Merki um leirgos í fyrsta sinn Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 8. febrúar 2024 14:10 Dökkur mökkurinn sést vel á myndum frá gosinu. Sú breyting varð á eldgosinu nýlega samkvæmt Eldfjalla- og náttúruvárhópi Suðurlands að hluti sprungunnar gýs nú svörtum gosmekki í bland við vatnsgufu. Úr verður lítilsháttar sprengivirkni að sögn Veðurstofu. Er hér sennilega um að ræða suðu á grunnvatni, sem tætir kvikuna og veldur öskumyndum. Slíkt hefur ekki sést í gosunum á Reykjanesskaga á undanförnum árum. Að sögn hópsins voru slík gos þekkt í Kröflueldum. Verður áhugavert að sjá hvort þetta þróist út í slíkt. Enn gýs rauðglóandi kviku sitthvoru megin við það svæði sem mesta gufan er. Ansi áhugaverð breyting varð á eldgosinu nýlega samkvæmt Eldfjalla-og náttúruvárhópi Suðurlands. Hluti sprungunnar gýs nú svörtum gosmekki í bland við vatnsgufu. Er hér sennilega um að ræða suðu á grunnvatni, sem tætir kvikuna og veldur öskumyndun. Svona hefur ekki sést í gosunum á Reykjanesskaga á undanförnum árum. Leirgos voru þekkt í Kröflueldum og verður áhugavert að sjá hvort þetta þróist út í slíkt. Enn gýs rauðglóandi kviku sitthvoru megin við það svæði sem sem mesta gufan er. Lítilsháttar sprengivirkni Í uppfærðu stöðumati Veðurstofunnar kemur fram að dregið hafi úr krafti gossins. Nú gýs aðallega á þremur stöðum á gossprungunni sem opnaðist í morgun. Að sögn Veðurstofunnar er þetta ekki ólíkt því sem sást í gosinu 18. desember. Þá færðist virknin á staka gíga nokkrum klukkustundum eftir að gos hófst. Þá hefur einnig dregið úr skjálftavirkni frá því í morgun. Athygli veki að dökkur mökkur stígi upp um miðbik sprungunnar sem opnaðist í morgun. „Þar er líklegt að kvika sé að komast í snertingu við grunnvatn. Úr verður þá lítilsháttar sprengivirkni þar sem hvítur gufumökkur blandast við dökkan öskumökk. Svo virðist sem askan sé ekki að ná langt frá gossprungunni eins og staðan er núna. Mökkurinn berst í suðvestur.“ Eldgos og jarðhræringar Eldgos á Reykjanesskaga Mest lesið „Ég var svolítið bara sett til hliðar“ Innlent Þrír skotnir af leyniskyttu við byggingu ICE í Dallas Erlent Fullorðinn karlmaður lést í bílslysi Innlent Æ fleiri Íslendingar velja að eignast ekki börn Innlent „Þetta var óvenjuleg ræða“ Innlent Ákærði hálfur Íslendingur: Játaði morðið á Instagram tveimur vikum eftir það Erlent Verða bílveikari í rafbílum Innlent Drónamálið enn óupplýst: „Við erum heimskir nýgræðingar“ Erlent Framkvæmdum að ljúka á gatnamótum sem gera Árbæinga gráhærða Innlent Kimmel snéri aftur, Trump til mikillar óánægju Erlent Fleiri fréttir Ekki slys á gangandi vegfarenda í „hættulegum beygjuvösum“ í tuttugu ár Fullorðinn karlmaður lést í bílslysi Nýtt stjórnsýslustig framhaldsskóla: „Þetta er eins og vont trúðaleikrit“ Bein útsending: Gervigreind og vísindamiðlun Gular viðvaranir vegna úrkomu og aukin skriðuhætta Aðferðum svipi til þeirra hjá Quang Le Leiðbeinandinn á Múlaborg í gæsluvarðhaldi í mánuð í viðbót Jarðvarmi enn mikilvægari en áður var talið Hyggst leggja af jafnlaunavottun í núverandi mynd Framkvæmdum að ljúka á gatnamótum sem gera Árbæinga gráhærða Bein útsending: Jarðhiti jafnar leikinn Látinn laus en rannsókn enn í fullum gangi „Ég var svolítið bara sett til hliðar“ Sýknudómur í máli Aðalsteins gegn Páli stendur Séra Yrsa Þórðardóttir er látin Æ fleiri Íslendingar velja að eignast ekki börn Áflog og miður farsæl eldamennska Verða bílveikari í rafbílum „Þetta var óvenjuleg ræða“ Fagnar því að sjá Pírata mælast á þingi og útilokar ekki formannsframboð Drónaflugin geti valdið mikilli röskun og miklu tjóni Tæp 68 prósent barna í 2. bekk með aldurssvarandi hæfni í lestri Holskefla í kortunum Bílslys í Laugardal „Við erum notuð sem hræðsluáróður fyrir verðandi foreldra“ „Maður er skíthræddur um að maður brenni inni“ Núverandi kvikusöfnunartímabil geti dregist á langinn Brennuvargur gengur laus, stórfjölgun krabbameina og í beinni frá Köben Þorgerður telur tilefni til að kalla saman þjóðaröryggisráð Inga eigi að kalla saman þjóðaröryggisráð þegar í stað Sjá meira
Er hér sennilega um að ræða suðu á grunnvatni, sem tætir kvikuna og veldur öskumyndum. Slíkt hefur ekki sést í gosunum á Reykjanesskaga á undanförnum árum. Að sögn hópsins voru slík gos þekkt í Kröflueldum. Verður áhugavert að sjá hvort þetta þróist út í slíkt. Enn gýs rauðglóandi kviku sitthvoru megin við það svæði sem mesta gufan er. Ansi áhugaverð breyting varð á eldgosinu nýlega samkvæmt Eldfjalla-og náttúruvárhópi Suðurlands. Hluti sprungunnar gýs nú svörtum gosmekki í bland við vatnsgufu. Er hér sennilega um að ræða suðu á grunnvatni, sem tætir kvikuna og veldur öskumyndun. Svona hefur ekki sést í gosunum á Reykjanesskaga á undanförnum árum. Leirgos voru þekkt í Kröflueldum og verður áhugavert að sjá hvort þetta þróist út í slíkt. Enn gýs rauðglóandi kviku sitthvoru megin við það svæði sem sem mesta gufan er. Lítilsháttar sprengivirkni Í uppfærðu stöðumati Veðurstofunnar kemur fram að dregið hafi úr krafti gossins. Nú gýs aðallega á þremur stöðum á gossprungunni sem opnaðist í morgun. Að sögn Veðurstofunnar er þetta ekki ólíkt því sem sást í gosinu 18. desember. Þá færðist virknin á staka gíga nokkrum klukkustundum eftir að gos hófst. Þá hefur einnig dregið úr skjálftavirkni frá því í morgun. Athygli veki að dökkur mökkur stígi upp um miðbik sprungunnar sem opnaðist í morgun. „Þar er líklegt að kvika sé að komast í snertingu við grunnvatn. Úr verður þá lítilsháttar sprengivirkni þar sem hvítur gufumökkur blandast við dökkan öskumökk. Svo virðist sem askan sé ekki að ná langt frá gossprungunni eins og staðan er núna. Mökkurinn berst í suðvestur.“
Eldgos og jarðhræringar Eldgos á Reykjanesskaga Mest lesið „Ég var svolítið bara sett til hliðar“ Innlent Þrír skotnir af leyniskyttu við byggingu ICE í Dallas Erlent Fullorðinn karlmaður lést í bílslysi Innlent Æ fleiri Íslendingar velja að eignast ekki börn Innlent „Þetta var óvenjuleg ræða“ Innlent Ákærði hálfur Íslendingur: Játaði morðið á Instagram tveimur vikum eftir það Erlent Verða bílveikari í rafbílum Innlent Drónamálið enn óupplýst: „Við erum heimskir nýgræðingar“ Erlent Framkvæmdum að ljúka á gatnamótum sem gera Árbæinga gráhærða Innlent Kimmel snéri aftur, Trump til mikillar óánægju Erlent Fleiri fréttir Ekki slys á gangandi vegfarenda í „hættulegum beygjuvösum“ í tuttugu ár Fullorðinn karlmaður lést í bílslysi Nýtt stjórnsýslustig framhaldsskóla: „Þetta er eins og vont trúðaleikrit“ Bein útsending: Gervigreind og vísindamiðlun Gular viðvaranir vegna úrkomu og aukin skriðuhætta Aðferðum svipi til þeirra hjá Quang Le Leiðbeinandinn á Múlaborg í gæsluvarðhaldi í mánuð í viðbót Jarðvarmi enn mikilvægari en áður var talið Hyggst leggja af jafnlaunavottun í núverandi mynd Framkvæmdum að ljúka á gatnamótum sem gera Árbæinga gráhærða Bein útsending: Jarðhiti jafnar leikinn Látinn laus en rannsókn enn í fullum gangi „Ég var svolítið bara sett til hliðar“ Sýknudómur í máli Aðalsteins gegn Páli stendur Séra Yrsa Þórðardóttir er látin Æ fleiri Íslendingar velja að eignast ekki börn Áflog og miður farsæl eldamennska Verða bílveikari í rafbílum „Þetta var óvenjuleg ræða“ Fagnar því að sjá Pírata mælast á þingi og útilokar ekki formannsframboð Drónaflugin geti valdið mikilli röskun og miklu tjóni Tæp 68 prósent barna í 2. bekk með aldurssvarandi hæfni í lestri Holskefla í kortunum Bílslys í Laugardal „Við erum notuð sem hræðsluáróður fyrir verðandi foreldra“ „Maður er skíthræddur um að maður brenni inni“ Núverandi kvikusöfnunartímabil geti dregist á langinn Brennuvargur gengur laus, stórfjölgun krabbameina og í beinni frá Köben Þorgerður telur tilefni til að kalla saman þjóðaröryggisráð Inga eigi að kalla saman þjóðaröryggisráð þegar í stað Sjá meira