Danmörk, Svíþjóð og Slóvenía með fullt hús stiga í milliriðil Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 15. janúar 2024 21:26 Portúgal réð ekkert við Mathias Gidsel. EPA-EFE/Anna Szilagyi Danmörk valtaði yfir Portúgal á EM karla í handbolta og fer því í milliriðil með fullt hús stiga. Svíþjóð vann nauman eins marks sigur á Hollandi og fer einnig með fullt hús stiga í milliriðil. Sömu sögu er að segja af Slóveníu sem vann Noreg. Í D-riðli mættust Slóvenía og Noregur í leik um toppsæti D-riðils. Slóveníu dugði jafntefli á meðan Noregur þurfti sigur til að vinna riðilinn. Leikurinn var stál í stál frá upphafi til enda en Slóvenía hafði á endanum betur með eins marks mun, lokatölur 28-27. Aleks Vlah var markahæstur hjá Slóveníu með 7 mörk en Sander Sagosen skoraði 6 mörk fyrir Noreg. #ehfeuro2024 #heretoplay pic.twitter.com/6c5m2pmH42— EHF EURO (@EHFEURO) January 15, 2024 Slóvenía vinnur riðilinn með sex stig, Noregur endar með þrjú stig í öðru sæti, Pólland með tvö stig og Færeyjar með eitt stig. Í E-riðli mættust Svíþjóð og Holland í hörkuleik um toppsæti riðilsins. Leikurinn var æsispennandi og endaði með eins marks sigri Svíþjóðar, lokatölur 29-28. Hampus Wanne skoraði 5 mörk í liði Svía og var markahæstur. Hjá Hollendingum skoraði Lucas Steins 6 mörk. Is there anything that Palicka ' ? #ehfeuro2024 #heretoplay @hlandslaget pic.twitter.com/EIagvlRE8u— EHF EURO (@EHFEURO) January 15, 2024 Svíþjóð vinnur riðilinn með fullt hús stiga, Holland kemur þar á eftir með fjögur stig, Georgía með tvö stig og Bosnía & Hersegóvína endaði án stiga. Danmörk og Portúgal mættust í F-riðli en bæði lið höfðu unnið fyrstu tvo leiki sína á mótinu. Danir voru töluvert sigurstranglegri fyrir leik kvöldsins enda með eitt besta lið heims, fór það svo að Danmörk vann 10 marka sigur, lokatölur 37-27. Mathias Gidsel var markahæstur í liði Danmerkur með 11 mörk. Martim Costa skoraði 9 mörk í liði Portúgal. Internet referees... is it ? #ehfeuro2024 #heretoplay @AndebolPortugal pic.twitter.com/2jD6JGTP0j— EHF EURO (@EHFEURO) January 15, 2024 Danir enda því á toppi F-riðils með fullt hús stiga, Portúgal endar með fjögur stig, Tékkland tvö stig og Grikkland án stiga. Efstu tvö lið hvers riðils fara í milliriðil. Handbolti EM 2024 í handbolta Tengdar fréttir Georgía og Tékkland með sínu fyrstu sigra á EM Georgía og Tékkland unnu í dag sína fyrstu leiki á Evrópumótinu í handbolta. Georgía lagði Bosníu & Hersegóvínu á meðan Tékkland lagði Grikkland. Sigrarnir skipta þó litlu þar sem engin af liðunum gátu komist áfram í 8-liða úrslit. 15. janúar 2024 19:11 Ævintýri frænda vorra Færeyinga á Evrópumótinu á enda Færeyjar lutu í lægra haldi, 32-28, þegar liðið mætti Póllandi í lokaumferð D-riðils á Evrópumótinu í handbolta karla í Mercedez Benz-höllinni í Berlín í kvöld. 15. janúar 2024 16:30 Mest lesið Ronaldinho og Usain Bolt reyna fyrir sér í þjálfun Sport NBA Evrópudeildin muni hefjast eftir tvö ár Körfubolti Skoraði nánast alveg eins mark í fyrra en Del Piero gerði betur Fótbolti Hákon reyndist hetja Brentford Enski boltinn Magnaður viðsnúningur hjá Aserum Fótbolti „Vissi ekki að við gætum þetta“ Fótbolti Hættir að verja mark Frakklands til að verja tíma með fjölskyldunni Sport Ótrúlegt átta marka jafntefli hjá Juventus og Dortmund Fótbolti Ódýr vítaspyrna tryggði tíu Madrídingum endurkomusigur Fótbolti Tottenham slapp með sigur eftir furðulegt sjálfsmark Fótbolti Fleiri fréttir Uppþot í Eyjum: „Í kvöld töpuðu íþróttirnar“ Hundfúll út í Refina Arnór framlengir til 2028: „Vil sjá hversu langt við getum farið“ Guðjón Valur fagnaði sigri gegn meisturunum Meistararnir keyrðu yfir nýliðana í seinni hálfleik „Þess vegna unnum við“ „Langt frá því að vera eins og við eigum að vera“ Andrea skoraði sjö í öruggum sigri ÍR og nýliðarnir á toppnum Uppgjörið: Valur - Haukar 21-24 | Bikarmeistararnir skákuðu Íslandsmeisturunum Haukar sóttu tvö stig norður Sneypuför Stjörnumanna til Eyja Viggó magnaður í dramatísku jafntefli Staðan grafalvarleg og HSÍ leitar nýrra leiða Uppgjör: Valur - FH 27-32 | Jón Þórarinn skellti í lás þegar FH sótti tvö stig á Hlíðarenda ÍR komið á blað þökk sé ótrúlegri frammistöðu Baldurs Fritz Fimm íslensk mörk í stórtapi Kolstad Janus Daði komst ekki á blað í naumu tapi Bognir en hvergi bangnir: „Ekki alltaf sólskin og sleikjóar“ Ómar Ingi fór áfram hamförum Engin vandamál hjá Arnari Birki og félögum Óðinn markahæstur á vellinum Rétthentu landsliðshornamennirnir í stuði Gamla merkið verður áfram á landsliðsbúningunum Birna Berg snýr aftur í landsliðið og tveir nýliðar Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Donni og félagar örugglega áfram í Evrópudeildinni Nýliðar KA/Þórs byrja með sigri Langþráð hjá Melsungen Viggó markahæstur í eins marks tapi Sjá meira
Í D-riðli mættust Slóvenía og Noregur í leik um toppsæti D-riðils. Slóveníu dugði jafntefli á meðan Noregur þurfti sigur til að vinna riðilinn. Leikurinn var stál í stál frá upphafi til enda en Slóvenía hafði á endanum betur með eins marks mun, lokatölur 28-27. Aleks Vlah var markahæstur hjá Slóveníu með 7 mörk en Sander Sagosen skoraði 6 mörk fyrir Noreg. #ehfeuro2024 #heretoplay pic.twitter.com/6c5m2pmH42— EHF EURO (@EHFEURO) January 15, 2024 Slóvenía vinnur riðilinn með sex stig, Noregur endar með þrjú stig í öðru sæti, Pólland með tvö stig og Færeyjar með eitt stig. Í E-riðli mættust Svíþjóð og Holland í hörkuleik um toppsæti riðilsins. Leikurinn var æsispennandi og endaði með eins marks sigri Svíþjóðar, lokatölur 29-28. Hampus Wanne skoraði 5 mörk í liði Svía og var markahæstur. Hjá Hollendingum skoraði Lucas Steins 6 mörk. Is there anything that Palicka ' ? #ehfeuro2024 #heretoplay @hlandslaget pic.twitter.com/EIagvlRE8u— EHF EURO (@EHFEURO) January 15, 2024 Svíþjóð vinnur riðilinn með fullt hús stiga, Holland kemur þar á eftir með fjögur stig, Georgía með tvö stig og Bosnía & Hersegóvína endaði án stiga. Danmörk og Portúgal mættust í F-riðli en bæði lið höfðu unnið fyrstu tvo leiki sína á mótinu. Danir voru töluvert sigurstranglegri fyrir leik kvöldsins enda með eitt besta lið heims, fór það svo að Danmörk vann 10 marka sigur, lokatölur 37-27. Mathias Gidsel var markahæstur í liði Danmerkur með 11 mörk. Martim Costa skoraði 9 mörk í liði Portúgal. Internet referees... is it ? #ehfeuro2024 #heretoplay @AndebolPortugal pic.twitter.com/2jD6JGTP0j— EHF EURO (@EHFEURO) January 15, 2024 Danir enda því á toppi F-riðils með fullt hús stiga, Portúgal endar með fjögur stig, Tékkland tvö stig og Grikkland án stiga. Efstu tvö lið hvers riðils fara í milliriðil.
Handbolti EM 2024 í handbolta Tengdar fréttir Georgía og Tékkland með sínu fyrstu sigra á EM Georgía og Tékkland unnu í dag sína fyrstu leiki á Evrópumótinu í handbolta. Georgía lagði Bosníu & Hersegóvínu á meðan Tékkland lagði Grikkland. Sigrarnir skipta þó litlu þar sem engin af liðunum gátu komist áfram í 8-liða úrslit. 15. janúar 2024 19:11 Ævintýri frænda vorra Færeyinga á Evrópumótinu á enda Færeyjar lutu í lægra haldi, 32-28, þegar liðið mætti Póllandi í lokaumferð D-riðils á Evrópumótinu í handbolta karla í Mercedez Benz-höllinni í Berlín í kvöld. 15. janúar 2024 16:30 Mest lesið Ronaldinho og Usain Bolt reyna fyrir sér í þjálfun Sport NBA Evrópudeildin muni hefjast eftir tvö ár Körfubolti Skoraði nánast alveg eins mark í fyrra en Del Piero gerði betur Fótbolti Hákon reyndist hetja Brentford Enski boltinn Magnaður viðsnúningur hjá Aserum Fótbolti „Vissi ekki að við gætum þetta“ Fótbolti Hættir að verja mark Frakklands til að verja tíma með fjölskyldunni Sport Ótrúlegt átta marka jafntefli hjá Juventus og Dortmund Fótbolti Ódýr vítaspyrna tryggði tíu Madrídingum endurkomusigur Fótbolti Tottenham slapp með sigur eftir furðulegt sjálfsmark Fótbolti Fleiri fréttir Uppþot í Eyjum: „Í kvöld töpuðu íþróttirnar“ Hundfúll út í Refina Arnór framlengir til 2028: „Vil sjá hversu langt við getum farið“ Guðjón Valur fagnaði sigri gegn meisturunum Meistararnir keyrðu yfir nýliðana í seinni hálfleik „Þess vegna unnum við“ „Langt frá því að vera eins og við eigum að vera“ Andrea skoraði sjö í öruggum sigri ÍR og nýliðarnir á toppnum Uppgjörið: Valur - Haukar 21-24 | Bikarmeistararnir skákuðu Íslandsmeisturunum Haukar sóttu tvö stig norður Sneypuför Stjörnumanna til Eyja Viggó magnaður í dramatísku jafntefli Staðan grafalvarleg og HSÍ leitar nýrra leiða Uppgjör: Valur - FH 27-32 | Jón Þórarinn skellti í lás þegar FH sótti tvö stig á Hlíðarenda ÍR komið á blað þökk sé ótrúlegri frammistöðu Baldurs Fritz Fimm íslensk mörk í stórtapi Kolstad Janus Daði komst ekki á blað í naumu tapi Bognir en hvergi bangnir: „Ekki alltaf sólskin og sleikjóar“ Ómar Ingi fór áfram hamförum Engin vandamál hjá Arnari Birki og félögum Óðinn markahæstur á vellinum Rétthentu landsliðshornamennirnir í stuði Gamla merkið verður áfram á landsliðsbúningunum Birna Berg snýr aftur í landsliðið og tveir nýliðar Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Donni og félagar örugglega áfram í Evrópudeildinni Nýliðar KA/Þórs byrja með sigri Langþráð hjá Melsungen Viggó markahæstur í eins marks tapi Sjá meira
Georgía og Tékkland með sínu fyrstu sigra á EM Georgía og Tékkland unnu í dag sína fyrstu leiki á Evrópumótinu í handbolta. Georgía lagði Bosníu & Hersegóvínu á meðan Tékkland lagði Grikkland. Sigrarnir skipta þó litlu þar sem engin af liðunum gátu komist áfram í 8-liða úrslit. 15. janúar 2024 19:11
Ævintýri frænda vorra Færeyinga á Evrópumótinu á enda Færeyjar lutu í lægra haldi, 32-28, þegar liðið mætti Póllandi í lokaumferð D-riðils á Evrópumótinu í handbolta karla í Mercedez Benz-höllinni í Berlín í kvöld. 15. janúar 2024 16:30