Undrabarnið Luke Littler stormaði inn í 8-manna úrslitin Siggeir Ævarsson skrifar 30. desember 2023 22:38 Littler einbeittur meðan Van Barneveld gengur hjá Twitter@OfficialPDC Hinn 16 ára Luke Littler heldur áfram að skrifa söguna á heimsmeistaramótinu í pílukasti en hann lagði hinn hollenska Raymond van Barneveld örugglega 4-1 í kvöld. Van Barneveld er ekkert blávatn í bransanum en hann hefur fjórum sinnum orðið heimsmeistari í pílukasti. Hann gaf ekkert eftir í kvöld og kastaði pílunum gríðarlega vel en átti einfaldlega ekki séns í enska undrabarnið. 99.61 average and 45% on the doubles for Raymond van Barneveld, and he didn't get close. Unreal performance from Littler pic.twitter.com/wBPM7UIGxF— PDC Darts (@OfficialPDC) December 30, 2023 Hann tók ósigrinum með mikilli sæmd og faðmaði Littler að sér með bros á vör eftir að sá síðarnefndi innsiglaði sigurinn með nánast óaðfinnanlegri frammistöðu. SENSATIONAL LITTLER DOES IT AGAIN!! A truly incredible performance from Luke Littler as he DEMOLISHES his darting idol Raymond van Barneveld 4-1. Simply breathtaking from the 16-year-old who storms into the Quarter Finals! https://t.co/f3RU9WTIoD#WCDarts | R4 pic.twitter.com/HI0vHux223— PDC Darts (@OfficialPDC) December 30, 2023 Littler mætir Brendan Dolan í 8-manna úrslitum, sem lagði Gary Anderson í æsispennandi viðureign fyrr í dag. DOLAN DEFEATS ANDERSON!Brendan Dolan has done it!The History Maker shocks the darting world, beating Gary Anderson to reach his second World Championship quarter-final! https://t.co/f3RU9WTIoD#WCDarts | R4 pic.twitter.com/BkL9o7yulY— PDC Darts (@OfficialPDC) December 30, 2023 Önnur úrslit dagsins Chris Dobey gegn Michael Smith 4-0 Rob Cross gegn Jonny Clayton 4-0 Brendan Dolan gegn Gary Anderson 4-3 Michael van Gerwen gegn Stephen Bunting 4-0 Scott Williams gegn Damon Heta 4-1 Dave Chisnall gegn Daryl Gurney 4-2 Viðureign Luke Humphries og Joe Cullen var að hefjast og þar er staðan 2-0. Pílukast Mest lesið María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Fótbolti Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fótbolti Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Fótbolti Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Enski boltinn Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Íslenski boltinn Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Fótbolti Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Lífið Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Enski boltinn Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Körfubolti Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu Fótbolti Fleiri fréttir Guðjón Valur missir fyrirliðann sinn Sjáðu mörkin: Endurkoma Stjörnunnar og mörkin hjá Val og FH Dómarar viðurkenndu að hafa gert mistök Tók næstum því ranga beygju en setti nýtt met Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Sonur þjálfara Falcons með ljótan hrekk Tímabilið líklega búið hjá Lillard „Mamma kenndi mér að leika ekki með matinn“ Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu Dagskráin í dag: Stjarnan getur sópað Grindavík í sumarfrí Iðunn og Guðrún Fanney Norðurlandameistarar í skák „Við ætlum að klára að Íslandsmeistaratitilinn“ „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ Uppgjörið: Fram - FH 34-33 | Fram í úrslit eftir tvíframlengdan leik „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Þórir og félagar nældu í mikilvægt stig gegn Atalanta Uppgjörið: Valur - Þór/KA 3-0| Valur kláraði dæmið í síðari hálfleik Selfoss skaust aftur upp í Olís-deildina Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 1-2 | Ótrúleg endurkoma Garðbæinga Stoðsending Sverris dugði skammt Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 101-89 | Njarðvík með sópinn á lofti Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Skytturnar skutu sér í úrslit Meistaradeildarinnar Sjá meira
Van Barneveld er ekkert blávatn í bransanum en hann hefur fjórum sinnum orðið heimsmeistari í pílukasti. Hann gaf ekkert eftir í kvöld og kastaði pílunum gríðarlega vel en átti einfaldlega ekki séns í enska undrabarnið. 99.61 average and 45% on the doubles for Raymond van Barneveld, and he didn't get close. Unreal performance from Littler pic.twitter.com/wBPM7UIGxF— PDC Darts (@OfficialPDC) December 30, 2023 Hann tók ósigrinum með mikilli sæmd og faðmaði Littler að sér með bros á vör eftir að sá síðarnefndi innsiglaði sigurinn með nánast óaðfinnanlegri frammistöðu. SENSATIONAL LITTLER DOES IT AGAIN!! A truly incredible performance from Luke Littler as he DEMOLISHES his darting idol Raymond van Barneveld 4-1. Simply breathtaking from the 16-year-old who storms into the Quarter Finals! https://t.co/f3RU9WTIoD#WCDarts | R4 pic.twitter.com/HI0vHux223— PDC Darts (@OfficialPDC) December 30, 2023 Littler mætir Brendan Dolan í 8-manna úrslitum, sem lagði Gary Anderson í æsispennandi viðureign fyrr í dag. DOLAN DEFEATS ANDERSON!Brendan Dolan has done it!The History Maker shocks the darting world, beating Gary Anderson to reach his second World Championship quarter-final! https://t.co/f3RU9WTIoD#WCDarts | R4 pic.twitter.com/BkL9o7yulY— PDC Darts (@OfficialPDC) December 30, 2023 Önnur úrslit dagsins Chris Dobey gegn Michael Smith 4-0 Rob Cross gegn Jonny Clayton 4-0 Brendan Dolan gegn Gary Anderson 4-3 Michael van Gerwen gegn Stephen Bunting 4-0 Scott Williams gegn Damon Heta 4-1 Dave Chisnall gegn Daryl Gurney 4-2 Viðureign Luke Humphries og Joe Cullen var að hefjast og þar er staðan 2-0.
Pílukast Mest lesið María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Fótbolti Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fótbolti Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Fótbolti Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Enski boltinn Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Íslenski boltinn Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Fótbolti Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Lífið Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Enski boltinn Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Körfubolti Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu Fótbolti Fleiri fréttir Guðjón Valur missir fyrirliðann sinn Sjáðu mörkin: Endurkoma Stjörnunnar og mörkin hjá Val og FH Dómarar viðurkenndu að hafa gert mistök Tók næstum því ranga beygju en setti nýtt met Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Sonur þjálfara Falcons með ljótan hrekk Tímabilið líklega búið hjá Lillard „Mamma kenndi mér að leika ekki með matinn“ Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu Dagskráin í dag: Stjarnan getur sópað Grindavík í sumarfrí Iðunn og Guðrún Fanney Norðurlandameistarar í skák „Við ætlum að klára að Íslandsmeistaratitilinn“ „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ Uppgjörið: Fram - FH 34-33 | Fram í úrslit eftir tvíframlengdan leik „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Þórir og félagar nældu í mikilvægt stig gegn Atalanta Uppgjörið: Valur - Þór/KA 3-0| Valur kláraði dæmið í síðari hálfleik Selfoss skaust aftur upp í Olís-deildina Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 1-2 | Ótrúleg endurkoma Garðbæinga Stoðsending Sverris dugði skammt Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 101-89 | Njarðvík með sópinn á lofti Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Skytturnar skutu sér í úrslit Meistaradeildarinnar Sjá meira