„Ef þú ætlar að endast í einhverju, þá verður að vera gaman“ Vésteinn Örn Pétursson skrifar 2. janúar 2024 19:18 Atli Fannar er eigandi líkamsræktarstöðvarinnar Afreks. Vísir Nýtt ár er gengið í garð og því fylgja að sjálfsögðu áramótaheit. Líkt og fyrri ár er fjöldi fólks sem strengir þess heit að sinna líkamsræktinni betur en árið á undan. Eigandi líkamsræktarstöðvar segir skemmtun lykilinn að árangri. „Maður finnur alltaf fyrir miklum áhuga í janúar. Þetta eru svona nokkrir punktar á árinu þar sem fólk rífur sig í gang aftur, en hér í Afreki finnum við reyndar líka fyrir því að fólk er að ná einhverju góðu jafnvægi,“ segir Atli Fannar Bjarkason, eigandi líkamsræktarstöðvarinnar Afreks. Stöðin hafi verið opin, og troðfull, á aðfangadag, jóladag, gamlársdag og nýársdag. „Áramótin eru kannski ekki endilega þessi risapunktur, því við viljum bara að allir séu að ná góðu jafnvægi,“ segir Atli. Skemmtunin lykill að árangri Hann telur fjölda fólks fara of geyst af stað í áramótaræktinni. Slíkt beri að varast. „Fara of geyst af stað, kannski meiða sig eða gera of mikið, og hætta þá kannski að nenna. Þess vegna er lykilatriði að finna sér sjálfbæra leið til að gera þetta. Finna sér eitthvað gaman til þess að gera, mæta kannski ekki of oft í fyrstu. Frekar að byrja hægt og koma sér betur af stað.“ Aðalmálið sé að hafa gaman af líkamsræktinni. „Ef þú ætlar að endast í einhverju, þá verður að vera gaman. Og ef þú ætlar að ná árangri, þá verður þú að endast. Þannig að þetta vinnur allt saman,“ segir Atli Fannar. Áramót Líkamsræktarstöðvar Heilsa Mest lesið Tugþúsundir vottuðu Ozzy virðingu Lífið Ætlar í pásu frá giggum Lífið Forseti Alþingis snæddi kvöldverð með Michael Douglas Lífið Síðasta Þjóðhátíðin í bili hjá FM95BLÖ Lífið Sjóðheitt og splunkunýtt Hollywood par Lífið Ræðir það ekki í fjölskylduboði ef þú hittir frænda þinn á swing-viðburði Lífið Spámenn bjóða betur en veðurfræðingar Lífið Langaði að passa inn en nýtur þess nú að skera sig úr Tíska og hönnun Icewear styrkir Þjóðhátíð Lífið samstarf Kokkarnir á Strikinu með stjörnur í augunum þegar Bon Jovi mætti Lífið Fleiri fréttir Tugþúsundir vottuðu Ozzy virðingu Kokkarnir á Strikinu með stjörnur í augunum þegar Bon Jovi mætti Síðasta Þjóðhátíðin í bili hjá FM95BLÖ Spámenn bjóða betur en veðurfræðingar Ætlar í pásu frá giggum Forseti Alþingis snæddi kvöldverð með Michael Douglas Sjóðheitt og splunkunýtt Hollywood par Katrín Edda selur í Hlíðunum Þriggja ára snáði stal senunni í messu í Fljótshlíð Fyrstu tónleikar Purrksins í fjörutíu ár Sweeney sökuð um kynþáttahyggju Sögulegur klæðnaður á dreglinum Myndaveisla frá troðfullri tuttugu ára Bræðslunni Katy Perry og Justin Trudeau á stefnumóti „Þetta var algjört bíómyndamóment“ Samband Gallagher-bræðra sagt á hálum ís Harrý rétti fram eins konar sáttahönd Stjörnulífið: „Who the fuck is Kaleo?“ Ræðir það ekki í fjölskylduboði ef þú hittir frænda þinn á swing-viðburði Gordon Ramsay gerir upp Íslandsævintýri „Ekkert okkar grunaði að hann myndi fara þessa leið“ Destiny's Child með óvænta endurkomu Jóhanna Guðrún og Ólafur giftu sig Myndaveisla: Landinn skemmti sér konunglega í Vaglaskógi Bandaríkjaforseti birtir bull í bunkum Óvæntur Johnny Depp heiðraði Ozzy með Alice Cooper „Greyið, hann þarf að horfa á mig deyja“ Krakkatían: Dvergarnir sjö, klukkuturn og plánetur Ragga Holm og Elma giftu sig „Seldist upp í rúturnar nánast jafn snarlega og á tónleikana“ Sjá meira
„Maður finnur alltaf fyrir miklum áhuga í janúar. Þetta eru svona nokkrir punktar á árinu þar sem fólk rífur sig í gang aftur, en hér í Afreki finnum við reyndar líka fyrir því að fólk er að ná einhverju góðu jafnvægi,“ segir Atli Fannar Bjarkason, eigandi líkamsræktarstöðvarinnar Afreks. Stöðin hafi verið opin, og troðfull, á aðfangadag, jóladag, gamlársdag og nýársdag. „Áramótin eru kannski ekki endilega þessi risapunktur, því við viljum bara að allir séu að ná góðu jafnvægi,“ segir Atli. Skemmtunin lykill að árangri Hann telur fjölda fólks fara of geyst af stað í áramótaræktinni. Slíkt beri að varast. „Fara of geyst af stað, kannski meiða sig eða gera of mikið, og hætta þá kannski að nenna. Þess vegna er lykilatriði að finna sér sjálfbæra leið til að gera þetta. Finna sér eitthvað gaman til þess að gera, mæta kannski ekki of oft í fyrstu. Frekar að byrja hægt og koma sér betur af stað.“ Aðalmálið sé að hafa gaman af líkamsræktinni. „Ef þú ætlar að endast í einhverju, þá verður að vera gaman. Og ef þú ætlar að ná árangri, þá verður þú að endast. Þannig að þetta vinnur allt saman,“ segir Atli Fannar.
Áramót Líkamsræktarstöðvar Heilsa Mest lesið Tugþúsundir vottuðu Ozzy virðingu Lífið Ætlar í pásu frá giggum Lífið Forseti Alþingis snæddi kvöldverð með Michael Douglas Lífið Síðasta Þjóðhátíðin í bili hjá FM95BLÖ Lífið Sjóðheitt og splunkunýtt Hollywood par Lífið Ræðir það ekki í fjölskylduboði ef þú hittir frænda þinn á swing-viðburði Lífið Spámenn bjóða betur en veðurfræðingar Lífið Langaði að passa inn en nýtur þess nú að skera sig úr Tíska og hönnun Icewear styrkir Þjóðhátíð Lífið samstarf Kokkarnir á Strikinu með stjörnur í augunum þegar Bon Jovi mætti Lífið Fleiri fréttir Tugþúsundir vottuðu Ozzy virðingu Kokkarnir á Strikinu með stjörnur í augunum þegar Bon Jovi mætti Síðasta Þjóðhátíðin í bili hjá FM95BLÖ Spámenn bjóða betur en veðurfræðingar Ætlar í pásu frá giggum Forseti Alþingis snæddi kvöldverð með Michael Douglas Sjóðheitt og splunkunýtt Hollywood par Katrín Edda selur í Hlíðunum Þriggja ára snáði stal senunni í messu í Fljótshlíð Fyrstu tónleikar Purrksins í fjörutíu ár Sweeney sökuð um kynþáttahyggju Sögulegur klæðnaður á dreglinum Myndaveisla frá troðfullri tuttugu ára Bræðslunni Katy Perry og Justin Trudeau á stefnumóti „Þetta var algjört bíómyndamóment“ Samband Gallagher-bræðra sagt á hálum ís Harrý rétti fram eins konar sáttahönd Stjörnulífið: „Who the fuck is Kaleo?“ Ræðir það ekki í fjölskylduboði ef þú hittir frænda þinn á swing-viðburði Gordon Ramsay gerir upp Íslandsævintýri „Ekkert okkar grunaði að hann myndi fara þessa leið“ Destiny's Child með óvænta endurkomu Jóhanna Guðrún og Ólafur giftu sig Myndaveisla: Landinn skemmti sér konunglega í Vaglaskógi Bandaríkjaforseti birtir bull í bunkum Óvæntur Johnny Depp heiðraði Ozzy með Alice Cooper „Greyið, hann þarf að horfa á mig deyja“ Krakkatían: Dvergarnir sjö, klukkuturn og plánetur Ragga Holm og Elma giftu sig „Seldist upp í rúturnar nánast jafn snarlega og á tónleikana“ Sjá meira