Sara hjólar í eyðimörkinni á „hvíldardögunum“ Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 16. febrúar 2024 12:01 Sara Sigmundsdóttir á hjólinu sínu fyrir utan Dúbaí í gær. @sarasigmunds Sara Sigmundsdóttir er þessa dagana stödd á Arabíuskaganum þar sem hún er að undirbúa sig fyrir komandi CrossFit tímabil. Sara hefur valið það að vera í æfingabúðum í Dúbaí og við hér í kuldanum á klakanum skiljum þá ákvörðun hennar mjög vel. Sara eyðir auðvitað miklum tíma í lyftingarsalnum í lokaundirbúningi sínum fyrir The Open en hún sýndi líka hvað hún gerir á svokölluðum hvíldardögum“ eða á þeim dögum sem hún einbeitir sér að endurheimt eftir krefjandi æfingatörn. Sara er að koma til baka eftir enn ein meiðslin en hún nær vonandi að beita sér að fullu í undankeppni heimsleikanna. Sara hefur ekki komst alla leið á heimsleikana síðan árið 2020 og ætlar hún sér því að enda fjögurra ára bið í ár. Sara segir að fimmtudagarnir séu dagar sem fara í það að leyfa líkamanum að ná aftur vopnum sínum eftir miklar æfingar dagana á undan. Sara hjólar í eyðimörkinni á þessum „hvíldardögum“ en hún skellti sér í 30 kílómetra hjólatúr í sólinni í gær. Eftir það synti hún síðan 1,3 kílómetra í sundlauginni. Þetta flokkast skiljanlega undir virka hvíld en engin afslöppun í gangi. Það er alltaf forvitnilegt að fá að skyggnast aðeins inn í heim CrossFit íþróttafólks og sjá hvað það leggur mikið á sig. Ef þetta er endurheimtardagur þá er bara rétt hægt að ímynda sér hversu erfiðir sjálfir æfingadagarnir eru. Sara viðurkenndi líka eitt sem var að hún fékk of mikinn skammt af D-vítamíni í gær enda að hjóla í sólinni í 30 kílómetra. Hér fyrir neðan má sjá Söru hjóla og synda í gær. View this post on Instagram A post shared by Sara Sigmundsdo ttir (@sarasigmunds) CrossFit Mest lesið Brenndi á sér höndina áður en hann kýldi í borðið Sport Moyes ældi alla leiðina til Eyja Enski boltinn Mbappé vann PSG og fær níu milljarða Fótbolti Romano segir fólki að fylgjast með Alberti í janúar Fótbolti Vísa á bug fullyrðingum Bruno sem hafa valdið fjaðrafoki Enski boltinn Gestgjafar HM bjóða Íslandi heim í leik Fótbolti Á hækjum á milli leikja og þoldi sífellt verri sársauka Handbolti Segir að Salah muni sjá eftir því að fara í janúar Enski boltinn Sjáðu mörkin úr ótrúlegu átta marka jafntefli á Old Trafford Enski boltinn Hlaut 21 árs dóm fyrir að aka inn í skrúðgönguna í Liverpool Enski boltinn Fleiri fréttir Sjáðu flottasta mark í heimi árið 2025 Keflavík - Ármann | Ná nýliðarnir líka að hrella Keflvíkinga? Bonmatí og Dembele best í heimi Vísa á bug fullyrðingum Bruno sem hafa valdið fjaðrafoki Rodgers tekinn til starfa í Sádi-Arabíu Snorri kynnir EM-fara í vikunni Portúgal í stað Hollands í Formúlu 1 Gestgjafar HM bjóða Íslandi heim í leik Segir að Keflvíkingar hafi ekki þolað gott umtal Hlaut 21 árs dóm fyrir að aka inn í skrúðgönguna í Liverpool Mbappé vann PSG og fær níu milljarða Mega handvelja lið utan Evrópu inn í Meistaradeildina Bjarni segir Newcastle stærra félag en Tottenham Romano segir fólki að fylgjast með Alberti í janúar Mariah Carey skemmtir á opnunarhátíð Vetrarólympíuleikanna Moyes ældi alla leiðina til Eyja EM ekki í hættu Bróðirinn sendir Amorim skilaboð: „Frelsið Kobbie Mainoo“ Yngstur í sögu NBA til að skora fjörutíu stig „Besta frammistaða United undir stjórn Amorim“ Segir að Salah muni sjá eftir því að fara í janúar Sjáðu mörkin úr ótrúlegu átta marka jafntefli á Old Trafford Brenndi á sér höndina áður en hann kýldi í borðið Á hækjum á milli leikja og þoldi sífellt verri sársauka Dagskráin í dag: Lokasóknin, körfubolti og pílukast Eggaldin-bóndinn lét geitunginn ekki koma í veg fyrir sigur Skemmtilegt fyrir fólkið heima og United verðskuldaði sigur Dansað á línunni á Extraleikunum: „Ég labba nefnilega skakkt bara yfirhöfuð“ „Verið heiður að spila í appelsínugulu með frábærum liðsfélögum“ Uppgjörið: Haukar - Fram 25-27 | Meistararnir unnu toppliðið í naglbít Sjá meira
Sara hefur valið það að vera í æfingabúðum í Dúbaí og við hér í kuldanum á klakanum skiljum þá ákvörðun hennar mjög vel. Sara eyðir auðvitað miklum tíma í lyftingarsalnum í lokaundirbúningi sínum fyrir The Open en hún sýndi líka hvað hún gerir á svokölluðum hvíldardögum“ eða á þeim dögum sem hún einbeitir sér að endurheimt eftir krefjandi æfingatörn. Sara er að koma til baka eftir enn ein meiðslin en hún nær vonandi að beita sér að fullu í undankeppni heimsleikanna. Sara hefur ekki komst alla leið á heimsleikana síðan árið 2020 og ætlar hún sér því að enda fjögurra ára bið í ár. Sara segir að fimmtudagarnir séu dagar sem fara í það að leyfa líkamanum að ná aftur vopnum sínum eftir miklar æfingar dagana á undan. Sara hjólar í eyðimörkinni á þessum „hvíldardögum“ en hún skellti sér í 30 kílómetra hjólatúr í sólinni í gær. Eftir það synti hún síðan 1,3 kílómetra í sundlauginni. Þetta flokkast skiljanlega undir virka hvíld en engin afslöppun í gangi. Það er alltaf forvitnilegt að fá að skyggnast aðeins inn í heim CrossFit íþróttafólks og sjá hvað það leggur mikið á sig. Ef þetta er endurheimtardagur þá er bara rétt hægt að ímynda sér hversu erfiðir sjálfir æfingadagarnir eru. Sara viðurkenndi líka eitt sem var að hún fékk of mikinn skammt af D-vítamíni í gær enda að hjóla í sólinni í 30 kílómetra. Hér fyrir neðan má sjá Söru hjóla og synda í gær. View this post on Instagram A post shared by Sara Sigmundsdo ttir (@sarasigmunds)
CrossFit Mest lesið Brenndi á sér höndina áður en hann kýldi í borðið Sport Moyes ældi alla leiðina til Eyja Enski boltinn Mbappé vann PSG og fær níu milljarða Fótbolti Romano segir fólki að fylgjast með Alberti í janúar Fótbolti Vísa á bug fullyrðingum Bruno sem hafa valdið fjaðrafoki Enski boltinn Gestgjafar HM bjóða Íslandi heim í leik Fótbolti Á hækjum á milli leikja og þoldi sífellt verri sársauka Handbolti Segir að Salah muni sjá eftir því að fara í janúar Enski boltinn Sjáðu mörkin úr ótrúlegu átta marka jafntefli á Old Trafford Enski boltinn Hlaut 21 árs dóm fyrir að aka inn í skrúðgönguna í Liverpool Enski boltinn Fleiri fréttir Sjáðu flottasta mark í heimi árið 2025 Keflavík - Ármann | Ná nýliðarnir líka að hrella Keflvíkinga? Bonmatí og Dembele best í heimi Vísa á bug fullyrðingum Bruno sem hafa valdið fjaðrafoki Rodgers tekinn til starfa í Sádi-Arabíu Snorri kynnir EM-fara í vikunni Portúgal í stað Hollands í Formúlu 1 Gestgjafar HM bjóða Íslandi heim í leik Segir að Keflvíkingar hafi ekki þolað gott umtal Hlaut 21 árs dóm fyrir að aka inn í skrúðgönguna í Liverpool Mbappé vann PSG og fær níu milljarða Mega handvelja lið utan Evrópu inn í Meistaradeildina Bjarni segir Newcastle stærra félag en Tottenham Romano segir fólki að fylgjast með Alberti í janúar Mariah Carey skemmtir á opnunarhátíð Vetrarólympíuleikanna Moyes ældi alla leiðina til Eyja EM ekki í hættu Bróðirinn sendir Amorim skilaboð: „Frelsið Kobbie Mainoo“ Yngstur í sögu NBA til að skora fjörutíu stig „Besta frammistaða United undir stjórn Amorim“ Segir að Salah muni sjá eftir því að fara í janúar Sjáðu mörkin úr ótrúlegu átta marka jafntefli á Old Trafford Brenndi á sér höndina áður en hann kýldi í borðið Á hækjum á milli leikja og þoldi sífellt verri sársauka Dagskráin í dag: Lokasóknin, körfubolti og pílukast Eggaldin-bóndinn lét geitunginn ekki koma í veg fyrir sigur Skemmtilegt fyrir fólkið heima og United verðskuldaði sigur Dansað á línunni á Extraleikunum: „Ég labba nefnilega skakkt bara yfirhöfuð“ „Verið heiður að spila í appelsínugulu með frábærum liðsfélögum“ Uppgjörið: Haukar - Fram 25-27 | Meistararnir unnu toppliðið í naglbít Sjá meira