Bannið stytt og ferillinn ekki á enda eftir allt saman Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 5. mars 2024 18:15 Simona Halep féll á lyfjaprófi og var upphaflega dæmd í fjögurra ára bann. EPA-EFE/Emilio Naranjo Simona Halep var undir lok síðasta árs dæmd í fjögurra ára keppnisbann en hún hafði á ferli sínum unnið tvö risamót í tennis, þar á meðal Wimbledon árð 2019. Refsing hennar hefur nú verið stytt af CAS, Alþjóða íþróttadómstólnum, niður í aðeins níu mánuði. Hin 32 ára gamla Halep var ásökuð um að taka „roxadustat“ og þó ákvörðun CAS hafi staðfest hluta dómsins taldi dómstóllinn hana ekki hafa tekið efnið af ásettu ráði. Lyfið vinnur gegn blóðleysi og örvar framleiðslu rauðra blóðkorna, sem hjálpar til við upptöku súrefnis og hraðar endurheimt. Ákvörðun CAS þýðir að hin rúmenska Halep má snúa aftur eins fljótt og auðið er. Halep hélt alltaf fram sakleysi sínu og hefur gagnrýnt fáránlegar ásakanir í hennar garð en hún var ásökuð um tvö brot á lyfjareglum. Upphaflega gilti bann Halep til október 2026 og óttaðist hún að ferill sinn væri á enda ef bannið myndi standa. „Ég get ekki beðið eftir að snúa aftur,“ sagði hún í stuttri yfirlýsingu eftir að ljóst var að hún væri búin að sitja bannið af sér. Tennis Mest lesið María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Fótbolti Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fótbolti Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Fótbolti Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Enski boltinn Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Íslenski boltinn Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Fótbolti Í beinni: Stjarnan - ÍBV | Fara heimamenn á toppinn? Íslenski boltinn Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Enski boltinn Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Körfubolti „Mamma kenndi mér að leika ekki með matinn“ Körfubolti Fleiri fréttir Í beinni: Afturelding - Valur | Sigur eða sumarfrí hjá Mosfellingum Í beinni: Fram - Afturelding | Slagurinn um Úlfarsfell Í beinni: Valur - Víkingur | Gylfi mætir fyrrum félögum Dagur Örn sagður á leið til FH Í beinni: Stjarnan - ÍBV | Fara heimamenn á toppinn? Lögmálið: Þjálfari Lakers féll á prófinu Leiksigur Wright vekur lukku Guðjón Valur missir fyrirliðann sinn Sjáðu mörkin: Endurkoma Stjörnunnar og mörkin hjá Val og FH Dómarar viðurkenndu að hafa gert mistök Tók næstum því ranga beygju en setti nýtt met Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Sonur þjálfara Falcons með ljótan hrekk Tímabilið líklega búið hjá Lillard „Mamma kenndi mér að leika ekki með matinn“ Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu Dagskráin í dag: Stjarnan getur sópað Grindavík í sumarfrí Iðunn og Guðrún Fanney Norðurlandameistarar í skák „Við ætlum að klára að Íslandsmeistaratitilinn“ „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ Uppgjörið: Fram - FH 34-33 | Fram í úrslit eftir tvíframlengdan leik „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Þórir og félagar nældu í mikilvægt stig gegn Atalanta Sjá meira
Hin 32 ára gamla Halep var ásökuð um að taka „roxadustat“ og þó ákvörðun CAS hafi staðfest hluta dómsins taldi dómstóllinn hana ekki hafa tekið efnið af ásettu ráði. Lyfið vinnur gegn blóðleysi og örvar framleiðslu rauðra blóðkorna, sem hjálpar til við upptöku súrefnis og hraðar endurheimt. Ákvörðun CAS þýðir að hin rúmenska Halep má snúa aftur eins fljótt og auðið er. Halep hélt alltaf fram sakleysi sínu og hefur gagnrýnt fáránlegar ásakanir í hennar garð en hún var ásökuð um tvö brot á lyfjareglum. Upphaflega gilti bann Halep til október 2026 og óttaðist hún að ferill sinn væri á enda ef bannið myndi standa. „Ég get ekki beðið eftir að snúa aftur,“ sagði hún í stuttri yfirlýsingu eftir að ljóst var að hún væri búin að sitja bannið af sér.
Tennis Mest lesið María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Fótbolti Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fótbolti Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Fótbolti Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Enski boltinn Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Íslenski boltinn Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Fótbolti Í beinni: Stjarnan - ÍBV | Fara heimamenn á toppinn? Íslenski boltinn Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Enski boltinn Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Körfubolti „Mamma kenndi mér að leika ekki með matinn“ Körfubolti Fleiri fréttir Í beinni: Afturelding - Valur | Sigur eða sumarfrí hjá Mosfellingum Í beinni: Fram - Afturelding | Slagurinn um Úlfarsfell Í beinni: Valur - Víkingur | Gylfi mætir fyrrum félögum Dagur Örn sagður á leið til FH Í beinni: Stjarnan - ÍBV | Fara heimamenn á toppinn? Lögmálið: Þjálfari Lakers féll á prófinu Leiksigur Wright vekur lukku Guðjón Valur missir fyrirliðann sinn Sjáðu mörkin: Endurkoma Stjörnunnar og mörkin hjá Val og FH Dómarar viðurkenndu að hafa gert mistök Tók næstum því ranga beygju en setti nýtt met Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Sonur þjálfara Falcons með ljótan hrekk Tímabilið líklega búið hjá Lillard „Mamma kenndi mér að leika ekki með matinn“ Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu Dagskráin í dag: Stjarnan getur sópað Grindavík í sumarfrí Iðunn og Guðrún Fanney Norðurlandameistarar í skák „Við ætlum að klára að Íslandsmeistaratitilinn“ „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ Uppgjörið: Fram - FH 34-33 | Fram í úrslit eftir tvíframlengdan leik „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Þórir og félagar nældu í mikilvægt stig gegn Atalanta Sjá meira