Mun færri nýjar íbúðir en þörf er á Samúel Karl Ólason skrifar 5. febrúar 2024 10:53 HMS segir of fáar íbúðir hafa verið byggðar og útlit sé fyrir að þeim muni fækka enn frekar á næstu árum. Vísir/Vilhelm Nýjum íbúðum fjölgaði um 3.079 á síðasta ári en það er langt frá því að uppfylla íbúðaþörf á landinu. Íbúðum hefði þurft að fjölga um að minnsta kosti fjögur þúsund til að uppfylla þá þörf sem er fyrir hendi og bendir samdráttur í húsnæðisuppbyggingu til þess að enn muni draga úr framboði á nýju húsnæði á næstu árum. Þetta kemur fram grein á vef Húsnæðis- og mannvirkjastofnun Íslands, sem birt var í dag en þar segir einnig að íbúðir sem búist er við að klárist á þessu ári muni ekki heldur svala íbúðaþörfinni á árinu. Greinin byggir á niðurstöðum úr nýlegri skoðun HMS á íbúðum í byggingu á Íslandi. Í greininni segir að samkvæmt miðspá íbúðaþarfagreiningar sem birt var í október þurfi tæplega tuttugu þúsund nýjar íbúðir á næstu fimm árum og það jafngildi tæplega fjögur þúsund íbúðum á ári hverju. HMS segir að í byrjun síðasta árs hafi verið uppi vísbendingar um að íbúðabygging væri að dragast saman og að könnun Samtaka iðnaðarins hafi sýnt 65 prósenta samdrátt í áformum um uppbyggingu nýrra íbúða. Íbúðatalning HMS síðasta september sýnir fram á svipaðan samdrátt. Samkvæmt henni var umfang nýrra íbúðarframkvæmda sjötíu prósentum minna en á sama tíma árið 2022. Þá bendir ný könnun SI til fimmtán prósenta samdráttar til viðbótar á þessu ári. Það samsvarar 75 prósenta samdrætti í íbúðauppbyggingu frá árinu 2022, samkvæmt HMS Bendir það til að framboð nýrra íbúða á húsnæðismarkaði á næstu árum. Það muni ekki vera nálægt því að uppfylla íbúðaþörf samkvæmt þarfagreiningu HMS. Húsnæðismál Efnahagsmál Fasteignamarkaður Mest lesið Ætlað að verða nýtt íslenskt kennileiti á heimsmælikvarða Viðskipti innlent Óvissu á lánamarkaði eytt í byrjun næsta árs Viðskipti innlent Telja viðgerð geta tekið allt að ár Viðskipti innlent Græða á tá og fingri á svikum og prettum Viðskipti erlent Samþykktu stærðarinnar launapakka Musks Viðskipti erlent Bláa lónið kaupir Hoffell og stefnir á baðlón Viðskipti innlent Útlit fyrir „hrollkaldan vetur“ en eitt ljós í myrkinu Viðskipti innlent Engin u-beygja vegna pillu forstjóra Icelandair Viðskipti innlent Bretar veita Alvotech leyfið sem fékkst ekki í Bandaríkjunum Viðskipti innlent Gætu flýtt fyrir með því að gera við biluðu spennana Viðskipti innlent Fleiri fréttir Gætu flýtt fyrir með því að gera við biluðu spennana Ætlað að verða nýtt íslenskt kennileiti á heimsmælikvarða Óvissu á lánamarkaði eytt í byrjun næsta árs Telja viðgerð geta tekið allt að ár Ráðin forstöðukona Þjónustu Veitna Bretar veita Alvotech leyfið sem fékkst ekki í Bandaríkjunum Bein útsending: Nýsköpunarverðlaun Samorku Útlit fyrir „hrollkaldan vetur“ en eitt ljós í myrkinu Bein útsending: Leiðir til að efla hlutabréfamarkaðinn Ómögulegt sé fyrir fólk á Eflingarlaunum að komast á húsnæðismarkað Bein útsending: Kanónur ræða sjávarútveginn í Hörpu Farþegum fjölgaði um 14 prósent í október Steinunn frá UNICEF til Festu Ætla í hart vegna ákvörðunar Fjarskiptastofu Sýn tapaði 239 milljónum Engin u-beygja vegna pillu forstjóra Icelandair Segja fulla ástæðu til að hafa áhyggjur af stöðu efnahags og vinnumarkaðar „Óveðurský á lofti í ferðaþjónustu“ Engir sérfræðingar að verki og sá yngsti um tvítugt Fullyrðingar Sigurðar um minni verðbólgu standist ekki Bein útsending: Í hvað á orkan að fara? Sækja á fjórða milljarð króna Afreksíþróttamenn sendast með tvö þúsund matarskammta á dag Fjölda fólks sagt upp hjá Icelandair Amaroq staðfestir merkilegan fund sjaldgæfra jarðmálma Af hverju hefur lánið ekki lækkað? Vextir geti lækkað fyrr og lækkað meira Eyddu illa fengnum milljónum í bíla og rafmyntir Segja Tango Travel verða að fara í gjaldþrot Stálu hundruðum milljóna hjá Landsbankanum Sjá meira
Þetta kemur fram grein á vef Húsnæðis- og mannvirkjastofnun Íslands, sem birt var í dag en þar segir einnig að íbúðir sem búist er við að klárist á þessu ári muni ekki heldur svala íbúðaþörfinni á árinu. Greinin byggir á niðurstöðum úr nýlegri skoðun HMS á íbúðum í byggingu á Íslandi. Í greininni segir að samkvæmt miðspá íbúðaþarfagreiningar sem birt var í október þurfi tæplega tuttugu þúsund nýjar íbúðir á næstu fimm árum og það jafngildi tæplega fjögur þúsund íbúðum á ári hverju. HMS segir að í byrjun síðasta árs hafi verið uppi vísbendingar um að íbúðabygging væri að dragast saman og að könnun Samtaka iðnaðarins hafi sýnt 65 prósenta samdrátt í áformum um uppbyggingu nýrra íbúða. Íbúðatalning HMS síðasta september sýnir fram á svipaðan samdrátt. Samkvæmt henni var umfang nýrra íbúðarframkvæmda sjötíu prósentum minna en á sama tíma árið 2022. Þá bendir ný könnun SI til fimmtán prósenta samdráttar til viðbótar á þessu ári. Það samsvarar 75 prósenta samdrætti í íbúðauppbyggingu frá árinu 2022, samkvæmt HMS Bendir það til að framboð nýrra íbúða á húsnæðismarkaði á næstu árum. Það muni ekki vera nálægt því að uppfylla íbúðaþörf samkvæmt þarfagreiningu HMS.
Húsnæðismál Efnahagsmál Fasteignamarkaður Mest lesið Ætlað að verða nýtt íslenskt kennileiti á heimsmælikvarða Viðskipti innlent Óvissu á lánamarkaði eytt í byrjun næsta árs Viðskipti innlent Telja viðgerð geta tekið allt að ár Viðskipti innlent Græða á tá og fingri á svikum og prettum Viðskipti erlent Samþykktu stærðarinnar launapakka Musks Viðskipti erlent Bláa lónið kaupir Hoffell og stefnir á baðlón Viðskipti innlent Útlit fyrir „hrollkaldan vetur“ en eitt ljós í myrkinu Viðskipti innlent Engin u-beygja vegna pillu forstjóra Icelandair Viðskipti innlent Bretar veita Alvotech leyfið sem fékkst ekki í Bandaríkjunum Viðskipti innlent Gætu flýtt fyrir með því að gera við biluðu spennana Viðskipti innlent Fleiri fréttir Gætu flýtt fyrir með því að gera við biluðu spennana Ætlað að verða nýtt íslenskt kennileiti á heimsmælikvarða Óvissu á lánamarkaði eytt í byrjun næsta árs Telja viðgerð geta tekið allt að ár Ráðin forstöðukona Þjónustu Veitna Bretar veita Alvotech leyfið sem fékkst ekki í Bandaríkjunum Bein útsending: Nýsköpunarverðlaun Samorku Útlit fyrir „hrollkaldan vetur“ en eitt ljós í myrkinu Bein útsending: Leiðir til að efla hlutabréfamarkaðinn Ómögulegt sé fyrir fólk á Eflingarlaunum að komast á húsnæðismarkað Bein útsending: Kanónur ræða sjávarútveginn í Hörpu Farþegum fjölgaði um 14 prósent í október Steinunn frá UNICEF til Festu Ætla í hart vegna ákvörðunar Fjarskiptastofu Sýn tapaði 239 milljónum Engin u-beygja vegna pillu forstjóra Icelandair Segja fulla ástæðu til að hafa áhyggjur af stöðu efnahags og vinnumarkaðar „Óveðurský á lofti í ferðaþjónustu“ Engir sérfræðingar að verki og sá yngsti um tvítugt Fullyrðingar Sigurðar um minni verðbólgu standist ekki Bein útsending: Í hvað á orkan að fara? Sækja á fjórða milljarð króna Afreksíþróttamenn sendast með tvö þúsund matarskammta á dag Fjölda fólks sagt upp hjá Icelandair Amaroq staðfestir merkilegan fund sjaldgæfra jarðmálma Af hverju hefur lánið ekki lækkað? Vextir geti lækkað fyrr og lækkað meira Eyddu illa fengnum milljónum í bíla og rafmyntir Segja Tango Travel verða að fara í gjaldþrot Stálu hundruðum milljóna hjá Landsbankanum Sjá meira