótbolti „Ekki eðlilegt að vera svona góður sautján ára“ Fótbolti Með Man. Utd til Spánar en mega samt ekki spila Enski boltinn Vilja að Arna elti stóru systur: „Þær eru svakalegir íþróttamenn“ Íslenski boltinn Úlfarnir sendu Luka, LeBron og félaga í sumarfrí Körfubolti Dagskráin: Glódís í úrslitaleik, United á Spáni og einvígið hefst á Ásvöllum Sport Ronaldo klúðraði í lokin og eyðimerkurgangan heldur áfram Fótbolti Fleiri fréttir Glódís í hefndarhug getur náð sögulegum áfanga í dag „Ekki eðlilegt að vera svona góður sautján ára“ Glódís skilur áhyggjur Steina: „Verið gríðarlega sárt og erfitt“ „Hvað eru menn búnir að láta fífla sig út í?“ Sjáðu stórkostleg mörk Barca og Inter Vilja að Arna elti stóru systur: „Þær eru svakalegir íþróttamenn“ Með Man. Utd til Spánar en mega samt ekki spila Chelsea meistari sjötta árið í röð Rodri aftur til æfinga en sagður bíða eftir HM Ronaldo klúðraði í lokin og eyðimerkurgangan heldur áfram Allt jafnt eftir ótrúlega sýningu í Barcelona Sjáðu sjálfsmarkið sem skipti sköpum og fyrstu mörk Lífar Sádar eltast við þrjá framherja Liverpool Fylki og Keflavík spáð sigri í Lengjudeildunum „Ætlum að gera eitthvað einstakt í París“ Stokke í raðir Aftureldingar Bikarvörnin hefst gegn Fram Ten Hag líklegur til að taka við af Alonso Fékk sex leikja bann fyrir æðiskastið „Held að Víkingar hafi keypt rangan framherja úr HK“ Sjáðu markið sem kom PSG í bílstjórasætið gegn Arsenal Bjarki um gjaldþrotið: „Þú ert niðurlægður á ákveðinn hátt“ ITV styður Ian Wright og gæti losað sig við Eni Aluko Stúkan um Stjörnuna: „Er algjört kjaftæði“ Arnór Borg í Vestra og Fram fann markmann Víkingur fær leikmann úr dönsku B-deildinni „Fannst við halda góðri stjórn á leiknum“ Uppgjörið: Breiðablik - Fram 7-1 | Upprúllun í Kópavogi Uppgjörið: Víkingur R. - Þróttur R. 0-1 | Óheppilegt sjálfsmark skilaði gestunum sigri Hin þaulreynda Anna Björk heim í KR Sjá meira