Væri hægt að draga úr afbrotum ungmenna með mykjukenningu Bjössa? Davíð Bergmann skrifar 22. febrúar 2024 11:30 Af hverju þarf þetta að vera svona flókið og dýrt, þegar það er allt til staðar eins og mannauðurinn og náttúran. Það þarf engum lögum að breyta þetta rúmast innan ramma laganna. Það eina sem þarf er viðhorfsbreyting og skapa nýja hefð. Hvernig stendur á því að það þarf alltaf hreint að vera með grjóthlaðna alla ramma eða skipa nefndir og hinn og þessi sérfræðingurinn þarf að koma að málunum með sitt álit og á endanum verður ekkert úr verki. Við vitum að vopnaburður og harkan er að aukast í undirheimunum við vitum líka allar samanburðar tölurnar við þau lönd sem við viljum bera okkur saman við eru eitthvað, og hvað gerist svo! Spurning er hvað ætlum við gera með þessar upplýsingar. Ætlum við tala út í það óendanlega eða fara gera eitt í málunum af alvöru og fara framkvæma og hætta að tala og hafa álit á málunum og hneykslast ástandinu. Netmiðlarnir haldi áfram að færa okkur fréttir í fyrirsagna stíl sem gleymist svo eftir einn til tvo dag eða þar til næsta hnífstunga kemur þá endurtekur sagan sig. Við lærum ekki nema gera mistök, þannig byrjum andskotinn hafi það að vinna að þessum málum að alvöru núna. Hvað með að finna lausnir miðað við þann veruleika sem við búum við í dag. Verkfærakistan er þarna úti á gólfi með öllum verkfærunum í sem við þurfum í verkið. Verkið blasir við okkur en við horfum bara á það og það er ekki hægt að sjá í verkfæratöskuna lengur fyrir kónguló vef.Eða eiga bara lausnirnar að vera rafbyssur forvirkar rannsóknarheimildir og nýtt fangelsi? Ætlum við þá bara að bora í nefið fram að því að fangelsið rís, er það málið. Ekki misskilja mig það verður að reisa nýtt fangelsi hér á landi sem er mannsæmandi bæði fyrir fanga og starfsfólk til að þar geti farið fram alvöru betrun og við séum að skila fleirum nýtum þjóðfélagsþegnum hérna úr í samfélagið. Það mun alltaf skila sér margfalt út í þjóðarbúið. Ætlum við að vera áfram svona svartfugla vilt í þessu eða fara koma lausnir sem virka? Það skal viðurkennast hér að það er orðið ansi þreytt að standa upp á cokekassa og garga upp í hjómið og ekkert gerist? Þetta gerir sig ekki sjálft eins og pabbi sagði við mig í gamla dag. Í mínum huga er það leiðbeining og fræðsla og stífur rammi sem við eigum að hafa að leiðarljósi í málefnum ungra afbrotamann þá er ég að tala um frá sakhæfis aldri til 24 ára aldurs. Í byrjun árs 1994 þegar ég var starfsmaður í útideildinni sem var rekin á vegum unglingadeildar félagsmálastofnunar Reykjavíkur, kom ég eftir eina yfirheyrsluna með ungmennum af lögreglustöðinni niður í útideild. Þá búinn að missa alla tiltrú á kerfinu og hafði takmarkaða trú að nokkuð myndi breytast í framtíðinni. Þá var ég búinn að sitja yfirheyrslur með þessum ungmennum ekki í fyrsta sinn ætli ekki í þrítugasta og fimmta sinn. Hún fór eins og allar hinar inn um annað eyrað og út um hitt hjá drengjunum. Bjössi vinur minn var þá búinn að afreka það opna Mótorsmiðju sem var stórkostlegt úrræði og saga hennar en merkilegri. Ég horfi alltaf á Bjössa sem upphafsmann hennar þó svo að fleiri hafi komið að því starfi seinna meir. Þá sagði hann mér stutta sögu hvernig hún varð til. Eftir það hef ég nálgast mína vinnu með þeim hætti. Hann kallaði þessa aðferð mykjukenninguna. Hann sagði ef þú setur skít út á tún koma bara ákveðnar flugur og setjast á hann aðrar ekki. Hann fór á mótorhjólinu í leðrinu í hverfi þar sem voru strákar að gera allt vitlaust. Hann parkeraði hjólinu þar sem hann vissi að þeir héldu sig og viti menn flugurnar komu og settust á skítinn svo hló hann. Þetta er svona einfald það þarf ekki að ræða þetta út það óendanlega „líkur sækir, líkan heim“ Skildu þessir drengir í fréttinni hérna fyrir ofan fara í gegnum eitthvað prógramm eftir þennan háskalega akstur. Eins og að hitta sjúkraflutningamenn sem koma á vettvang slysa sem geta útskýrt fyrir þeim hvernig sá veruleiki er að koma á slíkan slysstað. Hitta lækna sem meðhöndlar slasað fólk eftir slys. Sem geta sagt af reynslu hverjar afleiðingarnar geta orðið eftir svona akstur og hvernig þetta er í raunheimi ekki bíómynda heimi. Tala við lögreglumenn sem eru fyrstir á vettvang og hafa upplifað ýmislegt í tengslum við svona. Nú eða fara í fræðslu til tryggingafélags sem gerir þeim grein fyrir því ef þeir hefðu valdið slysi, tala nú ekki um ef það hefði orðið líkamstjón eða dauði ætti tryggingafélagið endurkröfu rétt á þá til æviloka. Munu þeir hafa tækifæri til að hitta einhvern sem hefur kannski mannslíf á samviskunni sem gæti útskýrt fyrir þeim hvað það er að hafa samvisku sakaskrá sem fyrnist aldrei. Ég efast um þetta standi til boða. Líklega munu þeir fá fjársekt, ákærufrestun eða skilorðsbundinn dóm þessir strákar. Eflaust verða þeir jafnvel hafðir upp til skýjanna af sínum líkum, hvað þeir eru kaldir kallar, og halda áfram að styrkja sína veiku sjálfsmynd með neikvæðu atferli það hefur sagan sýnt okkur í gegnum áratugina. Besta sem við gerum fyrir svona drengi er að leiðbeina þeim og fræða. Það er það sem dómskerfið þarf að taka inn í reikning þegar úrvinnsla slíkra mála er í gangi. Það þarf engum lögum að breyta þetta rúmast inn 57. gr.almennra.hegn.laga. Er ekki orðið löngu tímabært að koma með nýja nálgun í þessum málaflokki ég spyr eða ætlum við að halda áfram að bora í nefið og hneykslast? Höfundur hefur unnið með olnbogabörnum samfélagsins í 30 ár og er núna starfsmaður Fjölsmiðjunnar. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Davíð Bergmann Mest lesið Villtur lax eða villt græðgi – sveitin í skotlínu Jóhann Helgi Stefánsson Skoðun Aðför ríkisstjórnar Kristrúnar Frostadóttur að flóttafólki Hópur stjórnarkvenna í Solaris Skoðun Hanna Katrín og Co, koma til bjargar Björn Ólafsson Skoðun Fyrst flúðu þau Reykjavíkurborg… Diljá Mist Einarsdóttir Skoðun Reykjavíkurborg á flestar félagslegar íbúðir en Garðabær rekur lestina Heimir Már Pétursson Skoðun Sigrar og raunir íslenska hestsins Elín Íris Fanndal Skoðun Vladímír Pútín: Hvað er að marka hann? Steinar Björgvinsson Skoðun Konur og menntun Sigríður Ingibjörg Ingadóttir,Steinunn Bragadóttir Skoðun Þegar innflutningurinn ræður ríkjum Anton Guðmundsson Skoðun Góðir grannar Landsvirkjunar og við hin Kjartan Ágústsson Skoðun Skoðun Skoðun Samskiptasáttmáli; skúffuskjal eða stórgott verkfæri Helena Katrín Hjaltadóttir,Íris Helga G. Baldursdóttir skrifar Skoðun Sigrar og raunir íslenska hestsins Elín Íris Fanndal skrifar Skoðun Reykjavíkurborg á flestar félagslegar íbúðir en Garðabær rekur lestina Heimir Már Pétursson skrifar Skoðun Góðir grannar Landsvirkjunar og við hin Kjartan Ágústsson skrifar Skoðun Hittumst á rauðum sokkum 1. maí Finnbjörn A. Hermannsson,Kolbrún Halldórsdóttir,Magnús Þór Jónsson,Sonja Ýr Þorbergsdóttir skrifar Skoðun Mikilvægi orkuspáa Ingvar Júlíus Baldursson skrifar Skoðun Þegar innflutningurinn ræður ríkjum Anton Guðmundsson skrifar Skoðun Vladímír Pútín: Hvað er að marka hann? Steinar Björgvinsson skrifar Skoðun Örlög Úkraínu varða frið og öryggi á Íslandi Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir skrifar Skoðun Vegamál á tímum skattahækkana og vantrausts Benedikt S. Benediktsson skrifar Skoðun Konur og menntun Sigríður Ingibjörg Ingadóttir,Steinunn Bragadóttir skrifar Skoðun Aðför ríkisstjórnar Kristrúnar Frostadóttur að flóttafólki Hópur stjórnarkvenna í Solaris skrifar Skoðun Hanna Katrín og Co, koma til bjargar Björn Ólafsson skrifar Skoðun Villtur lax eða villt græðgi – sveitin í skotlínu Jóhann Helgi Stefánsson skrifar Skoðun Fyrst flúðu þau Reykjavíkurborg… Diljá Mist Einarsdóttir skrifar Skoðun Fyrst flúðu þau Reykjavíkurborg… Diljá Mist Einarsdóttir skrifar Skoðun Er útlegð á innleið? Reyn Alpha Magnúsdóttir skrifar Skoðun Leiðsögundurinn Gaur gerir mig að betri manneskju Þorkell J. Steindal skrifar Skoðun Börn á flótta – nýtt líf, nýtt tungumál og nýtt tækifæri í íslenskum grunnskólum Friðþjófur Helgi Karlsson skrifar Skoðun Skólarnir lokaðir - myglan vinnur Guðmundur Þórir Sigurðsson skrifar Skoðun Flokkur fólksins eða flokkun fólksins? Halldóra Lillý Jóhannsdóttir skrifar Skoðun Betri nýting á tíma og fjármunum Reykjavíkurborgar 2/3 Magnea Gná Jóhannsdóttir skrifar Skoðun Hver ætlar að bera ábyrgð á mannslífi? Sævar Þór Jónsson skrifar Skoðun Horfumst í augu Kristín Thoroddsen skrifar Skoðun 30 silfurpeningar dýralækna? 125.000 lítrar af blóði tappaðir af 4088 merum (með valdi), af eiðsvörðum dýralæknum, 2023 Ole Anton Bieltvedt skrifar Skoðun Opið bréf til heilbrigðisráðherra: Iðjuþjálfar – mikilvægur mannauður í geðheilbrigðisþjónustu framtíðarinnar Erna Rut Elvarsdóttir,Lilja Logadóttir, Rebekka Lind Hjaltadóttir,Sandra Dís Sigurðardóttir skrifar Skoðun Saga Israa á Gaza og hvernig hægt er að verða að liði Katrín Harðardóttir,Israa Saed skrifar Skoðun Fordómar frá sálfélagslegu sjónarhorni Sóley Dröfn Davíðsdóttir skrifar Skoðun Er aldur bara tala? Teitur Guðmundsson skrifar Skoðun Íslendingar flytja út fisk og líka ofbeldismenn Guðný S. Bjarnadóttir skrifar Sjá meira
Af hverju þarf þetta að vera svona flókið og dýrt, þegar það er allt til staðar eins og mannauðurinn og náttúran. Það þarf engum lögum að breyta þetta rúmast innan ramma laganna. Það eina sem þarf er viðhorfsbreyting og skapa nýja hefð. Hvernig stendur á því að það þarf alltaf hreint að vera með grjóthlaðna alla ramma eða skipa nefndir og hinn og þessi sérfræðingurinn þarf að koma að málunum með sitt álit og á endanum verður ekkert úr verki. Við vitum að vopnaburður og harkan er að aukast í undirheimunum við vitum líka allar samanburðar tölurnar við þau lönd sem við viljum bera okkur saman við eru eitthvað, og hvað gerist svo! Spurning er hvað ætlum við gera með þessar upplýsingar. Ætlum við tala út í það óendanlega eða fara gera eitt í málunum af alvöru og fara framkvæma og hætta að tala og hafa álit á málunum og hneykslast ástandinu. Netmiðlarnir haldi áfram að færa okkur fréttir í fyrirsagna stíl sem gleymist svo eftir einn til tvo dag eða þar til næsta hnífstunga kemur þá endurtekur sagan sig. Við lærum ekki nema gera mistök, þannig byrjum andskotinn hafi það að vinna að þessum málum að alvöru núna. Hvað með að finna lausnir miðað við þann veruleika sem við búum við í dag. Verkfærakistan er þarna úti á gólfi með öllum verkfærunum í sem við þurfum í verkið. Verkið blasir við okkur en við horfum bara á það og það er ekki hægt að sjá í verkfæratöskuna lengur fyrir kónguló vef.Eða eiga bara lausnirnar að vera rafbyssur forvirkar rannsóknarheimildir og nýtt fangelsi? Ætlum við þá bara að bora í nefið fram að því að fangelsið rís, er það málið. Ekki misskilja mig það verður að reisa nýtt fangelsi hér á landi sem er mannsæmandi bæði fyrir fanga og starfsfólk til að þar geti farið fram alvöru betrun og við séum að skila fleirum nýtum þjóðfélagsþegnum hérna úr í samfélagið. Það mun alltaf skila sér margfalt út í þjóðarbúið. Ætlum við að vera áfram svona svartfugla vilt í þessu eða fara koma lausnir sem virka? Það skal viðurkennast hér að það er orðið ansi þreytt að standa upp á cokekassa og garga upp í hjómið og ekkert gerist? Þetta gerir sig ekki sjálft eins og pabbi sagði við mig í gamla dag. Í mínum huga er það leiðbeining og fræðsla og stífur rammi sem við eigum að hafa að leiðarljósi í málefnum ungra afbrotamann þá er ég að tala um frá sakhæfis aldri til 24 ára aldurs. Í byrjun árs 1994 þegar ég var starfsmaður í útideildinni sem var rekin á vegum unglingadeildar félagsmálastofnunar Reykjavíkur, kom ég eftir eina yfirheyrsluna með ungmennum af lögreglustöðinni niður í útideild. Þá búinn að missa alla tiltrú á kerfinu og hafði takmarkaða trú að nokkuð myndi breytast í framtíðinni. Þá var ég búinn að sitja yfirheyrslur með þessum ungmennum ekki í fyrsta sinn ætli ekki í þrítugasta og fimmta sinn. Hún fór eins og allar hinar inn um annað eyrað og út um hitt hjá drengjunum. Bjössi vinur minn var þá búinn að afreka það opna Mótorsmiðju sem var stórkostlegt úrræði og saga hennar en merkilegri. Ég horfi alltaf á Bjössa sem upphafsmann hennar þó svo að fleiri hafi komið að því starfi seinna meir. Þá sagði hann mér stutta sögu hvernig hún varð til. Eftir það hef ég nálgast mína vinnu með þeim hætti. Hann kallaði þessa aðferð mykjukenninguna. Hann sagði ef þú setur skít út á tún koma bara ákveðnar flugur og setjast á hann aðrar ekki. Hann fór á mótorhjólinu í leðrinu í hverfi þar sem voru strákar að gera allt vitlaust. Hann parkeraði hjólinu þar sem hann vissi að þeir héldu sig og viti menn flugurnar komu og settust á skítinn svo hló hann. Þetta er svona einfald það þarf ekki að ræða þetta út það óendanlega „líkur sækir, líkan heim“ Skildu þessir drengir í fréttinni hérna fyrir ofan fara í gegnum eitthvað prógramm eftir þennan háskalega akstur. Eins og að hitta sjúkraflutningamenn sem koma á vettvang slysa sem geta útskýrt fyrir þeim hvernig sá veruleiki er að koma á slíkan slysstað. Hitta lækna sem meðhöndlar slasað fólk eftir slys. Sem geta sagt af reynslu hverjar afleiðingarnar geta orðið eftir svona akstur og hvernig þetta er í raunheimi ekki bíómynda heimi. Tala við lögreglumenn sem eru fyrstir á vettvang og hafa upplifað ýmislegt í tengslum við svona. Nú eða fara í fræðslu til tryggingafélags sem gerir þeim grein fyrir því ef þeir hefðu valdið slysi, tala nú ekki um ef það hefði orðið líkamstjón eða dauði ætti tryggingafélagið endurkröfu rétt á þá til æviloka. Munu þeir hafa tækifæri til að hitta einhvern sem hefur kannski mannslíf á samviskunni sem gæti útskýrt fyrir þeim hvað það er að hafa samvisku sakaskrá sem fyrnist aldrei. Ég efast um þetta standi til boða. Líklega munu þeir fá fjársekt, ákærufrestun eða skilorðsbundinn dóm þessir strákar. Eflaust verða þeir jafnvel hafðir upp til skýjanna af sínum líkum, hvað þeir eru kaldir kallar, og halda áfram að styrkja sína veiku sjálfsmynd með neikvæðu atferli það hefur sagan sýnt okkur í gegnum áratugina. Besta sem við gerum fyrir svona drengi er að leiðbeina þeim og fræða. Það er það sem dómskerfið þarf að taka inn í reikning þegar úrvinnsla slíkra mála er í gangi. Það þarf engum lögum að breyta þetta rúmast inn 57. gr.almennra.hegn.laga. Er ekki orðið löngu tímabært að koma með nýja nálgun í þessum málaflokki ég spyr eða ætlum við að halda áfram að bora í nefið og hneykslast? Höfundur hefur unnið með olnbogabörnum samfélagsins í 30 ár og er núna starfsmaður Fjölsmiðjunnar.
Aðför ríkisstjórnar Kristrúnar Frostadóttur að flóttafólki Hópur stjórnarkvenna í Solaris Skoðun
Reykjavíkurborg á flestar félagslegar íbúðir en Garðabær rekur lestina Heimir Már Pétursson Skoðun
Skoðun Samskiptasáttmáli; skúffuskjal eða stórgott verkfæri Helena Katrín Hjaltadóttir,Íris Helga G. Baldursdóttir skrifar
Skoðun Reykjavíkurborg á flestar félagslegar íbúðir en Garðabær rekur lestina Heimir Már Pétursson skrifar
Skoðun Hittumst á rauðum sokkum 1. maí Finnbjörn A. Hermannsson,Kolbrún Halldórsdóttir,Magnús Þór Jónsson,Sonja Ýr Þorbergsdóttir skrifar
Skoðun Aðför ríkisstjórnar Kristrúnar Frostadóttur að flóttafólki Hópur stjórnarkvenna í Solaris skrifar
Skoðun Börn á flótta – nýtt líf, nýtt tungumál og nýtt tækifæri í íslenskum grunnskólum Friðþjófur Helgi Karlsson skrifar
Skoðun 30 silfurpeningar dýralækna? 125.000 lítrar af blóði tappaðir af 4088 merum (með valdi), af eiðsvörðum dýralæknum, 2023 Ole Anton Bieltvedt skrifar
Skoðun Opið bréf til heilbrigðisráðherra: Iðjuþjálfar – mikilvægur mannauður í geðheilbrigðisþjónustu framtíðarinnar Erna Rut Elvarsdóttir,Lilja Logadóttir, Rebekka Lind Hjaltadóttir,Sandra Dís Sigurðardóttir skrifar
Aðför ríkisstjórnar Kristrúnar Frostadóttur að flóttafólki Hópur stjórnarkvenna í Solaris Skoðun
Reykjavíkurborg á flestar félagslegar íbúðir en Garðabær rekur lestina Heimir Már Pétursson Skoðun