Tólf sagt upp og ellefu öðrum stöðugildum breytt Vésteinn Örn Pétursson og Bjarki Sigurðsson skrifa 16. janúar 2024 21:29 Skipulagsbreytingar urðu til þessa. Vísir/Vilhelm Breytingar á 23 stöðugildum hjá þjónustu- og nýsköpunarsviði Reykjavíkurborgar voru kynntar í dag. Í breytingunum felast 12 uppsagnir, en í 11 tilvikum verða samningar ekki endurnýjaðir eða ekki ráðið í lausar stöður. Þetta kemur fram í skriflegu svari samskiptastjóra hjá skrifstofu borgarstjóra og borgarritara við fyrirspurn fréttastofu. „Í fjárhagsáætlun fyrir árið 2024 er gert ráð fyrir töluverðri hagræðingu á þjónustu- og nýsköpunarsviði Reykjavíkurborgar. Fjallað var um þessi mál í umræðum um fjárhagsáætlun í borgarstjórn í desember á síðasta ári. Aðgerða var þörf til að mæta breytingum í rekstri og fjárfestingum innan sviðsins. Í kjölfarið hófst greiningarvinna þar sem skipulag sviðsins og framkvæmd verkefna var rýnt,“ segir í svarinu. Niðurstaða þeirrar vinnu hafi verið sú að fækka þyrfti stöðugildum hjá sviðinu. Samhliða hafi verið ákveðið að ráðast í skipulagsbreytingar. Skrifstofa sviðsstjóra verði því lögð niður og verkefni hennar færð á skrifstofu stafrænnar Reykjavíkur. „Alls voru í dag tilkynntar breytingar á 23 stöðugildum. Í ellefu tilvikum verða annað hvort samningar ekki endurnýjaðir eða ekki ráðið í lausar stöður. Ennfremur kom til tólf uppsagna þegar störf voru lögð niður. Þessum aðgerðum ætti nú að vera lokið og engar áætlanir eru uppi um frekari breytingar á sviðinu.“ Reykjavík Borgarstjórn Stjórnsýsla Rekstur hins opinbera Vinnumarkaður Tengdar fréttir Nýr borgarstjóri setur húsnæðismálin á oddinn Einar Þorsteinsson nýkjörinn borgarstjóri segir ákall Framsóknarflokksins fyrir síðustu kosningar um breytingar á pólitískri forystu borgarinnar hafa raungerst með kjöri hans í dag. Hann muni leggja sérstaka áherslu á uppbyggingu í húsnæðismálum. 16. janúar 2024 20:00 Mest lesið Ákærði hálfur Íslendingur: Játaði morðið á Instagram tveimur vikum eftir það Erlent Holskefla í kortunum Innlent Fagnar því að sjá Pírata mælast á þingi og útilokar ekki formannsframboð Innlent Tæp 68 prósent barna í 2. bekk með aldurssvarandi hæfni í lestri Innlent Drónaflugin geti valdið mikilli röskun og miklu tjóni Innlent Sprenging í Osló og stórt svæði girt af Erlent „Maður er skíthræddur um að maður brenni inni“ Innlent Bílslys í Laugardal Innlent Upplifir að þau hafi verið leidd í gildru Innlent Harmsaga fjölskyldunnar ekkert einsdæmi Innlent Fleiri fréttir Fagnar því að sjá Pírata mælast á þingi og útilokar ekki formannsframboð Drónaflugin geti valdið mikilli röskun og miklu tjóni Tæp 68 prósent barna í 2. bekk með aldurssvarandi hæfni í lestri Holskefla í kortunum Bílslys í Laugardal „Við erum notuð sem hræðsluáróður fyrir verðandi foreldra“ „Maður er skíthræddur um að maður brenni inni“ Núverandi kvikusöfnunartímabil geti dregist á langinn Brennuvargur gengur laus, stórfjölgun krabbameina og í beinni frá Köben Þorgerður telur tilefni til að kalla saman þjóðaröryggisráð Inga eigi að kalla saman þjóðaröryggisráð þegar í stað Skólameistarar styðja ekki breytingar ráðherra Stefnir í lokað þinghald að beiðni mæðgnanna Harmsaga fjölskyldunnar ekkert einsdæmi Örlög hjartanna enn óráðin Troðfyllti stangirnar af amfetamínbasa Forsetahjónin á leið til Finnlands Benti á mikilvægi fyrirmynda þegar kæmi að jafnréttismálum Ekki lengur framsal á fullveldi heldur neytendavernd Mæla hiklaust með lyfinu á meðgöngu ef þörf þykir á Hrædd um að brennuvargur gangi laus í bænum Starfandi forsætisráðherra lítur drónabrölt „grafalvarlegum augum“ Vara við svikapóstum frá Ríkisskattstjóra Dularfullir drónar og umdeildar kenningar um einhverfu og parasetamól Telja sig vita hverjir grímuklæddu mennirnir eru Ferðum aflýst og einni vél snúið við vegna drónaumferðar í Kaupmannahöfn Ætlar að fækka sveitarfélögum fyrir kosningar Aðeins helmingur telur sig við góða heilsu Rannsaka húsbrot og eldsvoða á Sauðárkróki Krefur Reykjavíkurborg um frekari svör vegna fundargerðar Sjá meira
Þetta kemur fram í skriflegu svari samskiptastjóra hjá skrifstofu borgarstjóra og borgarritara við fyrirspurn fréttastofu. „Í fjárhagsáætlun fyrir árið 2024 er gert ráð fyrir töluverðri hagræðingu á þjónustu- og nýsköpunarsviði Reykjavíkurborgar. Fjallað var um þessi mál í umræðum um fjárhagsáætlun í borgarstjórn í desember á síðasta ári. Aðgerða var þörf til að mæta breytingum í rekstri og fjárfestingum innan sviðsins. Í kjölfarið hófst greiningarvinna þar sem skipulag sviðsins og framkvæmd verkefna var rýnt,“ segir í svarinu. Niðurstaða þeirrar vinnu hafi verið sú að fækka þyrfti stöðugildum hjá sviðinu. Samhliða hafi verið ákveðið að ráðast í skipulagsbreytingar. Skrifstofa sviðsstjóra verði því lögð niður og verkefni hennar færð á skrifstofu stafrænnar Reykjavíkur. „Alls voru í dag tilkynntar breytingar á 23 stöðugildum. Í ellefu tilvikum verða annað hvort samningar ekki endurnýjaðir eða ekki ráðið í lausar stöður. Ennfremur kom til tólf uppsagna þegar störf voru lögð niður. Þessum aðgerðum ætti nú að vera lokið og engar áætlanir eru uppi um frekari breytingar á sviðinu.“
Reykjavík Borgarstjórn Stjórnsýsla Rekstur hins opinbera Vinnumarkaður Tengdar fréttir Nýr borgarstjóri setur húsnæðismálin á oddinn Einar Þorsteinsson nýkjörinn borgarstjóri segir ákall Framsóknarflokksins fyrir síðustu kosningar um breytingar á pólitískri forystu borgarinnar hafa raungerst með kjöri hans í dag. Hann muni leggja sérstaka áherslu á uppbyggingu í húsnæðismálum. 16. janúar 2024 20:00 Mest lesið Ákærði hálfur Íslendingur: Játaði morðið á Instagram tveimur vikum eftir það Erlent Holskefla í kortunum Innlent Fagnar því að sjá Pírata mælast á þingi og útilokar ekki formannsframboð Innlent Tæp 68 prósent barna í 2. bekk með aldurssvarandi hæfni í lestri Innlent Drónaflugin geti valdið mikilli röskun og miklu tjóni Innlent Sprenging í Osló og stórt svæði girt af Erlent „Maður er skíthræddur um að maður brenni inni“ Innlent Bílslys í Laugardal Innlent Upplifir að þau hafi verið leidd í gildru Innlent Harmsaga fjölskyldunnar ekkert einsdæmi Innlent Fleiri fréttir Fagnar því að sjá Pírata mælast á þingi og útilokar ekki formannsframboð Drónaflugin geti valdið mikilli röskun og miklu tjóni Tæp 68 prósent barna í 2. bekk með aldurssvarandi hæfni í lestri Holskefla í kortunum Bílslys í Laugardal „Við erum notuð sem hræðsluáróður fyrir verðandi foreldra“ „Maður er skíthræddur um að maður brenni inni“ Núverandi kvikusöfnunartímabil geti dregist á langinn Brennuvargur gengur laus, stórfjölgun krabbameina og í beinni frá Köben Þorgerður telur tilefni til að kalla saman þjóðaröryggisráð Inga eigi að kalla saman þjóðaröryggisráð þegar í stað Skólameistarar styðja ekki breytingar ráðherra Stefnir í lokað þinghald að beiðni mæðgnanna Harmsaga fjölskyldunnar ekkert einsdæmi Örlög hjartanna enn óráðin Troðfyllti stangirnar af amfetamínbasa Forsetahjónin á leið til Finnlands Benti á mikilvægi fyrirmynda þegar kæmi að jafnréttismálum Ekki lengur framsal á fullveldi heldur neytendavernd Mæla hiklaust með lyfinu á meðgöngu ef þörf þykir á Hrædd um að brennuvargur gangi laus í bænum Starfandi forsætisráðherra lítur drónabrölt „grafalvarlegum augum“ Vara við svikapóstum frá Ríkisskattstjóra Dularfullir drónar og umdeildar kenningar um einhverfu og parasetamól Telja sig vita hverjir grímuklæddu mennirnir eru Ferðum aflýst og einni vél snúið við vegna drónaumferðar í Kaupmannahöfn Ætlar að fækka sveitarfélögum fyrir kosningar Aðeins helmingur telur sig við góða heilsu Rannsaka húsbrot og eldsvoða á Sauðárkróki Krefur Reykjavíkurborg um frekari svör vegna fundargerðar Sjá meira
Nýr borgarstjóri setur húsnæðismálin á oddinn Einar Þorsteinsson nýkjörinn borgarstjóri segir ákall Framsóknarflokksins fyrir síðustu kosningar um breytingar á pólitískri forystu borgarinnar hafa raungerst með kjöri hans í dag. Hann muni leggja sérstaka áherslu á uppbyggingu í húsnæðismálum. 16. janúar 2024 20:00