Palestínumenn ekki lengur í forgangi hjá Útlendingastofnun Hólmfríður Gísladóttir skrifar 12. mars 2024 06:30 Mikil neyð ríkir á Gasa og hungursneyð blasir við. Þaðan hafa þeir verið að koma sem fengið hafa dvalarleyfi vegna fjölskyldusameiningar. AP/Fatima Shbair Umsóknir Palestínumanna um fjölskyldusameiningu njóta ekki lengur forgangs hjá Útlendingastofnun. Ákvörðunin tók gildi í gær í samráði við dómsmálaráðuneytið. Frá þessu er greint á vef stofnunarinnar. Þar segir að frá því um miðjan október 2023 hafi umsóknir Palestínumanna um fjölskyldusameiningu notið forgangs en á þeim tíma voru 150 umsóknir óafgreiddar, þar af helmingur eldri en sex mánaða. Frá þessum tíma hafi 280 dvalarleyfi á grundvelli fjölskyldusameiningar verið gefin út; 160 til Palestínumanna og 120 til ríkisborgara annarra ríkja, einkum Sýrlendinga, Venesúelabúa og Sómala. „Um 20 umsóknir um fjölskyldusameiningu við flóttamenn frá palestínskum ríkisborgurum eru nú í vinnslu hjá Útlendingastofnun en auk þeirra hefur mikill fjöldi umsókna borist frá Palestínumönnum sem ekki falla undir réttinn til fjölskyldusameiningar samkvæmt lögum. Rúmlega 320 ríkisborgarar annarra ríkja bíða eftir afgreiðslu umsókna um fjölskyldusameiningu við flóttamenn, einkum frá Sýrlandi, Sómalíu og Afganistan,“ segir á vef Útlendingastofnunar. Því hafi sú ákvörðun verið tekin, í samráði við dómsmálaráðuneytið, að falla frá forgangi Palestínumanna. Átök í Ísrael og Palestínu Palestína Hernaður Flóttamenn Flóttafólk á Íslandi Hælisleitendur Mest lesið „Sjaldan hefur stjórnmálamaður verið hamflettur jafn rækilega“ Innlent „Það er rosalega ljótt að segja þetta en mér líður bara þannig“ Innlent „Hef ekki hitt neinn arkitekt sem finnst þetta góð hugmynd“ Innlent Lét högg og spörk dynja á foreldrunum í tíu klukkustundir Innlent Líkir aðferðum forstjóra Landsvirkjunnar við heimilisofbeldi Innlent Segir viðbrögð Bjarnheiðar vekja „óþægilegar minningar“ Innlent Meiddist á handlegg og fótum þegar glerhurð brotnaði Innlent „Ég held að þetta sé ekki bóla“ Innlent Breiðan „tjakkast upp“ og varað við framhlaupi við hraunjaðrana Innlent Komu göngumönnum í sjálfheldu til aðstoðar Innlent Fleiri fréttir Líkir aðferðum forstjóra Landsvirkjunnar við heimilisofbeldi Breiðan „tjakkast upp“ og varað við framhlaupi við hraunjaðrana Meiddist á handlegg og fótum þegar glerhurð brotnaði „Það er rosalega ljótt að segja þetta en mér líður bara þannig“ Segir viðbrögð Bjarnheiðar vekja „óþægilegar minningar“ „Hef ekki hitt neinn arkitekt sem finnst þetta góð hugmynd“ Komu göngumönnum í sjálfheldu til aðstoðar Rússnesk herflugvél mætt í Landeyjarnar „Ég held að þetta sé ekki bóla“ Kona flutt á spítala eftir fjóhjólaslys Vara við að gangast undir fegrunarmeðferðir hjá óviðurkenndum aðilum „Sjaldan hefur stjórnmálamaður verið hamflettur jafn rækilega“ Lét högg og spörk dynja á foreldrunum í tíu klukkustundir Barst tilkynning um olíustuld í Hafnarfirði „Léleg blaðamennska“ sem byggi á upphrópunum og hatri á atvinnulífi Ítrekað ofbeldi, skelfdur Íslendingur eftir skjálfta og padel-æði „Það þarf sennilega að moka þennan bíl upp“ Leggja stöðvunarkröfu á framkæmdir við Hvammsvirkjun Lögreglan leitar upplýsinga um þennan mann Lögreglan leitar þessara manna Eldur kviknaði í hjúkrunarheimili á Höfn Stöðfirðingar þreyttir á ferðamönnum sem geri þarfir sínar um allan bæ Fagnar tillögu Sigurjóns og segir veiðiráðgjöf Hafró ranga Langþreyttur á bensínbrúsum og „bílakirkjugarði“ Úkraínumenn vilja fá Íslendinga í almannavarnabandalag Risaskjálfti í Kyrrahafi og bensínbrúsabílar í Breiðholti Ákærð fyrir að bana föður og tilraun til að bana móður Skýrsla Guðlaugs Þórs frá 2018: „Aðildarviðræðunum var ekki formlega slitið“ Veðurspáin fyrir helgina að skána Fjallabaksleið syðri lokuð vegna vatnavaxta Sjá meira
Frá þessu er greint á vef stofnunarinnar. Þar segir að frá því um miðjan október 2023 hafi umsóknir Palestínumanna um fjölskyldusameiningu notið forgangs en á þeim tíma voru 150 umsóknir óafgreiddar, þar af helmingur eldri en sex mánaða. Frá þessum tíma hafi 280 dvalarleyfi á grundvelli fjölskyldusameiningar verið gefin út; 160 til Palestínumanna og 120 til ríkisborgara annarra ríkja, einkum Sýrlendinga, Venesúelabúa og Sómala. „Um 20 umsóknir um fjölskyldusameiningu við flóttamenn frá palestínskum ríkisborgurum eru nú í vinnslu hjá Útlendingastofnun en auk þeirra hefur mikill fjöldi umsókna borist frá Palestínumönnum sem ekki falla undir réttinn til fjölskyldusameiningar samkvæmt lögum. Rúmlega 320 ríkisborgarar annarra ríkja bíða eftir afgreiðslu umsókna um fjölskyldusameiningu við flóttamenn, einkum frá Sýrlandi, Sómalíu og Afganistan,“ segir á vef Útlendingastofnunar. Því hafi sú ákvörðun verið tekin, í samráði við dómsmálaráðuneytið, að falla frá forgangi Palestínumanna.
Átök í Ísrael og Palestínu Palestína Hernaður Flóttamenn Flóttafólk á Íslandi Hælisleitendur Mest lesið „Sjaldan hefur stjórnmálamaður verið hamflettur jafn rækilega“ Innlent „Það er rosalega ljótt að segja þetta en mér líður bara þannig“ Innlent „Hef ekki hitt neinn arkitekt sem finnst þetta góð hugmynd“ Innlent Lét högg og spörk dynja á foreldrunum í tíu klukkustundir Innlent Líkir aðferðum forstjóra Landsvirkjunnar við heimilisofbeldi Innlent Segir viðbrögð Bjarnheiðar vekja „óþægilegar minningar“ Innlent Meiddist á handlegg og fótum þegar glerhurð brotnaði Innlent „Ég held að þetta sé ekki bóla“ Innlent Breiðan „tjakkast upp“ og varað við framhlaupi við hraunjaðrana Innlent Komu göngumönnum í sjálfheldu til aðstoðar Innlent Fleiri fréttir Líkir aðferðum forstjóra Landsvirkjunnar við heimilisofbeldi Breiðan „tjakkast upp“ og varað við framhlaupi við hraunjaðrana Meiddist á handlegg og fótum þegar glerhurð brotnaði „Það er rosalega ljótt að segja þetta en mér líður bara þannig“ Segir viðbrögð Bjarnheiðar vekja „óþægilegar minningar“ „Hef ekki hitt neinn arkitekt sem finnst þetta góð hugmynd“ Komu göngumönnum í sjálfheldu til aðstoðar Rússnesk herflugvél mætt í Landeyjarnar „Ég held að þetta sé ekki bóla“ Kona flutt á spítala eftir fjóhjólaslys Vara við að gangast undir fegrunarmeðferðir hjá óviðurkenndum aðilum „Sjaldan hefur stjórnmálamaður verið hamflettur jafn rækilega“ Lét högg og spörk dynja á foreldrunum í tíu klukkustundir Barst tilkynning um olíustuld í Hafnarfirði „Léleg blaðamennska“ sem byggi á upphrópunum og hatri á atvinnulífi Ítrekað ofbeldi, skelfdur Íslendingur eftir skjálfta og padel-æði „Það þarf sennilega að moka þennan bíl upp“ Leggja stöðvunarkröfu á framkæmdir við Hvammsvirkjun Lögreglan leitar upplýsinga um þennan mann Lögreglan leitar þessara manna Eldur kviknaði í hjúkrunarheimili á Höfn Stöðfirðingar þreyttir á ferðamönnum sem geri þarfir sínar um allan bæ Fagnar tillögu Sigurjóns og segir veiðiráðgjöf Hafró ranga Langþreyttur á bensínbrúsum og „bílakirkjugarði“ Úkraínumenn vilja fá Íslendinga í almannavarnabandalag Risaskjálfti í Kyrrahafi og bensínbrúsabílar í Breiðholti Ákærð fyrir að bana föður og tilraun til að bana móður Skýrsla Guðlaugs Þórs frá 2018: „Aðildarviðræðunum var ekki formlega slitið“ Veðurspáin fyrir helgina að skána Fjallabaksleið syðri lokuð vegna vatnavaxta Sjá meira