„Ég er bara ég og geri bara það sem mér sýnist“ Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 1. mars 2024 08:01 Arndís Anna Kristínardóttir Gunnarsdóttir þingmaður ræðir líf sitt á opinskáum nótum í Einkalífinu. Vísir/Vilhelm Arndís Anna Kristínardóttir Gunnarsdóttir þingmaður segist aldrei hafa átt erfitt með breytingar. Hún segist þvert á móti jafnvel leitast eftir því að flækja lífið þegar það er orðið of þægilegt. Þetta er meðal þess sem kemur fram í Einkalífinu á Vísi þar sem Arndís Anna er gestur. Þar ræðir Arndís meðal annars skilnað foreldra sinna og reglulega flutninga í æsku. Hún ræðir einelti sem hún varð fyrir í grunnskóla og eigið óöryggi í kjölfarið sem hafði áhrif á hana þar til hún var 25 ára. Arndís tók þátt í fyrstu seríunni af Idol, komst áfram í fyrstu prufu en Idol ævintýrinu lauk í sjúkrabíl eftir svefnlausar nætur. Þáttinn má horfa á hér fyrir neðan. Hann er einnig að finna á helstu hlaðvarpsveitum. Klippa: Einkalífið - Arndís Anna Kristínardóttir Gunnarsdóttir Þá ræðir Arndís ferð sína á skemmtistaðinn Kíkí í nóvember síðastliðnum þegar hún var handtekin líkt og fram kom í fjölmiðlum. Hún segir málið hafa tekið mjög á fjölskyldu sína og sérstaklega bróður sinn Helga Hrafn Gunnarsson, fyrrverandi þingmann. Arndís segist mæla með þingmennsku en starfið sé ekki fyrir hvern sem er, enda taki á að vera opinber persóna. Hún ræðir líka ástina og segist aldrei hafa skilgreint sig sem hinsegin. Fólki finnist þægilegt að grípa til skilgreininga. „Ég hef ekkert mikið pælt í þessu. Ég er bara ég og geri bara það sem mér sýnist, það eru forréttindi sem felast í því, ég geri mér grein fyrir því.“ Einkalífið Alþingi Píratar Ástin og lífið Tengdar fréttir Segist hafa drukkið of mikið: „Ég var dónaleg“ Arndís Anna Kristínardóttir Gunnarsdóttir, þingmaður Pírata, segist hafa beðist afsökunar á framkomu sinni á skemmtistaðnum Kíkí síðastliðið föstudagskvöld. Hún viðurkennir að hafa drukkið of mikið umrætt kvöld og verið dónaleg. 27. nóvember 2023 16:18 Frumvarpið gangi gegn eigin markmiðum Skilyrði fyrir alþjóðlegri vernd verða þrengd og móttökumiðstöð fyrir flóttamenn stofnuð. Þetta er hluti af stefnu ríkisstjórnar í útlendindingamálum sem miðar að því að fækka umsækjendum. Þingmaður Pírata segir tillögurnar ganga gegn meintum markmiðum, meðal annars um aukna inngildingu og skilvirka málsmeðferð. 20. febrúar 2024 20:20 Mest lesið Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Lífið Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Lífið Robert Wilson er látinn Lífið Gary Busey játar kynferðisbrot Lífið Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Lífið Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Lífið Nýja Kardashian-gríman breytir Hopkins aftur í Lecter Lífið Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Lífið Einar og Milla eignuðust dreng Lífið Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Lífið Fleiri fréttir Robert Wilson er látinn Gary Busey játar kynferðisbrot Nýja Kardashian-gríman breytir Hopkins aftur í Lecter Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Einar og Milla eignuðust dreng Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Góðhjartaður dýrahirðir og tæknigúrú Draumabrúðkaup í sextíu ára gömlum kjól frá ömmu Tugþúsundir vottuðu Ozzy virðingu Kokkarnir á Strikinu með stjörnur í augunum þegar Bon Jovi mætti Síðasta Þjóðhátíðin í bili hjá FM95BLÖ Spámenn bjóða betur en veðurfræðingar Ætlar í pásu frá giggum Forseti Alþingis snæddi kvöldverð með Michael Douglas Sjóðheitt og splunkunýtt Hollywood par Katrín Edda selur í Hlíðunum Þriggja ára snáði stal senunni í messu í Fljótshlíð Fyrstu tónleikar Purrksins í fjörutíu ár Sweeney sökuð um kynþáttahyggju Sögulegur klæðnaður á dreglinum Myndaveisla frá troðfullri tuttugu ára Bræðslunni Katy Perry og Justin Trudeau á stefnumóti „Þetta var algjört bíómyndamóment“ Samband Gallagher-bræðra sagt á hálum ís Harrý rétti fram eins konar sáttahönd Stjörnulífið: „Who the fuck is Kaleo?“ Sjá meira
Þetta er meðal þess sem kemur fram í Einkalífinu á Vísi þar sem Arndís Anna er gestur. Þar ræðir Arndís meðal annars skilnað foreldra sinna og reglulega flutninga í æsku. Hún ræðir einelti sem hún varð fyrir í grunnskóla og eigið óöryggi í kjölfarið sem hafði áhrif á hana þar til hún var 25 ára. Arndís tók þátt í fyrstu seríunni af Idol, komst áfram í fyrstu prufu en Idol ævintýrinu lauk í sjúkrabíl eftir svefnlausar nætur. Þáttinn má horfa á hér fyrir neðan. Hann er einnig að finna á helstu hlaðvarpsveitum. Klippa: Einkalífið - Arndís Anna Kristínardóttir Gunnarsdóttir Þá ræðir Arndís ferð sína á skemmtistaðinn Kíkí í nóvember síðastliðnum þegar hún var handtekin líkt og fram kom í fjölmiðlum. Hún segir málið hafa tekið mjög á fjölskyldu sína og sérstaklega bróður sinn Helga Hrafn Gunnarsson, fyrrverandi þingmann. Arndís segist mæla með þingmennsku en starfið sé ekki fyrir hvern sem er, enda taki á að vera opinber persóna. Hún ræðir líka ástina og segist aldrei hafa skilgreint sig sem hinsegin. Fólki finnist þægilegt að grípa til skilgreininga. „Ég hef ekkert mikið pælt í þessu. Ég er bara ég og geri bara það sem mér sýnist, það eru forréttindi sem felast í því, ég geri mér grein fyrir því.“
Einkalífið Alþingi Píratar Ástin og lífið Tengdar fréttir Segist hafa drukkið of mikið: „Ég var dónaleg“ Arndís Anna Kristínardóttir Gunnarsdóttir, þingmaður Pírata, segist hafa beðist afsökunar á framkomu sinni á skemmtistaðnum Kíkí síðastliðið föstudagskvöld. Hún viðurkennir að hafa drukkið of mikið umrætt kvöld og verið dónaleg. 27. nóvember 2023 16:18 Frumvarpið gangi gegn eigin markmiðum Skilyrði fyrir alþjóðlegri vernd verða þrengd og móttökumiðstöð fyrir flóttamenn stofnuð. Þetta er hluti af stefnu ríkisstjórnar í útlendindingamálum sem miðar að því að fækka umsækjendum. Þingmaður Pírata segir tillögurnar ganga gegn meintum markmiðum, meðal annars um aukna inngildingu og skilvirka málsmeðferð. 20. febrúar 2024 20:20 Mest lesið Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Lífið Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Lífið Robert Wilson er látinn Lífið Gary Busey játar kynferðisbrot Lífið Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Lífið Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Lífið Nýja Kardashian-gríman breytir Hopkins aftur í Lecter Lífið Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Lífið Einar og Milla eignuðust dreng Lífið Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Lífið Fleiri fréttir Robert Wilson er látinn Gary Busey játar kynferðisbrot Nýja Kardashian-gríman breytir Hopkins aftur í Lecter Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Einar og Milla eignuðust dreng Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Góðhjartaður dýrahirðir og tæknigúrú Draumabrúðkaup í sextíu ára gömlum kjól frá ömmu Tugþúsundir vottuðu Ozzy virðingu Kokkarnir á Strikinu með stjörnur í augunum þegar Bon Jovi mætti Síðasta Þjóðhátíðin í bili hjá FM95BLÖ Spámenn bjóða betur en veðurfræðingar Ætlar í pásu frá giggum Forseti Alþingis snæddi kvöldverð með Michael Douglas Sjóðheitt og splunkunýtt Hollywood par Katrín Edda selur í Hlíðunum Þriggja ára snáði stal senunni í messu í Fljótshlíð Fyrstu tónleikar Purrksins í fjörutíu ár Sweeney sökuð um kynþáttahyggju Sögulegur klæðnaður á dreglinum Myndaveisla frá troðfullri tuttugu ára Bræðslunni Katy Perry og Justin Trudeau á stefnumóti „Þetta var algjört bíómyndamóment“ Samband Gallagher-bræðra sagt á hálum ís Harrý rétti fram eins konar sáttahönd Stjörnulífið: „Who the fuck is Kaleo?“ Sjá meira
Segist hafa drukkið of mikið: „Ég var dónaleg“ Arndís Anna Kristínardóttir Gunnarsdóttir, þingmaður Pírata, segist hafa beðist afsökunar á framkomu sinni á skemmtistaðnum Kíkí síðastliðið föstudagskvöld. Hún viðurkennir að hafa drukkið of mikið umrætt kvöld og verið dónaleg. 27. nóvember 2023 16:18
Frumvarpið gangi gegn eigin markmiðum Skilyrði fyrir alþjóðlegri vernd verða þrengd og móttökumiðstöð fyrir flóttamenn stofnuð. Þetta er hluti af stefnu ríkisstjórnar í útlendindingamálum sem miðar að því að fækka umsækjendum. Þingmaður Pírata segir tillögurnar ganga gegn meintum markmiðum, meðal annars um aukna inngildingu og skilvirka málsmeðferð. 20. febrúar 2024 20:20