Skilaði Bítlabassa sem er metinn á tæpa tvo milljarða króna Árni Sæberg skrifar 16. febrúar 2024 13:33 McCartney slær á strengi bassans fræga á meðan félagi hans Ringo Starr lemur skinnin fyrir aftan hann árið 1964. David Redfern/Getty Paul McCartney hefur endurheimt bassa sem var stolið árið 1972. McCartney keypti bassann í Hamborg í Þýskalandi, þegar Bítlarnir voru að stíga sín fyrstu skref, á þrjátíu pund. Talið er að bassinn sé allt að tíu milljóna punda virði í dag, jafnvirði um 1,75 milljarða króna. Greint var frá því á vefsíðu McCartney í morgun að bassinn hefði fundist í kjölfar þess að verkefninu Lost bass project var ýtt úr vör í fyrra. Höfner, framleiðandi bassans, hafi staðfest að um bassa McCartneys sé að ræða og hann sé ótrúlega þakklátur öllum þeim sem lögðu hönd á plóg. Í frétt The Guardian um málið segir að bassinn sé verðmetinn á allt að tíu milljónir punda, sem samsvarar um 1,75 milljörðum króna. Ungur maður að nafni Ruaidhri Guest, hafi deilt mynd af bassanum á samfélagsmiðlinum X og sagst hafa erft gripinn. Bassanum hefði þegar verið skilað til eiganda hans. Guest birti aðra færslu í dag þar sem hann sagði að yfirlýsingar sé að vænta frá fjölskyldu hans, en henni hafi borist holskefla viðtalsbeiðna frá fjölmiðlum vegna málsins. Another statement from me and my family regarding the recent news pic.twitter.com/m45GrAXFgz— Rassilon Productions (Ruaidhri Guest) (@RassilonP) February 16, 2024 Tónlist Bretland Mest lesið Svona er matseðillinn á Litla-Hrauni Lífið Rooney getur ekki farið til Bretlands af ótta við að verða handtekin Lífið Hægt brenna Eldarnir Gagnrýni 50+: Að sleppa takinu af krökkunum þegar þau eru flutt að heiman Áskorun Ævintýralegt frí Ómars og Evu Margrétar á Ítalíu Lífið Klassískur ítalskur réttur sem allir elska Lífið Skaut mink í eldhúsi í Garðabæ Lífið Er Lína Langsokkur woke? Gagnrýni Bullandi boltastemning á árshátíð Sýnar Lífið Allsgáður í sjö ár: „Mæli með“ Lífið Fleiri fréttir Heitustu naglatrendin fyrir haustið Rooney getur ekki farið til Bretlands af ótta við að verða handtekin Svona er matseðillinn á Litla-Hrauni Klassískur ítalskur réttur sem allir elska Allsgáður í sjö ár: „Mæli með“ Skaut mink í eldhúsi í Garðabæ Íslandsmeistari í kokteilagerð selur slotið Ótrúlegt útsýni og erfiðar aðstæður á Skessuhorni Ævintýralegt frí Ómars og Evu Margrétar á Ítalíu Kynlífsmyndband í Ásmundarsal Þáttur Kimmel af sjónvarpsskjánum um óákveðinn tíma Hvernig getur kona sem er komin í tíðahvörf fundið neistann til að stunda kynlíf aftur? „Þú ert svo falleg“ Djúsí Ceasar vefja sem klikkar seint Bullandi boltastemning á árshátíð Sýnar Fjölgar mannkyninu enn frekar Berjamó með sjálfum Berjakarlinum Eiríkur og Alma selja smekklega hæð í Garðabæ Fór ein í eftirpartý með Drake en segir ekki meir „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Kærastinn skyndilega orðinn „pabbi“ Aldísar Borguðu norn fyrir gott veður á brúðkaupsdaginn Fjallar ekki um eiturlyf í dýrðarljóma „Án djóks besta kvöld lífs míns“ Robert Redford er látinn Norska konungsfjölskyldan krefst breytinga á heimildarmynd Netflix Fyrst „stóru fimm“ til að hóta sniðgöngu Keyptu vistvænt hús í Garðabæ af meðlimi Sigur Rósar Fögur hæð í frönskum stíl „Hann varð fyrir gríðarlega miklum árásum úr samfélaginu“ Sjá meira
Greint var frá því á vefsíðu McCartney í morgun að bassinn hefði fundist í kjölfar þess að verkefninu Lost bass project var ýtt úr vör í fyrra. Höfner, framleiðandi bassans, hafi staðfest að um bassa McCartneys sé að ræða og hann sé ótrúlega þakklátur öllum þeim sem lögðu hönd á plóg. Í frétt The Guardian um málið segir að bassinn sé verðmetinn á allt að tíu milljónir punda, sem samsvarar um 1,75 milljörðum króna. Ungur maður að nafni Ruaidhri Guest, hafi deilt mynd af bassanum á samfélagsmiðlinum X og sagst hafa erft gripinn. Bassanum hefði þegar verið skilað til eiganda hans. Guest birti aðra færslu í dag þar sem hann sagði að yfirlýsingar sé að vænta frá fjölskyldu hans, en henni hafi borist holskefla viðtalsbeiðna frá fjölmiðlum vegna málsins. Another statement from me and my family regarding the recent news pic.twitter.com/m45GrAXFgz— Rassilon Productions (Ruaidhri Guest) (@RassilonP) February 16, 2024
Tónlist Bretland Mest lesið Svona er matseðillinn á Litla-Hrauni Lífið Rooney getur ekki farið til Bretlands af ótta við að verða handtekin Lífið Hægt brenna Eldarnir Gagnrýni 50+: Að sleppa takinu af krökkunum þegar þau eru flutt að heiman Áskorun Ævintýralegt frí Ómars og Evu Margrétar á Ítalíu Lífið Klassískur ítalskur réttur sem allir elska Lífið Skaut mink í eldhúsi í Garðabæ Lífið Er Lína Langsokkur woke? Gagnrýni Bullandi boltastemning á árshátíð Sýnar Lífið Allsgáður í sjö ár: „Mæli með“ Lífið Fleiri fréttir Heitustu naglatrendin fyrir haustið Rooney getur ekki farið til Bretlands af ótta við að verða handtekin Svona er matseðillinn á Litla-Hrauni Klassískur ítalskur réttur sem allir elska Allsgáður í sjö ár: „Mæli með“ Skaut mink í eldhúsi í Garðabæ Íslandsmeistari í kokteilagerð selur slotið Ótrúlegt útsýni og erfiðar aðstæður á Skessuhorni Ævintýralegt frí Ómars og Evu Margrétar á Ítalíu Kynlífsmyndband í Ásmundarsal Þáttur Kimmel af sjónvarpsskjánum um óákveðinn tíma Hvernig getur kona sem er komin í tíðahvörf fundið neistann til að stunda kynlíf aftur? „Þú ert svo falleg“ Djúsí Ceasar vefja sem klikkar seint Bullandi boltastemning á árshátíð Sýnar Fjölgar mannkyninu enn frekar Berjamó með sjálfum Berjakarlinum Eiríkur og Alma selja smekklega hæð í Garðabæ Fór ein í eftirpartý með Drake en segir ekki meir „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Kærastinn skyndilega orðinn „pabbi“ Aldísar Borguðu norn fyrir gott veður á brúðkaupsdaginn Fjallar ekki um eiturlyf í dýrðarljóma „Án djóks besta kvöld lífs míns“ Robert Redford er látinn Norska konungsfjölskyldan krefst breytinga á heimildarmynd Netflix Fyrst „stóru fimm“ til að hóta sniðgöngu Keyptu vistvænt hús í Garðabæ af meðlimi Sigur Rósar Fögur hæð í frönskum stíl „Hann varð fyrir gríðarlega miklum árásum úr samfélaginu“ Sjá meira