Ungstirnið fór létt með Brendan Dolan Dagur Lárusson skrifar 1. janúar 2024 16:33 Luke Littler fagnar. Vísir/Getty Luke Littler er kominn í undanúrslit á HM í pílukasti eftir að hann hafði betur gegn Brendan Dolan, 5-1. Hinn 16 ára gamli Luke Littler hefur heldur betur stolið senunni á HM með magnaðri frammistöðu og yfirvegun þrátt fyrir ungan aldur og var leikurinn í dag engin undantekning. Það var þó Brendan Dolan sem byrjaði leikinn betur og vann fyrstu tvo leggina, heldur á skjön við það sem hefur gerst hjá Luke Littler hingað til á mótinu. En Brendan komst í raun ekki lengra en það því ungstirnið svaraði með sigri í þremur leggjum í röð og vann því fyrsta settið 3-2. Eftir þetta fyrsta sett var sigurinn í raun aldrei í hættu hjá Luke Littler og vann hann að lokum 5-1 sigur og er því kominn í undanúrslit á sínu fyrsta heimsmeistaramóti. Það mun ráðast í kvöld hver verður mótherji hans í undanúrslitunum. LITTLER IS INTO THE LAST FOUR!! It's another RIDICULOUS display from Luke Litter as he averages 101.93 in a demolition of Brendan Dolan!The 16-year-old STORMS into the Semi-Finals at Alexandra Palace... https://t.co/f3RU9WTIoD#WCDarts pic.twitter.com/19q8vtjDq8— PDC Darts (@OfficialPDC) January 1, 2024 Pílukast Mest lesið María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Fótbolti Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fótbolti Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Fótbolti Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Enski boltinn Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Íslenski boltinn Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Fótbolti Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Enski boltinn Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Körfubolti „Mamma kenndi mér að leika ekki með matinn“ Körfubolti Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Afturelding - Valur | Sigur eða sumarfrí hjá Mosfellingum Í beinni: Fram - Afturelding | Slagurinn um Úlfarsfell Í beinni: Valur - Víkingur | Gylfi mætir fyrrum félögum Dagur Örn sagður á leið til FH Í beinni: Stjarnan - ÍBV | Fara heimamenn á toppinn? Lögmálið: Þjálfari Lakers féll á prófinu Leiksigur Wright vekur lukku Guðjón Valur missir fyrirliðann sinn Sjáðu mörkin: Endurkoma Stjörnunnar og mörkin hjá Val og FH Dómarar viðurkenndu að hafa gert mistök Tók næstum því ranga beygju en setti nýtt met Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Sonur þjálfara Falcons með ljótan hrekk Tímabilið líklega búið hjá Lillard „Mamma kenndi mér að leika ekki með matinn“ Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu Dagskráin í dag: Stjarnan getur sópað Grindavík í sumarfrí Iðunn og Guðrún Fanney Norðurlandameistarar í skák „Við ætlum að klára að Íslandsmeistaratitilinn“ „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ Uppgjörið: Fram - FH 34-33 | Fram í úrslit eftir tvíframlengdan leik „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Þórir og félagar nældu í mikilvægt stig gegn Atalanta Sjá meira
Hinn 16 ára gamli Luke Littler hefur heldur betur stolið senunni á HM með magnaðri frammistöðu og yfirvegun þrátt fyrir ungan aldur og var leikurinn í dag engin undantekning. Það var þó Brendan Dolan sem byrjaði leikinn betur og vann fyrstu tvo leggina, heldur á skjön við það sem hefur gerst hjá Luke Littler hingað til á mótinu. En Brendan komst í raun ekki lengra en það því ungstirnið svaraði með sigri í þremur leggjum í röð og vann því fyrsta settið 3-2. Eftir þetta fyrsta sett var sigurinn í raun aldrei í hættu hjá Luke Littler og vann hann að lokum 5-1 sigur og er því kominn í undanúrslit á sínu fyrsta heimsmeistaramóti. Það mun ráðast í kvöld hver verður mótherji hans í undanúrslitunum. LITTLER IS INTO THE LAST FOUR!! It's another RIDICULOUS display from Luke Litter as he averages 101.93 in a demolition of Brendan Dolan!The 16-year-old STORMS into the Semi-Finals at Alexandra Palace... https://t.co/f3RU9WTIoD#WCDarts pic.twitter.com/19q8vtjDq8— PDC Darts (@OfficialPDC) January 1, 2024
Pílukast Mest lesið María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Fótbolti Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fótbolti Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Fótbolti Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Enski boltinn Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Íslenski boltinn Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Fótbolti Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Enski boltinn Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Körfubolti „Mamma kenndi mér að leika ekki með matinn“ Körfubolti Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Afturelding - Valur | Sigur eða sumarfrí hjá Mosfellingum Í beinni: Fram - Afturelding | Slagurinn um Úlfarsfell Í beinni: Valur - Víkingur | Gylfi mætir fyrrum félögum Dagur Örn sagður á leið til FH Í beinni: Stjarnan - ÍBV | Fara heimamenn á toppinn? Lögmálið: Þjálfari Lakers féll á prófinu Leiksigur Wright vekur lukku Guðjón Valur missir fyrirliðann sinn Sjáðu mörkin: Endurkoma Stjörnunnar og mörkin hjá Val og FH Dómarar viðurkenndu að hafa gert mistök Tók næstum því ranga beygju en setti nýtt met Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Sonur þjálfara Falcons með ljótan hrekk Tímabilið líklega búið hjá Lillard „Mamma kenndi mér að leika ekki með matinn“ Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu Dagskráin í dag: Stjarnan getur sópað Grindavík í sumarfrí Iðunn og Guðrún Fanney Norðurlandameistarar í skák „Við ætlum að klára að Íslandsmeistaratitilinn“ „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ Uppgjörið: Fram - FH 34-33 | Fram í úrslit eftir tvíframlengdan leik „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Þórir og félagar nældu í mikilvægt stig gegn Atalanta Sjá meira