Heimsfrægir listamenn styðja þátttöku Ísrael í Eurovision Hólmfríður Gísladóttir skrifar 15. febrúar 2024 06:26 Nokkrir þeirra listamanna sem skrifa undir bréfið. Getty Yfir 400 listamenn hafa undirritað opið bréf til stuðnings þátttöku Ísrael í Eurovision. Það var Creative Community For Peace sem stóð fyrir undirskriftasöfnuninni en samtökin berjast gegn sniðgöngu gegn Ísrael í menningarlífinu. „Við trúum því að sameiningarviðburðir á borð við söngvakeppnir séu nauðsynlegir til að brúa menningarleg bil og sameina fólk með alls konar bakgrunn gegnum sameiginlega ást þeirra á tónlist,“ segir í bréfinu. Meðal þeirra sem skrifa undir eru tónlistarmennirnir Gene Simmons og Boy George, auk leikaranna Helen Mirren, Liev Shreiber, Debra Messing, Selma Blair, Mayim Bialik, Ginnifer Goodwin og Julianna Margulies. Sharon Osbourne, umboðsmaðurinn Scooter Braun og Ynon Kreiz, forstjóri Mattel, eru einnig á listanum. Þátttöku Ísrael hefur verið mótmælt víða vegna aðgerða Ísraelsmanna á Gasa. Talsmenn Eurovision hafa hins vegar bent á að keppnin sé ópólitísk; haldin af sjónvarpsstöðvum þátttökuríkjanna og að Ísraelsmenn hafi tekið þátt í hálfa öld. „Að styðja sniðgöngu Ísrael er stuðningur við aðgerðir Hamas; verðlaun fyrir hryðjuverk og ósamrýmanleg við gildi keppninnar,“ sagði Ziv Nevo Kulman, sendiherra Ísrael í Svíþjóð, þegar kallað var eftir því þar að Ísraelsmönnum yrði bannað að taka þátt. Þrátt fyrir yfirlýsta stefnu skipuleggjenda Eurovision um að pólitík rúmist ekki innan keppninnar, var Rússum bannað að taka þátt árið 2022 vegna innrásar þeirra í Úkraínu. Eurovision Átök í Ísrael og Palestínu Ísrael Tengdar fréttir „Ef við þurfum að sleppa nammideginum, þá er það bara þannig“ Afar athyglisverðar og hispurslausar umræður voru í Pallborði Vísis þar sem farið var yfir hugsanlega þátttöku Íslands í Eurovision. 27. janúar 2024 08:01 Harðneituðu að spila í Ísrael: „UEFA steig sem betur fer inn“ Ísraelska knattspyrnusambandið pressaði stíft á KSÍ og UEFA að fá að halda umspilsleik karlalandsliða Íslands og Ísrael í heimalandinu. KSÍ harðneitaði ítrekuðum beiðnum og UEFA ákvað að leikurinn skyldi haldinn á hlutlausum velli. 10. febrúar 2024 12:00 Bashar er lifandi flagg í sjálfu sér „Síðan að ég var krakki hefur mig langað að komast á stóra sviðið og deila því sem ég vil segja með heiminum í gegnum tónlist,“ segir tónlistarmaðurinn Bashar Murad. 10. febrúar 2024 07:01 Mest lesið „Fyrst hélt ég að þetta væri eitthvað grín“ Innlent „Við þrífumst ekki til lengdar ein“ Innlent „Viltu ekki tala við mig eins og ég sé gamalmenni“ Innlent „Í guðanna bænum höldum vöku okkar við aksturinn" Innlent Allt í rugli á Rauðahafi Erlent Von á allhvössum vindi og rigningu Veður Hraðbankinn enn ekki látinn í friði Innlent Carney og Frjálslyndir fóru með sigur af hólmi Erlent Rafmagn að koma aftur á: Íslendingar lýsa mikilli óvissu Erlent Reyndu að brjótast inn í hraðbanka Innlent Fleiri fréttir Fella niður hluta ákæru á hendur meintum sveppamorðingja Íhuga að loka Everest öðrum en reyndu göngufólki Bannað að selja auðmönnum evrópskan ríkisborgararétt Orsakir rafmagnsleysisins sögulega enn óþekktar Fjórir létust þegar bíl var ekið í gegnum frístundaheimili Allt að komast í samt lag á Spáni og í Portúgal Carney og Frjálslyndir fóru með sigur af hólmi Rafmagn að koma aftur á: Íslendingar lýsa mikilli óvissu Spennan eykst milli Indlands og Pakistan Allt í rugli á Rauðahafi Hvetur Kanadamenn að kjósa sig Lýsir yfir einhliða vopnahléi vegna sigurhátíðar í næstu viku Rafmagnsleysið „fordæmalaust“ en engar vísbendingar um tölvuárás Páfakjör hefst í næstu viku Umfangsmiklar og óútskýrðar rafmagnstruflanir á Íberíuskaga Mæðgur alvarlega særðar eftir sprengingu í úthverfi Stokkhólms Rússar segjast hafa handsamað morðingja herforingjans Ökumaðurinn í Vancouver ákærður fyrir manndráp Sixtínsku kapellunni lokað vegna páfakjörs Telur að Selenskí geti samþykkt að gefa eftir Krímskaga Kjördagur framundan í Kanada Vissu ekki að þeir væru að ræna Kim Kardashian Ellefu manns látnir og talan gæti hækkað Rúmur helmingur óhress með Trump Eðlilegt að endurskoða sjálfstjórnarlögin Framtíðin sé járntjald frá Finnlandi niður að Svartahafi Gröf Frans páfa opin gestum Bréf ritað um borð í Titanic seldist á tugi milljóna Sprenging í Íran varð 25 að bana Níu létust í árásinni í Vancouver Sjá meira
„Við trúum því að sameiningarviðburðir á borð við söngvakeppnir séu nauðsynlegir til að brúa menningarleg bil og sameina fólk með alls konar bakgrunn gegnum sameiginlega ást þeirra á tónlist,“ segir í bréfinu. Meðal þeirra sem skrifa undir eru tónlistarmennirnir Gene Simmons og Boy George, auk leikaranna Helen Mirren, Liev Shreiber, Debra Messing, Selma Blair, Mayim Bialik, Ginnifer Goodwin og Julianna Margulies. Sharon Osbourne, umboðsmaðurinn Scooter Braun og Ynon Kreiz, forstjóri Mattel, eru einnig á listanum. Þátttöku Ísrael hefur verið mótmælt víða vegna aðgerða Ísraelsmanna á Gasa. Talsmenn Eurovision hafa hins vegar bent á að keppnin sé ópólitísk; haldin af sjónvarpsstöðvum þátttökuríkjanna og að Ísraelsmenn hafi tekið þátt í hálfa öld. „Að styðja sniðgöngu Ísrael er stuðningur við aðgerðir Hamas; verðlaun fyrir hryðjuverk og ósamrýmanleg við gildi keppninnar,“ sagði Ziv Nevo Kulman, sendiherra Ísrael í Svíþjóð, þegar kallað var eftir því þar að Ísraelsmönnum yrði bannað að taka þátt. Þrátt fyrir yfirlýsta stefnu skipuleggjenda Eurovision um að pólitík rúmist ekki innan keppninnar, var Rússum bannað að taka þátt árið 2022 vegna innrásar þeirra í Úkraínu.
Eurovision Átök í Ísrael og Palestínu Ísrael Tengdar fréttir „Ef við þurfum að sleppa nammideginum, þá er það bara þannig“ Afar athyglisverðar og hispurslausar umræður voru í Pallborði Vísis þar sem farið var yfir hugsanlega þátttöku Íslands í Eurovision. 27. janúar 2024 08:01 Harðneituðu að spila í Ísrael: „UEFA steig sem betur fer inn“ Ísraelska knattspyrnusambandið pressaði stíft á KSÍ og UEFA að fá að halda umspilsleik karlalandsliða Íslands og Ísrael í heimalandinu. KSÍ harðneitaði ítrekuðum beiðnum og UEFA ákvað að leikurinn skyldi haldinn á hlutlausum velli. 10. febrúar 2024 12:00 Bashar er lifandi flagg í sjálfu sér „Síðan að ég var krakki hefur mig langað að komast á stóra sviðið og deila því sem ég vil segja með heiminum í gegnum tónlist,“ segir tónlistarmaðurinn Bashar Murad. 10. febrúar 2024 07:01 Mest lesið „Fyrst hélt ég að þetta væri eitthvað grín“ Innlent „Við þrífumst ekki til lengdar ein“ Innlent „Viltu ekki tala við mig eins og ég sé gamalmenni“ Innlent „Í guðanna bænum höldum vöku okkar við aksturinn" Innlent Allt í rugli á Rauðahafi Erlent Von á allhvössum vindi og rigningu Veður Hraðbankinn enn ekki látinn í friði Innlent Carney og Frjálslyndir fóru með sigur af hólmi Erlent Rafmagn að koma aftur á: Íslendingar lýsa mikilli óvissu Erlent Reyndu að brjótast inn í hraðbanka Innlent Fleiri fréttir Fella niður hluta ákæru á hendur meintum sveppamorðingja Íhuga að loka Everest öðrum en reyndu göngufólki Bannað að selja auðmönnum evrópskan ríkisborgararétt Orsakir rafmagnsleysisins sögulega enn óþekktar Fjórir létust þegar bíl var ekið í gegnum frístundaheimili Allt að komast í samt lag á Spáni og í Portúgal Carney og Frjálslyndir fóru með sigur af hólmi Rafmagn að koma aftur á: Íslendingar lýsa mikilli óvissu Spennan eykst milli Indlands og Pakistan Allt í rugli á Rauðahafi Hvetur Kanadamenn að kjósa sig Lýsir yfir einhliða vopnahléi vegna sigurhátíðar í næstu viku Rafmagnsleysið „fordæmalaust“ en engar vísbendingar um tölvuárás Páfakjör hefst í næstu viku Umfangsmiklar og óútskýrðar rafmagnstruflanir á Íberíuskaga Mæðgur alvarlega særðar eftir sprengingu í úthverfi Stokkhólms Rússar segjast hafa handsamað morðingja herforingjans Ökumaðurinn í Vancouver ákærður fyrir manndráp Sixtínsku kapellunni lokað vegna páfakjörs Telur að Selenskí geti samþykkt að gefa eftir Krímskaga Kjördagur framundan í Kanada Vissu ekki að þeir væru að ræna Kim Kardashian Ellefu manns látnir og talan gæti hækkað Rúmur helmingur óhress með Trump Eðlilegt að endurskoða sjálfstjórnarlögin Framtíðin sé járntjald frá Finnlandi niður að Svartahafi Gröf Frans páfa opin gestum Bréf ritað um borð í Titanic seldist á tugi milljóna Sprenging í Íran varð 25 að bana Níu létust í árásinni í Vancouver Sjá meira
„Ef við þurfum að sleppa nammideginum, þá er það bara þannig“ Afar athyglisverðar og hispurslausar umræður voru í Pallborði Vísis þar sem farið var yfir hugsanlega þátttöku Íslands í Eurovision. 27. janúar 2024 08:01
Harðneituðu að spila í Ísrael: „UEFA steig sem betur fer inn“ Ísraelska knattspyrnusambandið pressaði stíft á KSÍ og UEFA að fá að halda umspilsleik karlalandsliða Íslands og Ísrael í heimalandinu. KSÍ harðneitaði ítrekuðum beiðnum og UEFA ákvað að leikurinn skyldi haldinn á hlutlausum velli. 10. febrúar 2024 12:00
Bashar er lifandi flagg í sjálfu sér „Síðan að ég var krakki hefur mig langað að komast á stóra sviðið og deila því sem ég vil segja með heiminum í gegnum tónlist,“ segir tónlistarmaðurinn Bashar Murad. 10. febrúar 2024 07:01