Myndi sleppa baráttunni ef vonin væri ekki til staðar Vésteinn Örn Pétursson skrifar 7. janúar 2024 14:01 Frá Austurvelli. Þar hafa aðgerðasinnar komið upp einu stóru tjaldi, auk mörgum minni sem þeir hafa gist í. Á fjórða tug aðgerðasinna gistu í tjöldum á Austurvelli í nótt, til að ítreka kröfu Palestínumanna hér á landi um að stjórnvöld láti fjölskyldusameiningar, sem þegar hafa verið samþykktar, verða að veruleika. Ein þeirra sem gisti á Austurvelli í nótt var Salvör Gullbrá Þórarinsdóttir. Hún segir nóttina hafa verið góða. „Auðvitað er þetta kannski furðulegast staður sem maður hefur tjaldað á. En það var rosalega góð stemning, mikið af fólki í þessu stóra tjaldi fram eftir í samstöðu og samhug, og margir að tjalda. Ég myndi segja að þetta hafi að einhverju leyti verið mjög vel heppnað,“ segir Salvör. Salvör Gullbrá Þórarinsdóttir. Mikill samhugur hafi verið í fólki, og fjöldi fólks hafi lagt leið sína á Austurvöll til að sýna samstöðu og koma stuðningi sínum til skila. Áhugi ráðamanna lítill Tveir Palestínumenn hafa gist á Austurvelli í ellefu nætur, til að ítreka kröfur um fjölskyldusameiningu, sem þegar hafi verið samþykktar, við stjórnvöld. Salvör segir stjórnvöld sýnast hafa lítinn áhuga á málinu. „Það hefur verið sent opinbert boð frá félaginu Íslandi - Palestínu, Solaris og No Borders um fund með Guðmundi Inga Guðbrandssyni. Hann hefur ekkert svarað því.“ Baráttuandinn muni þó ekki lognast út af. „Ég er alltaf vongóð, því annars myndi maður ekki vera að gera þetta. Ef maður hefði enga von þá myndi maður bara sleppa því að vera að berjast.“ Palestína Átök í Ísrael og Palestínu Reykjavík Tengdar fréttir Biðlar til stjórnvalda að setja sig í spor Palestínumanna Hin sautján ára Asil al-Masri sem kom til landsins frá Palestínu fyrr í vikunni biður Alþingismenn um að setja sig í spor Palestínumanna. 7. janúar 2024 09:59 „Við verðum að sýna samstöðu í verki“ Íslenskir aðgerðasinnar ætla að slást í hóp þeirra Palestínumanna sem varið hafa nóttinni í tjöldum fyrir framan Alþingi síðan seint í desember. Samstöðufundur með Palestínumönnum var á Austurvelli. 6. janúar 2024 21:01 Íslenskir aðgerðasinnar tjalda með Palestínumönnum Íslenskir aðgerðasinnar ætla sér að sýna Palestínumönnum samstöðu með því að tjalda á Austurvelli eins lengi og þarf. Mótmæli við utanríkisráðuneytið og samstöðufundur á Austurvelli fara fram í dag. 6. janúar 2024 12:24 Mest lesið Grunaður um að hafa frelsissvipt ferðamann í nokkrar klukkustundir Innlent Hikar ekki við að lögsækja skuli Rafmennt nota nafn skólans Innlent Birgir Guðjónsson er látinn Innlent Kalla eftir mannúð og miskunnsemi stjórnvalda gagnvart börnum Innlent Waltz bolað úr embætti af Trump vegna Signal skilaboðanna Erlent Myndaveisla: Lúðrasveit, fánar og gríðarstór stytta á Verkalýðsdaginn Innlent Verkalýðsdagurinn haldinn í skugga sjálftöku forystumanna Innlent Mun sjá eftir árásinni alla ævi Innlent Börnum haldið innilokuðum í „hryllingshúsi“ í fleiri ár Erlent Þekkir ofbeldið sem konur í karllægum störfum verða fyrir Innlent Fleiri fréttir Grunaður um að hafa frelsissvipt ferðamann í nokkrar klukkustundir Hikar ekki við að lögsækja skuli Rafmennt nota nafn skólans Myndaveisla: Lúðrasveit, fánar og gríðarstór stytta á Verkalýðsdaginn Kalla eftir mannúð og miskunnsemi stjórnvalda gagnvart börnum Fulllestað og veikt flutningskerfi raforku Þekkir ofbeldið sem konur í karllægum störfum verða fyrir Vilja móta samfélagið í þágu vinnandi fólks Íslenskum framleiðendum gerðir afarkostir og kröfugöngur verkalýðsins Verkalýðsdagurinn haldinn í skugga sjálftöku forystumanna Breytt veiðigjaldafrumvarp lagt fram Kaffistofa leigubílstjóra orðin „nyrsta moska í heimi“ Kalla saman ráðherranefnd svo rafmagnsleysi endurtaki sig ekki hér Birgir Guðjónsson er látinn Niðurstöðu um styrkjamálið megi vænta með vorinu „Þetta er mikill merkisdagur fyrir okkur“ Handtóku vopnaðan mann og kröfugöngur verkalýðsins „Ég skipaði þá aðila sem ég taldi hæfasta“ Hátíðardagskrá um allt land á verkalýðsdaginn Tilkynnt um mann vopnaðan skotvopni og einn handtekinn Líkamsárás á veitingastað Pilturinn muni líklega afplána þriðjung átta ára dóms fyrir manndráp Hornafjörður gæti bjargað flugi Icelandair á Ísafjörð Gefur lítið fyrir tal um fyrningu Brot á trausti gagnvart félögum Lúðvíks sem vilji hjálpa Gætti trúnaðar eftir að erindi tengdamömmunnar barst Mun sjá eftir árásinni alla ævi Segir lögreglumann sem njósnaði hafa gert mistök Frekari breytingar í Valhöll Ofsakláði grípur Spaugstofumenn Lítur málið mjög alvarlegum augum Sjá meira
Ein þeirra sem gisti á Austurvelli í nótt var Salvör Gullbrá Þórarinsdóttir. Hún segir nóttina hafa verið góða. „Auðvitað er þetta kannski furðulegast staður sem maður hefur tjaldað á. En það var rosalega góð stemning, mikið af fólki í þessu stóra tjaldi fram eftir í samstöðu og samhug, og margir að tjalda. Ég myndi segja að þetta hafi að einhverju leyti verið mjög vel heppnað,“ segir Salvör. Salvör Gullbrá Þórarinsdóttir. Mikill samhugur hafi verið í fólki, og fjöldi fólks hafi lagt leið sína á Austurvöll til að sýna samstöðu og koma stuðningi sínum til skila. Áhugi ráðamanna lítill Tveir Palestínumenn hafa gist á Austurvelli í ellefu nætur, til að ítreka kröfur um fjölskyldusameiningu, sem þegar hafi verið samþykktar, við stjórnvöld. Salvör segir stjórnvöld sýnast hafa lítinn áhuga á málinu. „Það hefur verið sent opinbert boð frá félaginu Íslandi - Palestínu, Solaris og No Borders um fund með Guðmundi Inga Guðbrandssyni. Hann hefur ekkert svarað því.“ Baráttuandinn muni þó ekki lognast út af. „Ég er alltaf vongóð, því annars myndi maður ekki vera að gera þetta. Ef maður hefði enga von þá myndi maður bara sleppa því að vera að berjast.“
Palestína Átök í Ísrael og Palestínu Reykjavík Tengdar fréttir Biðlar til stjórnvalda að setja sig í spor Palestínumanna Hin sautján ára Asil al-Masri sem kom til landsins frá Palestínu fyrr í vikunni biður Alþingismenn um að setja sig í spor Palestínumanna. 7. janúar 2024 09:59 „Við verðum að sýna samstöðu í verki“ Íslenskir aðgerðasinnar ætla að slást í hóp þeirra Palestínumanna sem varið hafa nóttinni í tjöldum fyrir framan Alþingi síðan seint í desember. Samstöðufundur með Palestínumönnum var á Austurvelli. 6. janúar 2024 21:01 Íslenskir aðgerðasinnar tjalda með Palestínumönnum Íslenskir aðgerðasinnar ætla sér að sýna Palestínumönnum samstöðu með því að tjalda á Austurvelli eins lengi og þarf. Mótmæli við utanríkisráðuneytið og samstöðufundur á Austurvelli fara fram í dag. 6. janúar 2024 12:24 Mest lesið Grunaður um að hafa frelsissvipt ferðamann í nokkrar klukkustundir Innlent Hikar ekki við að lögsækja skuli Rafmennt nota nafn skólans Innlent Birgir Guðjónsson er látinn Innlent Kalla eftir mannúð og miskunnsemi stjórnvalda gagnvart börnum Innlent Waltz bolað úr embætti af Trump vegna Signal skilaboðanna Erlent Myndaveisla: Lúðrasveit, fánar og gríðarstór stytta á Verkalýðsdaginn Innlent Verkalýðsdagurinn haldinn í skugga sjálftöku forystumanna Innlent Mun sjá eftir árásinni alla ævi Innlent Börnum haldið innilokuðum í „hryllingshúsi“ í fleiri ár Erlent Þekkir ofbeldið sem konur í karllægum störfum verða fyrir Innlent Fleiri fréttir Grunaður um að hafa frelsissvipt ferðamann í nokkrar klukkustundir Hikar ekki við að lögsækja skuli Rafmennt nota nafn skólans Myndaveisla: Lúðrasveit, fánar og gríðarstór stytta á Verkalýðsdaginn Kalla eftir mannúð og miskunnsemi stjórnvalda gagnvart börnum Fulllestað og veikt flutningskerfi raforku Þekkir ofbeldið sem konur í karllægum störfum verða fyrir Vilja móta samfélagið í þágu vinnandi fólks Íslenskum framleiðendum gerðir afarkostir og kröfugöngur verkalýðsins Verkalýðsdagurinn haldinn í skugga sjálftöku forystumanna Breytt veiðigjaldafrumvarp lagt fram Kaffistofa leigubílstjóra orðin „nyrsta moska í heimi“ Kalla saman ráðherranefnd svo rafmagnsleysi endurtaki sig ekki hér Birgir Guðjónsson er látinn Niðurstöðu um styrkjamálið megi vænta með vorinu „Þetta er mikill merkisdagur fyrir okkur“ Handtóku vopnaðan mann og kröfugöngur verkalýðsins „Ég skipaði þá aðila sem ég taldi hæfasta“ Hátíðardagskrá um allt land á verkalýðsdaginn Tilkynnt um mann vopnaðan skotvopni og einn handtekinn Líkamsárás á veitingastað Pilturinn muni líklega afplána þriðjung átta ára dóms fyrir manndráp Hornafjörður gæti bjargað flugi Icelandair á Ísafjörð Gefur lítið fyrir tal um fyrningu Brot á trausti gagnvart félögum Lúðvíks sem vilji hjálpa Gætti trúnaðar eftir að erindi tengdamömmunnar barst Mun sjá eftir árásinni alla ævi Segir lögreglumann sem njósnaði hafa gert mistök Frekari breytingar í Valhöll Ofsakláði grípur Spaugstofumenn Lítur málið mjög alvarlegum augum Sjá meira
Biðlar til stjórnvalda að setja sig í spor Palestínumanna Hin sautján ára Asil al-Masri sem kom til landsins frá Palestínu fyrr í vikunni biður Alþingismenn um að setja sig í spor Palestínumanna. 7. janúar 2024 09:59
„Við verðum að sýna samstöðu í verki“ Íslenskir aðgerðasinnar ætla að slást í hóp þeirra Palestínumanna sem varið hafa nóttinni í tjöldum fyrir framan Alþingi síðan seint í desember. Samstöðufundur með Palestínumönnum var á Austurvelli. 6. janúar 2024 21:01
Íslenskir aðgerðasinnar tjalda með Palestínumönnum Íslenskir aðgerðasinnar ætla sér að sýna Palestínumönnum samstöðu með því að tjalda á Austurvelli eins lengi og þarf. Mótmæli við utanríkisráðuneytið og samstöðufundur á Austurvelli fara fram í dag. 6. janúar 2024 12:24