Georgía og Tékkland með sínu fyrstu sigra á EM Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 15. janúar 2024 19:11 Giorgi Tskhovrebadze átti góðan leik í dag. EPA-EFE/CHRISTOPHER NEUNDORF Georgía og Tékkland unnu í dag sína fyrstu leiki á Evrópumótinu í handbolta. Georgía lagði Bosníu & Hersegóvínu á meðan Tékkland lagði Grikkland. Sigrarnir skipta þó litlu þar sem engin af liðunum gátu komist áfram í 8-liða úrslit. Georgía og Bosnía & Hersegóvína mættust í E-riðli. Fór það svo að Georgía vann þriggja marka sigur, lokatölur 22-19. Giorgi Tskhovrebadze var markahæstur í liði Georgíu með 7 mörk. Hjá Bosníu & Hersegóvínu var Marko Panić markahæstur, sömuleiðis með 7 mörk. Have you ever seen ? #ehfeuro2024 #heretoplay pic.twitter.com/sDY3RXplmw— EHF EURO (@EHFEURO) January 15, 2024 Svíþjóð og Holland mætast síðar í kvöld. Sigurvegarinn vinnur riðilinn og fer áfram í milliriðil með fullt hús stiga. Georgía endar með tvö stig en Bosnía & Hersegóvína rekur lestina án stiga. First time at the EHF EURO first win Georgia has reasons to celebrate! #ehfeuro2024 #heretoplay pic.twitter.com/XoRXQyr8ej— EHF EURO (@EHFEURO) January 15, 2024 Í F-riðli vann Tékkland sannfærandi níu marka sigur á Grikklandi, lokatölur 29-20. Jakub Štěrba var markahæstur í liði Tékklands með 7 mörk á meðan Christos Kederis skoraði 5 mörk í liði Grikklands. Síðar í kvöld mætast Danmörk og Portúgal en sigurvegarinn vinnur riðilinn og fer áfram í milliriðil með fullt hús stiga. Tékkland er í 3. sæti með tvö stig en Grikkland endar án stiga. Handbolti EM 2024 í handbolta Tengdar fréttir Ævintýri frænda vorra Færeyinga á Evrópumótinu á enda Færeyjar lutu í lægra haldi, 32-28, þegar liðið mætti Póllandi í lokaumferð D-riðils á Evrópumótinu í handbolta karla í Mercedez Benz-höllinni í Berlín í kvöld. 15. janúar 2024 16:30 Mest lesið Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 91-105 | Grindavík hélt sér á lífi með langþráðum sigri utan heimabæjarins Körfubolti Uppgjörið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Íslenski boltinn Uppgjörið: Afturelding - Valur 29-26 | Einvígið ræðst í oddaleik Handbolti María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Fótbolti Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fótbolti Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 2-3 | Gott gengi Eyjamanna heldur áfram Íslenski boltinn Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ Íslenski boltinn Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Enski boltinn Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Fótbolti Uppgjörið: Fram - Afturelding 3-0 | Mosfellingum kippt niður á jörðina Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Treysti bara á að allt þetta fólk mæti“ Uppgjörið: Afturelding - Valur 29-26 | Einvígið ræðst í oddaleik Guðjón Valur missir fyrirliðann sinn „Við ætlum að klára að Íslandsmeistaratitilinn“ Uppgjörið: Fram - FH 34-33 | Fram í úrslit eftir tvíframlengdan leik Selfoss skaust aftur upp í Olís-deildina Sandra og Daníel koma heim og semja bæði við ÍBV Ómar Ingi frábær i fimmta sigri Magdeburg í röð Blomberg-Lippe í undanúrslit og Metzingen tryggði oddaleik Sjö mörk Viggós dugðu ekki til í Íslendingaslagnum Óðinn með stórleik er Kadetten flaug í úrslit Afturelding jafnaði metin í baráttunni um sæti í Olís-deildinni Uppgjörið og viðtöl: Fram - Haukar 18-30 | Gestirnir tóku forsytuna með risasigri Valskonur komust í 13-1 í fyrsta leik sinum í úrslitakeppninni Valur einum sigri frá úrslitum Aldís Ásta og stöllur í úrslitaeinvígið Hópur Snorra fyrir síðustu leikina: Reynir að verða einn af strákunum okkar „Náðum að opna hlutina vel fyrir Ása“ „Magnús Öder hefði fengið þrjú rauð fyrir sömu brot“ Uppgjörið: FH - Fram 36-20 | FH ætlaði augljóslega ekki í snemmbúið sumarfrí Andri Már magnaður í naumu tapi Alfreð kom öllum á óvart með vali sínu „Hætti þessari fortíðarþráhyggju minni með Vestmannaeyjar“ Embla og Eva Björk í ham þegar Stjarnan komst yfir Orri rólegur þegar Sporting tapaði fyrri leiknum Aron tryggði Veszprém jafntefli í Magdeburg Óvænt tap hjá Kolstad en Dana og Óðinn með allt á hreinu „Svona er úrslitakeppnin“ ÍR í undanúrslit eftir sigur með minnsta mun Elvar Örn frábær þegar Melsungen marði sigur Sjá meira
Georgía og Bosnía & Hersegóvína mættust í E-riðli. Fór það svo að Georgía vann þriggja marka sigur, lokatölur 22-19. Giorgi Tskhovrebadze var markahæstur í liði Georgíu með 7 mörk. Hjá Bosníu & Hersegóvínu var Marko Panić markahæstur, sömuleiðis með 7 mörk. Have you ever seen ? #ehfeuro2024 #heretoplay pic.twitter.com/sDY3RXplmw— EHF EURO (@EHFEURO) January 15, 2024 Svíþjóð og Holland mætast síðar í kvöld. Sigurvegarinn vinnur riðilinn og fer áfram í milliriðil með fullt hús stiga. Georgía endar með tvö stig en Bosnía & Hersegóvína rekur lestina án stiga. First time at the EHF EURO first win Georgia has reasons to celebrate! #ehfeuro2024 #heretoplay pic.twitter.com/XoRXQyr8ej— EHF EURO (@EHFEURO) January 15, 2024 Í F-riðli vann Tékkland sannfærandi níu marka sigur á Grikklandi, lokatölur 29-20. Jakub Štěrba var markahæstur í liði Tékklands með 7 mörk á meðan Christos Kederis skoraði 5 mörk í liði Grikklands. Síðar í kvöld mætast Danmörk og Portúgal en sigurvegarinn vinnur riðilinn og fer áfram í milliriðil með fullt hús stiga. Tékkland er í 3. sæti með tvö stig en Grikkland endar án stiga.
Handbolti EM 2024 í handbolta Tengdar fréttir Ævintýri frænda vorra Færeyinga á Evrópumótinu á enda Færeyjar lutu í lægra haldi, 32-28, þegar liðið mætti Póllandi í lokaumferð D-riðils á Evrópumótinu í handbolta karla í Mercedez Benz-höllinni í Berlín í kvöld. 15. janúar 2024 16:30 Mest lesið Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 91-105 | Grindavík hélt sér á lífi með langþráðum sigri utan heimabæjarins Körfubolti Uppgjörið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Íslenski boltinn Uppgjörið: Afturelding - Valur 29-26 | Einvígið ræðst í oddaleik Handbolti María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Fótbolti Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fótbolti Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 2-3 | Gott gengi Eyjamanna heldur áfram Íslenski boltinn Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ Íslenski boltinn Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Enski boltinn Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Fótbolti Uppgjörið: Fram - Afturelding 3-0 | Mosfellingum kippt niður á jörðina Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Treysti bara á að allt þetta fólk mæti“ Uppgjörið: Afturelding - Valur 29-26 | Einvígið ræðst í oddaleik Guðjón Valur missir fyrirliðann sinn „Við ætlum að klára að Íslandsmeistaratitilinn“ Uppgjörið: Fram - FH 34-33 | Fram í úrslit eftir tvíframlengdan leik Selfoss skaust aftur upp í Olís-deildina Sandra og Daníel koma heim og semja bæði við ÍBV Ómar Ingi frábær i fimmta sigri Magdeburg í röð Blomberg-Lippe í undanúrslit og Metzingen tryggði oddaleik Sjö mörk Viggós dugðu ekki til í Íslendingaslagnum Óðinn með stórleik er Kadetten flaug í úrslit Afturelding jafnaði metin í baráttunni um sæti í Olís-deildinni Uppgjörið og viðtöl: Fram - Haukar 18-30 | Gestirnir tóku forsytuna með risasigri Valskonur komust í 13-1 í fyrsta leik sinum í úrslitakeppninni Valur einum sigri frá úrslitum Aldís Ásta og stöllur í úrslitaeinvígið Hópur Snorra fyrir síðustu leikina: Reynir að verða einn af strákunum okkar „Náðum að opna hlutina vel fyrir Ása“ „Magnús Öder hefði fengið þrjú rauð fyrir sömu brot“ Uppgjörið: FH - Fram 36-20 | FH ætlaði augljóslega ekki í snemmbúið sumarfrí Andri Már magnaður í naumu tapi Alfreð kom öllum á óvart með vali sínu „Hætti þessari fortíðarþráhyggju minni með Vestmannaeyjar“ Embla og Eva Björk í ham þegar Stjarnan komst yfir Orri rólegur þegar Sporting tapaði fyrri leiknum Aron tryggði Veszprém jafntefli í Magdeburg Óvænt tap hjá Kolstad en Dana og Óðinn með allt á hreinu „Svona er úrslitakeppnin“ ÍR í undanúrslit eftir sigur með minnsta mun Elvar Örn frábær þegar Melsungen marði sigur Sjá meira
Ævintýri frænda vorra Færeyinga á Evrópumótinu á enda Færeyjar lutu í lægra haldi, 32-28, þegar liðið mætti Póllandi í lokaumferð D-riðils á Evrópumótinu í handbolta karla í Mercedez Benz-höllinni í Berlín í kvöld. 15. janúar 2024 16:30
Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 91-105 | Grindavík hélt sér á lífi með langþráðum sigri utan heimabæjarins Körfubolti
Uppgjörið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Íslenski boltinn
Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 91-105 | Grindavík hélt sér á lífi með langþráðum sigri utan heimabæjarins Körfubolti
Uppgjörið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Íslenski boltinn