Ljósmyndir úr flugi RAX yfir Grindavík Sólrún Dögg Jósefsdóttir skrifar 14. janúar 2024 21:23 Húsin þrjú í ljósum logum. RAX Ljósmyndarinn RAX flaug yfir gosstöðvarnar við Grindavík í dag og myndaði sprungurnar og þann hluta bæjarins þar sem hraun flæðir nú. Eldgos hófst norðan við Grindavík um áttaleytið í morgun. Rýming úr bænum gekk vel en ljóst er að hamfarirnar eru miklar. Fréttastofa hefur haldið uppi fréttavakt síðan á fimmta tímanum í morgun þegar ljóst var að eldgos væri yfirvofandi. Fréttavaktina má nálgast hér að neðan. Ragnar Axelsson, betur þekktur sem RAX, flaug yfir svæðið í dag og myndaði gossprungurnar og hraunflæðið sem náð hefur inn í bæinn og yfir Grindavíkurveg. Myndirnar má sjá hér að neðan. Grindavík úr fjarlægð.RAX Hús í ljósum logum, séð ofan frá. RAX Hraunflæði í upphafi goss mældist nærri hundrað rúmmetrar á sekúndu. Til sambanburðar mældist það um þrjú hundruð rúmmetrar á sekúndu í upphafi síðasta goss. RAX Rafmagnslaust hefur verið í bænum í dag.RAX Íbúðarhús í ljósum logum. RAX Gossprungan í sólarlaginu.RAX Gosið frá sjónarhorni Svartsengis. RAX Sprungan er sögð um kílómetri að lengd.RAX Hús við Efrahóp urðu undir hraunrennslinu. RAX Hraði hraunflæðis er ekki sagður mikill, en er mestur í miðjum hrauntungum.RAX „Þetta er hræðilegt að sjá. Ég þekki þessi hús mjög vel, ég sé næstum í húsið mitt,“ sagði Fannar Jónsson þegar honum voru sýndar myndir af seinni sprungunni. Hraunflæði úr henni hefur valdið eyðileggingu margra húsa.RAX Grindavík RAX Eldgos og jarðhræringar Eldgos á Reykjanesskaga Náttúruhamfarir Mest lesið Fullorðinn karlmaður lést í bílslysi Innlent „Ég var svolítið bara sett til hliðar“ Innlent Hélt ræðu gráti nær Innlent Þrír skotnir af leyniskyttu við byggingu ICE í Dallas Erlent Ástæða til að kanna betur tengsl ofurhlaupa og ristilkrabba Innlent Rafmagn aftur komið á í öllum hverfum Innlent Æ fleiri Íslendingar velja að eignast ekki börn Innlent „Þetta var óvenjuleg ræða“ Innlent Ákærði hálfur Íslendingur: Játaði morðið á Instagram tveimur vikum eftir það Erlent Verða bílveikari í rafbílum Innlent Fleiri fréttir Skrítið að vita af ósprunginni handsprengju í næstu götu Skorar á Ingu Sæland að taka slaginn Ástæða til að kanna betur tengsl ofurhlaupa og ristilkrabba Löng bið Haraldar, umdeild kynjafræði og íslenska í útrýmingarhættu Borgin leggur bílstjórum línurnar Rafmagn aftur komið á í öllum hverfum Hélt ræðu gráti nær Gripnir glóðvolgir með íslensk lundaegg í Hollandi Stúdentar leggjast gegn sameiningunni Ekki slys á gangandi vegfaranda í „hættulegum beygjuvösum“ í tuttugu ár Fullorðinn karlmaður lést í bílslysi Nýtt stjórnsýslustig framhaldsskóla: „Þetta er eins og vont trúðaleikrit“ Bein útsending: Gervigreind og vísindamiðlun Gular viðvaranir vegna úrkomu og aukin skriðuhætta Aðferðum svipi til þeirra hjá Quang Le Leiðbeinandinn á Múlaborg í gæsluvarðhaldi í mánuð í viðbót Jarðvarmi enn mikilvægari en áður var talið Hyggst leggja af jafnlaunavottun í núverandi mynd Framkvæmdum að ljúka á gatnamótum sem gera Árbæinga gráhærða Bein útsending: Jarðhiti jafnar leikinn Látinn laus en rannsókn enn í fullum gangi „Ég var svolítið bara sett til hliðar“ Sýknudómur í máli Aðalsteins gegn Páli stendur Séra Yrsa Þórðardóttir er látin Æ fleiri Íslendingar velja að eignast ekki börn Áflog og miður farsæl eldamennska Verða bílveikari í rafbílum „Þetta var óvenjuleg ræða“ Fagnar því að sjá Pírata mælast á þingi og útilokar ekki formannsframboð Drónaflugin geti valdið mikilli röskun og miklu tjóni Sjá meira
Eldgos hófst norðan við Grindavík um áttaleytið í morgun. Rýming úr bænum gekk vel en ljóst er að hamfarirnar eru miklar. Fréttastofa hefur haldið uppi fréttavakt síðan á fimmta tímanum í morgun þegar ljóst var að eldgos væri yfirvofandi. Fréttavaktina má nálgast hér að neðan. Ragnar Axelsson, betur þekktur sem RAX, flaug yfir svæðið í dag og myndaði gossprungurnar og hraunflæðið sem náð hefur inn í bæinn og yfir Grindavíkurveg. Myndirnar má sjá hér að neðan. Grindavík úr fjarlægð.RAX Hús í ljósum logum, séð ofan frá. RAX Hraunflæði í upphafi goss mældist nærri hundrað rúmmetrar á sekúndu. Til sambanburðar mældist það um þrjú hundruð rúmmetrar á sekúndu í upphafi síðasta goss. RAX Rafmagnslaust hefur verið í bænum í dag.RAX Íbúðarhús í ljósum logum. RAX Gossprungan í sólarlaginu.RAX Gosið frá sjónarhorni Svartsengis. RAX Sprungan er sögð um kílómetri að lengd.RAX Hús við Efrahóp urðu undir hraunrennslinu. RAX Hraði hraunflæðis er ekki sagður mikill, en er mestur í miðjum hrauntungum.RAX „Þetta er hræðilegt að sjá. Ég þekki þessi hús mjög vel, ég sé næstum í húsið mitt,“ sagði Fannar Jónsson þegar honum voru sýndar myndir af seinni sprungunni. Hraunflæði úr henni hefur valdið eyðileggingu margra húsa.RAX
Grindavík RAX Eldgos og jarðhræringar Eldgos á Reykjanesskaga Náttúruhamfarir Mest lesið Fullorðinn karlmaður lést í bílslysi Innlent „Ég var svolítið bara sett til hliðar“ Innlent Hélt ræðu gráti nær Innlent Þrír skotnir af leyniskyttu við byggingu ICE í Dallas Erlent Ástæða til að kanna betur tengsl ofurhlaupa og ristilkrabba Innlent Rafmagn aftur komið á í öllum hverfum Innlent Æ fleiri Íslendingar velja að eignast ekki börn Innlent „Þetta var óvenjuleg ræða“ Innlent Ákærði hálfur Íslendingur: Játaði morðið á Instagram tveimur vikum eftir það Erlent Verða bílveikari í rafbílum Innlent Fleiri fréttir Skrítið að vita af ósprunginni handsprengju í næstu götu Skorar á Ingu Sæland að taka slaginn Ástæða til að kanna betur tengsl ofurhlaupa og ristilkrabba Löng bið Haraldar, umdeild kynjafræði og íslenska í útrýmingarhættu Borgin leggur bílstjórum línurnar Rafmagn aftur komið á í öllum hverfum Hélt ræðu gráti nær Gripnir glóðvolgir með íslensk lundaegg í Hollandi Stúdentar leggjast gegn sameiningunni Ekki slys á gangandi vegfaranda í „hættulegum beygjuvösum“ í tuttugu ár Fullorðinn karlmaður lést í bílslysi Nýtt stjórnsýslustig framhaldsskóla: „Þetta er eins og vont trúðaleikrit“ Bein útsending: Gervigreind og vísindamiðlun Gular viðvaranir vegna úrkomu og aukin skriðuhætta Aðferðum svipi til þeirra hjá Quang Le Leiðbeinandinn á Múlaborg í gæsluvarðhaldi í mánuð í viðbót Jarðvarmi enn mikilvægari en áður var talið Hyggst leggja af jafnlaunavottun í núverandi mynd Framkvæmdum að ljúka á gatnamótum sem gera Árbæinga gráhærða Bein útsending: Jarðhiti jafnar leikinn Látinn laus en rannsókn enn í fullum gangi „Ég var svolítið bara sett til hliðar“ Sýknudómur í máli Aðalsteins gegn Páli stendur Séra Yrsa Þórðardóttir er látin Æ fleiri Íslendingar velja að eignast ekki börn Áflog og miður farsæl eldamennska Verða bílveikari í rafbílum „Þetta var óvenjuleg ræða“ Fagnar því að sjá Pírata mælast á þingi og útilokar ekki formannsframboð Drónaflugin geti valdið mikilli röskun og miklu tjóni Sjá meira