Undrabarnið Littler fær sæti í úrvalsdeildinni Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 4. janúar 2024 23:30 Luke Littler hefur sannarlega skotist upp á stjörnuhimininn í pílukasti. Vísir/Getty Luke Littler, sem í gær hafnaði í öðru sæti á heimsmeistaramótinu í pílukasti, er meðal þeirra átta keppenda sem fá þátttökurétt í úrvalsdeildinni í pílukasti. Littler heillaði heldur betur með spilamennsku sinni á heimsmeistaramótinu í pílukasti þar sem þessi 16 ára gamli strákur komst alla leið í úrslit. Þar þurfti hann hins vegar að sætta sig við silfur eftir tap gegn nafna sínum, Luke Humphries. Littler bætti fjöldan allan af metum á leið sinni í úrslitaleikinn. Hann varð yngsti keppandinn til að vinna leik á heimsmeistaramóti í pílukasti, langyngsti keppandinn til að komast í úrslit og var með besta meðalskorið af nokkrum keppanda á sínu fyrsta móti. Árangur hans á mótinu sá til þess að hann stökk upp um 133 sæti á heimslista PDC og situr hann nú í 31. sæti listans. Littler verður þó ekki einn í úrvalsdeildinni því eins og áður segir eru átta keppendur sem fá þátttökurétt. Eins og við var að búast munu þekktar stærðir mæta til leiks, til að mynda nýkrýndur heimsmeistari Luke Humphries. Þá munu þeir Michael van Gerwen, Gerwyn Price, Rob Cross, Michael Smith, Peter Wright og Nathan Aspinall einnig taka þátt. Úrvalsdeildin í pílukasti hefst þann 1. febrúar næstkomandi. The Class of 2024 🎓Here's the 2024 @BetMGMUK Premier League Darts line-up... 🙌All gets underway on Feb 1 in Cardiff!👉 https://t.co/Ngl6SNkmIs pic.twitter.com/PkmzH4pLfG— PDC Darts (@OfficialPDC) January 4, 2024 Pílukast Mest lesið María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Fótbolti Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fótbolti Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Fótbolti Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Enski boltinn Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Íslenski boltinn Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Fótbolti Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Enski boltinn Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Körfubolti „Mamma kenndi mér að leika ekki með matinn“ Körfubolti Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu Fótbolti Fleiri fréttir Dagur Örn sagður á leið til FH Í beinni: Stjarnan - ÍBV | Fara heimamenn á toppinn? Lögmálið: Þjálfari Lakers féll á prófinu Leiksigur Wright vekur lukku Guðjón Valur missir fyrirliðann sinn Sjáðu mörkin: Endurkoma Stjörnunnar og mörkin hjá Val og FH Dómarar viðurkenndu að hafa gert mistök Tók næstum því ranga beygju en setti nýtt met Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Sonur þjálfara Falcons með ljótan hrekk Tímabilið líklega búið hjá Lillard „Mamma kenndi mér að leika ekki með matinn“ Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu Dagskráin í dag: Stjarnan getur sópað Grindavík í sumarfrí Iðunn og Guðrún Fanney Norðurlandameistarar í skák „Við ætlum að klára að Íslandsmeistaratitilinn“ „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ Uppgjörið: Fram - FH 34-33 | Fram í úrslit eftir tvíframlengdan leik „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Þórir og félagar nældu í mikilvægt stig gegn Atalanta Uppgjörið: Valur - Þór/KA 3-0| Valur kláraði dæmið í síðari hálfleik Selfoss skaust aftur upp í Olís-deildina Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 1-2 | Ótrúleg endurkoma Garðbæinga Sjá meira
Littler heillaði heldur betur með spilamennsku sinni á heimsmeistaramótinu í pílukasti þar sem þessi 16 ára gamli strákur komst alla leið í úrslit. Þar þurfti hann hins vegar að sætta sig við silfur eftir tap gegn nafna sínum, Luke Humphries. Littler bætti fjöldan allan af metum á leið sinni í úrslitaleikinn. Hann varð yngsti keppandinn til að vinna leik á heimsmeistaramóti í pílukasti, langyngsti keppandinn til að komast í úrslit og var með besta meðalskorið af nokkrum keppanda á sínu fyrsta móti. Árangur hans á mótinu sá til þess að hann stökk upp um 133 sæti á heimslista PDC og situr hann nú í 31. sæti listans. Littler verður þó ekki einn í úrvalsdeildinni því eins og áður segir eru átta keppendur sem fá þátttökurétt. Eins og við var að búast munu þekktar stærðir mæta til leiks, til að mynda nýkrýndur heimsmeistari Luke Humphries. Þá munu þeir Michael van Gerwen, Gerwyn Price, Rob Cross, Michael Smith, Peter Wright og Nathan Aspinall einnig taka þátt. Úrvalsdeildin í pílukasti hefst þann 1. febrúar næstkomandi. The Class of 2024 🎓Here's the 2024 @BetMGMUK Premier League Darts line-up... 🙌All gets underway on Feb 1 in Cardiff!👉 https://t.co/Ngl6SNkmIs pic.twitter.com/PkmzH4pLfG— PDC Darts (@OfficialPDC) January 4, 2024
Pílukast Mest lesið María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Fótbolti Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fótbolti Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Fótbolti Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Enski boltinn Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Íslenski boltinn Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Fótbolti Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Enski boltinn Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Körfubolti „Mamma kenndi mér að leika ekki með matinn“ Körfubolti Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu Fótbolti Fleiri fréttir Dagur Örn sagður á leið til FH Í beinni: Stjarnan - ÍBV | Fara heimamenn á toppinn? Lögmálið: Þjálfari Lakers féll á prófinu Leiksigur Wright vekur lukku Guðjón Valur missir fyrirliðann sinn Sjáðu mörkin: Endurkoma Stjörnunnar og mörkin hjá Val og FH Dómarar viðurkenndu að hafa gert mistök Tók næstum því ranga beygju en setti nýtt met Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Sonur þjálfara Falcons með ljótan hrekk Tímabilið líklega búið hjá Lillard „Mamma kenndi mér að leika ekki með matinn“ Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu Dagskráin í dag: Stjarnan getur sópað Grindavík í sumarfrí Iðunn og Guðrún Fanney Norðurlandameistarar í skák „Við ætlum að klára að Íslandsmeistaratitilinn“ „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ Uppgjörið: Fram - FH 34-33 | Fram í úrslit eftir tvíframlengdan leik „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Þórir og félagar nældu í mikilvægt stig gegn Atalanta Uppgjörið: Valur - Þór/KA 3-0| Valur kláraði dæmið í síðari hálfleik Selfoss skaust aftur upp í Olís-deildina Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 1-2 | Ótrúleg endurkoma Garðbæinga Sjá meira