Fagnaði fyrsta risamótstitlinum eftir endurkomu í úrslitunum Ágúst Orri Arnarson skrifar 28. janúar 2024 17:17 Jannik Sinner hampar titli meðan Medvedev handleikur skjöld annars sætis. James D. Morgan/Getty Images Jannik Sinner vann opna ástralska risamótið í tennis með sterkum endurkomusigri gegn Rússanum Daniil Medvedev í úrslitaleik mótsins. Sinner er 22 ára gamll Ítali og var að spila sinn fyrsta úrslitaleik á risamóti. Hann lenti í brasi í byrjun og Medvedev leiddi með tveimur settum. Sinner tókst að snúa gengi sínu við og vann að endingu með einu stigi, 142-141, eftir fjögurra klukkustunda leik. Tap Medvedev gerði hann að fyrsta tenniskappa sögunnar til að tapa tveimur úrslitaleikjum á risamóti eftir að hafa leitt með tveimur settum í upphafi. Í heildina hefur hann tapað fimm úrslitaleikjum á risamóti og unnið einn. Þetta var í fyrsta sinn í 10 ár sem hvorki Rafael Nadal, Roger Federer eða Novak Djokovic unnu opna ástralska risamótið. Sinner sló Djokovic úr leik í undanúrslitum í gær. Sinner varð sömuleiðis fyrsti Ítalinn í 48 ár til að vinna risamót. Adriano Pannata gerði það síðast á opna franska meistaramótinu 1976. Jannik Sinner falls to the floor after winning his 1st Grand Slam.He waves to the crowd & puts his hand over his heart.He climbs up to hug the people who’ve been by his side through thick & thinWe’ve just witnessed the making of a champion. 🇮🇹🥹 pic.twitter.com/PE6rhg4NhN— The Tennis Letter (@TheTennisLetter) January 28, 2024 Jannik Sinner er sannarlega nafn til að leggja á minnið. Ítalinn ungi hefur unnið Novak Djokovic í þremur af síðustu fjórum viðureignum þeirra, hann fagnaði fyrsta risamótstitlinum í dag og hefur unnið fjögur önnur mót síðan í júlí 2023. Tennis Mest lesið María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Fótbolti Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fótbolti Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Fótbolti Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Enski boltinn Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Íslenski boltinn Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Fótbolti Í beinni: Stjarnan - ÍBV | Fara heimamenn á toppinn? Íslenski boltinn Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Enski boltinn Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Körfubolti „Mamma kenndi mér að leika ekki með matinn“ Körfubolti Fleiri fréttir Í beinni: Afturelding - Valur | Sigur eða sumarfrí hjá Mosfellingum Í beinni: Fram - Afturelding | Slagurinn um Úlfarsfell Í beinni: Valur - Víkingur | Gylfi mætir fyrrum félögum Dagur Örn sagður á leið til FH Í beinni: Stjarnan - ÍBV | Fara heimamenn á toppinn? Lögmálið: Þjálfari Lakers féll á prófinu Leiksigur Wright vekur lukku Guðjón Valur missir fyrirliðann sinn Sjáðu mörkin: Endurkoma Stjörnunnar og mörkin hjá Val og FH Dómarar viðurkenndu að hafa gert mistök Tók næstum því ranga beygju en setti nýtt met Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Sonur þjálfara Falcons með ljótan hrekk Tímabilið líklega búið hjá Lillard „Mamma kenndi mér að leika ekki með matinn“ Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu Dagskráin í dag: Stjarnan getur sópað Grindavík í sumarfrí Iðunn og Guðrún Fanney Norðurlandameistarar í skák „Við ætlum að klára að Íslandsmeistaratitilinn“ „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ Uppgjörið: Fram - FH 34-33 | Fram í úrslit eftir tvíframlengdan leik „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Þórir og félagar nældu í mikilvægt stig gegn Atalanta Sjá meira
Sinner er 22 ára gamll Ítali og var að spila sinn fyrsta úrslitaleik á risamóti. Hann lenti í brasi í byrjun og Medvedev leiddi með tveimur settum. Sinner tókst að snúa gengi sínu við og vann að endingu með einu stigi, 142-141, eftir fjögurra klukkustunda leik. Tap Medvedev gerði hann að fyrsta tenniskappa sögunnar til að tapa tveimur úrslitaleikjum á risamóti eftir að hafa leitt með tveimur settum í upphafi. Í heildina hefur hann tapað fimm úrslitaleikjum á risamóti og unnið einn. Þetta var í fyrsta sinn í 10 ár sem hvorki Rafael Nadal, Roger Federer eða Novak Djokovic unnu opna ástralska risamótið. Sinner sló Djokovic úr leik í undanúrslitum í gær. Sinner varð sömuleiðis fyrsti Ítalinn í 48 ár til að vinna risamót. Adriano Pannata gerði það síðast á opna franska meistaramótinu 1976. Jannik Sinner falls to the floor after winning his 1st Grand Slam.He waves to the crowd & puts his hand over his heart.He climbs up to hug the people who’ve been by his side through thick & thinWe’ve just witnessed the making of a champion. 🇮🇹🥹 pic.twitter.com/PE6rhg4NhN— The Tennis Letter (@TheTennisLetter) January 28, 2024 Jannik Sinner er sannarlega nafn til að leggja á minnið. Ítalinn ungi hefur unnið Novak Djokovic í þremur af síðustu fjórum viðureignum þeirra, hann fagnaði fyrsta risamótstitlinum í dag og hefur unnið fjögur önnur mót síðan í júlí 2023.
Tennis Mest lesið María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Fótbolti Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fótbolti Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Fótbolti Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Enski boltinn Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Íslenski boltinn Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Fótbolti Í beinni: Stjarnan - ÍBV | Fara heimamenn á toppinn? Íslenski boltinn Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Enski boltinn Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Körfubolti „Mamma kenndi mér að leika ekki með matinn“ Körfubolti Fleiri fréttir Í beinni: Afturelding - Valur | Sigur eða sumarfrí hjá Mosfellingum Í beinni: Fram - Afturelding | Slagurinn um Úlfarsfell Í beinni: Valur - Víkingur | Gylfi mætir fyrrum félögum Dagur Örn sagður á leið til FH Í beinni: Stjarnan - ÍBV | Fara heimamenn á toppinn? Lögmálið: Þjálfari Lakers féll á prófinu Leiksigur Wright vekur lukku Guðjón Valur missir fyrirliðann sinn Sjáðu mörkin: Endurkoma Stjörnunnar og mörkin hjá Val og FH Dómarar viðurkenndu að hafa gert mistök Tók næstum því ranga beygju en setti nýtt met Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Sonur þjálfara Falcons með ljótan hrekk Tímabilið líklega búið hjá Lillard „Mamma kenndi mér að leika ekki með matinn“ Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu Dagskráin í dag: Stjarnan getur sópað Grindavík í sumarfrí Iðunn og Guðrún Fanney Norðurlandameistarar í skák „Við ætlum að klára að Íslandsmeistaratitilinn“ „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ Uppgjörið: Fram - FH 34-33 | Fram í úrslit eftir tvíframlengdan leik „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Þórir og félagar nældu í mikilvægt stig gegn Atalanta Sjá meira